Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1991, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1991, Page 4
20 FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991. FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991. 21 Messur Guðsþjónustur i Reykjavíkur- prófastsdæmi vestra: Áskirkja. Guösþjónusta kl. 11. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson messar. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Dómkirkjan. Sunnudagur: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Kl. 17. Orgeltónleikar. Við orgelið David Pizarro frá New York. Hann leikur orgelverk eftir Hándel, Bach, Albinoni, Stanleyo.fi. 17.júní kl. 11.15. Þjóðhátíðar- messa skv. dagskrá þjóðhátíðarnefndar. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pró- fastur. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Einsöngur Signý Sæmundsdóttir. Dómkirkjan. Grensáskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arinbjamarson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspitalinn. Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Organisti Ron- ald V. Tumer. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudagur: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Jón Páls- son guðfræðinemi prédikar. Organisti Sighvatur Jónasson. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Messa kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, sr. Solveigu Lám Guðmundsdóttur. Hljóð- færaleikarar frá Kammermúsíkhátíð ungra tónlistarmanna á Seltjarnarnesi leika undir stjóm Gunnars Kvaran og Guðnýjar Guðmundsdóttur. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi eystra Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11 ár- degis. Organleikari Violeta Smid. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Breiðholtskirkja. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Jónas Gíslason prédikar. Heimsókn frá Finnlandi. Organisti Þor- valdrn- Bjömsson. Síðasta guðsþjónusta fyrir sumarleyfi sóknarpresta. Gísli Jón- asson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sveinbjöm Sveinbjörnsson. Félag fyrrv. sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja. Kvöldguðsþjón- usta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Sönghópurinn „Án skilyrða" annast tónlist. Fermingarbörnum, sem fermdust 1976, er sérstaklega boðið til messunnar. Mánudagur: Fyrirbænir í kirkjunni kl. 18. Fimmtudagur: Helgistund í Gerðu- bergi kl. 10. Hjallaprestakall. Sameiginleg guðsþjón- usta Kársnes- og Hjallasókna kl. 11 í Kópavogskirkju. Sóknamefndin. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Seljaprestakall. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Sóknarprestur. Óháði söfnuðurinn. Guðsþjónusta kl. 11 (útvarpsmessa). Organisti Jónas Þórir. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprestur. Fríkirkjan, Hafnarfirði. Guðsþjónusta á Hrafnistu sunnudag kl. 11. Organisti Kristjana Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfs- son. Víðistaðakirkja. Guösþjónusta á Hrafn- istu sunnudag kl. 11. Prestur Einar Eyj- ólfsson. Grindavikurkirkja. Hátíðarmessa 17. júní kl. 11. Bömin, sem tóku þátt í kirkju- vikunni ’91, sýna afrakstur starfsins og syngja við athöfnina. Organisti Siguróli Geirsson. Kór Grindavíkurkirkju syng- ur. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja. 17. júní: Skátamessa kl. 14. Gaulverjabæjarkirkja. Messa sunnudag kl. 14. Keflavíkurkirkja. 