Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1991, Qupperneq 4
30
LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ1991.
iMH»miminn|i i imini n
ÍW|K I jQfif M j H&H: iiiIéi Wpém tsii
Bílar
er húðunarefni fyrir vélar
Efnið er sett saman við smurolíuna þegar ný olía er sett á
vélina. Efnið blandast olíunni, hreinsar vélina og húðar
alla slitfleti með teflonhúð sem ver vélina gegn frekara
sliti. Efnið gerir ekki gamlar vélar nýjar heldur varðveitir
það ástand sem vélin er í þegar efnið er sett á. Efnið er á
vélinni 5000 km akstur. Þegar skipt er um olíu verður efn-
ið eftir og hefur húðað vélina.
Slick 50 er notað aðeins einu sinni. Húðunin endist
150.000 km akstur eða tvöfalda endingu smærri bílvéla.
Kostir Slick 50 vélhúðunar eru:
• Stóraukin ending vélar.
• Minni eldsneytiseyðsla.
• Aukin orka.
• Vélin bræðir ekki úr sér þó olían fari af.
• Auðveldar gangsetningu, frost hefur engin áhrif á eigin-
leika efnisins.
Efnið er notað aðeins einu sinni
• Þetta efni hefur verið sett á yfir 27 þúsund bifreiðar á
íslandi með frábærum árangri.
Farið ekki í sumarfríið nema hafa það á vélinni.
Efnið fæst á smurstöðvum um land allt.
Heildsöludreifing:
sCf HF
^VI I II
Nýbýlavegi
Sími 64
lo
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA!
UUMFERDAR
RÁÐ
Nissan Patrol turbo dísil ’89, 4,2
I vél, 5 g., rafm. í rúðum, toppl.,
samlæs. o.fl. Ath. skipti á ódýr-
ari. Verð 2480 þús.
Audi 100 CD '87, ek. 47 þ. km, 5
cyl., sjálfsk., tölva, rafm. í rúð.
og stilling á sætum o.m.fl. Ath.
skipti á ód., góð kjör. V. 1480 þ.
Nissan Pathfinder 2,4 ’89, ek. 44
þ. km, 5 g., toppl. o.fl. Ath. skipti
á ódýrari. V. 1750 þ. Eigum einn-
ig árg. ’88 og ’89.
Subaru Legacy 2200 st. 4x4 '90,
ek. aðeins 4 þ. km, 5 g., ABS-
bremsuk., álfelg., raf. rúð. o.fl.
Ath. sk. á ód. Verð 1900 þús.
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ:
Teg. Árg. V. í þús. Galant 2000 GLS 1985 580
BlazerSIO 1985 1080 Galant2000GLSi 1989 1180
Bluebird 2000 SGX 1989 960 Lada Sport, 5 gíra 1986 260
BMW318Í 1987 1180 LandCruiser II LX 1987 1400
BroncoXLT 1984 950 Mazda 323 1300 LX 1987 470
Charade CX 1987 450 Mazda 626 2000 GLX 1988 990
Civic 1986 520 Mercedes Benz 190E 1989 2500
Cherry 1500GL 1985 320 Micra GL 1987 420
Civic CRX 1989 1150 Pajero, stuttur 1988 1420
Coltturbo 1987 720 Peugeot 405 GL 1988 770
Corolla 1300 sedan 1988 650 Pickup Patrol dísil 4x4 1987 950
Corolla 1600 GTi 1988 990 Subaru 1800st. 4x4 1987 780
Escort 1300 CL 1988 620 Subaru 1800 Sedan 4x4 1988 980
BíLAHUSIÐ
B I L A • A L A
SÆVARHÖFÐA 2 O 674848
j húsi Ingvars Helgasonar
Þetta er engin gjörbylting frá eldri gerðum - aðeins eðlileg og snotur framþróun.
Kynningarakstur: Audi 100 2,8E
Ættemið leynir
sér ekki
Það fór ákveðinn straumur um
taugakerfi gamals Audieiganda þeg-
ar nýr Audi 100 2,8E rann af stað
með hann úti í Múnchen á dögunum.
Ætternið leyndi sér ekki - eins og
bílar allra betri bílaframleiðenda gef-
ur Audi einhverja alveg sérstaka til-
finningu. Þessi tilfmning byrjar að
rumska þegar sest er upp í og hún
glaðv aknar um leið og bíllinn rennur
af staö, hvort sem setið er við stýri
eða annars staðar.
