Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1991, Blaðsíða 30
f£ 38 FÖSTUD'AGUR 3. MAÍ 1991. Föstudagiir 3. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (29). (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Vikka víkings. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (11). (Degrassi Junior High). Kanadísk- ur myndaflokkur. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Magni mús (Mighty Mouse). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.25 Betty og börnin hennar (11) (Betty's Bunch). Nýsjálenskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Byssubrandur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Birtíngur (1). (Candide). Fyrsti þáttur af sex í þáttaröð hreyfiklippi- mynda sem er samvinnuverkefni norrænu sjónvarpsstöðvanna. Þáttaröðin er byggð á sígildri ádeilusögu eftir Voltaire. islenskan texta gerði Jóhanna Jóhannsdóttir með hliðsjón af þýðingu Halldórs Laxness. Lesarar Sigmundur Örn Arngrimsson og Helga Jónsdóttir. (Nordvision). 21.10 Verjandinn (2). (Eddie Dodd). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Húsmóöir gegn kerlinu. (Lois Gibbs and the Love Canal). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1982. Kona nokkur grípur til sinna ráða er sonur hennar veikist af völdum efnamengunar. Leikstjóri Glenn Jordan. Aðalhlutverk Mars- ha Mason og Robert Gunton. Þýö- andi Reynir Harðarson. 23.45 Föstudagsrokk (1). (The Golden Age of Rock'n'Roll). Fyrsti þáttur í tíu þátta flokki um rokktónlist. Þættirnir verða á dagskrá mánað- arlega og er hver þeirra helgaður ákveðinni undirdeild rokksins. Að þessu sinni er svokölluð soultónlist tekin fyrir. M.a. koma fram The Four Tops, James Brown, Otis Redding, The Supremes og Mar- vin Gaye. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Til Flórída með Afa og Beggu. Þetta er næstsíöasti þáttur um ævintýri krakkanna sem fóru með Afa og Beggu frænku til Flórída. 17.40 Lafði Lokkaprúö. 17.50 Trýni og Gosi. 18.00 Umhverfis jöröina. Nýr teikni- myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga sem byggður er á hinni heimsfrægu sögu Jules Verne. 18.25 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá í gær. 18.40 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.10 Kæri Jón. 20.35 Skondnlr skúrkar II (Perfect Sco- undrels II). Annar þáttur af sex um þessa spaugilega bíræfnu svika- hrappa. 21.30 Allt í upplausn (Dixie Lanes). Gamansöm og hjartnæm mynd um náunga sem á sínum tíma kaus frekar að fara í herinn en að af- plána fangelsisdóm. Þegar hann kemur heim úr stríðinu árið 1945 ríkir gífurleg sundrung innan fjöi- skyldunnar og hann ákveður að hefna sín á þeim sem fengu hann dæmdan sekan þrátt fyrir sakleysi hans. 22.55 Horfinn sjóöur (Der Pott). Hörku- spennandi þýsk sakamálamynd þar sem lögreglumaðurinn Schi- manski kemst í hann krappan þeg- ar bíræfnir þjófar ræna fyrirtæki. Aöalhlutverk: Götz George, Eber- hard Feik og Chiem van Houwen- inge. Bönnuð börnum. 0.25 Mllli skinns og hörunds (The Big Chill). Sjö vinir og vinkonur frá því á menntaskólaárunum hittast aftur þegar sameiginlegur vinur þeirra deyr. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. 1983. Lokasýning. 2.10 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Peningar. Umsjón: Gísli Friðrik Gíslason. (Endurtek- inn þáttur frá 12. nóvember 1990. Einnig útvarpaö i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón- ýsdóttirog Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarp&sagan: „Florence Night- ingale - Hver var hún?" eftir Gudr- unu Simonsen. Bjo^p Einarsdóttir les eigin þýðingu (I). 14.30 MiÖdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra oröa. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað laugardagskvöld kl. 20.