Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 22. APRÍL 1991. 45 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lancer GLX '86, ekinn 64 þús. km, mjög fallegt eintak, verð 520 þús. Uppl. í síma 91-653336 eftir kl. 17. M. Benz 300 disil, árg. '84, til sölu, skoðaður, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 91-652207. MMC Colt GLX 1500, árg. '86, til sölu, sjálfskiptur, þarfnast smá lagfæring- ar. Uppl. í síma 91-11248 og 91-24212. MMC Galant GTi, 16 ventla, árg. '89, með öllu til sölu. Rauður, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 92-68654. Subaru 1800 DL station, árg. '90, til sölu, ekinn aðeins 16.000. Fallegur bíll. Uppl. í síma 91-53049 e.kl. 18. Toyota Hilux, árg. '81, til sölu. Uppl. í síma 91-40305 eftir klukkan 19 í dag og næstu daga. Volvo 244, árg. '77, til sölu, góður bíll, sumar- og vetrardekk, verð 70 þúsund. Uppl. í síma 91-53029 eftir kl. 17. X þjónusta. Láttu okkur um að finna/selja bílinn. Bílasala Elínar, höfðatúni 10, sími 91-622177. Ódýr blll. Fiat 127 '85, 5 gíra, skoðaður '92, útvarp/segulband, selst á 95 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-72091. ■ Húsnæði í boði Gisting í Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, leiga kr. 3500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Leiguskipti. 2-3 herb. íbúð óskast á Akureyri í skiptum fyrir 2 herb. íbúð í Reykjavík í júní, júlí og ágúst. Uppl. í síma 91-22267. Til leigu 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði, leigist í 1 ár frá 15/6, fyrirframgr. 3 mán., reglus. og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „G 8108“. Til leigu lítil 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Reglusemi og Skilvísar greiðslur skil- yrði. Tilboð sendist DV, merkt „Furugrund 8116“. Falleg 2ja herb. ibúð til leigu í Grafar- vogi frá 1. maí nk. Tilboð sendist DV, merkt „Æ-7746". Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. ■ Húsnæði óskast Tvær systur með ungbarn óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð í mið- eða vesturbæ, strax, erum á götunni. Reglusemi, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8060. Reglusöm kona á miðjum aldri óskar eftir að taka einstaklingsíbúð á leigu, helst til lengri tíma. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-38110. 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Reykja- vík frá "í/7 '91, þrennt í heimili, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 94-4295 eftir klukkan 18. 5 manna fjölskylda óskar að taka á leigu 4-5 herb. íbúð, má þarfnast lag- færingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8085._________ Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu litla íbúð, helst í Grafarvogi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-650157 eftir kl. 20._____________ Bráðvantar 3-4ra herb. ibúð í Rvík strax, helst í vesturbæ eða austurbæ. Uppl. í símum 91-17272, 91-28550 og 91-24539. Reglusöm 23 ára stúlka óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð, greiðslu- geta 30-35 þús. á mánuði og 1 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 91-37260. SOS. Hjón með 2 ung börn óska eftir 3-4ra herb. íbúð í Rvík eða nágrenni sem fyrst. Erum á götuni. Uppl. í síma 98-12560.___________________________ Ungt, reglusamt par með eitt barn óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu í Hafn- arfirði eða nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8107. Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða litla 2ja herb. íbúð í Rvík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8071. Ábyrgðartrygging, leigusamningar. Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj- endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10, sími 91-23266. Óskum eftir 5 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýli, helst í vesturbæ Rvíkur, samt ekki skilyrði. Góðri umgengni og ör- uggum greiðslum heitið. Sími 45540. 