Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1991, Page 1
DAGBLAÐIÐ VÍSIR
166. TBL. -81. og 17. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 24. JULI 1991.
VERÐ I LAUSASOLU KR. 105
Óvíst að gjaldtaka af sjuklingum komi til framkvæmda:
Aðhald ráðherra varla
komið á umræðustig
- engin ákvörðun um skólagjöld - sjá bls. 3 og 7
Ungarnir hafa
nær þurrkast út
áStröndum
- sjá bls. 3
Þyrlukaupanefnd:
Tilboðíódýrar
ítalskarþyrlur
- sjábls.3
Ásgeirráðinn
landsliðs-
þjálfari
- sjábls. 14og35
72áramethafi
ííþróttum
- sjábls. 14
Stigsmunurá
EESogEB
- sjábls. 12
Enginbryggja
tilfyrir
Fagranesið
- sjábls. 7
Palestínumenn
fráJerúsalem
ekkiáfriðar-
ráðstefnu
• -sjábls.8
Sovétríkin:
Átakalínur
skerpast
- sjábls.8
Júgóslavía:
Herinn sQórnar
atburðarásinni
iábls.9
Austurrisku ferðamennirnir, sem vitni sáu höggva úr bergi í Halibjarnarstaðarkambi á Tjörnesi með meitlum og slaghömrum um helgina, komu til Hafnar
í Hornafirði í gær og gistu i Skaftafelli í nótt. Lögreglan hefur haft afskipti af hópnum í fjórum umdæmum á síðustu sólarhringum en ennþá hafa ekki
borist upplýsingar um að leitað hafi verið í bílnum. Framkvæmdastjóri Náttúruverndarráðs segir að gerðar verði ráðstafanir til að leit verði gerð í far-
angri fólksins áöur en það heldur úr iandi og að fararstjórinn fái ekki leyfi til að fara með fleiri hópa um landið. Fararstjórinn er á undanþágu og er
enginn íslendingur með hópnum nema bílstjóri. Myndin er af hópnum á Höfn í gær. Umhverfisráðherra telur að ráða þurfi mann til að fylgjast með
steinatöku útlendinga. DV-mynd Ragnar Imsland
Austurríkismermirnir:
ÚUendingar geta gert grín að okkur
- sjábls.4ogbaksíðu
Markús Öm í yfirheyrslu: : Barnagæsla heima lík- ! lega launuð í haust - sjábls.2 1 Evrópska efnahagssvæöiö: Samningamenn EB og EFTAaðfallaátíma S - sjá bls. 6 og baksíðu
20 síðna aukablað um
ferðalög innanlands
-fylgir blaðinu í dag- sjá bls. 15-34