Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1991, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1991, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1991. 11 CNN stöðinni ýtt af skjánum: Áfall fyrir frelsi ífiölmiðlun CNN-stöðin hætt. - „Enn einn vegvísirinn til frelsis í fjölmiðlun hér á landi hefur verið felldur." Spumingin Ferð þú oft á völlinn? Þórarinn Þórarinsson bensínaf- greiðslumaður: Já, ég fer oft á völl- inn. Ég fer á flesta heimaleiki KR og svo á landsleiki. Anna Fanney Helgadóttir, er í sum- arfrii: Já, svona nokkuð oft. Guðrún Erla Tómasdóttir, er að passa barn: Nei, ég fer aldrei á völl- inn, ég hef engan áhuga fyrir fót- bolta. Þórhildur Júlíusdóttir, hjálpar til heima og passar barn: Nei, aldrei. Kjartan Fjeldsted nemi: Nei, ég fer aldrei á völhnn. Grímur Fjeldsted nemi: Ég bý í Þýskalandi og fer aldrei á völhnn, hvorki hér né þar. Gunnar Guðmundsson skrifar: Þá hefur enn einn vegvísirinn til fjölmiðlafrelsis á íslandi verið fehd- ur. Og enn er það ein óþurftarnefnd- in á vegum ríkisins, útvarpsréttar- nefnd, sem nú er á ferðinni. Það má virða það við Stöð 2 að hafa hangið í reipinu og sent út efni hinnar heimsþekktu CNN-stöðvar í nokkra mánuði. Þessar útsendingar CNN- stöðvarinnar gegnum Stöð 2 hafa verið ákaflega vel Uðnar og vel þegn- ar. - Það eru ekki bara einhverjir „nátthrafnar" sem hafa móttekið þessar sendingar með þakklátum huga. Það er mjög margt fólk sem er heima á þeim tíma sem útsending- ar stóðu. Það er eldra fólk og las- burða sem ekki kemst út úr húsi, það er fólk sem vinnur afbrigðilegan vinnutíma (t.d. vaktavinnufólk), það eru heimadveljandi húsmæður og allt annað fólk sem vih gjarnan fylgj- ast með því sem er á döfinni vítt og breitt um heiminn. Að ógleymdum ýmsum þáttum og viðtölum sem heimsins bestu og faerustu þáttagerð- armenn og fréttamenn stjóma. Við íslendingar höfum látið fara með okkur nánast eins og skynlausar skepnur í háa herrans tíð hvað íjölm- iðlun snertir og það á margan hátt. Allir muna frumkvæði DV sem tók upp sendingar á fréttaefni í verkfalli opinberra starfsmanna fyrir nokkr- um ámm. Það framtak var brotið á Björn Jónsson skrifar: Ég hef oft velt þvi fyrir mér hvað það er sem gerir okkur íslendinga um margt öðru vísi en flestar aðrar þjóðir sem við þekkjum til. Nú á ég ekki við útlit eða annað sem sést í daglegu fari okkar. En þó er þar líka ýmislegt sem aðskilur okkur frá öðr- um þegar betur er að gáð. - Sumir aðkomnir þykjast sjá þennan mun strax og þeir koma hingað og þarf einhver að vera undrandi á því? Við sjáum líka mun á mannlífi í öðrum löndum strax og við stígum fæti á erlenda grund. Það sem ég á við og ætla að reifa í Margrét Edda Stefánsdóttir og Einar Erlendsson skrifa: Við erum bæði fatlaðir unglingar sem viljum benda á ýmis atriði varð- andi aðstæður fatlaðra hér í Reykja- vík. - Tökum dæmi af verslunum. Við komumst ekki í búðir sem hafa enga braut fyrir þá sem eru bundnir við hjólastóla og einnig bundnir við hækjur. Þar er hægt að leysa vand- ann með því að sleppa þröskuldum alveg. Við fórum í verslun um daginn og þar var hár þröskuldur þannig að rafmagnshjólastólar komust alls ekki inn. Það eru tröppur að Háteigskirkju. Það finnst okkur vera alveg fáránlegt því við héldum að allir ættu að geta farið í hvaða kirkju sem er án hindr- unar. - Við fórum í bæinn nýlega til að fara niður Laugaveginn. Það var hins vegar erfitt að fara niður gang- stéttarbrúnir sem eru mjög háar. - Þar er t.d. hægt að koma fyrir ská- brautum. bak aftur með lögregluvaldi. Þá of- bauð mörgum íslendingum. Síðan hafa bolsévíkar og harðjaxlar í ríki- skerfinu róið fram í gráðið af áfergju í að loka öllum öðrum nýjum fjölm- iðlum sem hér hafa lagt á djúpið til að afla frétta og afþreyingar fyrir landsmenn. Enginn hefur náttúrlega sagt orð um þá fásinnu að banna íslenskum fjölmiðlum að auglýsa spíritus og vindlinga á flennistórum og lit- skreyttum forsíðum erlendra tíma- rita og dagblaða sem hér eru seld. Ekki harma ég það. Hins vegar nokkrum línum er það óvenjulega hegðunarmynstur sem hvergi ann- ars staðar er að finna nema hér og er orðið verulegt vandamál. Þetta var svo fyllilega þörf á að taka fyrir á þann hátt sem gert var í forystugrein DV, „Apabúr í Austurstræti", sl. laugardag. Helsti munurinn er eins og þar er bent á - að með öðrum þjóð- um er eins konar þjóðfélagslegt sam- komulag um hvaða hegðun sé innan marka og hver sé utan þeirra. - Þetta má auðveldlega kaUa „unglinga- vandamál" en er að sjálfsögðu vandamál