Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Side 6
6- MÁNVQ4GUR 2-2. APRÍL 1991. Stjómmál Skoðanakannanimar: Meðalfrávik kannan- anna þriggja svipað Frávik skoðanakannana frá kosningaúrslitum 3,5 Eðlilegt frávik George Gallup Þingkosn. Borgarstjksn. Þingkosn. Borgarstjksn. Þingkosn. 1983 1986 1987 1990 1991 I □ D V Félagsvís- indastofnun H Hagvangur Skáís Samanburöur á niðurstöðum skoðanakannana DV, Félagsvísinda- stofnunar og Skáís sýnir að þar mun- aði að meðaltali aöeins um einu pró- sentustigi á hvem flokk hjá þeim öllum þremur. Þetta er langt innan við þau mörk sem sett era um hversu Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÓVERÐTR. Sparisjóðsbækur ób. 4,5-5 Lb Sparireikningar 3jamán. uppsogn 4,5-7 Sp 6mán. uppsögn 5.5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1.5 Sp Sértékkareikningar 4,5-5 Lb VÍSITOLUB. REIKN. 6mán. uppsogn 2.5-3.0 Nema Ib 15-24mán. 6-6.5 Ib.Sp Orlofsreiknmgar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR7.4-8 Lb Gengisb. reikningar i ECU 8,1 -9 Lb ÖBUNDNIR SÉRKJARAR. Visitölub. kjor, óhreyföir. 3 Allir Overötr. kjör, hreyfðir 10,25-10,5 Nema Ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR Vísitölubundinkjór 5,25-5,75 Bb överðtr. kjör 12,25-13 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandaríkjadalir 5-5,25 Bb Sterlingspund 11-11,1 SP Vestur-þýskmörk 7.75-8 Sp Danskarkrónur 8-8,6 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVERDTR. Almennirvíxlar(forv) 15,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb 7.75-8.25 Lb AFURÐALÁN Isl.krónur 14,75-15.5 Lb SDR 9,75-9.9 NemaSp Bandarikjadalir 8-8.5 Lb Sterlingspund 14-14.25 Lb Vestur-þýsk mork 10,75-10,8 Lb.lb.Bb Húsnæðislán 4.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR överðtr. mars 91 15,5 Verðtr. apríl 91 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3035 stig Lánskjaravísitala mars 3009 stig Byggingavísitala apríl 580 stig Byggingavisitala apríl 181,2 stig Framfærsluvisitala april 151 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 . april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbrófasjóða Einingabréf 1 5,519 Emingabréf 2 2.977 Einingabréf 3 3,618 Skammtímabréf 1,847 Kjarabréf 5.416 Markbréf 2,888 Tekjubréf 2,074 Skyndibréf 1,608 Fjölþjóðabréf T ,270 Sjóðsbréf 1 2,645 Sjóðsbréf 2 1,853 Sjóðsbréf 3 1,834 Sjóðsbréf 4 1,589 Sjóðsbréf 5 1,105 Vaxtarbréf 1,8775 Valbréf 1,7474 Islandsbréf 1,146 Fjóröungsbréf 1,077 Þingbréf 1,145 Öndvegisbréf 1,132 Sýslubréf 1,156 Reiðubréf 1,121 Heimsbréf í .055 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6.40 Eimskip 5,40 5.62 Flugleiðir 2,30 2,39 Hampiðjan 1.72 1,80 Hlutabréfasjóðurinn 1,84 1,93 Eignfél. Iðnaðarb 2,32 2.40 Eignfél. Alþýðub. 1,62 1,70 Skagstrendingur hf. 4,40 4,60 Islandsbanki hf. 1.50 1.57 Eignfél. Verslb. 1.73 1,80 Olíufélagið hf. 5.40 5.65 Grandi hf. 2,48 2.65 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 5,75 6,00 Armannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1.42 Utgeröarfélag Ak. 4,05 4,20 Olís 2,25 2,35 Hlutabréfasjóður VlB 0,99 1,04 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auölindarbréf 0,990 1,042 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11 Slldarvinnslan, Neskaup. 2,48 2,60 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi. is.yc. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = Islandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýslngar um peningamarkað- Inn blrtast I DV á fimmtudögum. réttar skoðanakannanir séu, þar sem miðað er við aö frávik séu 2-3 pró- sentustig á flokk að meðaitali. Ekki er unnt að komast öllu nær þar sem fylgi flokkanna er að breytast fram á síðustu stundu þegar hinir óá- kveðnu gera upp hug sinn og fara að kjósa. Umræöur til dæmis í sjón- varpsstöðvunum báðum sameigin- lega hafa einnig mikil áhrif undir lokin. í könnunum skakkar mismun- andi eftir flokkum hjá þeim sem könnun gerðu. DV var til dæmis næst hinu rétta um Alþýðuflokkinn og Framsóknar- flokkinn. Félagsvísindastofnun var næst úrslitum um Sjálfstæðisflokk- inn og Alþýöubandalagið. Skáís reyndist næst úrslitum um Kvenna- listann en Félagsvísindastofnun lengst frá. Gallup reyndist býsna ,,Ég hef áhuga á að efla atvinnulíf á íslandi og efla einkaframtakið í þeim störfum sem við köllum opin- bera þjónustu,“ sagði Árni Ragnar Ámason deildarstjóri sem nú sest á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjaneskjördæmi. „Ef sjálfstæðis- menn fá aðild að ríkisstjórn vil ég að á hans vegum verði flutt framvarp tíi laga um að skapa almennan grundvöll að því aö ríkisfyrirtæki verði gerð að almenningshlutafélög- um. Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn langt frá í hinum ýmsu kjördæmum en birti síðan nýja spá eftir að tölur um úrsht höfðu verið birtar í sjón- varpi og útvarpi. Ef við lítum á meðaltalsmuninn á niðurstöðum könnunar og kosninga- úrslitum á landinu skakkaði um 1,2 prósentustigum hjá DV, 1 prósentu- stigi hjá Félagsvísindastofnun og 1,2 prósentustigum hjá Skáís (sjá graf). Þetta er þokkalegur árangur þegar á heildina er htið. Hjá Alþýðuflokknum munaði 1,5 prósentustigum hjá DV, 2 prósentu- stigum hjá Skáís og 3,4 prósentustig- um hjá Félagsvísindastofnun. Hjá Framsóknarflokknum munaði aðeins 0,1 prósentustigi hjá DV, 0,9 hjá Skáís og 1,3 prósentustigum hjá Félagsvísindastofnun. Hjá Sjálfstæðisflokki munaði 1,8 hafi endurheimt sinn fyrri styrk og aðeins betur og sé því búinn að vinna bug á þeim erfiðleikum sem hann lenti í árið 1987.“ - Hvernig stjóm sérðu fyrir þér núna? „Ég get ekki áttað mig fyllilega á því. Það er öhum ljóst að það hafa verið ákveönir erfiðleikar í þessari ríkisstjóm sem nú fór fram. Hún hefur að vísu þingmeirihluta en sem leikmaður sé ég ákveðna erfiðleika í því samstarfi og tel því hugsanlegt prósentustigum hjá Félagsvísinda- stofnun, 6,5 hjá DV og 6,8 hjá Skáís. Hjá Alþýðubandalagi munaði 0,7 prósentustigum hjá Félagsvísinda- stofnun, 2,8 hjá Skáís og 3,1 hjá DV. Hjá Kvennahsta munaði 0,1 pró- sentustigi hjá Skáis, 0,3 hjá DV en 1,5 prósentustigum hjá Félagsvís- indastofnun. Um Fijálslynda munaði 0,5 hjá Skáís, 0,7 hjá DV og Félagsvísinda- stofnun. DV komst næst fylgishlutfalh Þjóö- arflokks/Flokks mannsins og mun- aði þar 0,5 en 1,2 hjá Félagsvísinda- stofnun. Um Öfgasinnaða jafnaöar- menn munaði 0,2 hjá DV og 0,1 hjá Félagsvísindastofnun. 0,3 munaöi hjá DV um Heímastjórnarsamtökin og smábroti um Verkamannaflokkinn ogGræntframboð. -HH að foringjar stjómmálaflokka leiti fyrir sér um fleiri möguleika. Ef menn telja það fýsilegan kost að hafa tveggja flokka stjórn eru sjálfstæðis- menn sterkir í því sambandi. Þar eru allir flokkar með í myndinni og við viljum leggja okkar lóð á vogarskál- arnar. Að endingu vil ég þakka þeim sem studdu mig og minn stjórn- málaflokk." -JJ Finnur Ingólfsson, 1. maður B-listans í Reykjavík: Árangurinn kom á óvart - þakka ungum framboðslista árangurinn „Ég er mjög ánægður meö úrsht- in og vil þakka stuðningsmönnum fyrir málstaðinn í baráttunni. Ég held að þau hafi komið mjög á óvart, eftir þau átök sem því miður áttu sér stað í kjölfar prófkjörsins og eftirmála þess. Það var jafnvel búist við að við myndum tapa fylgi. En það verður að hafa í huga að þama var settur fram ungur fram- boðshsti skipaður nýju fólki á móti formanni Sjálfstæðisflokksins og vinsælum borgarstjóra, formanni Alþýðuflokksins, menntamálaráð- herra