Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1991, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1991, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ1991. 31 Garðar og gróður Vegghleðslur: Frostfrítt efni undir vegginn er nauðsynlegt - annars fer veggurinn á hreyfingu í fyrsta frosti í görðum þar sem hæðamismunur er mikill getur verið nauðsynlegt að hlaða vegg til að taka af mesta hall- ann. Með því fæst töluvert svæði með mun minni halla og auðveldara verð- ur við garðrækt að eiga. Vegghleðsl- ur geta hka verið til annars en að taka af hæðamismun. Gijóthleöslur sem þessar eru nokkuð vandasamar. Handlagnir ættu þó að geta hlaðið vegginn sjálfir ef undirlagið er rétt og ef rétt hand- brögð eru viðhöfð frá upphafi. Aðal- atriðið er að frostfrítt efni undir hleðslunni sé nægilega mikið. Frostfríttefni undirvegginn Jarðvegsskipti undir veggnum eru nauðsynleg ef veggurinn á að standa af sér frost. Byijað er á því að grafa skurð þar sem veggurinn á að vera. Skurðurinn skal vera nokkuð lengri en veggurinn þannig að kantarnir verði stöðugir og fari ekki alhr á hreyfingu í frosti. Sem dæmi má taka að ef veggurinn er 10 m langur þá þarf skurðurinn að vera um 11 m. Dýpt skurðsins þarf að vera um 70 cm því frostfrítt efni (grús) þarf að vera 60-80 cm undir hleðslunni. Gott er að setja jarðvegsdúk (drendúk) ofan í skurðinn undir grúsina. Það heldur undirlaginu stöðugra og kem- ur í veg fyrir missig. Auk þess heldur dúkurinn jarðvegi aðskildum og mold hlandast ekki við grúsina. Á bak við vegginn þarf grúsarlagið að vera 40-50 cm svo moldin nái ekki að sprengja hann frá. Mjög mikil- vægt er að frostfrítt efni sé bæði undir og á bak við vegginn. Hugsanlegt er að ræsa þurfi fram bak við vegginn ef jarðvegur er mjög blautur. Þegar grúsin er sett ofan í skurðinn er mikilvægt að valta yfir eða þétta á annan hátt eftir hvert malarlag sem sett er í skurðinn. Ekki er nægilegt að valta yfir þegar öll grúsin er komið ofan í skurðinn. Þetta er gert til að koma í veg fyrir missig og veggurinn verður stöðugri fyrir vikið. Aldrei má mold koma alveg upp við hleðsluna bak við vegginn. Ef svo er springur veggurinn í frosti og get- ur hrunið aö lokum því mold þenst mikið út í frosti. Stærsta grjótið neðst Nokkuð misjafnt er hversu mikill halh er á vegghleðslum. Æskilegur Þegar hlaðið er með náttúrugrjóti er byrjað á stærsta grjótinu neðst og endað á því minnsta. halh er tahnn 25-30 gráður þó mögu- legt sé aö hafa hann meiri. Þaö fer svo eftir þeim hæðamismun sem veggurinn á að taka af, hversu hár veggurinn verður. Ymsar steintegundir má nota í vegghleðslur. Bæði er hægt að nota náttúrugijót, s.s. holtagrjót eða hraunsteina, og steypta steina frá hehusteypum. Einnig hefur það færst í vöxt að hlaða tréhleðslur. Þá eru notaðir þrýstifúavamir bitar sem ekki eiga að fúna. Allt er þetta smekksatriði. Erfiðara er að hlaöa með náttúrugijóti heldur en tilbún- um steinum en handlagnir menn og margir aðrir geta gert flest það sem þeir vilja. Og þá er komið að hleðslunni sjálfri. Þegar grúsin hefur verið jöfn- uð vel út og þjöppuð er hafist handa. Þegar hlaðið er með náttúrugrjóti er byrjað á stærsta gijótinu neðst og svo minnkar það eftir því sem ofar dreg- ur. Stundum getur þurft að brjóta úr gijótinu með sérstökum hamri eða sleggju. Við hleðslur úr náttúrugijóti eru oft búin til eins konar skapalón eða vinklar svo auðveldara sé að halda réttum haha á veggnum, bæði í brekkunni og frá vinstri th hægri. Tveir vinklar eru lagðir hvor á móti öðrum ofan á skurðinn. þannig að þeir móti öh íjögur horn ferhym- ings. Snúrur em svo strengdar þar á mhli. Þetta er gert th aö réttur halli fáist og veggurinn verði beinn. Thbúinn steinn er ekki eins erfiður í hleðslu. Þá er einnig byrjaö að hlaða neðst en þar sem allir steinar era jafn stórir er auðveldara að halda réttum halla og fá beinan vegg. -hmó M\ SKÓGRÆKTARFÉLAG ££& REYKJA VlKUR FOSSVOGSBLETT11-108 REYKJA VÍK - SÍMI 641770 í trjáræktarstöð okkar í Fossvogi fást að jafnaði allar harð- gerðar trjá- og runnategundir. Sérstök áhersla er lögð á ódýrar og hentugar skógarplöntur í sumarbústaðalönd. Einnig margt fleira sem kemur ræktend- um vel, svo sem trjástoðir, áburður, verkfæri og hin vinsæla moldarblanda okkar, kraftmold. Veitum ráðgjöf og upplýsingar um ræktun og notkun trjáa og runna. ATH. Sama verð og ífyrra. Verið velkomin. Túnþökur • Hreinræktaður túnvingull. • Keyrðar á staðinn. • Túnþökurnar hafa verið valdar á fótboltavelli og skrúðgarða. • Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur.64 Símar 985-35135 og 98-75932. NUDÐPOTTAR ÍSLENSKIR OG AMERÍSKIR í miklu úrvoli - Verð fró kr. 75.000,- Allur búnaður fyrir vatns og loftnudd, auk annara fylgihluta: * Hreinsitæki og hringrúsardælur * Liós og dælurofar * Ytirbreiðslur * Vatns og loftnudd * Allur fittings og tengihlutar Við bjóðum einungis AKRYL nuddpotta því AKRYL stenst íslenska veðróttu og vatn. 10 óro þekking - sala - og þjónusta. Leitið tilboða! Sýning á nuddpottum laugardag og sunnudag frá 13.00-17.00 Gerið gæða og verðsamanburð Opið laugardaga K.AUÐUNSSON HF. Sérverslun meó hreinlætistæki Grensásvegi 8 - Sími: 686088 >c/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.