Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1991, Blaðsíða 26
■34 FQSTUDAGUR, lf .JÚ,Nl lð9i. Paula Abdul stefnir ótrauð að því að eiga bæði söluhæstu plötuna í Bandaríkjunum og vinsælasta lagið; platan er þegar komin á toppinn og fyrsta lagið af henni, Rush Rush, er komið í þriðja sæti smáskífuhstans. Reyndar verður ekki auðhlaupið að því fyrir Pálu að ná efsta sætinu því bæði er Extreme nýtekin við toppsætinu og Color Me Badd á uppleið í öðru sætinu. Sú sveit stefnir að tvöfoldum toppi því hún er aðra viku í efsta sæti breska vinsældalistans og gæti með heppni haldið því sæti eina viku enn. Það fer þó eftir því hvaö Amy Grant gerir en hún þokast enn upp og er komin í annað sætið. Og svo er það spurningin hvort Madonna nær efsta sætinu öðru sinni með sumarleyfislagið Hohday sem hún fleytir upp í fimmta sætið þessa vikuna. LONDON tl. (1) I WANNA SEX YOU UP Color Me Badd ♦ 2.(3) BABYBABY Amy Grant ú 3. (2) THE SHOOP SHOOP SONG Cher £ 4. (4) PROMISE ME Beverly Craven ♦ 5. (12) HOLIDAY Madonna ♦ 6. (8) SHINY HAPPY PEOPLE R.E.M. ♦ 7. (10) LIGHT MY FIRE Doors (}8. (5) GYPSY WOMAN Crystal Waters 0 9. (8) SHOCKED Kylie Minogue ♦10. (22) THINKING ABOUT YOUR LOVE Kenny Thomas ♦11. (15) ONLY FOOLS Sonia ♦12. (17) JEALOUSY Pet Shop Boys ♦13. (25) DO YOU WANT ME? Salt-N-Pepa -0-14. (7) TAINTED LOVE Soft Cell/Marc Alrnond 015. (14) MOVE THAT BODY Technotronic 016. (13) TOUCH ME Cathy Dennis 017. (16) YOI! SWEETNESS M.C. Hammer 018. (9) LAST TRAIN TO TRANCENTRAL KLF ♦19. (-) MONKEY BUSINESS Skid Row ♦20. (34) I TOUCH MYSELF Divinyls NEW TORK ♦ 1. (2) MORE THAN WORDS Extreme ♦ 2. (3) 1 WANNA SEX YOU UP Color Me Badd ♦ 3. (5) RUSH RUSH Paula Abdul 0 4. (D 1 DON'T WANNA CRY Mariah Carey 0 5. (4) LOVE IS A WONDERFUL THING Michael Bolton ♦ 6. (7) LOSING MY RELIGION R.E.M. 0 7. (6) 1 LIKE THE WAY Hi-Five ♦ 8. (12) UNBELIEVABLE EMF ♦ 9. (11) MIRACLE Whitney Houston ♦10. (17) POWER OF LOVE Luther Vandross ♦11. (16) STRIKE IT UP Black Box 012. (9) SILENT LUCIOITY Queensryche 013. (8) TOUCH ME Cathy Dennis 014. (10) RHYTHM OF MY HEART Rod Stewart ♦15. (20) COUPLE DAYS OFF Huey Lewis & The News ♦16. (18) WRITTEN ALL OVER YOUR FACE Rude Boys ♦17. (23) PLAYGROUND Another Bad Creation 018. (14) HERE WE GO C&C Music Factory 019- (15) BABY BABY Amy Grant 020. (19) DON'T TREAT ME BAD Firehouse -SþS- Paula Abdul - fljótt, fljótt, sagði fuglinn. Teygjum lopann Viðskipti Rússa og íslendinga hafa verið með ýmsu móti í gegnum tíðina en mestanpart þó fahst í vöruskiptum. Þeir hafa látiö okkur í té bensín og olíu og viö prangaö inn á þá í staðinn lopapeysum, treflum og húfum sem vonlaust var að fá aðra th að kaupa. Þannig höfum við getaö haldið úti heilu fabrikkunum og byggðarlögunum sem annars væru löngu farin á