og vinsælum borgarfulltrúa Kvennalistans. En þegar úrslitin era skoðuð eru það aðeins Fram- sóknarflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn sem vinna á,“ sagöi Finnur Ingólfsson, 1. maður á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík. Finnur er aðstoðarmaður heil- brigðisráðherra. Hann hefur nú verið kosinn á þing og hefur ekki setið áður sem slíkur aö því undan- skildu að hann hefur verið vara- þingmaður. Finnur var spurður hvort það heföi haft áhrif á jákvæöa útkomu flokksins í Reykjavík að ung fram- sóknarkona, Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir, hefði verið í baráttu- sæti: „Það þarf þrennt th aö ná góðum árangri í kosningum, í fyrsta lagi góðan málstað, í öðru lagi mikla og skipulagða vinnu og í þriðja lagi ungan og vel skipaðan framboðs- lista,“ sagði Finnur Ingólfsson. -ÓTT Vil efla einkaframtakið - segir Ámir Ragnar Ámason, nýr þingmaöur Sjálfstæðisflokks Sandkom dv Píslarsaga úr Stykkishólmi ínýútkomnum Fiskifréttumer brugðiðupp iskyggilegriog ógnvekjandi myndá'hátt- ernistarfsfólks Rælqunesshf.i Stykkishólmi. í upphaiitrétlnr ergreintfráþvi aðlífséíntsk- um starfsfólks- insánþessþó að nánar sé farið út í líffræðilegar útieggíngar. Einhverra hiuta vegna er frá því greint að myndatökur séu ekki heimilaðar í vinnslusal verk- smiðjunnar en við lestur greinarinn- ar kemur þó berlega í Ijós hvers- vegna. Málið er að í vinnutímanum dundar starfsfólkið sér við að sjokk- era skelflskinn og drepa hann síðan. ítarlega er greint frá „sjokkering- unni“ en hún felst meðai annars í þvi að flsknum er dýft í 98 gráða heitt vatn, settur í hristara, lausfrystur og að lokum er hann settur steindauður i plastpoka. Ætti fáumað koma á óvart hvers vegna myndatökur eru illa séðar í þessu fyrirtæki. Örlög borgara MálgagnAl- þýðubanda- lagsinsáAust- : urlandi. Aust- ; urland, hi'lin- /; : ekkifyrirvenju aðskafauian af hlutunum, h vorki um hversdagsleg dægurmái né alvarlegri málefni. í vísnahorni biaðsins eru Borgaraflokknum sál- uga ekki vandaðar kveðjumar en þar segirmeðaiannars: Hj á Borgaraflokknum eriitt munandlátsstríð og einmana starir fólk þarna útíbláinn en lausnarstundin nálgast nú ijúfogblíð og hth maðurinn kastar rekumánáinn. I oröastaö Davíðs Austurland sendirekkiein- ungisnýdauð- umBorgara- flokknum ton- inn. Nýkjörinn formaðurSjáif- stæðisöokks- ins, Davíð Oddsson borgarstjóri, fær einnig sinn skammt. Og eins og vera ber er maðurinn metinn á grundvehi verka sinna og horft til líklegra gjörðahans á næstu árum: Hver segir að iandsbyggðarfólki églíkniekkinóg. Tillofs og dýrðar mér einum aðsjálfsögöuþó. Því skopparakringlu og ráðhús reisaégvíl í röð um landið þvert - svona hérumbil. Öryggið á oddinn Áaðalfúndi Sölumiðstöðv- arhraðfrysii- húsanna, sem haldinnvar fyrir skiitnmu. varmargt um // manninnog munþað hafa veriðmat víð- staddraaö gleðisnauðitafl samkoman ekki verið. Með margt var gantast ogfóru Húnvetn- ingar ekki varhiuta af þvi. Engum sögum fer þó af átökum né barsmíð- um, enda virðast þeir hjá SH hafa vaöið fyrir neöan sig þegar skemmt- artir eru annars vegar. Með fundar- gögnum fylgdi sætur htih gulur raiöi erá varritað: „Aþessum aðaifundi standa fundariúlltrúum til boða sér- merkt cggjárn. Þar sem það er út- breidd þjátrú í Húnavatnssýslum um land aht að hnífa megi aldrei gefa heldur selja og selja dýrt hefur verið sett upp sérstök bitvopnabúö hjá þjónustumiðstöð aðalfúndarins. Söluverð er fast, 10 krónur, og verður þvi ekki breytt. ÓUum hagnaði af sölunni hefur þegar verið ráðstafað " Umsjón: Kristjén Arl Arason Austurland MALOAON AL»tmniANDALAOSmS Austurland

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.