allrar þjóðarinnar og verður sífellt vandamál hinna full- í öllum kvikmyndahúsum eru mjög erfið salerni og aðstaða fyrir fatlaða. Þar er hægt að leysa vand- ann með því að setja stígalyftur niður harma ég að þar sitja íslenskir fjöl- miðlar ekki við sama borð og hinir erlendu. í því árferði sem nú fer í hönd hér af mannavöldum, samdrætti í kaup- mætti og atvinnu, mun fólk tæplega gera það að leik að greiða af tveimur sjónvarpsstöðvum og lætin því til leiðast að vera áfram kúgaðir af þeirri stöðinni sem skikkar fólk tíl skylduáskrifar. - Auðvitað á Stöð 2 og almenningur í landinu að gera uppreisn þegar fjölmiölun í landinu verður fyrir slíku áfaUi og nú gerist. orðnu á meðan þeir vilja ekki skoða nema efsta lagið á vandanum. Þeir vilja ekki taka upp háttu sið- aðra þjóða þar sem þegnskylda ungs fólks er talin sjálfsögð. Herskylda einnig í flestum löndum. Á meðan við teljum að það skaði unglinga að gefa eitt ár af ævi sinni eða svo tíl þjóðhagslegra framkvæmda eða það sem ég vil kalla að „leggja inn á reikning til framtíðarinnar“ höldum við áfram að vera öðru vísi en allar aörar þjóðir og komumst aldrei ná- lægt því að kynnast siðareglum sem einkenria allar menningarþjóðir jafnt í vestri sem austri. stígana og hafa einnig fleiri salerni fyrir fatlaða. - Við vonumst sannar- lega eftír því að sjá einhvem árangur þessara ábendinga okkar. Lesendur Helgi skrifar: Afram halda hörmungarnar í umferðinni. Eitt mesta slys sum- arsins nýskeð þar sem tugur manna á um sárt að binda eftir óhappið. Annað slysið átti sér einmitt stað á fjölfórnum þjóð- vegi landsins og var ástæðan sögð sú að hvorugur ökumanna hefði séö til hins. - Reikna verður þó meö að báðir hafi haft uppi full ökuljós eins og reglur segja til um. Nú ætla ég ekki aö orðlengja þessi hörmulegu slys frekar. Hinu vil ég mótmæla að verið sé að setja í lög fáránlegar reglur um notkun fullra ökuljósa um hábjartan daginn þegar heilbrigð skynsemi segir að ekki þurfi öku- ljós. Þau virðist tíl lítils gagns í umferðinni hér, svo mikið er víst. Ég vil ekki fullyrða að ljós að degi auki slysatíðni en hitt full- yrði ég að þau draga heldur ekki á nokkum hátt úr henni. Haukur Jónsson hringdi: Hve oft heyrir maður ekki þessi orö úr munni hinna ýmsu manna sem eru að tjá sig um eitt og ann- aö sem rætt er? Þetta er einkenni- lega áberandi í sjónvarps- og út- varpsfréttum. Það er t.d. mjög áberandi þessa dagana eftir mengunarslysið við Strandir. - Ýmsir menn hafa verið tíl kallað- ir sem hafa reynt sig við útskýr- ingar á þessu fyrirbæri. I flestum tilfellum slá þeir var- nagla við öllum fullyrðingum með því að segja „ég er nú enginn sérfræðingur“ í þessu eða hinu. Og hvað um það? En það er alveg óþarfl að vera alltaf aö firra sig ábyrgð á hinum töluðu orðum með því aö skjóta þessu inn æ ofan í æ. Maður þarf ekki að vera neínn „sérfræðingur'1 til að láta í ljós álit sitt. - Eöa er það? Hvaðhefurbreyst meðCNN? Sigurður Bjarnason skrifar: Nú hefur verið ákveðið að hætta útsendingum hjá Stöð 2 á CNN-fréttunum og þvi sem þar er sýnt. - Þetta tel ég svo mikið hneyksli og stórmál að það verði vart látið óátalið af þeim sem hafa notíð þessa efnis. - Hvað hefur breyst svona mikið í út- sendingum CNN að nú þurfi að loka? Úr því að það hefur mátt sýna CNN allan þennan tíma, hvers végna má þá ekki halda því áfram? Þai-na eru engar auglýs- ingar sem hafa neitt gildi fyrir okkur íslendinga, þarna er töluð enska sem allflestir landsmenn skilja. Hún er skyldunámsgrein í skólum og þar af leiðandi geta langflestír fylgst með án þess að opinber þýðingarskylda komi til. Upphlaup hjá Framsókn L.P. skrifar: Nú er Framsóknarflokkurinn að komast að því fullkeyptu hvernig það er að vera ekki í rík- isstjóm. Allar lykilstöður mann- aðar nýjum mönnum og ekkert að ske hjá forystunni í sjónvarps- viðtölum eða í sviðsljósi lands- málanna. - Það er því að vonum að Framsókn geri upphlaup til að reyna fyrir sér hvar ný rikis- sfjóm er veikust fyrir. í EB málinu er allt reynt til að koma fleyg á milti landsmanna svo að viö einangrumst á ný í hafta- og skömmtunarkerfi eftír- stríðsáranna. Hins vegar er það svo heilbrigðiskerfið sem á að herja á. Þar verður ekki látið: staðar numið í bili. Allir nothæfir framsóknarmenn eru nú á fullu að upphugsa leikfléttur til að klekkja á heilbrigðisráðherra. H vað gerir okkur öðruvísi? Aðstæður f atlaðra -íReykjavík Hér má sjá bréfritara, Margréti og Einar, ásamt vinkonum þeirra, Björn- eyju og Sæunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.