17. júní: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 13. Skátar aðstoða. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Ein- ar Öm Einarsson. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavik. Engin guðsþjón- usta á sunnudag. Miðvikudagur 19. júní kl. 7.30. Morgunandakt. Orgelleikari Vio- leta Smid. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. CecÚ Haraldsson. Nústenduryfir ■ STÓRKOSTLEG ASKBIITAR '0MP Egilsstaðir: Myndlistar- og tré- skurðarsýning Elías B. Halldórsson listmálari og Eyjólfur Skúlason myndskeri halda myndlistarsýningu í Grunnskólan- um á Egilsstöðum um helgina. Elías nam myndlist í Reykjavík, Kaupmannahöfn og Stuttgart. Hann hefur haldið margar einkasýningar og á Egilsstöðum sýnir hann bæði graflk og olíumálverk. Eyjólfur verður með tréskurðar- myndir á þessari sýningu sem er jafnframt hans fyrsta. Hann er sjálf- menntaður á sínu sviði en verk hans eru flest urinin úr sérkennilegum sjó- reknum drumbum. Elías B. Halldórsson sýnir grafík og olíumálverk. vegfr sem eru lokaðir allri umferð þar tll annað verður auglýst Gunnar heitinn á vinnustofu sinni í Sandvík á Stokkseyri. Stokkseyri: Myndlist í Gimli I. Ingason, DV, Stokkseyri: Á morgun verður opnuð sýning á málverkum eftir Gunnar S. Gestsson í Gimh, samkomuhúsinu á Stokks- eyri. Á sýningunni, sem er liður í M-hátíð á Suðurlandi, verða rúmlega 30 olíumálverk sem öll eru í einka- eign. Gunnar fæddist 12.10. 1913 í Páls- húsum á Stokkseyri. Hann missti heilsuna 27 ára gamall og vann ein- göngu við list sína upp frá því. Hann hélt nokkrar einkasýningar, m.a. í Eden og Þrastarlundi. Gunnar naut tilsagnar hjá Eggerti Guðmundssyni og Matthíasi Sigfússyni en efniviðinn sótti hann í íslenska náttúru. Verkin spanna aldarfjórðung í lífi lista- mannsins, 1957-82, en Gunnar lést 24.6. 1982. Sýningin stendur aðeins í þrjá daga en opunartími er frá kl. 14-22. Orgeltónleikar: David Pizarro í Dómkirkjunni David Pizarro heldur orgeltónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík á sunndag kl. 17. Á efnisskrá tónleik- anna eru orgelverk eftir Hándel, Alb- inoni, Stanley, Bach, Neumann og Cappelen. Pizarro hóf tónlistarnám sitt hjá móður sinni og þegar hann var ellefu ára gerðist hann nemandi Dr. Nor- man Coke-Jephcott frá Englandi. Piz- arro hlaut meistaragráðu í tónlist 1953 frá Yale-háskólanum og stund- aði einkanám hjá Marcel Dupré í París ári síðar. Hann hefur starfað í Massachusetts, Rhode Island og New York og haldið tónleika í mörgum löndum. Simmings í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30 leikur sænski þjóð- lagahópurinn Simmings í Norræna húsinu. Hópurinn kemur frá Suður- mannalandi í Svíþjóð og sagt verður frá mannlífi og menningu héraðsins auk þess sem leikin verða gömul sænsk þjóðlög og dansar. Hljóðfærin sem leikið er á eru sekkjarpípa, fiðla, harmóníka, munngígja og cittra en Simmings skipa þau Marianne Skagerlind- Furá, Sören og Bernt Olsson og Arne Blomberg. Keflavík: Sýning Ástu Páls Ásta Pálsdóttir, myndlistarmaður úr Keflavík, opnar sýningu á morgun kl. 14 á Tjarnargötu 12 í Keílavík, í nýjum sal. Þar sýnir hún rúmlega 50 vatnslitamyndir sem málaðar eru á síðustu tveimur árum. Ásta hefur starfað að myndlist í 20 ár og er þetta fjórða einkasýning hennar en auk þess hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga, bæði hér heima og erlendis. Fyrsta einkasýn- ing hennar var á Sauðárkróki 1982 en þar er hún fædd 1938. Hún hefur búið í Keflavík frá 1964. Árið 1970 hóf