Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Side 32
52 MÁNUDAGUR 22. APRÍL 1991. Stjómmál Kristín Ástgeirsdóttir, kvennalistakona í Reykjavík: Úrslit úti á landi mestu vonbrigðin Myndgáta n>v „Ég er eiginlega dofin eftir þetta. Ég var inni samkvæmt spám alla nóttina en ég tók þessu nú öllu með miklum fyrirvara. Þessi jöfnunar- þingsæti gátu farið á flakk. En eftir klukkan fjögur var þó orðið nokkuð ljóst að það myndi ekki breytast. Ég er þreytt og ekki alveg búin að átta mig á þessu," sagði Kristín Ástgeirs- dóttir sem skipar 3. sæti Kvennalist- ans í Reykjavík. Hún náði kjöri í fyrsta skipti í alþingiskosningum um Guðmundur Hallvarðsson: Þurf um að vinna hratt í málefnum farmanna „Ég er þakklátur stuðnings- mönnum Sjálfstæðisflokksins og þeim fjölda fólks sem tók þátt í kosningastarfinu," sagði Guð- mundur Hallvarðsson sem náði kjöri í kosningunum sem 9. mað- ur D-listans í Reykjavík. Hann er formaður Sjómannafélags Reykjavíkur og hefur ekki setið áður á þingi. Guðmundur var spurður hvort hann ætlaði nú að beita sér fyrir breytingu á þeirri þróun sem hef- ur átt sér stað hjá farmönnum - fækkun þeirra og að hlutfall út- lendinga hefur aukist á íslensk- um skipum. „Ég held aö það sé ekki ein hlið á þessu máli heldur fleiri. Þama er fyrst og fremst um atvinnu- spursmál að ræða, mál sem stjórnvöld þurfa að skoða. Hvers vegna eru fleiri og fleiri skip að fara undir erlendan fána? Hvert er hagræði útgerðarinnar í því? Er eitthvað varðandi íslensk lög sem fælir menn burtu? Þetta mál verður að skoða. Það þarf að vinna hratt að þess- um málum. Þaö er einnig talsvert verk að vinna í sjávarútvegsmál- um og endurskoðun í þeim efn- um. Til dæmis þau ákvæði sem enn eru í gildi um endurbyggingu og úreldingu fiskiskipa og stækk- unarmöguleika í því sambandi. Ég á erfitt með að skilgreina ná- kvæmlega á þessari stundu hvernig ég mun halda áfram að starfa að málum sjómanna. En þetta er sá þáttur í samgöngumál- um þar sem nauðsynlegt er aö fá skjót viðbrögð,“ sagði Guðmund- ur. -ÓTT Andlát Ásta Teitsdóttir andaðist á Elliheim- ilinu Grund þann 18. apríl sl. Ingibjörg Þórðardóttir Waage, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður til heim- ilis á Blikastöðum, Bíldudal, lést að morgni 19. apríl. Pála Sveinsdóttir frá Sauðárkróki, Laufásvegi 19, lést þann 19. apríl í Borgar spítalanum. Inga Sigurrós Guðmundsdóttir, Efstalandi 4, Reykjavík, lést á Elli- heimilinu Grund 19. apríl. Valgerður Brynjólfsdóttir, áður POKON - BLÓMAÁBURÐUR LÍFSKRAFTUR BLÓMANNA helgina. Hún sat þó á þingi sem vara- maður á árunum 1983-1987. „Ég hlakka mjög til að glíma við þetta starf þó ég hefði viljað sjá ár- angur Kvennalistans betri en raun ber vitni. Við fengum 14 prósent fylgi í Reykjavík árið 1987 en 12 prósent núna. Mér finnst það mjög vel við unandi. En mestu vonbrigðin eru úrslit úti á landi. En við erum auðvit- að ákaflega fegnar að hafa fengið konu inn á Vestfjörðum. Annars „Eg er mjög ánægður með að við skyldum bæta við okkur tveimur mönnum í Reykjaneskjördæmi. Ég þakka því að við vorum með góðan framboðslista, við rákum mjög góða kosningabaráttu og kynntum listann og frambjóðendur vel,“ sagði Árni M. Mathiesen, 3. maður á D-lista í Reykjaneskjördæmi. Hann hefur ekki setið áður á þingi og verður yngsti þingmaður íslendinga á næsta kjörtímabili. Aðspurður um hvaða málefni heföu verið sett á oddinn hjá Sjálf- stæöisflokknum sagði Árni: „Það voru atvinnumál, fjölskyldu- mál, kjördæmismál, Reykjanes- brautin og skattamál. Við lýstum Hverfisgötu 9, Hafnarfirði, andaðist á Hrafnistu, Hafnarfirði, 18. apríl sl. Magnús Guðjónsson bifvélavirki, Langholtsvegi 71, lést að kvöldi 19. apríl. Einar Þórir Steindórsson, Álftamýri 56, lést í Landakotsspítala föstudag- inn 19. apríl. Jarðarfarir Halldór Sigurjónsson frá Minni-Bæ, Grímsnesi, andaðist 6. apríl sl. á Elli- og hjúkrunarheimihnu Grund. Jarö- arfórin hefur farið fram. Vilborg Ólafsdóttir, Rauðalæk 53, Reykjavík, sem lést 16. apríl sl., verð- ur jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði þriðjudaginn 23. apríl kl. 13.30. Guðmundur Brynjar Steinsson apó- tekari, Bjarmalandi 9, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaöa hefðum við fengið þá stöðu að vera eingöngu með þingmenn inni í Reykjavík og á Reykjanesi. En við erum alls ekkert óhressar með þetta. Þetta er ekkert óeðlilegt miðað við úrslitin árið 1987, þegar við tvöfold- uðum fylgið. Annars erum við nú að skoða stöðuna og átta okkur á því hvað gerðist úti á landi,“ sagði Krist- ín. -ÓTT einnig mjög sterkt okkar stuöningi