Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1991, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991.
SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN
UTANKJÖRSTAÐARKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1, 3. HÆÐ.
SÍMAR: 679902 - 679903 - 679904
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá
borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð
6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12, 14-18 og
20-22 nema sunnudaga kl. 14-18.
Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá
og allt sem íýtur að kosningunum. Aðstoð
við kjörskrárkærur.
Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstof-
una ef þið verðið ekki heima á kjördag, 20.
apríl nk.
Utlönd
Hroðalegar lýslngar á örlögum fólks í ferjuslysinu á Ítalíu:
Slysið varð fyrir
mannleg mistök
- fullvíst að aðeins einn komst Kfs af úr eldinum
Fundarlaun
Sendibílastöðin Þröstur auglýsir eftir
almanökum númer 3861 og 221
og býður 10.000 kr. fundarlaun.
Finnandi! Komdu niður á Þröst, Síðumúla
10, og náðu í 10.000 kr. sem þú átt hjá
okkur.
Sími 685060
„Við sátum í farþegasalnum og
horfðum á sjónvarpið eins og venju-
lega að nóttunni. Skyndilega heyrð-
um við mikil óhljóð og allir reyndu
að forða sér sem best þeir gátu. Það
var eldur og reykur um allt.
Þegar ég komst út sá ég mörg lík á
þilfarinu, sumir höfðu kafnað en aðr-
ir brunnið til bana,“ segir Alessio
Bertrand, 24 ára gamall þjónn af ít-
ölsku ferjunni Moby Prince. Hann
var eini maðurinn sem komst lífs af
úr feijuslysinu mikla í 'höfninni í
Livomo á Ítalíu í fyrrinótt.
Yfirvöld á Ítalíu segja allt benda til
aö slysið hafi orðið fyrir mannleg
mistök. Mikil þoka var um nóttina
og virðist sem skipstjóri feijunnar
hafi ekki farið eins gætilega við sigl-
ingu út úr höfninni og aðstæður gáfu
tilefni til. Við hafnarmynnið lá risa-
olíuskip við akkeri.
Ferjan sigldi á olíuskipið með þeim
afleiðingum að gat kom á einn tank-
inn og olía rann í sjóinn. Við árekst-
urinn kviknaði í olíunni og ferjan
Sjáðu glæsileg
rellihjólliýsi rísa á
innan við 15. seK.
Sýning á Esterai
fellihjólhýsum um
helgina. Opið
iaugardag kl. 10
til 18 og sunnudag
kl. 12 0118.
SíW
ílMan9“'
ionrt«MU
Út aprílmánud lá þeir
lortjald í kaupauka,
sem staOfesta pöntun
á fellihjólhýsl.
Esterel eru handunnin, frönsk fellihjólhýsi í úrvalsflokki. Ur
hentugri kerru reisir þú notalegt hýsi á innan
við einni mínútu. Innan veggja er öllu
haganlega komið fyrir og vandað til allra
hluta. Gashitari, eldavél,
vaskur, ísskápur, geymir
fyrir 12 volt sem heldur
ísskápnum köldum við
: akstur. Hægt er að
tengja vagninn við
220 volt. Hleðslutæki
fæst aukalega og er tengt bílnum.
Fortjald fæst aukalega. Vagnarnir eru
útfærðir fyrir íslenskar aðstæður; bætt vörn á
undirgrind, 13" dekk, þéttilistar sem útiloka vegarykið o.fl.
Komdu á sýninguna um helgina og
kynntu þér málið nánar.
sSsr*'
Vmur 0ss"ður
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
EYJARSLÓÐ 7 ■ SÍMI 91-621780
Björgunarmenn ætla að fara um ferjuna í dag og leita að líkum. Eftir því
sem best er vitað voru 140 manns um borð. Af þeim slapp aðeins einn
úráhöfninnilífs. Símamynd Reuter
varð alelda á skömmum tíma. Engan
sakaði um borð í olíuskipinu.
í dag ætla björgunarmenn að fara
um feijuna og leita að líkum. Engin
von er um að nokkur finnist á lífi
því feijan brann stafna á milli. í gær
var hitinn frá brunnum skips-
skrokknum svo mikill að björgunar-
menn komust hvergi nærri. Einn
þeirra lýstí ástndinu svo aö farþeg-
amir hefðu fuðrað upp í eldhafmu.
Reuter
Annað stórslys á sjó við Ítalíu:
Olíuskip stendur
í Ijósum logum
- fimm menn úr áhöfninni fórust
Óttast er að gífurleg olíumengun
verði viö vesturströnd Ítalíu eftir að
sprenging varð í 143 þúsund lesta
olíuskipi frá Kýpur á Genúaflóa í
gær. Sipið, sem nefnist Haven, var
meö um 100 þúsund lestír af hráolíu
þegar sprengingin varð. Við það loga
enn miklir eldar og olía rennur í sjó-
inn. í áhöfninni var 31 maður og fór-
ust fimm þeirra við sprenginguna.
Aðeins vora liðnar 14 klukku-
stundir frá ferjuslysinu hörmulega
um 90 mílum sunnar í höfninni í
Livrono þegar sprengingin varð í ol-
íuskipinu. Slökkviliðsmenn fóru á 25
skipum á slysstaðinn í von um að
unnt reyndist að slökkva eldinn. Þaö
reyndist ógerlegt, enda um gífurlegt
magn af olíu að ræða.
Nú reyna björgunarmenn að girða
olíuflekkinn við skipið af. Yfirvöld
óttast að mikið tjón geti orðið reki
olíuna á fjörur ef ekki tekst að eyöa
henni eða dæla um borð í hreinsi-
skip.
Haven var að koma frá Genúa þar
sem hluti af farminum var losaður.
Skipverjar höfðu lagt skipinu úti fyr-
ir höfninni í Arenzano skammt frá
Genúa. Ekki er vitað hvað olli
sprengingunni. Björgunarmcnn
segja aö skutur skipsins hafi rifnað
í sundur.
Vindur stendur af landi á slys-
staönum. Þá dregur það einnig úr
hættu á mengun við ströndina aö
Arenzano
enua
Hér brennur
oliuskip
Slysaalda
á Ítalíu
Genmfíói^-tt
Písa
Hér rákust
olíuskip oy
ferja saman
Livorno
ITALÍA
Korsífca
Róm
Tyrrenskahaf
Sardínía
DVJRJ
drjúgur hluti af olíunni hefur brunn-
ið. Hins vegar er reiknað með að ef
eldarnir ijara út áður en allt er
brunnið gætí olíuílekkinn tekið að
reka um Miðjarðarhafiö.
Skipið var í siglingum fyrir írani
og voru menn af ýmsu þjóðerni í
áhöfninni. Síöustu fréttir herma að
skipið sé tekið að síga að aftan og að
skuturinn sé þegar kominn í kaf.
Óttast var að það brotnaði í sundur
og sykki.
Reuter
Saka EB-þjóðir um ofveiði
Sijórn Kanada vill taka upp við-
ræður við Evrópubandalagið vegna
fiskveiöa á Norður-Atlantshafi.
Kanadamenn saka þjóðir bandalags-
ins, einkum Spánveija og Portúgali,
um að stunda ofveiöi á miðunum og
fara ekki að settum kvótum. Kanada-
menn segja að sókn þessara þjóða á
miðin við landið fari vaxandi en er-
fitt reynist að framfylgja samþykkt-
um um takmarkanir á veiðunum.
Reuter