hausinn og allt Rússunum að þakka. Svo fóru Rússamir að heimta peninga fyrir bensínið og við í lítihi aðstöðu til að gera annað en borga. Sama var ekki upp á teningnum hjá okkur gagnvart Rússunum með lop- ann, þeir sögöust enga peninga eiga til að borga peysugarm- ana og treflana og er ekki að sjá að þjóðirnar þarna eystra sakni þessa vamings sárlega. En nú er kominn uppmýr R.E.M. - tíminn enn á þrotum. Bandaríkin (LP-plötur) ♦ 1. (5) SPELLBOUND................PaulaAbdul S 2. (2) TIME, LOVE & TENDERNESS...Michael Bolton ú 3. (1) OUTOFTIME...................R.E.M. 0 4.(3) MARIAHCAREY............MariahCarey ♦ 5. (7) GONNAMAKEYOUSWEAT..C&CMusicFactory ú 6. (4) NEWJACKCITY.............Úrkvikmynd 0 7. (6) NOFENCES...............GarthBrooks ♦ 8. (9) SHAKEYOURMONEYMAKER.TheBlackCrowes 0 9. (8) COOLIN' AT THE PLAYGROUND .Another Bad Creation ♦10. (11) EXTREMEIIPORNOGRAFFITTI.......Extreme Lenny Kravitz - mamma sagði það. ísland (XiP-pIötur) S 1. (I)TVÖLÍF.............................Stjómin $ 2. (2) THE DOORS...................Úrkvikmynd ♦ 3. (4) THE BEST OF THE DOORS........TheDoors ♦ 4. (5) THESIMPSONSSINGTHEBLUES......Simpsons ú 5. (3) OUTOFTIME.........................R.E.M. ♦ 6. (15) MAMASAID...................Lenny Kravitz ♦ 7. (9) GREATESTHITS...............Euiythmics 0 8. (6) TIME,LOVE&TENDERNESS.....MichaelBolton 0 9. (8) UNPLUGGED...............PaulMcCartney ♦10. (18) STICKITTOYA!................Slaughter flötur á viðskiptum okkar og Rússa en það er útflutningur á bhhræjum héðan og þangað. Eftirspurn Rússa eftir göml- um rússneskum bílgörmum er shk að við ættum að sjá okkur leik á borði og koma lopanum í þá aftur með því að sjá th þess aö allir rússneskir bílar hafi sérstakt lopaáklæði á sætum áður en þeir eru ferjaðir aftur til síns heima. Stjómin heldur velh í efsta sæti DV-listans eins og viö var að búast þótt Doors-æðið færist heldur í aukana en hitt. Nú eru Doors-plötur í öðra og þriðja sæti listans og verður það að teljast vel af sér vikið hjá hljómsveit sem lagði upp laupana fyrir tuttugu árum. Lenny Kravitz geysist svo inn á topp-tíu og sama er að segja um slátrið að vestan sem treður upp í Kaplakrikanum um helgina. -SþS- Deacon Blue - við skúrkarnir. Bretland (LP-plötur) S 1. (1) SEAL............................Seal ♦ 2. (-) FELLOWHOODLUMS............DeaconBlue ♦ 3. (5) OUTOFTIME.....................R.E.M. S 4. (4) GREATESTHITS..............Euiythmics ♦ 5. (6) BEVERLYCRAVEN..........BeverlyCraven 0 6. (2) ELECTRONIC................Electronic ú 7. (3) NEVERLOVEDELVIS..........WonderStuff ♦ 8. (-) LOVEANDKISSES..........DanniiMinogue 0 9. (7) TIME,LOVE&TENDERNESS...MichaelBolton O10. (8) JOYRIDE..........................Roxette

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.