Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Page 21
MÁNUDAGUR 22. APRlL 1991. 41 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Oskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónu, lampa, spegla, myndaramma, leikfong, skart- gripi, veski, fatnað, handsnúna grammafóna, ýmsa skrautmuni o.fl. o.fl. Fríða Frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugardaga 11-14. Óska eftir að kaupa fatalager. Allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-623550. ■ Verslun Sumarbústaðaeigendur - húseigendur, mikið úrval af ódýrum fallegum gard- ínuefnum. Verð frá 350 metrinn Póst- sendum. Álnabúðin, Suðurveri og Mosfellsbæ, s. 91-679440 og 91-666388. Barnafatarverslunin Bimbo, Háaleitis- braut, sími 38260. Fallegur, góður barnafatnaður frá 0-14 ára, t.d. Kiddy, X-teens, Steffens, Biyadoo og Vendi. Ný hekiblöð. Lækkað verð á norsku garni. Póstsendum. Hannyrðaversl- unin Strammi, Óðinsgötu 1, sími 91-13130. ■ Fatnaður Leðurfataviðgerðir. Margra ára reynsla, góð þjónusta. Opið 10-18 virka daga, sendum í póstkröfu. Leð- uriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-21458. ■ Fyiir ungböm Námskeið i ungbarnanuddi fyrír for- eldra og aðra sem sjá um ungbörn (fullburða, fyrirbura og mongólíta) frá 1-9 mán. Kennari Þórgunnur (próf í ungbamanuddi í Danmörku ’88). Uppl. og innritun í síma 91-21850. Emmaljunga barnavagn til sölu, nær ónotaður, verð 25 þús., (ath. kostar nýr 35.900). Uppl. í síma 91-44869. Nýr SilverCross barnavagn til söiu, einnig ódýr kerra með svuntu og poka. Uppl. í síma 91-676748. Vandað beikirimlarúm til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-676488. Óska eftir góðum svalavagni gefins eða ódýrt. Uppl. í síma 91-20167. ■ Heimilistæki ísskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK, ís- skápa á sérstöku kynningaverði, v. frá 20.900. Opið frá 9-17 mánud.-föstud. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868. ■ Hljóðfæri Hljóðmúrinn, Hljóðver auglýsir: • Hljóðupptökutímar frá kr. 800. • Hljómsveitaumboðsmennska. • Hljóðkerfaleiga, ódýrt nokk. • Æfingarhúsnæði til leigu með kerfi. • Til sölu Rockman XP 100W stereo gítarmagnari með innbyggðum Effect- um, góð greiðsluskjör. Uppl. í símum 91-622088 og 984-58303. Hinir frábæru Midi hljóðgjafar, Pro- formance og Pro-cussion frá EMU í Bandaríkjunum, ti! sölu á Islandi. Tónabúðin, sími 96-21415, Sunnuhlíð, Akureyri og Rín hf., sími 91-17692, Frakkastíg 16, Reykjavik. Pearl trommusett, margar gerðir og lit- ir, verð frá kr. 69.360,00. Carlsbro gít- armagnarar, bassamagnarar, hljóm- borðsmagnarar. Einnig söngkerfi í úrvali og monitorar. Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111. Bassaleikari óskar eftir að komast í starfandi band, hefur góða reynslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8114. 'Jrvais pianó, hagstæö lán. Stillingar og viðgerðir. Isólfur Pálmarsson, píanósmiður, Vesturgötu 17, s. 11980. Blade rafmagnsgitar til sölu, selst á mjög hagstæðu verði. Upplýsingar í sima 91-673395. Studio hljóðmixer. Til sölu 16 rása Professional hljóðmixer á aðeins kr. 80 þús. Uppl. í síma 91-19181 á daginn. Custom sound söngbox til sölu. Selst á góðu verði. Uppl. í símá 93-11970. M Teppaþjónusta Sapur. Notaðu þurrhreinsiefnið Sapur til að hreinsa teppið, húsgögnin og bílinn. Það fer betur með teppið og húsgögnin en blauthreinsun. Ekkert vatn, engar vélar, bara að ryksuga. Islenskur leiðarvísir. Heilds., smásala. Veggfóðrarinn, Fákafeni 9, s. 687171. Fæst í mörgum versl. víða um land. Hrein teppi endast lengur.'Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvík. Einnig mottur og dreglar. Yfir 20 ára reynsla og þjónusta. Visa-Euro. Uppl. í síma 91-18998, Jón Kjartansson. