Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1991, Blaðsíða 8
Veðurhorfur næstu daga:
Svipað áfram en þykknar
upp um miðja vikuna
- samkvæmt spá Accu-Weather
Þjóðhátíðardagur íslendinga er á mánudag
og þá byggist aðsókn að samkundum að miklu
leyti á veðrinu. Þetta árið verður hálfskýjað á
flestum stöðum á landinu ef spá Accu-Weather
nær fram að ganga. Undantekningarnar eru
tvær, Reykjavík og Egilsstaðir, en þar verður
alskýjað. Hitinn verður á bilinu 3-13 stig, mest-
ur í Keflavík en minnstur á Akureyri. Spáin
fyrir laugardag og sunnudag er svipuð, með
einhverjum undantekningum þó.
Höfuðborgin
í Reykjavík verður svalt í veðri á laugardag.
Sólin nær væntanlega eitthvað að bijótast fram
undan skýjunum en gera má ráð fyrir að ein-
hver gola leiki um borgarbúa þennan dag. A
sunnudeginum verður öllu betra veður þó sól-
skinið verði ekki í hámarki. Sóhn mun þó eitt-
hvað láta sjá sig og hitastigið verður hærra en
deginum áður. 17. júní verður milt veður. Ský-
in verða eitthvað að þvælast fyrir sólinni en
hitinn gæti farið í 13 stig og gerist það vart
betra annars stáðar á landinu um þessa löngu
helgi.
Á þriðjudag þykknar upp og þá verða trúlega
einhverjir skúrir og hitinn lækkar samfara
því. Á miðvikudag er ekki glæsilega mynd að
sjá. Þá verður svalt í veðri og vissara að hafa
regnhlífina ekki langt undan. Sama dag er spáð
9 stiga hitahámarki en 5 stigum í lágmarki.
Landsbyggöin
Spáin heldur áfram að vera Norðlendingum
óhagstæö, a.m.k. ef hitatölur þar og sunnan-
lands eru bornar saman. Sumir segja reyndar
að tími hafi verið kominn til að dæmið snerist
við en hæpið er að norðanmenn samþykki það.
Á Akureyri verður skásta veðrið væntanlega
á þjóðhátíðardaginn en spáin fyrir laugardag-
inn er einna lökust. Sömu sögu er að segja um
Sauðárkrók fyrir umræddan dag en þar verða
sennilega skúrir. Ekki er ástandið mikið betra
á Raufarhöfn en þar verður alskýjað en örlitu
betra á sunnudag og mánudag en síðan snýst
dæmið við aftur á þriðjudag og miðvikudag.
Fyrir austan verður ýmist alskýjað eða hálf-
skýjað og á miðvikudag verður súld á Egils-
stöðum. Síðastnefnda veðurbrigðið á við Vest-
mannaeyjar á þriðjudag en þar er útlit fyrir
10-12 stiga hita alla dagana.
Útlönd
í útlöndum streyma menn nú suður á bóginn
enda þykir mörgum íbúum í Vestur-Evrópu
að heldur kalt hafi verið á sínum heimaslóðum.
Forráðamenn ferðamála hér heima fylgjast
grannt með gangi mála enda er þessi þróun
ekki allskostar okkur í hag. Spá fyrir ferða-
mannastraum hér innanlands í sumar er þó
langt frá því að vera slæm en hver útkoman
verður á auðvitað eftir að koma í ljós. -GRS
Iv/XvXvlvM
Helsinki
ííííiíí
Madríd
lauðárkrókur Akureyri
Egilsstaðir 10'
Hjarðarnes 11
Reykjavík
Kirkjubæjarkl
Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga
MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
28/18he 26/15hs 27/16hs Malaga 30/11he 31/13he 32/14he 31/14he 30/15he
18/10as 18/11as 17/9hs Mallorca 28/17he 28/16he 28/18he 27/17hs 25/16as
30/17he 29/17he 28/18he Miami 32/25hs 32/25hs 32/25hs 30/21 hs 31/24hs
18/1 Oas 17/9as 18/1 Oas Montreal 27/14hs 28/17hs 29/16sú 25/11þr 23/12hs