Um þessar mundir er 21 ár liðið frá
því að fyrsti Audi 100 bílhnn kom
fram. Það var árið 1968. Síðan hefur
hann fengið andlitslyftingu nokkr-
um sinnum og þó að nýi 100 bíllinn,
sem formlega var hleypt af stokkun-
um í desember síðastliðnum, sé alls
engin bylting eða stökkbreyting eiga
þessi nýi Audi 100 og sá sem fyrstur
rann af stað árið 1968 sosum ekkert
sameiginlegt annað en fjögur hjól og
fimm samankrækta hringi - en
hringimir eru táknmerki Audis.
Audi aftur á íslandi
Það var óvæntur aukabónus í ferð
íslenskra bílablaðamanna til að
kynna sér nýja Pajerojeppann í
Þýskalandi að fá ofurlitla kynningu
á Audi 100 í ofanálag. Audi hefur
ekki verið á íslenskum bílamarkaði
nú um hríð, nema innfluttur notað-
ur, og það er skaöi. Yðar einlægur
átti '79 módelið af Audi 100 5L í fjög-
ur ár og það er sá bíll af saman-
lagðri bílaeign hans fram til þessa
dags sem best hefur komiö út jafn-
langan tíma í reksturskostnaði, við-
haldi, umgengniseiginleikum og
akstursánægju. Það var tvennt sem
skyggði á: a) hann var svo ljandi
þungur í stýri (enda ekki með afl-
stýri) og b) þá sjaldan að vantaði í
hann varahluti vom þeir yfirleitt
ekki tU.
Þrennt stendur nú mjög til bóta af
þessu. í fyrsta lagi er Audi að koma
aftur á íslenskan markað. í öðru lagi
eru allir Audi 100 bílar komnir með
aflstýri sem staðalbúnað. í þriðja lagi
gera forráðamenn Heklu hf., eins og
allir metnaðarfullir bílainnflytjend-
ur, sér ljóst að engin bíltegund nær
verulegri markaðshlutdeild nema
kaupendur trúi því að vel sé séð fyr-
ir varahlutum.
Raunar er lögð áhersla á það af
hálfu framleiðandans að þessi nýja
útgáfa af Audi 100 sé býsna viðhalds-
frí. Til að mynda á aldrei að þurfa
að herða viftureimar. Það á aldrei
að þurfa að stilla hægagang eða
brennslublöndu og kerti ekki nema
á 30 þúsund kílómetra fresti. Miðað
við íslenskan meðalakstur þýðir það
annað hvert ár. í möppu með upplýs-
ingum til blaðamanna segir að lakkið
á bílnum sé með þriggja ára verk-
smiðjuábyrgð og ennfremur sé 10 ára
verksmiðjuábyrgð á því að bíllinn
ryögi hvergi í gegn. Því miður kemur
ekki fram hvort þessi ábyrgðarfull-
yröing á við alla markaði eða hvort
hún einskorðast við þann þýska.
Losaralegur á 200
Sá Audibíll, sem við fengum að
kynna okkur, var grunnútgáfa bíls-
ins með stærstu vélinni, V6 2,8 lítra.
Þetta er vél sem gefur 174 hestöfl og
á að koma bílnum í 218 km hámarks-
hraða, þar af upp í 100 km/klst á 8
sekúndum. Við þær aðstæður sem
okkur buðust auðnaðist okkur að-
eins að koma honum í.200 km hraða
stuttan sprett og ég satt að segja hefði
ekki kært mig um öllu meiri hraða
því mér fannst bíllinn vera farinn
að losna á þeirri ferð og ekki
skemmtilegur lengur né öruggur.
íslendingurinn, sem sótti bíhnn og
M I N N I
Fullkomnasti mengunar-
útbúnaður sem völ er á
Aflmikill -bein innspýting
Lipur í akstri
Beinskiptur/sjálfskiptur
Eyðsla frá 8 I á 100 km
Til afgreiðslu strax.
Verðfrá 1.388.000 kr.
# SUZUKI
SUZUKI BÍLAfí HF
SKEIFUNNI 17 SlMI 685100
Auðþekktur Audi-karakter: stílhreinar linur og rennilegar (og svo stendur
líka Audi þarna skýrum stöfum!).
V6 vélin fer snyrtilega niðri í vélarhúsinu en svo mikið rúm er framan við
hana að vandræðalaust er að koma þar fyrir V8 3,6 litra vélinni. Hún er
250 hestafla en á samt ekki að auka hröðun úr 0 til 100 nema um 0,4 sek-
úndur, miðað við V6 vélina.