Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1991, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________dv Odýrir bilaril Mazda 626 2000 ’81, í góðu ástandi, verð aðeins 85 þ. stgr., Nissan Cherry ’83, mjög góður bíll, verð ca 95 þ. stgr. S. 91-681380/654161. Chevrolet Monza 2 I '88 til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, ekinn 53 þús. km, hvítur. Uppl. í síma 91-610430. Daihatsu Charade, árg. '84, til sölu, skoðaður ’92, góður bíll, verð 160 þús- und staðgreitt. Uppl. í síma 91-46089. Fiat Uno 45 S ’84 til sölu, selst á 60 þús. staðgreitt eða 90 þús. á skulda- bréfi. Uppl. í síma 98-33869 eftir kl. 18. Ford Econoline '87, ekinn 68 þús., sem nýr, 8 cyl. EFi, sjálfskiptur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-21261. Lada 1200, árg. ’87, til sölu, ekinn 32 þús., verð 180 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-46428. Mazda 323 GTE '82 til sölu, 5 gíra, ál- felgur. Góð kjör. Upplýsingar í síma 91- 678830. MMC L-200 pickup, árg. ’82, til sölu, í þokkalegu ástandi, verð 200-250 þús- und. Uppi. í síma 91-84760. Saab 900 GLS ’82 til sölu, þarfnast lagfæringar, gott verð. Uppl. í síma 92- 68193.____________________________ Toyota Tercel, árg. '84, til sölu, skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í síma 98-21731. Colt GLX '87 til sölu, ekinn 47 þús. km. Uppl. í síma 91-26574 eftir kl. 17. Daihatsu Rocky, lengrl gerö, bensín, árg. ’87. Uppl. í síma 92-13710. Ford Econoline 150 4x4 '81 og Willys ’63 til sölu. Uppl. í síma 98-66604. Honda Civic Sport GT 1500Í, árg. '86, til sölu. Uppl. í síma 91-74182. Lada station '87 til sölu í ágætis lagi. Upplýsingar í síma 92-16124. Nissan Pulsar, árg. '85, til sölu. Uppl. í síma 91-612194. Til sölu er Ford Mustang Mac-1, árg. ’71. Uppl. í síma 91-74325. ■ Húsnæði í boði Herb. til leigu I Penthouseibúð í miðbæ Rvíkur frá 1. júní, sameiginlegt eld- hús, með eldhúsbúnaði, þvottavél og þurrkari, sameiginleg setustofa með sjónvarpi og vídeo. Sími 91-642330. Hús til leigu fyrir ferðafólk I Orlando, Flórída. Sanngjamt verð, nýr bíll get- ur fylgt, 18 hola golfvöllur og sund- laugar á staðnum. Á sama stað er til sölu brúðarkjóll. Uppi. í síma 20290. 2ja herb. íbúð nálægt Landspítalanum til leigu í ca 5 mánuði, frá 10. maí nk. að telja. Tilboð sendist DV, merkt „0-8303“, fyrir 7. maí nk. 4ra herb. ibúö í Breiðholti til leigu í stuttan tíma í senn. Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar og símanúm- er til DV, merkt „X-8300”. Góð og falleg 2ja herb. ibúð er til leigu fyrir gott og rólegt fólk á 2. hæð í Mjóuhlíð 16, laus strax. Til sýnis. Birgir Kornelíuss. eða Eggert Jónss. Stór 3ja herb. ibúð til leigu í Hafnar- fírði fyrir rólegt og reglusamt fólk. Tilboð sendist DV fyrir 7. maí, merkt „K-8304". Til leigu mjög snyrtilegt 26 m1 herbergi í Hlíðunum, aðgangur að eldhúsi og baðherbergi með sturtu. Sérinngang- ur. Uppl. í síma 91-18178. 2ja herb. ibúð tí Breiðholti tii leigu í eitt ár. Uppl. í símum 91-19951 og 91-40869 eftir kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Miðbær. Vel búin herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og salernisað- stöðu. Uppl. í síma 91-671402. Nýleg einstaklingsibúð í Seláshverfi til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „U-8326”, fyrir mánudagskvöld. 3ja herb. fbúð til leigu í Hlíðunum. Tilboð sendist DV, merkt „EK-8307”. ■ Húsnæði óskast íbúð óskast. Hagkaup óskar eftir að taka nú þegar á leigu til að minnsta kosti 1 árs, 3-4ra herb. íbúð fyrir er- lendan starfsmann sinn. Ibúðin þarf helst að vera í Smáíbúðahverfinu. Uppl. hjá starfsmannahaldi Hag- kaups, Skeifunni 15, sími 91-686566. 