Ásta nám í Baðstof- unni í Keflavík og síðar veitti hún henni forstöðu í 9 ár. í dag er Ásta formaður listasafnsnefndar Kefla- víkur. Sýning hennar nú stendur til 23júní og er opið frá kl. 17-20, virka daga, og frá kl. 14-20 um helgar. Við opnunin syngur Steinn Erlingsson við undirleik Steinars Guðmunds- sonar. Asta hefur starfað að myndlist i 20 ár og er þetta fjórða einkasýning hennar. Helgi sýnir fimm olíumálverk. Café Splitt Helgi Valgeirsson myndlistarmað- ur er með myndlistarsýningu á Café Splitt við Klapparstíg þessa dagana. Sýnd eru 5 olíumálverk sem hann vann á síðasta ári og fyrstu mánuð- um þessa árs. Helgi stundaði nám í Myndhsta- og handíðaskóla íslands og lauk þaðan prófi 1986. Hann hefur starfað að myndlistinni síðan og haldið fjórar'- einkasýningar auk samsýninga fyrr á ferli sínum. Sýningu Helga lýkur 1. júlí en Café Splitt er opið til kl. 23.30 virka daga en til kl. 19 föstudaga-sunnudaga. Akureyri: Ungirmynd- listarmenn sýna saman Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Átta ungir myndlistarmenn á Ak- ureyri opna myndlistarsýningu í safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun og stendur sýning þeirra yfir til 23. júní. Myndlistarmennirnir eiga það sameiginlegt að hafa hlotið grunn- menntun sína í Myndlistarskólanum á Akureyri veturna 1984-1986 og út- skrifast úr Myndlista- og handíða- skóla íslands í Reykjavík árin 1989- 1990. Flestir þeirra eiga einnig fimm ára stúdentsafmæli frá Menntaskól- anum á Akureyri þann 17. júní. Myndlistarmennirnir eru Birgir Snæbjörn Birgisson, Brynhildur Kristinsdóttir, Gústav Geir Bohason, Laufey Margrét Pálsdóttir, Pétur Örn Friðriksson, Róbert Róbertsson, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Sigurborg Jóhannsdóttir. Sýningin verður opin virka daga kl. 14-22 og 16-22 aðra daga. Tórúeikar Tónleikar á Seltjarnarnesi Þessa dagana stendur yfir Kammermús- íkhátíð ungra tónlistarmanna. Hátíðin hefur aðsetur sitt á Seltjarnarnesi. Þátt- takendur er á aldrinum 15 ára til rúmlega tvítugs og eru flestir í efri stigum tónlist- amáms en sumir þeirra hafa þegar lokið einleikaraprófi við Tónlistarskólann í Reykjavík. Æft er daglega undir leiðsögn Guðnýjar Guðmundsdóttur fiðluleikara og Gunnars Kvaran sellóleikara og mun unga fólkið halda tvenna opinbera tón- leika í Seltjarnareskirkju sunnudaginn 16. og 23. júní. Báðir tónleikamir hefjast kl. 20.30. Einnig munu þau fara á nokkur sjúkrahús og stofnanir á höfuðborgar- svæSnu og halda tónleika. Þá munu þau leika við messu kl. 11 í Seltjamames- kirkju báða sunnudagana. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Fyrirlestrar Fyrirlestrar í Norræna húsinu í fyrrasumar stóð Norræna húsið að fyr- irlestrum um íslenskt samfélag fyrir norræna gesti hússins. Þessi háttur verð- ur aftur tekinn upp í sumar og verða fyr- irlestramir á sænsku og finnsku um ís- lenskt samfélag á sunnudögum og hefjast núna á sunnudaginn 16. júní kl. 15. Þaö em Einar Karl Haraldsson og Steinunn Jóhannesdóttir sem hafa tekið að sér að fræða fólk og flytja mál sitt á sænsku. Trausti Júlíusson verður með fyrirlestra á flnnsku í júnímánuði. Kvikmynd frá íslandi veröur sýnd af myndbandi eftir fyrirlesturinn. Aðgangur er ókeypis. Tilkyiiningar Kjör í vísinda- félag Norðmanna Hinn 14. mars sl. voru tveir íslendingar kallaðir til að vera í hugvísindadeild vís- indafélags Norðmanna (Det norske Vid- enskaps-Akademi). Það vom þeir Bjöm S. Stefánsson, sem hlýtur sæti í flokki