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi__________________ Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Sérverslun með notuð húsgögn og heimilistæki í góðu standi. 600 m2 sýningarsalur. Ef þú vilt kaupa eða selja átt þú erindi til okkar. Kom- um heim og verðmetum yður að kostn- aðarl. Ódýri húsgagnamarkaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúlam.), s. 679277. Kaupum notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum ný og notuð húsgögn, góð kjör. Gamla krónan hf., Bolholti 6, sími 91-679860._____________________ Hornsófar, sófasett, stakir sófar á verk- stæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Vegna mikillar sölu vantar sófasett, borð- stofusett, skatthol, skrifborð, ljósa- krónur, silfur o.fl. í eldri stíl. Komum og verðmetum yður að kostnaðarl. Antikbúðin, Ármúla 15, s. 91-686070. Tökum í umboðssölu antikhúsgögn og aðra vandaða antikmuni. Reynsla og örugg þjónusta, erum á besta stað í bænum. Antik- og fommunagalleríið Kreppan, Austurstræti 8, s. 91-628210, opið frá 11-18 og laugardaga frá 13-16. Rýmingarsala. Allt á að seljast, skáp- ar, stólar, borð, lampar, málverk, klukkur, postulín, gjafav. Opið f. kl. 13. Antikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290. ■ Málverk Listinn, galierí - innrömmun, Síðumúla 32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafík- myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið 9-18,10-18 lau., 14-18 sun. S. 679025. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekkning og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntimarþjónusta eftir þúsundum sýnishoma, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvömr hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði i úrvali. Þúsundir af sýnishomum. Einnig bólstmn og við- gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr- vali. Einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. ■ Tölvur Amiga 500 til sölu, öll nýyfirfarín, mús, stýripinni, sjónvarpstengi, diskabox, fullt af leikjum. Verð aðeins 45.000. Sími 91-52094.______________ Atari 1040 ST tölva til sölu með svart/hvítum skjá og mús ásamt ýms- um forritum. Uppl. í síma 91-52785 eft- ir kl. 19. Atari 520 ST til sölu, ásamt litaskjá, mús og stýripinna, einnig 4 eldhús- stólar og góður svefnbekkur með rúm- fataskúffum. Uppl. í síma 91-611631. Atarl stereo mldl tölva, svart/hvítur skjár og notetor forrit, selst ódýrt, 30 þús. kr. afsláttur. Uppl. í sfma 91- 678119 og 984-58303.__________________ Emm með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafeýn hf., Snorrab. 22, s. 621133. Launaforritið Erastus. Einnig forrit fyr- ir ávísanaheftið, póstlista, límmiða, dagbók, uppskriftir, bókasafn. heimil- isbókhald o.fl. S. 688933, M. Flóvent. Amiga 500 til sölu ásamt litaskjá og margra ára byrgðum af leikjum. Mjög gott verð. Uppl. í síma 91-46948. Apple IIC með mús, teikniforríti og diskdrifi til sölu. Upplýsingar í síma 91-641717, Edda.______________________ Macintosh SE. Til sölu Macintosh SE tölva með hörðum diski. Uppl. í síma 91-39922 fyrir hádegi og á kvöldin. Úrval af PC-forritum (Deiliforrit). Kom- ið og fáið lista. Hans Ámason, Borg- artúni 26, sími 91-620212. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. 5,5" ferðalitsjónvarp með straumbreyti til sölu. Upplýsingar í síma 91-641717, Edda. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Ljósmyndun Svo til ónotað FE Nikon-hús (boddí) til sölu á 25-30 þús. Uppl. í síma 91-11301 frá kl. 14-18. M Dýrahald Hestamannafélagiö Fákur auglýsir. Vorfagnaður í félagsheimilinu 24. apríl næstkomandi. Boðið verður upp á léttar veitingar milli 21 og 23 (sjáv- arréttardiskur). Hljómsveitin Næt- urgalar leikur fyrir dansi. Húsið opn- ar kl. 20.30. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd. •Hreinsunardagur verður 23. apríl næstkomandi klukkan 19. • Firmakeppni verður 25. apríl næst- komandi klukkan 14. • Hlégarðsreið verður 27. apríl næstkomandi. Farið verður frá félagsheimilinu klukkan 14. Hestamannafélagið Fákur. Félag tamningamanna auglýsir. Fund- ur verður haldinn mánudagskvöldið 22. apríl í Reiðhöllinni með próftökum í prófi FT sem haldið verður þann 24. apríl. Mæting kl. 20. Hundagæsla. Tökum hunda í gæslu, sérhannað hús og útistíur. Hunda- gæsluheimili HRFI og HVFÍ, Amar- stöðum við Selfoss, sími 98-21031. Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og 22-24 hesta. Uppl. í síma 652221, SH verktakar.______________ Stórsýning sunnlenskra hestamanna í Reiðhöllinni á myndbandi. Pöntunar- sími milli kl. 18 og 20, einnig um helg- ar. Myndasmiðjan sími 667601. Sérhannaðir hestaflutnlngabílar fyrir 3-8 hesta til leigu, einnig farsímar. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400.___________________ Árbakki - hrossaræktarbú. Til sölu kynbótahross á öllum aldri, trippi, hryssur og stóðhestar. Upplýsirigar í síma 91-77556 e.kl. 18. Jarpur 10 vetra, þægur hestur Ul sölu, verð kr. 150 þús. Uppl. í síma 91- 625282 eftir klukkan 20. Rauðskjótt hryssa tapaðist úr girðingu í Álfenesi á Kjalarnesi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8104. Úrvalshey til sölu, slegið og hirt í júní. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8081. Barnahestur. Óskm eftir að kaupa al- þægan töltara. Sími 91-12329. Kettlingar fást gefins. Uppl. í sima 91-45459. ■ Hjól_____________________________ Hjólheimar auglýsa: Vorum að fá inn sendingu af Maier plasthlutum fyrir götuhjól, Enduro, cross og fjórhjól. Eigum til Wiseco stimpla í flestar teg. hjóla. Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar, einnig málningarvinnu. Eigum til mikið af notuðum varahlutum. Hjól- heimar sf., Smiðjuvegi 8 D, s. 678393. Kawasaki á islandi. Hjól og allir vara- hlutir. Muzzy race hlutir, White Bros aukahlutir. Allir viðhaldshlutir, Val- voline olíur, N.D kerti, Fram síur, keðjur, tannhjól, 70-80 cc Kit í allar skellinöðrur. Viðgerðir og stillingar á öllum hjólum. Sérpöntum flækjur og vélarhluti í allar tegundir. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Tll sölu 4 hjól. DBS karlmannsreið- hjól, 26", 3ja gíra, Eurostar karl- mannsreiðhjól, 26", 10 gíra, hrúts- stýri, Eurostar kvenreiðhjól, 24", 3 gíra, og Montana kvenreiðhjól, 24", selst ódýrt. Uppl. í s. 671558 e. kl. 17. Tll sölu Yamaha YZ 490 krossari, árg. ’83, og Suzuki TS 70, árg. ’87. Góð eintök á góðu verði. Uppl. í síma 91-75873 eftir kl. 18._____________ Konuhjól DBS. Tvenn hjól fyrir 8-10 ára stúlku, Winter og Kalkoff til sölu. Upplýsingar í síma 91-667053. Reiðhjól! Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspum. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50-C, sími 91-31290. ■ Vagnar - kerrur 10 ára vel með farinn Camp tourist tjaldvagn til sölu með fortjaldi, svefn- pláss fyrir allt að 6, skipti koma til greina á minni vagni. Sími 96-62419. Camplet tjaldvagn frá Gisla Jónssyni til sölu, mjög lítið notaður, verð 200 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-34356 eftir klukkan 16. ' Til sölu ný fólksbílakerra með ljósabún- aði, 14" dekkjum, b. 1 metri, 1. 2 metr- ar, d. 0,4 metrar, burðargeta ca 500-600 kíló. Uppl. í síma 93-12381. 12 feta Caravelie hjólhýsi með nýju fortjaldi til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 91-51386 eftir klukkan 18. Til sölu nýleg fólksbílakerra, 100x160, verð 40 þús. Upplýsingar í síma 91-45255 eftir klukkan 17. Tjaldvagn óskast keyptur, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 98-78623. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæð- in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð- in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 9371370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Nýtt tlmbur, gott verð, 1x6 í lengdum 3,60-4,50, staðgreiðsluverð kr. 70 metrinn. Álfaborg, Knarrarvogi 4, sími 686755. Stál á þök og veggl. Eigum til sölu ódýrt stál í ákveðnum lengdum, næl- onhúðað eða lakkhúðað. Málmiðjan hf., Skeifunni 7, sími 91-680640. Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222. Einangrunarpiast. Eingöngu treg- tendranlegt. Gott verð. Varmaplast, Ármúla 16, sími 31231. Mótatimbur til sölu. Til sölu 900m af 1x6 og 400m af 2x4. Uppl. í síma 91- 678902 í dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa notað mótatimbur, bæði 1x6 og 2x4. Upplýsingar í síma 91-651702 e.kl. 19. ■ Byssur Mótaskrá Skotsamband íslands 1991. 7. apríl. Opið mót, ensk keppni, 60 skota í Baldurshaga. 13. apríl. Flokkamót, skeet 100 dúfur, Leirdal. 18. mai. Qpið mót, skeet 100 dúfur, Keflavík. 25. maí. Opið mót, stöðluð skamm- byssa, 60 skota, Digranesi. 3. júní. Opið mót, skeet 100 dúfur, Höfri Homafirði. 6.-7. júlí. Islandsmót STl, skeet 200 dúfur, Leirdal. 20.-21. júlí. Flokkameistaramót, STÍ, skeet 200 dúfur, Óbrynnishólar. 10.-11. ágúst. Bikarmeistaramót STl, skeet 200 dúfur, Hrafnkelsvellir. 5. okt. íslandsmeistaramót, ensk keppni, 60 skota, Baldurshagi. 12. okt. Islandsmeistaramót, stöðluð skammbyssa, 60 skota, Digranesi. 19. okt. Opið mót, ensk keppni, 60 skota, Digranesi. 9. nóv. Bikarmeistarmót STÍ, stöðluð skammbyssa, 60 skota, Digranesi. 16. nóv. Bikarmeistaramót STl, ensk keppni, 60 skota, Baldurshagi. • Þetta em þau opnu mót sem haldin verða á árinu 1991. Öll mótin eru reiknuð til punkta oe koma til úrslita í bikarmeistaramóti Islands. I hagla- byssunni verða aðeins 5 af bestu mót- unum notuð til.útreiknings til punkta fyrir bikarmeistaramót. Stjóm Skotsamband Islands. USSR haglabyssa, hlið við hlið með hönum. 8x57 riffill, franskur. H&R Tropper riffill með skiptihlaupum 30/30 w, 22 Homer, 12" haglahlaup. USSR nffill, 22 cal. Fæst allt í einum pakka á 45 þús. Sími 35461 e.kl. 18. Frá Skotfélagi Rvikur. Mixmingarmót Lámsar Salomonsson- ar í standard pistol verður haldið i Baldurshaga þriðjudag 30. apríl, kl. 20.30. Þáttökugjald kr. 1000. Nefndin. Bmo Cal 243w riffill til sölu meö kiki, vel með farinn, verð 60 þús. Uppl. í síma 91-671558 eftir klukkan 17. ■ Sumarbústaðir Fallegt og skjólsælt sumarbústaðaland í Eyrarskógi, Svínadal, til sölu. Lóðin er Yi hektari, kjarri vaxin, í útjaðri sumarbústaðasvæðis, fallegt útsýni, kalt vatn að lóðarmörkum. S. 91-82474. BRIMB0RG BÍLAGALLERÍ Faxafeni 8 Sími 91-685870 Opið virka daga 9-18. BRIMBORgI Laugardaga 10-16. Volvo 740 GL ’87, dökkgrænn, sjálfsk., vst., útv./segulb., ek. 57.000, v. 1.250.000. Feroza EL-2 ’89, svartur/silfur, 5 g., vst., sóllúga, álfelgur, ek. 22.000, v. 1.150.000. Volvo 440 GLT ’89, blár, 5 g„ vst„ útv./segulb., aukadekk, ek. 29.000, v. 1.180.000. Volvo 740 GLE ’87, dökkgrár, sjálfsk., vst„ útv./segulb., álfelgur, rafdr. rúður, ek. 72.000, v. 1.370.000, góö kjör. Volvo 240 GL ’81, blár, 4ra g. og yfirgír, vökvast., útv./segulb., ek. 140.000, v. 330.000. Wagoneer Grand ’88, dökkblár, sjálfsk., vökvast, einn m/öllu, topp- eintak, ek. 57.000 m, v. 1.550.000, skipti. Cherokee Laredo '85, dökkgrár, 5 g„ vst„ álfelgur, rafdr. rúður, ek. 89.000 m, v. 1.250.000, skipti. Saab 900i ’87, hvitur, 5 g„ vst„ útv./segulb., fallegur bill, ek. 88.000, v. 840.000, skipti, góö kjör. Volvo 340 DL ’87, blár, 4 g„ útv./seg- ulb„ ek. 52.000, v. 560.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.