Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Síða 31
MÁNUDAGUR 22. APRÍL 1991. 51 Skák Jón L. Árnason Lettirm Alexei Shirov er með efnile- gustu skákmönnum heims. Hann er á 20. aldursári og hefur sigrað á fjölmörgum skákmótum síðustu misseri. Litlu mun- aði að hann yrði einnig efstur á alþjóða- mótinu í Groningen um jólin en afleikur í einfaldri stöðu gegn ástralska stórmeist- aranum Rogers sló hann út af laginu. Þannig var staðan í skákinni. Shirov hafði svart og átti leik: Svartur heldur auðveldlega jafntefli með 1. - Kg3 2. Hh8 Í5 +! 3. Kxf5 Kxf3 4. Hxh2 Kg3 og næst 5. - f3 o.s.frv. í stað þessa tefldist: 1. - Kg2? 2. Kxf4 hl = D 3. Hxhl Kxhl Svo virðist sem staðan sé dautt jafntefli, t.d. eftir 4. Kf5 Kg2 5. f4 Kf3 en hvítur á óvæntan leik...4. Kg3!! og Shirov ákvað að gefa skákina. Eftir 4. - Kgl 5. f4 Kfl 5. Kf3 Kel 6. f5 Kd2 7. Ke4 Kc3 8. Kd5 Kb4 9. fB sækir hvíti kóngur- inn f-peð svarts og kemur sínu upp í borð. Bridge ísak Sigurðsson Það gefst sjaldan tækifæri fyrir stjóm- endur bridgemóta að spila meö í þeim mótum. Hitt er enn sjaldgæfara að sami maöur geri sér lítið fyrir og vinni það mót, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að keppendur eru yfir þúsund tals- ins. A1 Levy frá New York í Bandaríkjun- um skipulagði stórt sveitakeppnismót í Bandarikjunum og leiddi sömuleiðis sveit sína til sigurs í keppninni. Sveitarfé- lagar hans voru Gerry Levine, Gene Prosnitz og Ruth Windwer frá Brooklyn í New York. Spil dagsins er frá keppninni en A1 Levy sat í vestur í vöminni gegn Qórum spöðum. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og NS á hættu: * ÁG5 V KD ♦ ÁK743 + 1053 * 942 V Á109765 ♦ -- + K862 N V A S * 873 V 43 ♦ 98652 + Á97 * KD106 V G82 ♦ DG10 + DG4 Norður Austur Suður Vestur 1+ Pass 1+ 3f 3+ Pass 4+ p/h Hindrun Levys heppnaðist fullkomlega og NS komust ekki í hinn eðlilega þriggja granda samning. Norður gat ekki vitað hvort suður átti fimmlit og neyddist til að velja þriggja spaða sögnina. Levy hóf vömina á hjartaás og eftir að hafa skoðað blindan spilaði hann laufáttunni. Austur var vandanum vaxinn og spilaði tigli sem nægði til að hnekkja samningnum. Á hinu borðinu vom spiluö þrjú grönd stað- in með yfirslag og sveit A1 Levys græddi 12 impa. Krossgáta Lárétt: 1 þrjóska, 8 hrúga, 9 stjóma, 10 hnoði, 11 gort, 12 fæðing, 13 ráðningin, 16 trylltur, 17 fáa, 19 aruin, 20 drykkur. Lóðrétt: 1 gerast, 2 ræðu, 3 vömb, 4 eir- in, 5 komast, 6 innyfli, 7 ánægja, 11 heig- ull, 12 gustar, 14 eðli, 15 vond, 17 samt, 19 bardagi. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 klessa, 8 voð, 9 akur, 10 efa- máls, 11 raft, 13 lak, 15 er, 16 lakar, 18 svo, 20 lafa, 21 sáta, 22 rim. Lóðrétt: 1 kver, 2 lofar, 3 eöa, 4 samtala, 5 skálkar, 6 aula, 7 árs, 12 flot, 14 kram, 15 ess, 17 afi, 19 vá. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 19. til 25. april, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugar- nesapóteki. Auk þess verður varsla í Árbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á hélgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og h'elgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sírni) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl.'14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeiid Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. ‘ Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 22. apríl: Fyrsta afleiðing japansk-rússneska sáttmálans. Rússar hefja liðsflutninga frá Síberíu til vesturlandamæra sinna. __________Spákmæli______________ Óttastu ekki að lífi þínu muni ijúka. Ótt- astu fremur að það muni aldrei byrja. Newman kardínáli. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14^15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og _ Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavögur,'sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445, Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími -< 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og -í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningár AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gagnrýni þín einskorðast við einsýni. Þú lætur tilfmningar þínar ráða ferðinni og heldur þá frekar með einum en öðrum. Forðastu deilur og vandamál annarra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að fá tækifæri til þess að huga að ævintýralegum hug- myndum þínum. Þú hefur fólk með þér og það er tilbúið til að taka þátt í einhveiju óvenjulegu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér tekst mjög vel að fá fólk til að vinna saman. Það verður góð- ur árangur af slíkri samvinnu. Dagurinn gæti orðið mjög skemmtilegur. Happatölur eru 8, 20 og 36. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú nærð góðum árangri með það sem þú hefur stjórn á og fram- kvæmir á eigin spýtur. Þér gengur ekki eins vel þar sem þú lendir í samkeppni \fð einhvern. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú getur lent í vandræðum með að sannfæra félaga þína um að fylgja ákafa þínum í ákveðnu máli eftir. Það gæti jafnvel leitt til þess að áætlanir þinar fari úr skorðum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Svolítil fyrirhyggja gæti borgað sig í miklum metnaðarmálum. Þú þarft að vita af óskum annarra og vita hvar þú stendur í skipu- lagningu mála. Spáðu vel í ferðamál. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fjölskyldumál geta orðið dálitið þreytandi og þér leiðast ákveðin vandamál, nema að þú fmnir þér eitthvað skapandi að gera. Happatölur eru 3,19 og 32. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er mikið ósamræmi í tima þinum. Þú þarft að reyna að sam- ræma vinnuna og fjölskyldumálin. Reyndu að vinna upp það sem er orðið á eftir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir ekki að taka óþarfa áhættu jafnvel á móti þinni betri vitund. Þú ættir að skipuleggja þig vel bæði metnað þinn og áræði. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að forðast alla áhættu í dag sérstaklega varðandi pen- inga. Vertu viss um að það verði enginn misskilningur milh þín og annarra í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Geymdu ekki eitthvað til morguns sem þú getur gert í dag. Það gæti þýtt það að þú misstir af sambandi sem væri þér mikils virði. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki víst að allt sé eins og það virðist við fjTstu sýn. Þú gætir þurft að lesa á milli línanna, sérstaklega varðandi persónu- leg málefni. ■c^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.