2 reglusama, reykl. nema, í KHÍ og Fóstursk., bráðv. 4 herb. íbúð í e. Breiðholti í byrjun sept., viljum fasta leigu næstu 2 vetur, skilv. gr. og meðm. ef ósk. S. 72112/657575 e.kl. 16. 3-4ra herb. íbúö óskast á leigu i a.m.k. 2 ár í nágrenni við kennaraháskólan. Reykjum ekki og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 91-670260 e.kl. 17. Barnlaus, ung kona, kennari, óskar eftir íbúð á leigu frá mánaðarm. júni/júli. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Nánari uppl. í s. 623858/36208 e. kl. 17. Kennari viö Háskóla islands óskar eftir 4ra herb. íbúð í Hlíðahverfi eða vest- urbæ. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísi heitið. Fyrirframgr. S. 678339. Par með eitt barn óskar eftir ódýrri íbúð, reglusemi og góð umgengni. Meðmæli. Til greina kemur húshjáp upp í leigu, vön. Uppl. í s. 91-75109. Reglusamur, einstæður faðir óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu sem allra fyrst, helst í neðra Breiðholti (Bökk- unum). Uppl. í síma 91-670461. Ung barnlaus hjón í öruggri vinnu bráð- vantar 2ja herb. íbúð sem fyrst, fyrir- framgr. efóskað er. Uppl. í síma 650157 e.kl. 20. Ungur og reglusamur piltur utan af landi óskar eftir herbergi til leigu í bænum með aðgangi að snyrtingu og helst eldunaraðstöðu. Sími 91-74203. Ungur regiusamur maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða litla 2ja herb. íbúð í Rvík. S. 91-24494 á daginn og 626326 á kv. og um helgar. Vantar 3ja herb. eða stóra 2ja herb. íbúð á íeigu í efra Breiðholti sem fyrst. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Upplýsingar í síma 91-78414. íslensk-norsk fjölskylda á leið heim óskar eftir góðri 3 4 herbergja íbúð til leigu. Nánari upplýsingar í síma 91-673676 eftir klukkan 19. Óska eftir 2-3 herb. íbúð nú þegar, er á götunni 8. maí. Regiusemi og: skilvís- um greiðslum heitið. Heimilisaðstoð kemur til greina. S. 91-688686 e.kl. 17. 3-4ra herb. ibúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 91-19442 milli kl. 16 og 22. Helga. Geymsla eða litill bilskúr óskastti! leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8312.____________________ Herbergi með eldunar- og baðaðstöðu óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8323. Reglusamt par bráðvantar herbergi með baðherbergi eða litla íbúð til 1. júní 1991. Uppl. í síma 91-623443. Ég er reglusamur, ungur maður og mig bráðvantar herbergi. Hafið samband eftir kl. 18 í kvöld í síma 91-25759. Óskum eftir 4-5 herb. ibúð til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 91-614452 eftir kl. 18. Góð íbúð óskast á leigu, 4 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 91-72859. Herbergi til leigu v/Grettisgötu i Rvík. Uppl. í síma 91-13647 milli kl. 13 og 19. Óska eftir 2-3 herb. ibúð. Uppl. í síma 91-657418 milli kl. 17 og 19. ■ Atvinnuhúsnæöi Óskum ettir að taka á leigu ódýrt 100-200 fm atvinnuhúsnæði miðsvæð- is í Reykjavík fyrir mjög þrifalega og hávaðalausa starfsemi. Nauðsynlegt er að húsnæðið sé bjart og geti nýst sem einn salur. Mætti gjarnan vera gamalt iðnaðarhúsnæði. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-8286. Bílskúr til leigu vestast í vesturbænum, 23m2 og ris, upphitaður + rafmagn. Leigist sem geymsluhúsnæði eða fyrir lager. Leiga 17 þús. á mán. og 6 mán. fyrirfram. Uppi. í síma 91-18223, sunnud. 