þjóðhagfræði, félagsfræði og stjómmála- fræði, en þar mega sitja 12 Norðmenn og Verslunin Hjartað opnar nýja verslun Verslunin Hjartað hefur nú opnað nýja verslun í Hverafold 1-3 1 Grafarvogi, 8 útlendingar, og Hörður Agústsson, sem hlýtvu sæti í flokki listfræði (þar með er listasaga, tónmenntasaga og leiklistar- saga), en þar mega sitja 8 Norðmenn og 9 útlendingar. Tillögumenn um kosningu Bjöms telja hann merkilegan fulltrúa ís- lenskra þjóðfélagsrannsókna. Hann hafi af þrautseigju fylgt nokkmm gmndvall- arhugmyndum með þeim árangri að farið sé að taka frekar tiUit til þeirra. Er þar síðast getið fágaðra og skarplegra skoð- anaskipta hans viö Arrow (nóbelsverð- launahafa í hagfræði 1972) vegna gmnd- Reykjavík. Þar em á boðstólum bama- og unglingafot. Einnig er Hjartað áfram í Kringlunni. Á myndinni er Birna Þóris- dóttir verslunarstjóri í hinni nýju versl- un. vaUarrökviUu Arrows að dómi Björns. Rit Harðar um íslenska byggingarUst em þjóðkunn, nú síðast ritin Dómsdagur og helgir menn á Hólum (1989) og Skálholts- kirkjur (1990) en fyrir það rit hlaut hann bókmenntaverðlaun Félags bókaútgef- enda í vetur. Með köUun hans í félagið hljóta rannsóknir hans fyUstu viður- kenningu norskra vísindamanna. Félag eldri borgara í Kópavogi Spilað og dansað í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30 að Auðbrekku 25. Allir velkomn- ir. Heimsókn Anitu Pearce frá Kanada Kanadíska sveitasöngkonan og prédikar- inn Anita Pearce verður gestur hvíta- sunnuhreyfingarinnar dagana 15.-24. júní. Hún hefur komið hingað til lands einu sinni áður og hlaut þá mjög góðar viðtökur. Helgina 15.-16. júní verður Anita gestur á landsmóti ungra hvíta- sunnumanna sem haldið verður í Kirkju- lækjarkoti, FljótshUð. Af því móti fer hún til Vestmannaeyja og syngur og talar í Betel sunnudaginn 16. júní kl. 16.30., 18. og 19. júní verður hún í kirkju salemsafn- aðarins á ísafirði. 20.-22. júní verða sam- komur haldnar á Norðurlandi. Hún verð- ur 1 kirkjunni á Skagaströnd á fimmtu- dagskvöld. Húsvíkinga heimsækir hún á föstudagskvöld og á laugardagskvöld verður.hún gestur Hvjtasunnukirkjunn- ar á Akureyri. Samkomumar hefjast kl. 20.30. Sunnudaginn 23. júní talar hún og syngur í Fíladelfíukirkjunni kl. 20, síð- asta samkoman í ferð Anitu hingað til lands veröur á fundi Aglow mánudagixm 24. júní í safnaðarheimili Bústaðakirkju kl. 20. Aögangur að öllum þessum sam- komum er ókeypis og öllum heimill með an húsrúm leyfir. Þjóöhátíðarakstur Forn- bílaklúbbs íslands Mæting við Höfðabakka 9 þann 17. júní kl. 12.15. Brottfór kl. 12.45. Ekið um Miklubraut, Rauðarárstíg og Laugaveg á Bakkastæði framan ‘við Kolaportið og sýning þar til kl. 15. Húnvetningafélagið Félagsvist á miðvikudagskvöld kl. 20.30 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Útsala á afskornum blómum Blómamiðstöðin hf., sem er dreifingar- miðstöð blómaframleiðenda, hefur ákveðið í samráði við Félag blómavöru- verslana að gangast fyrir útsölu á af- skornum blómum. Allar tegundir afskor- inna blóma, bæði tilbúnir blómvendir sem og blóm í stykkjatali, verða lækkað- ar um helming að meðaltah. Tilboð þetta, sem er kallað „blómadagar", stendur í eina viku, þ.e.a.s. fram yfir næstu helgi í blómaverslunum um land allt. Ástæða þessarar verðlækkunar er að óvenju mikið framboö er af blómum um þessar mundir. Þjóðlagahópur frá Finnlandi í Norræna húsinu Laugardaginn 15. júní kl. 18 leikur þjóð- lagahópurinn Smedarna í fundarsal Norræna hússins. Félagar eru níu og leika á harmóniku og fiðlu auk bassa. A efnisskránni eru einkum gömul alþýöu- lög frá Austurbotni en einnig tónlist frá svæðum Finnlands-Svfa sem þeir vilja halda í heiðri. Stjórnandi hópsins er Dan Lilhas. Smedarna hafa komið víða fram, m.a. á norrænum þjóðlagamótum. Hóp- urinn ferðast um landið næstu daga og 17. júrú ætla félagarnir að leika fyrir Akureyringa. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir eru hjartanlega vel- komnir. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð- ur á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Safnast saman upp úr hálftiu til að drekka molakaffi og rabba. Markmið göngunnar er: Samvera, súrefni og hreyf- ing. Akstur strætisvagna 17. júní Mánudaginn 17. júní aka vagnar SVR eftir tímaáætlun hwelgidaga, þ.e. á 30 mín. tíðni (sbr. leiðabók), þó þannig að aukavögnum verður bætt á leiðir eftir þörfum. Frá um kl. 13, þegar hátíðarhöld- in hefjast í Lækjargötu og til kvölds, er breytt frá venjulegri akstursleið vagn- anna. Breytingin nær til níu leiða sem fara um Lækjargötu. Vagnar á leiðum 2, 3, 4 og 5 á vesturleið munu aka Sæbraut og Tryggvagötu og hafa viðkomu í Tryggvagötu við brúna upp á tollstöð. Á austurleið hafa þessir vagnar viðkomu í Hafnarstræti. Vagnar á leiðum 6, 7, 13 og 14, sem vepjulega hafa endastöð viö Lækjartorg, færa sig að tollstöð við Tryggvagötu. Vagnarnir munu aka þar til dagskrá lýkur og verða síðustu ferðir frá miðborg um kl. 1 eftir miðnætti. Sér- stök athygli er vakin á að aukavögnum verður bætt á leiðir þegar þörfm er mest. Hið íslenska náttúrufræðifé- lag Heigina 22. og 23. júní nk. verður farin náttúruskoðunarferð á vegum HÍN aust- ur í Rangárþing. Aðaláhersla verður lögð á aö skoða ummerki náttúruváa, eldgosa, hraunrennshs, öskufalls, vikurhlaupa, uppblásturs á hraunum og fornum jök- ulsöndum, hamfarahlaupa og vatnsfalla- breytinga og áhrif þeirra á gróðurfar og búsetu. Ferð þessi er farin í samráði við nýstofnað Oddafélag sem hefur að stefnu sinni að endurreisa fróðskaparsetur á Oddastað og í nágrenni hans. Brottfór verður kl. 9 á laugardag frá Umferðar- miðstöð. Heimkoma er áætluð um eða upp úr kl. 20 á sunnudagskvöld. Gjald fyrir ferðina er kr. 3.600 fyrir fullorðna en hálfvirði fyrir börn. Gistigjald í tjöld- um á Hellu er 350 kr. á mann. Skrifstofa HÍN mun hafa milligöngu um tjaldstæði og húsnæði í sumarhúsum og gistihúsi meðan húsrúm leyfir. Fólk er beðið að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna ef það óskar eftir húsagistingu. Sportveiðiblaðið komið út Sportveiðiblaðið, 1. tbl. 10. árg., er komið út. Meðal efnis í blaðinu er verð á veiði- leyfum, spjallað við kraftaverkamanninn Orra Vigfússon, viðtal við Wather og Hermann, „Gamli stórlaxastofninn í Norðurá er horfmn að mestu," segir Sverrir Þorsteinsson í viðtali við blaðið, viðtal er við Jónas Þór Jónasson, for- mann Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur, „Fengum 20 bleikjur á sígarettufilter," segir Þröstur Leó Gunnarsson leikari í samtali, stórlaxabaninn í Soginu hefur veitt 6 laxa yfir 20 punda þar. „Minn stærsti lax var 25 pund," segir Bemódus Ólafsson á Skagaströnd: Þá er að finna silungablús, fjallað er um hlutverk og starfsemi Veiðimálastofnunar, ýmislegt sem gerðist í vetur hjá stangaveiðimönn- um og margt fleira. Blaðið kostar kr. 490 í lausasölu. dag. Frá kl. 13.30 mun fólk fást við störf eins og skósmíði, bókband, neta- hnýtingu, prentun, myndskurð, spjaldvefnað og tóvinnu. Safnið verður lokað þriðjudaginn 18. júni. Ferðalög Útivistum helgina Laugard. 