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 „Gosbrunnar Rómarborgar“ eftir Ottorino Respighi. Sinfóníu- hljómsveitin í San Francisco leik- ur; Edo de Waart stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 iþróttarásin. Undankeppni Evr- ópumóts í körfuknattleik. íþrótta- fréttamenn lýsa leik íslands og Portúgal. 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur að- faranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aöfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung. Þáttur Gló- dísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Endurtekinn frá sunnudags- kvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. Hinn ungi Birtingur leggur úl í heim. Sjónvarp kl. 20.50: Birtingur Birtingur eftir Voltaire (1694-1778) er einhver fræg- asta bók sem samin hefur verið. Þessi hárbeitta ádeila á stríð, vestræna siðmennt og mannlega náttúru er svo mögnuð að hún hefur stað- ist tímans tönn allar götur frá því hún kom fyrst út áriö 1759. Birtingur segir frá ungum og saklausum pilti sam- nefndum sem gerist læris- sveinn meistara Altúngu. Meistarinn boðar af hinni mestu óbiigimi að alit veiti til hins betra í þessum besta heimi alira heima. Með þetta vegamesti leggur pilt- urinn út í lífið en kemst skjótt að raun um að brestir em í kenningu lærifóður- ins. Að lyktum leitar hann skjóls í landinu Propontis, hreildur á sál og líkama, og kemst að þeirri niöurstöðu aö hentugast sé hverjum í heimi hér að yrkja garðinn sinn og hugsa ekki um prjál og hégóma. íslenskan texta gerði Jó- hanna Jóhannsdóttir með hliðsjón af frægri þýöingu Haildórs Laxness en lesarar era Sigmundur Örn Am- grímsson og Helga Jóns- dóttir. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Kynnir: Már Magn- ússon. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr síödegisútvarpi liöinnar vlku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir.Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Valgeir Guðjónsson situr við símann, sem er 91 - 68 60 90. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson í hádeginu á föstudegi. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorrl Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. 17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar og Bjarna Dags Jónssonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. 10.00 Snorri Sturluson. Maðurinn með hugvitið klappar saman lófum og spilar góða tónlist. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 íslenski danslistinn. Ómar Friö- leifsson snýr skífum af miklum móð. Eini danslistinn sem er í gangi í dag. 21.00 Arnar Bjarnason tekur helgina með tompi og trallar fram og til baka. 3.00 Haraldur GyHason milli svefns og vöku. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Vinsældalisti islands. Pepsí-list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. Hlustend- ur FM geta tekið þátt í vali listans með því að hringja í síma 642000 á miðvikudagskvöldum milli klukk- an 18 og 19. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætur- vakt. Lúðvík Ásgeirsson á nætur- og morgunvakt. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Opiö hólf. Blandað óvænt efni. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i síödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Alkalinan. Þáttur um áfengismál. Sérfræðingar frá SÁÁ eru umsjón- armenn þessa þáttar. Fjallað verður um allar hliðar áfengisvandans. Sími 626060. 18.30 Hitt og þetta. Erla Friðgeirsdóttir og Jóna Rúna Kvaran blanda sam- an föstudagstónlist, fróðleik og léttu gríni að hætti hússins. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Grétar Miller. leikur óskalög. Óskalagasíminn er 62-60-60. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón: Pétur Valgeirsson. ALFd FM-102,9 10.50 Tónlist. 13.30 Bjartar vonlr. Steinþór Þórðarson og Þröstur Steinþórsson rannsaka spádóma Biblíunnar. . 14.30 Tónllst. 16.00 Orð Guös þín. Jódís Konráðs- dóttir. 16.50 Tónlist. 17.00 Alfa-fréttir. 19.30 Blönduö tónlist. 20.00 Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. 22.00 Dagskrárlok. FM 104,8 Nýr teiknimyndaflokkur byggöur á heimsfrægri sögu Jules Verne, „Umhverfis jöröina á 80 dögum“, hefst nú á Stöð 2. í þessum teikni- myndaflokki era persón- urnar sem koma viö sögu fulltrúar dýraríkisins og margra þjóða. Aðalsögu- Sjónvarpið tekur nú til sýninga tíu þátta myndröð um Gullöld rokks og róls. í þessum tíu þáttum er fín- kembt tímabilið frá 1950- 1980 og brugðið upp fágæt- um myndböndum af glans- goðum þessara ára, jafnt lífs sem hönum. Ætlunin er að sýna einn þátt í mánuði hverjum og veröur þar fjall- aö um afmarkaö viðfangs- raunum á ferðalagi sínu umhverfis jöröina og Phile- as Fogg. Þrátt fyrir að vera tímabundnar skemmta söguhetjumar sér konimg- lega og þegar vandræöi steðja að eiga þær til aö syngja og dansa, sjálfum sér og öðram til ómældrar efni innan hinnar íjölskrúð- ugu rokksögu þessara ára- tuga. Hver þáttur er um 50 mínútur að lengd. Fyrsti þátturinn nefnist á enskunni Sweet Soul Music. Verður þar hampað tónhst söngvara og hljómsveita á borö við The Miracles, The Four Tops, James Brown, Otis Redding, The Supremes og Marvin Gaye. hetjurnar lenda í svipuðum skemmtunar. Sjónvarp kl. 23.45: Föstudagsrokk 16.00 Menntaskólinn viö Sund. Léttur tónlistarþáttur í umsjón útvarpsr- áðs. 18.00 Framhaldsskólafréttir í vikulok- in. 18.15 Ármúli síödegls Léttgeggjaöur stuðþáttur. 20.00 Menntaskólinn i Reykjavík. 22.00 TekiÖ á rás FB Unnar Gils Guð- mundsson er meó eldir og nýrri vinsældarlista undir smásjánni. Kveðjur og óskalög. 1.00 Næturvakt Útrásar. Síminn op- inn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. 05.00 Dagskrárlok 12.00 True Confessíons. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Family Ties. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Growing Pains. 19.00 Riptide. 20.00 Hunter. Spennuþáttur. 21.00 Fjölbragöaglima. 22.00 The Deadly Earnest Horror Show. 24.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★. .★ 10.00 Tennis. Opna mótið í Madrid. 14.00 HM í íshokkí. 16.00 Martial Arts Festival. 16.30 World Sport Special. 17.00 Amerískur fótbolti. 17.30 Eurosport News. 18.00 Grand Prix siglingar. 19.00 Fjölbragðaglima. 21.00 Big Wheels. 21.30 Hjólreiðar. 23.30 Inside Track. 1.00 Eurosport News. í dag safnar rás 2 með hlustendum sínum fyrir kaupum á greiningartæki fyrir flogaveik börn. Mikil þörf er fyrir þetta tæki sem nýtist th að hjálpa floga- veikura bömum til aö lifa eins heilbrigöu lífi og mögu- legt er. Fjölmargir skemmtikraft- ar munu leggja rás 2 lið þennan dag til að laða sem flesta hlustendur til að leggja sitt af mörkum. Hlustendur rásar 2 hafa áður sýnt mikla gjafmildi þegar um er að ræða gott málefni. Þeir áttu stóran þátt í aö hægt var að hefjast handa um að reisa ‘íþrótta- hús fatlaðra og lögöu aftur í sjóð þegar Ijúka þurfti því verki. Karen Black sem Zelma Putnam á leið á fjölskyldufund. Stöð 2 kl. 21.30: Allt í upplausn Stöð 2 frumsýnir í kvöld gamansama og hjartnæma mynd um náunga sem á sín- um tima kaus frekar að fara í herinn en að afplána fang- elsisdóm. Þegar hann kem- ur heim úr stríðinu áriö 1945 er sundrungin í fjölskyld- unni þvílík að hann ákveður aö hefna sína á þeim sem fengu hann dæmdan sak- lausan. Það eru Hoyt Axton, Karen Black og Art Hindle sem fara með aðalhlutverk myndarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.