Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1991, Blaðsíða 27
FQgTUDAGlJR ,3. MAÍ 1991. 3ft Skák Jón L. Árnason Nona Gaprindashvili, einhver skæð- asta skákkona sem um getur og heims- meistari 1962-1978, er fimmtug í dag. Nona hefur teflt margar fallegar skákir á ferli sínum og sigrað á fjölmörgum mótum. Lítum á lok skákar hennar viö Levitinu, frá sovéska meistaramótinu 1979. Nona hafði svart og fann glæsilega vinningsleið: I I & iéi A J*. i S. & wmk AAS S A s <á? A B C D F G H 1. - e4! Hótar máti á g2 - hvítur verður að taka peðið. 2. Dxe4 Hfe8!! og nú, ef 3. Rxe8 Hxe8 er hvítur glataður: 4. Dxe8 Dg2 mát eða 4. Dxf3 Hxel mát. Hvítur reyndi 3. Rd4 en þá tók ekki betra við: 3. - Dg2 +! 4. Dxg2 Hxel+ 5. Dfl Hxfl mát. Bridge Isak Sigurðsson Á íslandsbankamótinu í tvímenningi kom þetta spil fyrir og þeir sem náðu fj ór- um spöðum á NS spilin, fengu gott fyrir spilið. Það ætti ekki að vera svo ýkja erf- itt til dæmis ef norður opnar á einum tígh, austur hindrunarsegir á þremur laufum og suður segir flögur lauf sem biður norður um að veija betri háht til að spiia. Ef suður úttektardoblar þijú lauf er norður í meiri vanda og veriö getur að fjórir spaðar náist ekki. Á einu borðinu gengu sagnir þannig, vestur gjaf- ari og allir á hættu: ♦ ÁD8 V 62 ♦ ÁK8432 + 109 * K109 V G107 ♦ DG10975 + D N V A S * 54 V D83 ♦ 6 * ÁK87543 ♦ G7632 ¥ ÁK954 + G62 Vestur Norður Austur Suður Pass 14 3+ 3V P/h Útspil vesturs var einspiliö í laufi sem austur yfirdrap á kóng. Hann spilaöi nú laufás og smáu laufi sem beiðni um tígul til baka. Vestur trompaði með sjöunni og spilaði tígli sem sagnhafi átti á ás í blindum. Hann tók nú ÁK í hjarta og spilaði meira hjarta og austur átti slaginn á drottningu. Austur spilaði nú aftur laufi en engu máh skiptir hvort hann spilar spaða þess í stað. Sagnhafi nær alltaf þvingun á vestur í tígh og spaöa. Sagnhafi renndi niður trompunum og vestur gat ekki valdað báða litina. Fyrir að spila og standa 3 hjörtu fengust 10 stig af 30 mögulegum til NS. Krossgáta 7 T~ M , ?- 8 lJ 10 u mamm ( . 1 1 q Tt /6' 77* )U 17 J 20 □ * Lárétt: 1 snjór, 6 þyngd, 8 skvetta, 9 eðja, 10 slunginn, 12 vond, 13 konu, 14 varla, 16 hótun, 18 ekki, 20 oddi, 21 fjötur. Lóðrétt: 1 ijóði, 2 bátur, 3 þröng, 4 draup, 5 ftjálsan, 6 hæverska, 7 rugling, 11 fýla, 13 keröld, 14 veiðarfæri, 15 er, 17 gelt, 19 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 snópa, 6 þá, 7 voði, 8 tóm, 10 ötuUr, 13 Un, 15 trúi, 16 kk, 17 daunn, 19 aUr, 20 rif, 22 taðið, 23 rá. Lóðrétt: 1 svöl, 2 not, 3 óð, 4 piltar, 5 atir, 6 þó, 9 mein, 11 undið, 12 rúnir, 14 ekia, 16 kát, 18 urð, 21 fá. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, hruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 3. mai tÚ 9. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapó- teki. Auk þess verður varsla í Reykja- víkurapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. J.0-14 og tU skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringimi (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. J.4-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 3. maí: Þjóðhátíðardagur Pólverja í dag. 150 ár liðin frá því er stjórnarskrá var gefin út sem tryggði frelsi og jafnrétti þjóðarinnar. Spakmæli Þegar því stigi er náð að maður þarfn- ast sífellt viðburða og örvunar til að honum leiðist ekki - hefur hann þá ekki í rauninni glatað manngildi sínu? Ronald Fangen.____ Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. HafnarQörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími m 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tiikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiBcynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. V Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. maí 1991 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert dálítið tilfinningaþjakaður í augnablikinu og átt erfitt með að umgangast aðra. Reyndu að vera ekki of viðkvæmur og taktu enga áhættu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vertu þolinmóður, sérstaklega þar sem þú ætlar að hafa áhrif. Láttu ekki aðra bola þér frá á einn eða annan hátt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Skipulag annarra getur haft mikil áhrif á þín mál. í félagslífinu getur skapast vinátta sem lifir lengi. Nautið (20. apríl-20. maí): Einbeittu þér að iangtímaáætlunum. íhugaðu fjárfestingu gaum- gæfilega, hún getur þýtt niðurskurð og sparnað. Tryggðu ákveðna vináttu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert á sumum sviðum á undan þinni samtíð. Ýttu undir mögu- leika á samvinnu með ævintýralegum hugmyndum þínum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú getur engum treyst í dag. Þegar þér gengur vel með eitthvað getur þér gengið jafnilla með annað. Félagar þinir eru þér innan handar og styðja við bakið á þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú átt mjög óvenjulegan dag fyrir höndum. Reyndu að einbeita þér að því að skipuleggja langtímaáætlanir þínar vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu ekki feiminn við að sýna hvað þú getur. Nýttu þér tæki- færin og láttu hæfileikana njóta sín. Meyjar hafa gott litaskyn og njóta sín í listum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það minnkar spennuna í dag að þú leysir vandamálin um leið og þau koma upp. Happatölur eru 2,16 og 30. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Áhugi þinn eða samúð á einhverju sem aðrm hafa ekki áhuga á skilar sér. Dagurinn verður ánægjulegur og hlutirnir ganga upp hjá þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vingjarnleiki þinn og ýtni kemur sér vel fyrir þig. Sérstaklega þar sem þú ætlar þér að ná langt. Dagurinn verður mjög við- burðaríkur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það verða líklega gerðar meiri kröfur til þín í dag en venjulega. Hlutimir velta á því hvaða verkefni þú velur. Happatölur eru 4, 14 og 26.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.