15. júni Kl. 9: Esja Fyrsta fjallgangan j íjallasyrpu Útivistar 1991 en í sumar mun Útivist ganga á tjöll á hvetjum laugardegi. Gengiö verður á Esju upp með Mógilsá og upp á Kerhóla- kamb. Komið niður Bhkadal. Sunnudagur 16. júní. Póstgangan, 12. áfangi- Kl. 10.30 Þorlákshöfn - Stóra-Hraun. Gangan hefst í Þorlákshöfn. Fylgt verður gömlu þjóðleiðinni með ströndinni að Eyrarbakka og síðan áfram aö Stóra- Hrauni. Pósthúsin í Þorlákshöfn og Eyr- arbakka verða opnuð og göngukortin stimpluð þar. Kl. 13 Óseyri - Stóra Hraun Róleg síðdegisganga í tengslum við póst- gönguna sem sameinast árdegisferðinni við Óseyri. Kl. 13 hjólreiðaferð. Hjólaður verður Hafravatnshringur. Fariö upp hjá Geithálsi og þaöan kring- um Hafravatn. Nestisstopp við Skyggni. Létt hjólreiðaferö fyrir alla tjölskylduna. Mánudagur 17. júni Kl. 10.30 Selvogsgatan Gengin frá Bláfiallavegi, gegnt Grinda- skörðum, gamla Grindaskarösleiðin (Sel- vogsgata) upp í Kerhngarskarð og suður að Hlíð í Selvogi. Kl. 13 Strandarkirkja Gengið frá Vogsósum að Strandarkirkju og hún skoðuð. Síöan áfram að Nesi og endað við vitann. Róleg ganga. Ferðafélag íslands Ferðir til Þórsmerkur 14.-17. júní. Hægt verður að velja um þriggja daga og fjögurra daga ferðir til Þórsmerkur um helgina. Brottfór kl. 20 í kvöld en til baka er hægt að koma sunnudag eða mánudag. Dagsferðir th Þórsmerkur verða sunnudag 16. júní og mánudag 17. júní. Brottför kl. 8 að morgni. Verð kr. 2.400. MiðvikudagsferöirheQast 19. júní. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafik og myndir, unnar í kol, pastel og olíu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Opið virka daga kl. 12-18. Aðrir tímar eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms Jónssonar eru nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru unnin í olíu og með vatnslitum, eru frá árunum 1905-1930 og eru þau einkum frá Suðurlandi. Ásmundarsafn Sigtúni Þar stendur yfir sýning sem ber yfir- skriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný viðbygging við Ásmundar- safn. Safnið er opið frá kl. 10-16 alla daga. FÍM-salurinn Garðastræti Þar stendur yfir sýning á verkum sænska hstamannsins Ingvars Staffans. Á sýn- ingunni eru málverk gerð með blandaðri tækni. Sýningin er opin daglega kl. 14-18. Henni lýkur sunnudaginn 9. júní. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Opið virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Gallerí List Skipholti Þar stendur yfir sýning á gler- og keramiklistmunum eftir Ingu Elínu. Sýn- inguna kallar hún Ljósbrot enda gegnir ljósið mikilvægu hlutverki í verkunum því ýmist er um að ræða lampaskúlptúra og loftljós eða glermyndir í glugga. Opið virka daga kl. 10.30-18 en laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18. Gallerí 8 Austurstræti 8 Þar stendur yfir sýning á miklu úrvah listaverka eftir um 60 hstamenn: mynd- hst, leirhst, gler, grafik, skartgripir og fleira. Ný listaverk í hverri 'áku, einnig verk eldri málara. Opið frá kl. 10-18 aha daga nema mánudaga kl. 14-18. Galleríeinneinn v/Skólavörðustíg Hahdór Ásgeirsson sýnir myndverk þar sem kertalogi hefur sótað og teiknað á gardínur, borðdúka, lök, sængurver og fleira. Sýningin er opin aha daga kl. 14-18 og stendur hún th 13. júní. Gallerí Kot Borgarkringlunni Hringur Jóhannesson sýnir 17 olíumál- verk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.