við álverið." - Hvernig viltu skýra fylgistap Framsóknarflokksins? „Kosningabarátta Steingrims Her- mannssonar árið 1987 einkenndist af loforðum um allt sem mönnum datt í hug að lofa. Síðan hefur hann hreint ekki gert neitt til að efna þau loforð gagnvart kjósendum í kjör- dæminu. Sú stefna sem hans flokkur hefur rekið hefur bitnaö mjög á Reyknesingum og íbúum suðvestur- hornsins í byggðamálum. Reykjanes hefur alltaf oröið útundan þegar ver- iö er að hygla landsbyggöinni," sagði Árni M. Mathiesen. kirkju þriðjudaginn 23. apríl kl. 13.30. Hreiðar Leví Jónsson, Grettisgötu 71, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 23. apríl kl. 13.30. Ársæll Kjartansson, Háaleitisbraut 103, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju í dag, mánudag- inn 22. agríl, kl. 13.30. Fanney Ásdís Björnsdóttir, Lauga- vegi 27 a, er lést þann 13. apríl, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 22. apríl, kl. 13.30. Tilkyimingar Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag frá kl. 13-17. Á morgun þriðjudag kl. 15 mun Bjöm Th. Bjömsson Qalla um listamanninn Ás- mund Jónsson og verður safn hans heim- sótt. Félagsfundur verður haldinn í Ris- inu á morgun kl. 20.30. Vorgleði í Risinu á sumardaginn fyrsta. Skemmtidagskrá hefst kl. 15 og matur kl. 21. Orlof húsmæðra í Reykjavík í sumar verða orlofsferðir farnar aö Hvanneyri í Borgarfirði og til Costa Del Sol á Spáni. 2 ferðir verða farnar aö Hvanneyri: 2.-9. júní og 9.-16. júní. 4 ferð- ir verða farnar til Spánar: 20.júní til 4. júlí, 4.-18. júlí, 29. ágúst til 12. september og 12.-26. september. Kynningarfundur verður haldinn 25. apríl að Hallveigar- stöðum kl. 15. Innritun í ferðirnar hefst á fundinum og þar ganga þær konur fyr- ir sem ekki hafa áður farið á vegum Or- lofs húsmæðra. Skrifstofan aö hring- braut 116 verður opin virka daga 25. apríl til 10. mai að báðum dögunum meðtöld- um á milli kl. 17-19, sími 12617. Kársnessókn Ólafur Ragnarsson læknir flytur erindi sem hann nefnir Lífsfylling á aðalfundi Heilsuhringsins í Norræna húsinu þriöjudagskvöldiö 23. apríl kl. 20. í erind- inu verður flallað á sálfræðilegan hátt hvemig viö getum sem best stuðlað að heilbrigðu og virku lífi og deilt því saman í gleði og sorg. Heilsuhringurinn er hug- sjónastarf og hefur beitt sér fyrir eflingu heilsuhyggju hjá almenningi. Allt áhuga- fólk um heilbrigða lífshætti er hvatt til að mæta á fundinn. Myndlistarsýning í Framsókn- arsalnum í Kópavogi Myndlistarsýning Katrínar Bílddal í Framsóknarsalnum, Digranesvegi 12, stendur til 28. apríl. Opiö kl. 16-20. Fimdir Tónlistarfélagið Vísnavinir heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 23. apríl kl. 20.30 í fundarherbergi Norræna hússins í Reykjavík. Félagið hefur legið í dvala um þriggja ára skeiö en nú er ætlunin að endurvekja það. Þeir sem unna vísnatónlist eða hafa áhuga á ljóð- um og söng eru velkomnir á fundinn. Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins Fundinum sem vera átti þriðjudaginn 23. apríl er frestað til þriðjudagsins 14. maí. Safnaðarfélag Ásprestakalls Síðasti fundur vetrarins verður þriðju- daginn 23. apríl í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Vorferð að Sólheimum í Grímsnesi verður laugardaginn 4. maí. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 37788. ITC deildinÝr heldur fund í kvöld, 22. apríl að Síðu- múla 17 kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar gefa Anna s. 611413 og Ester s. 674730. __ Skrautdúfufélag íslands heldur aðalfund nk. mánudag, 22. apríl, kl. 20 í Fellahelli. Fundarefni: Kosið í stjóm, sýning á dúfum, myndbandssýn- ing og fleira. STÚDENTALEIKHÚSIÐ sýnir í Tjarnabæ MENNMENNMENN þrjá leikþætti eftir Melkorku Teklu Úlafsdóttur, Sindra Freysson og Bergljótu Arnalds. Leikstjóri: Ásgeir Sigurvaldason. 8. sýn. mán. 22.4. 9. sýn. þri. 23.4. Siðasta sýning. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýningarnar hefjast kl. 20.00. Símsvari 11322 allan sólarhring- Leikhús Dalur hinna blindu i Lindarbæ Leikgerð úr sögu eftir H.G. Wells Fimmtud. 25.4. kl. 20.00. Mánud. 29.4. kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi Símsvari allan sólarhringinn Miðasalaog pantanir í síma 21971. Guðrún Agnarsdóttir, fulltrúi Samtaka um kvennalista, heilsar Steingrími Hermannssyni, forsætisráðherra, á kosninganóttina í sjónvarpssal. Kvenna- listinn er nú tilbúinn til stjórnarsamstarfs. DV-mynd GVA Stemgrímur tapaði á að hygla landsbyggðinni - sagði Ami M. Mathiesen, yngsti þingmaðurinn -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.