Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Blaðsíða 3
FÖSTUDÁGUR 5. JÖLÍ 1991. Dans- staðir Ártún Vagnhöfða 11, sími 685090 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirsdóttur söng- konu leikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. Blúsbarinn Laugavegi 73 Lifandi tónlist öll kvöld. Casablanca Diskótek fóstudags- og laugar- dagskvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, sími 688311 Dansleikur fostudags- og laugar- dagskvöld. Danshúsið Glæsibæ Álfheimum, s. 686220 Hljómsveitin Smellir ásamt Ragnari Bjamasyni leikur á fostudagskvöld. Fjörðurinn Strandgötu, Hafnarfirði HUómsveitin Papar leikur fyrir dansi á laugardagskvöld. Lokað fóstudags- kvöld vegna etnkasamkvæmis. Furstinn Skipholti 37, sími 39570 Lifandi tónlist fostudags- og laug- ardagskvöld. Gikkurinn Ármúla 7, sími 681661 Dansleikur fostudags- og laugar- dagskvöld. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek föstudags- og laugar- dagskvöld. Hátt aldurstakmark. Sportklúbburinn Borgartúni 32, s. 29670 Opið fóstudags- og laugardags- kvöld á Stönginni. Aðgangur ókeypis. Hótel ísland Ármúla 9, sími 687111 Sýning á skemmtidagskránni „í hjartastað - Love Me Tender" í kvöld. Ball laugardagskvöld. Hótel Saga Ellý Vilhjálms, Ragnar Bjamason og hljómsveitin Smellir leika í Súlnasal á laugardagskvöld. Moulin Rouge Diskótek á fóstudags- og laugar- dagskvöld. Naustkráin Vesturgötu 6-8 Opið um helgina. Nillabar Strandgötu, Hafnarfirði Hljómsveitin Óttablandin virðing leikur fóstudags- og laugardagskvöld. Tveir vinir og annar í fríi Rokkabillíband Reykjavíkur skemmtir á Tveimur vinum fóstu- dags- og laugardagskvöld. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17 Feðgabandið leikur á fóstudags- og laugardagskvöld. Trúbadúrinn Gísli Þráinsson leikur á sunnudagskvöld og trúbadúrinn Einar Jónssonar á mánudagskvöld. j19 Sálin hans Jóns míns. Gítarleikarinn Guðmundur Jónsson er lengst til hægri. Sálin á Hlöðiim og í Njálsbúð Blautir dropar í Keflavík Hljómsveitin Blautir dropar leik- ur í Edenborg í Keflavík í kvöld. Sveitin hefur vakið athygli fyrir líflega spilamennsku og gott laga- val en liösmenn eru Jóhann Þór Baldursson, söngur, Stefán H. Henrýsson, hljómborð, Gunnar Þór Eggertsson, gítar, Brynjar Pét- ursson, bassi, og Haraldur Óskar Leonhardsson, trommur. Á sunnudagskvöld leikur sveitin á útgáfutónleikum á Hótel Borg en þeir eru vegna útkomu geisladisks sem heitir „Húsið“. Rokkabillíband Reykjavíkur leikur á Tveim vinum i kvöld og annað kvöld. Sveitina skipa Kristinn Sva- varsson, Hafsteinn Valgarðsson, Sigfús Óttarsson og Tómas Tóm- asson. Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns hefur undanfamar vikur far- ið með hljóðfæraslætti um byggðir landsins og mun um helgina halda uppteknum hætti. Að þessu sinni verður Sálin á sveimi á Vestur- og Suðurlandi, nánar tiltekið á Hlöð- um, Hvalfjarðarströnd, í kvöld og í Njálsbúð í Vestur-Landeyjum annað kvöld. Ekkert hefur verið til sparað til Klikkað á Norður- landi Hljómsveitin Síðan skein sól heldur áfram ferðalagi sínu um landið. í kvöld spila þeir drengir á stærsta skemmtistað Akureyrar 1929, hvar sjónvarpsvélar munu suða því teknir verða þar upp „live“ tónleikar. Þar mun sveitin kynna efni af væntanlegri plötu sinni „Klikkað" sem kemur út von bráðar. Á laug- ardagskvöldinu verður sólinni beint í Félagsheimilið á Blönduósi hvar rokktakturinn verður þan- inn. Norðurlandið heillar sem og endranær í sólinni - undir dúndr- andi klikkuðum rokktakti. að gera miðnæturtónleika sveitar- innar sem glæsilegasta á allan hátt, bæði hvað varðar sviðs- og tækja- búnaö. Um helgina mun Guðmund- ur Jónsson gítarleikari prófa nýja tegund af gítamögl sem nýlega var hönnuð af ungum íslenskum gítar- smið. Nöglin er gerð úr blöndu af blýi, nikkeli og áli og húðuð með næfurþunnu nælon-efni. Þetta ger- ir það að verkum að nöglin veröur óbijótanleg en að sama skapi eftir- gefanleg, sem kemur sér einstak- lega vel t.d. í erfiðum gítarsólóum. Ef nöglin nýja reynist vel er ætlun- in að reyna að markaðssetja hana erlendis á komandi hausti. Báðir tónleikarnir hefjast um fimmtán mínútum fyrir miðnætti og standa fram á nótt. Sólin i klikkaðri tilfinningu Gaukurá Stöng í kvöld og annaö kvöld koma fram á Gauki á Stöng ungir Suður- nesjamenn sem kalla sig Deep Jimi and The Zepp Creams. Einhverjir kunna e.t.v. aö þekkja þessa hljóm- listarmenn undir heitinu Pandóra. Á sunnudag og mánudag er síðan röðin komin aö Sálinni hans Jóns míns. Þess má geta að Gaukur á Stöng er einn af fáum stöðum sem býður upp á lifandi tónlist á hveiju kvöldi. Aðgangur er ókeypis. Hljómsveitin Galíleó leikur á Austfjörðum Hljómsveitin Galíleó. Hljómsveitin Galíleó leikur á Austfjörðum í fyrsta skipti um helgina. Sveitin verður í Valaskjálf í kvöld og í Egilsbúð á Neskaupstað annað kvöld. Leikin verða lög sem hljómsveitin hefur gefið út á hljóm- plötum í bland við annað efni, ís- lenskt og erlent. íslandsvinirnir Peter Qerling Blu- esconnection eru að leggja upp i mánaðartónleikaför um island en fyrstu tónleikarnir verða á Púlsin- um í kvöld og annað kvöld. Sveitin hefur leikið hérlendis og líkaði svo vel að afráðið var að koma aftur. Hljómsveitin er skipuð eftirfarandi mönnum: Asger Jacobsen, Lenn- ard Larsen, Peter Qerling og svo er það islendingurinn Ólafur Sig- urðsson. Hljómsveitin Papar á Firðinum Hljómsveitin Papar leikur í Veit- ingahúsinu Firðinum á laugar- dagskvöld en á sunnudagskvöld verða liðsmenn sveitarinnar á Púlsinum þar sem þeir ætla að leika írska þjóðlagatónlist. Hljómsveitin er nú á leið í hljóð- ver til að taka upp lög sem verða væntanlega notuð á safnplötu er á að koma út í haust. Papar hafa undanfarin tvö ár leikið á Rauða ljóninu en Uðsmenn eru Georg Ól- afsson, bassi, Vignir Ólafsson, gít- ar, Hermann Ingi Hermannsson, söngur, og Páll Eyjólfsson, hljóm- borð. Veitingahúsið Gullni haninn að Laugavegi 178 verður lokað allan júli- mánuð vegna sumarleyfa starfsfólks og fyrirhugaðra breytinga. Opnað verður á nýjan leik miðvikudaginn 7. ágúst og þá verður sem fyrr boð- ið upp á hádegistilboð í hádeginu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.