3-4 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, helst í Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-670839 eftir kl. 18._____________ Ég er hress kona, 55 ára í leit að hús- næði. Vanti þig þægilegan meðleigj- anda, þá hringdu í síma 91-84028. Óska eftir góörl 2ja herb. ibúð til leigu, helst í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 91-611047. Óska eftir húsnæðl, einbýlis- raðhús, hæð eða stór íbúð. Uppl. í síma 91-72570 eftir klukkan 18. ■ Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæðl til leigu á besta stað í bænum. Um er að ræða tvær hæðir, alls um 316 m2. Einnig er til leigu 150 m2 geymsluhúsnæði í kjállara með ca 4 m lofthæð og góðum innkeyrslu- dyrum. Sími 32190 á kv. og um helgar. Iðnaðarhúsnæði óskast, ca 100 m2, með stórum aðkeyrsludyrum, á höfuðþorg- arsvæðinu, góð staðsetning. Sími 91- 626440 e.kl. 13 virka daga. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, ca 60 m2, góð lofthæð og aðkeyrsludyr æski- legar. Upplýsingar í síma 91-40604 á kvöldin. Mjóddin. Til leigu 700 fm á tveimur hæðum. Hentar vel hvers konar þjón- ustufyrirtækjum. Upplýsingar í síma 91-620809. Til leigu 600 ferm iðnaðarhúspláss á Ártúnshöfða, með 6 m lofthæð og stór- um innkeyrsludyrum, laust strax. Uppl. í síma 91-671011. ■ Atvinna í boði Sölufólk vantar til þess að selja geisla- diska og hljóðsnældur um allt land. Um er að ræða nýútgefinn disk og hljóðsnældu með verki eftir Ragnar Jónsson, „Universal Theme“ og „Around África ’91“, sem er gefin út til styrktar bágstöddum í Afríku. Verkið var frumflutt og tileinkað frið- arviðræðum á leiðtogafundi stórveld- anna '86 í Reykjavík. Ég óska eftir 12-14 ára krökkum sem eru helst í einhverju íþróttafélagi. Hringið í síma 94-2658 og 94-2649. Utgefandþ, Viltu verða rikur? Framgangsrík við- skipti geta orðið þitt hlutskipti, full- komið heimasölukerfi sem sýnir þér og útskýrir hlutina í smáatr. Þú getur unnið þér inn hundruð þúsunda heim- an frá þér, fullkomnar leiðbeiningar (á ensku), kosta kr. 1.000. P.O. Box 3150,123 Rvík, til að standa undir efni sem þú færð endurgr. ef þér líst ekki á kerfið og sendir okkur innan viku. Aðstoð við aldraða - hjálp í heimahús- um. Okkur vantar tilfinnanlega starfsfólk í heimilishjálp aldraðra, vinnutími sveigjanlegur, gæti m.a. hentað mjög vel húsmæðrum og núms- fólki. Ef þú hefur áhuga þá hafðu sam- band sem fyrst í s. 686960 m. kl. 9 og 16, við Hildi eða Herdísi, og fáðu uppl. Aöstoð við aldraða - hjálp i heimahús- um. Okkur vantar tilfinnanlega starfsfólk í heimilishjálp aldraðra, vinnut. sveigjanl., gæti m.a. hentað mjög vel húsmæðrum og námsfólki. Ef þú hefur áhuga þá hafðu samb. sem fyrst í s. 627077 m. kl. 9 og 16, við Helgu eða Sólborgu, og fáðu uppl. Sala - kynnlng. Umboðsaðili fyrir franskar hágæða-snyrtivörur óskar eftir áhugasömu fólki um allt land sem vill starfa sjálfstætt við að selja og kynna snyrtivörur á heimakynning- um á kv. og um helgar, há sölulaun. Umsókn. send. í pósth. 9333,129 Rvk. Vertu þinn eigin atvinnurekandi. Rekst- ur á sviði auglýsingaþjónustu til sölu. Góðir tekjumöguleikar miðað við til- kostnað. Hentugt atvinnutækifæri fyrir einn mann án sérmenntunar. flafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8056.___________________ Starfsfólk óskast nú þegar á vistheimili aldraðra á Stokkseyri, einnig vantar fólk til sumarafleysinga, vaktavinna. Herb. og fæði á staðnum. Uppl. í síma 98-31213 milli klukkan 8 og 16 og 98-31310 á öðrum tíma. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8119. Afgreiðsla - bakari. Óskum-eftir að ráða þjónustulipra manneskju til af- greiðslustarfa í bakarí. Ekki sumar- vinna. Hafið samband við DV í s. 91-27022, H-8106.____________ Vanur starfskraftur með matsréttindi óskast í lítið frystihús á Rvíkursvæð- inu. Einnig vant starfsfólk í snyrtingu og pökkun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8103. Húsaviðgerðir. Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir, þurfa að geta byrjað sem fyrst, stundvísi skilyrði. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8094. Leikskólinn Rofaborg, Árbæ, óskar eft- ir fóstru eða vönum starfsmanni í 100% starf frá og með 1. maí. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-672290. Starfsfólk óskast; 1. Pressun og frá- gangur hálfan daginn. 2. Viðgerðir á vinnugöllum, ca 50% starf. Efnalaug- in Glæsir, Hafnarfirði, s. 91-53895. Trésmiöaverkstæði óskar eftir starfs- manni til að annast lakkvinnu og smíðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8080. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8105. Vélstjóri eða vélavörður óskast á línu- bát sem fer síðar á rækju frá Vestfjörð- um. Góð trygging og gott húsnæði. Uppl. í síma 91-77020. Þekkt fyrirsætusamtök auglýsa eftir nýjum andlitum. Sendið nauðsynlegar uppl. ásamt mynd til DV, fyrir lau. 27. apr.-, merkt „Ný tækifæri 8111“. Óskum eftir samviskusömum og áreið- anlegum mönnum í sandblástur og háþrýstiþvott. Þurfa að hafa bílpróf. Umsóknir sendist DV, m. „V 8118“. Vinnuflokkabíll. Til leigu er Benz 608, 6 farþega, pallur, með eða án bíl- stjóra. Uppl. í síma 91-19181 á daginn. Starfsfólk óskast i pökkun og afgreiðslu. Fönn hf., Skeifunni 11, sími 82220. Vanir beitningarmenn óskast, öll að- staða fyrir hendi. Uppl. í síma 94-7872. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 621081. Háskólanemi, stúdent af hagfræðibraut, óskar eftir skrifstofustarfi í sumar. Góð þekking á tölvum. Getur byrjað 15. maí. önnur störf koma einnig til greina. Uppl. í síma 22376 e.kl. 16. Rafvirkjar. Óska eftir að komast á starfsþjálfunar samning í rafvirkjun, lýk skóla í vor. Uppl. í síma 91-14076, Guðmundur. Tvitug stúlka óskar eftir framtiðarstarfi, helst í Mosfellsbæ eða nágrenni, er stundvís, áreiðanleg og reykir ekki. Uppl. í síma 91-668003 e.kl. 18. Tvituga, friska, danska stúlku vantar vinnu, talar ensku, þýsku og svolítið í íslensku. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 625214 eftir klukkan 18. Vantar þig aðstoð við að hressa upp á heimilið þitt? Ef svo er þá hafðu sam- band við auglþjónustu DV í síma 91-27022. H-8113. Vantar þig mig? Ég er 23 ára stúlka sem er að klára stúdent og mig vantar vinnu í sumar. Upplýsingar í síma 91-624795 e.kl. 19.___________________ Óska eftir vinnu við afgreiðslu, ca 3-4 tíma á dag, er þrælvön. Kvöld- og helgarvinna kemur einnig til greina. Sími 91-673704 frá kl. 19-21 á kvöldin. ■ Bamagæsla 11 og 'A árs stelpa sem er á barnfóstru- námskeiði Rauða kross íslands óskar eftir að passa barn í sumar. Helst í vesturbænum eða á Seltjarnamesi. Uppl. í síma 624434. Halló, ég er 14 ára stelpa í efra Breið- holti sem langar að passa böm í júní og júlí, á aldrinum 0-3ja ára, hef farið á RKf námskeið. Sími 91-75243 e.kl.,16. Dagmamma með leyfi getur bætt við sig börnum frá klukkan 8-17, er við Kaplaskjólsveg. Uppl. í síma 91-23079. ...f ■ Ymislegt Vöðvabólga í herðum, hálsi, höfúð- verkur, máttleysi og þreyta: Bjóðum upp á svæðanudd, ilmolíunudd, reiki- heilun og komum orkuflæði líkamans í jafnvægi, lausir tímar. Sólbaðsstofan Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, símar 91-626465 og 91-11975.__________ Viltu skrifast á við pennavini í öðrum löndum? Birtum ókeypis auglýsingu þína ásamt mynd í bæklingi okkar. Áhugaverð samskipti. Sendum nánari upplýsingar, Contact International, Box 8376, 128 Reykjavík. Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Hárlos? Líflaust hár? Aukakiló? Vöðva- bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta- míngreining, orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, sími 626275, 11275. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er og öll nöfn. Örrugg tækni. Nám- skeið. Símar 626275 og 11275. Ég er ungur þjónsnemi og bráðvantar 6 undirdiska úr messing í klassískum stíl til láns í 1 sólarhring. Uppl. í síma 91-12615. Sigurbjörn. ■ Eirikamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Kennsla Námskeið og einstaklingskennsla. Alla daga, öll kvöld, allt árið. fslenska fyr- ir útlendinga!, íslenska/stafs., enska, sænska, danska, stærðfr., eðlis/efnafr., þýska, spænska, ítalska, franska. Fullorðinsfræðslan hf., s. 71155. EINBÝLISHÚS - RAÐHÚS Gott einbýlishús eða raðhús óskast á leigu í Garðabæ. Góðar greiðslur - fullum trúnaði heitið. Tilboð sendist DV fyrir 25. april, merkt „8057“, JCriri ORYGGISHJALMAR JGF/i REIÐHJOLAHJALMAR _i_______________ ÖRYGGISINS VEGNA © flSTUflD © SPORTVÖRUVERSLUN Háaleitisbraut 68 Austurver SímÍ 8-42-40 SPARIÐ BENSÍN AKIÐ A «695560 4 674363 Þann 1. maí næstkomandi opnar stærsti heimilismarkaöur landsins aö Starmýri 2 ( Verslunin Víöir) ALLT FYRIR : HEIMILIÐ SUMARBÚSTAÐINN OG SKRIFSTOFUNA HÚSGÖGN HEIMILISTÆKI OG MARGT, MARGT, MARGT FLEIRA. TOKUM NOTAÐ UPPI NYTT ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.