5. maí, kl. 15-18. Ca 115 fm húsnæöi á Suðurlandsbraut 6 á fyrstu hæð til leigu, hentugt fyrir heildsölu. Uppl. hjá Þ. Þorgrímsson og co, sími 91-38640. Listiðnaöur-verslun. Óskum eftir ca 100-150m2 húsnæði á jarðhæð með útstillingargluggum eða möguleikum á útstillingu. S. 625515 eða 623057. Óska eftir aö taka á leigu iðnaðarhús- næði, helst í Kópavogi, þó ekki skil- yrði, stærð 120-150 m2. Uppl. í síma 91-45487.___________________________ öska efíir að tafca á leigu ca 100 m2 iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyr- um á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 91-37230 á daginn og 91-43702 á kv. 120 m’ lönaöarhúsnæði viö Skútahraun í Hafnarfirði til leigu, góðar inn- keyrsludyr. Uppl. í síma 91-53183. 60-80 m* atvinnuhúsnæöi óskast, helst í Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. í síma 91-651783 og 91-651812._________ Til lelgu skrifstofuhúsnæöi i Ármúla. Uppl. í síma 91-32244 og 32426. ■ Atvinna í boði Starfsamaöur óskast til fyrirtækis Kópa- vogi sem annarst flutninga, starfsvið- ið er að mestu símavarsla og upplýs- ingamiðlun, þekking á bókfærslu og almennum skrifstofustörfum æskileg. Leitað er eftir aðila sem getur unnið sjálfstætt og er samviskusamur, ekki yngri en 30 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8325. Oskum eftlr að ráöa vana dyraverði. Uppl. á staðnum milli kl. 18 og 21. Café Amsterdam, Hafnarstræti 5. Sölumenn. Fyrirtæki, sem er sérhæft á sviði vettvangssölu (beinnar mark- aðsetningar), óskar eftir ósérhlífnum og harðduglegum sölumönnum til starfa strax. Viðkomandi starfar á fyr- irtækisbíl og þiggur ágóðahlut af sölu. Tekjumöguleikar eru miklir. Skriflegar umsóknir sendist DV íyrir sunnudagskvöld, merkt „S-8294“. Vaktavinna að degi til. Hresst og áreið- anlegt starfsfólk óskast til starfa við ræstingar að degi til. Unnið er á vökt- um frá kl. 7-20, 2 daga í senn og 2 dagar frí miðað við 6 daga vinnuviku, mán.-laugard. Góð vinnuaðstaða, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8316. Kjötborð. Viljum ráða nú þegar kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjötskurði til starfa við kjötborð í verslun HAGKAUPS í Kringlunni. Nánari upplýsingar veitir verslunar- stjóri eða deildarstjóri kjötdeildar á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Avaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar starfsmann i ávaxtapökkun á ávaxta- og grænmetislager HAGKAUPS, Skeifunni 13. Vinnutími frá kl. 7 til 16. Nánari upplýsingar veitir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.___________________________ Lagerstörf - útkeyrsla. Óskum eftir að ráða röskan og skipulagðan starfs- kraft til lagerstarfa og útkeyrslu. Æskilegur aldur umsækjenda er 25-40 ára. Framtíðarstarf. Reykláus vinnu- staður. Umsóknir sendast DV f. 10/5 merkt „Lagerstarf-útkeyrsla 8309“. Framtiðarstarf. Traust iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða lager- mann til framtíðarstarfa, aðeins reglusamt fólk á aldrinum 20-40 kem- ur til greina. Umsóknir sendist DV, merkt „Framtíðarstarf 8306“. Starfskraftur óskast á lögmannsstofu til símavörslu og fleiri starfa. Viðkom- andi þarf að geta byrjað strax. Um er að ræða 75% starf. Vinnutími 10-16. Umsóknir sendist DV fyrir sunnudag- inn 5/5, merkt „Lögmannstofa 8301“. Borgarkringlan. Starfsfólk óskast á veitingastaði sem verða opnaðir í maí. Einnig vantar starfskraft í afleys- ingar á smurbrauðstofu. Uppl. í síma 91-35446 eftir kl. 18. Málningarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir mönnum vönum málningarvinnu í útivinnu í sumar. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-27022. H-8296._______________________________ Pianókennara vantar við Tónlistar- skóla Borgarfjarðar næsta skólaár. Vinsamlegast hringið milli kl. 10-12 í síma 93-71269, Björn og milli kl. 13-17 í síma 93-71279, Guðmundur. Óskum eftir að ráða ungan mann t.d. námsmann, til aðstoðar við útkeyrslu og lagerstörf. Vinnutími seinni part dags. Upplýsingar (ekki í síma), hjá FÖNIX HF, Hátúni 6a.________________ Aðstoðarmaður f bakari. Bakarí í Breiðholti óskar eftir aðstoðarmanni bakara, möguleiki á námssamningi. Upplýsingar í síma 91-77600. Eldri maður óskast á sendibíl strax, ekki yngri 40 ára kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8299.___________________ Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga óskar eftir að ráða duglegt sölufólk í farandsölu. Há sölulaun. Uppl. í síma 91-689938 á skrifstofutíma. Þurfum aö bæta við starfsfólki við fata- pressun, frágang og saumaskap. Fasa, Ármúla 5 (við Hallarmúla), sími 91- 687735,_____________________________ Óska eftir að ráöa húsasmiöi strax, mikil vinna í Reykjavík og Hafnar- firði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-8284.______________ Óska eftir starfskrafti til léttra heimilis- starfa, skilyrði að viðkomandi reyki ekki, vinnutími frá 12.30-17.30. mánud.-föstud. Uppl. í síma 91-689338. Óska eftir starfskrafti, helst vönum í afgreiðslu. Uppl. á staðnum milli klukkan 14 og 17. Skyndibitastaður- inn Óii Prik, Hamraborg 14. Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í veit- ingahús strax. Uppl. í s. 91-27060 eða 91-11120 og á staðnum milli ki. 16 og 18. ískaffi Myllan, Austurstræti 20. Óskum eftir að ráöa verkamenn til starfa í útsýnishúsinu á öskjuhlíð, mikil vinna. Upplýsingar gefur Páll á stáðnum í dag og á laugardag. 29 ár karlmaður óskar eftir atvinnu í sumar, margt kemur tii greina. Uppl. í síma 91-612275. Au-pair óskast, útlend eöa islensk, á gott heimili í Reykjavík. Uppl. í síma 91-23437. ______________________ Dillonshús - helgarvlnna. Óskum að ráða framreiðslufólk um helgar í sum- ar. Uppl. í síma 91-35446 eftir kl. 18. Vana beitingarmenn vantar á bát sem rær frá Vestfjörðum. Mikil beiting. Uppl. í síma 94-8189. Vanir beitningarmenn óskast. Uppl. í síma 94-7872. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 621081. Ung kona óskar eftir vinnu, seinni part dags eða fyrri part kvölds, t.d. við ræstingar, er vön. Meðmæli ef óskað er. Uppí. í síma 91-75109. Ungur, duglegur og samviskusamur maður óskar eftir vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-671284 og 91-23428. Samviskusöm og þrifin. Vil taka að mér þrif í heimahúsum, hef reynslu og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-629962. Meiraprófsbilstjóra vantar vinnu strax, hefur rútupróf, 15 ára akstursreynsla. Uppl. í símum 91-53353 og 985-23988. Óska eftir plássi á sjó, er með stýri- mannsréttindi. Uppl. í síma 91-13141 og 91-50213. ■ Bamagæsla Kópavogur. 13-14 ára unglingur ósk- ast til að gæta 2ja barna á morgnana í sumar, 7 ára stúlku og 1 'A árs drengs. Uppl. í síma 9141664. Tek að mér börn i gæslu allan daginn, er í vesturbænum, hef leyfi. Uppl. í síma 91-22051. ■ Ymislegt Leyndarmál! Um það hvemig hægt er að þéna ótrúlega mikið á auðveldan og heiðarlegan hátt. Gríptu tækifærið og pantaðu nánari upplýsingar, þér að kostnaðarlausu! Sendu nafn og heimilisfang stílað á: Monco, P.o Box 212, 172 Seltjarnarnesi. Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er, öll nöfn, öll númer. Örrugg tækni. Námskeið. Símar 676136 og 626275. ■ Keimsla Námskeið og einstaklingskennsla. Alla daga, öll kvöld, allt árið. Islenska fyr- ir útlendinga!, íslenska/stafs., enska, sænska, danska, stærðfr., eðlis/efnafr., þýska, spænska, ítalska, franska. Fullorðinsfræðslan hf., s. 71155. Pianókennara vantar við Tónlistar- skóla Borgarfjarðar næsta skólaár. Vinsamlegast hringið milli kl. 10 og 12 í síma 93-71269, Björn, og milli kl. 13 og 17 í síma 93-71279, Guðmundur. ■ Spákonur Les i lófa og spái i spil. Reikna út sam- kvæmt talnakerfi Cheirosar örlög þín. Sími 91-24416.. M Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All- ar alhliða hreingerningar, teppa- og djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollýlll...S. 46666. Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleyman- legri skemmtun. Kynntu þér hvað við bjóðum upp á í símsvaranum okkar, s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! í fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666. Diskótekiö Dísa, s. 91-50513 og 91- 673000 (Magnús) fyrir aha landsmenn. Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss. M Þjónusta__________________ Tek aö mér ritvinnslu, gæðaprentun ef óskað er. Uppl. í síma 91-629212. Byggingarverktaki getur bætt við sig verkefnum, t.d. mótauppslætti, einbýl- ishúsum úr timbri, sumarhúsum, yfir- byggingum, garðstofum o.fl. Tilboð, mæling eða tímavinna. Eyþór Eiríks- son, byggingarmeistari. Símar 91- 623106 og 985-32780._________________ Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í gömul og ný hús (franska glugga), önnumst breytingar á göml- um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070. Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðum, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni siminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Háþrýstiþvottur, allt að 100% hreinsun málningar, sandblástur, steypuvið- gerðir, sílanböðun. Uppsetning á þak- rennum, niðurföllum o.fl. s. 91-621834. Málaraþjónusta. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, sprungu- viðg., háþrýstiþv. o.fl. Löggiltir fag- menn með áratugareynslu. S. 624240. Pípulagnir i ný og gömul hús, vatns-, vökva-, hita-, loftþrýsti- og hreinlætis- lagnir. Reynsla og þekking okkar í ykkar þágu. S. 91-36929 og 91-641303. Trésmiöur. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur alla málingarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir og sílanúðun. Aðeins fagmenn. Upplýs- ingar í síma 91-45380 eftir kl. 18. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarnt taxti. Símar 91-11338 og 985-33738. Viðhald, málun og viðgeröir, úti og inni, fagleg vinnubrögð, snyrtileg umgengni og ábyrg á verki. Greiðslu- skilmálar. Fagver, s. 91-40512. Tökum að okkur viöhald og nýsmiði húseigna. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-650048. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu ’90, s. 30512. Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Hallfriður Stefánsdóttir. Ath. nú er rétti tíminn til að læra eða æfa akstur fyr- ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan. Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366. Jón Haukur Edwald kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. ökuskóli og öll prófgögn. Visa/Euro. Uppl. í símum 985-34606 og 91-33829._________________ Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. • Kenni á Nissan Prlmera 2.0 SLX '91. Endurþjálfun. Einnig sjálfsskiptur bíll fyrir fatlaða. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.