17/9as 20/1 Ohs 19/9hs Moskva 26/16sk 27/16he 22/13hs 24/12hs 26/11he
26/16as 25/15hs 27/16hs New York 30/21 hs 33/23hs 32/23þr 30/20þr 27/17hs
18/11 hs 19/1 Ohs 20/11hs Nuuk 8/3sk 10/5hs 7/3hs 7/3as 10/4hs
22/12sú 20/14as 22/13hs Orlando 32/22hs 32/23hs ' 33/23hs 32/22hs 31/23hs
18/9SÚ 20/11hs 19/12SÚ Osló 19/10sú 17/9as 18/10as 17/9hs 19/1 Ohs
18/10hs 20/11as 21/1 Ohs Parls 18/11 hs 17/9as 17/11as 19/IOsú 21/11hs
14/8as 15/9hs 16/11as Reykjavík 9/4hs 11/6hs 13/7as 11/7as 9/5as
22/11hs 20/11as 21/12hs Róm 24/17hs 25/16hs 24/16sú 26/18hs 25/16hs
18/12SÚ 17/9ri 18/10as Stokkhólmur 18/11SÚ 19/1 Ohs 17/9ri 18/10hs 18/12as
18/11as 20/12as 21/11hs Vín 19/9SÚ 18/IOsú 18/9sú 19/10hs 20/12hs
22/15he 21/13he 22/14he Winnipeg 23/12hs 23/12hs 26/16he 25/13he 27/15hs
18/9as 18/10SÚ 20/11as Þórshðfn 12/7hs 12/7as 9/6as 12/7hs 11/7as
30/14he 30/13he 32/15he Þrándheimur 18/11 sk 16/11as 17/11as 18/10as 17/12as
------------rr--------
Galtarviti 0O
Rautarhöfn 9°
Keflavík 10°
Vesímannaeyjar 10
Laugardagur
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga
Gola og svalt en Sólskin á köflum Milt veður og Skýjað að mestu Kólnandi veður og
sólskin á köflum ogmiltveður skýjaloft og líkur á skúrum skúraleiðingar
hiti mestur +9° hiti mestur +11° hlti mestur +13“ hlti mestur +11° hiti mestur +9°
minnstur 7°
minnstur +7°
minnstur +5°
minnstur +4°
minnstur +6°
pip Moskva
khólmur 26<
ínahöfn ^
Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga
Gert er ráð fyrir þokkalegu
veðri á höfuðborgarsvæðinu
um helgina en síðan má bú-
ast við að þykkni upp þegar
líða tekur á vikuna. Allt
bendir til að það viðri vel til
útihátíðarhaldanna á 17. júní 1
Reykjavík.
Líkt má segja um veðrið á
landsbyggðinni. Gert er ráð
fyrir fremur björtu helgar-
veðri en síðan tekur hann að
þykkna upp eftir helgi. Hitinn
verður þetta á bilinu 10-14°
um land allt en síðan kólnar
heldur á vestan- og norð-
anverðu landinu og líkiega
verður súld á annesum.
STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Akureyri 8/4sk 10/4hs 11/3hs 9/5hs 10/3as
Egilsstaðir 10/5hs 10/6as 12/6as 10/5hs 9/6sú
Galtarviti 9/3sk 11/6as 11/7hs 11/7sú 8/5as
Hjaröarnes 11/5hs 14/6hs 12/7hs 12/7hs 10/6sú
Keflavflv. 10/6hs 12/8hs 13/9hs 12/8as 11/6as
Kirkjubkl. 10/3hs 11/3hs 12/5hs 13/5hs 11/6as
Raufarhöfn 9/4as 10/4hs 10/5hs 9/6as 8/4sú
Reykjavík 9/4hs 11/6hs 13/7as 11/7as 9/5as
Sauöárkrókur 8/3s 9/4as 11/6hs 10/6as 11/5as
Vestmannaey. 10/7as 12/9hs 12/9hs 12/7sú 11/8as
Skýringar á táknum
O he — heiðskírt
léttskýjað
hálfskýjað
0
0
hs
*■ *
*
V
9
OO
B
sk — skýjað
as — alskýjað
ri — rigning
sn — snjókoma
su -
-súld
- skúrir
m i — mistur
þo — þoka
þr — þrumuveður
BORGIR LAU. SUN.
Algarve 26/17sk 27/17he
Amsterdam 19/11 hs 19/11as
Barcelona 29/16sk 28/14he
Bergen 18/1 Osú 17/10as
Berlín 19/11 sú 19/9sú
Chicago 32/21 þr 29/15þr
Dublin 16/11 sk 18/11 hs
Feneyjar 25/16hs 24/13hs
Frankfurt 21/11hs 21/11as
Glasgow 21/9hs 21/11hs
Hamborg 16/11sk 16/9SÚ
Helsinki 22/12sú 21/11hs
Kaupmannah. 20/11sú 17/11as
London 17/11 hs 16/11as
Los Angeles 22/14hs 22/15he
Lúxemborg 21/9hs 19/9as
Madríd 29/14he 28/13he