Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1991, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1991, Page 16
36 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLt 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Smðauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Búslóð tll sölu, t.d. eldhúsborð- og stól- ar, skenkur, rúm, símaborð og síma- stóll og Sony monitorsjónvarp. Uppl. í síma 91-74845. Eldhúslnnréttlngar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Golf - tækifæri. Lítið notað herragolf- sett með poka, verð kr. 30.000, og nýtt ónotað kvengolfsett með poka, verð kr. 35.000. Uppl. í síma 92-14213. Bilateppi. Nýkomið mikið úrval af bílateppum og bílamottum. Úrval af litum í 2 gerðum teppa. Teppaþjónusta Einars, Hamarshöfða 1, s. 68 88 68. Telefaxtæki til sölu. Lítið notað. FO-100 ( Sharp. Uppl. í síma 91-44404. Sunbeam-ferðagasgrill á tilboðsverði, kr. 10.900. Kristjánsson hf. Faxafeni 9. S. 91-678800. Timbur, ýmsar stærðir, 1x6, stutt, ódýrt, 35 m2 skúr til flutnings, sturtubotnar og baðker, þakjárn, úti- og innihurðir o.fl. Símar 91-677126 og 91-672150. Til sölu nýtt Montana hústjald, 15 m2 spónaparket, 1 /i árs frystiskápur, Simo barnavagn og bakburðarpoki, bæði notað af einu bami. Sími 668013. Tviskiptur ísskápur, 1,40x55, til sölu, selst á hálfvirði, og barnarimlarúm með færanlegum botni, verð 7.000. Upplýsingar í síma 92-11704. Til sölu nýlegt gasgrill. Gaskútur og tjald yfir grillið fylgja með. Verð 13 þús. Úppl. í síma 36150 e.kl. 17. Sem ný þvottavél með þurrkara til sölu. Upplýsingar í síma 91-30263. ■ Oskast keypt Óska eftir aö kaupa vöruparti og alls konar lagervörur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9757. Öska eftir góöu hústjaldi. Upplýsingar í síma 91-35483. ■ Pyiir ungböm Bleiur - reyfarakaup. Castlecare barnableiur á frábæru verði, beint frá innflytjanda - óbleiktar. 10-18 kg: 180 stk. á kr. 2.000 + vsk. 15-25 kg: 120 stk. á kr. 1.687 + vsk. Komið og gerið frábær kaup. Kristjánsson hf., Faxafeni 9, s. 678800. Hvítt barnarúm til sölu, eftir eitt barn, með tjaldi og rúmfötum í stíl, Uppl. í síma 98-34862. Óska eftir ódýrum en góðum svala- vagni, helst Silver Cross. Upplýsingar í síma 91-34954. M Heimilistæki ísskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK ísskápa á sérstöku kynningar- verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl. 9-17 mánud.-föstud. Rönning, Sunda- borg 15, sími 91-685868. M Hljóðfærí________________ Til sölu Fender Stratocaster. Uppl. í síma 91-679526. Til sölu 12 rása Carlsbro mixer með innbyggðum 2x300 W magnara. Einn- ig Custom Sound box, 200 W, Carlsbro box, 150 W, Ibenez rafinagnsgítar, Carlsbro 90 W gítarmagnari og Ro- land PA 250 S rafmagnspíanó. Uppl. gefur Víðir í vs. 96-41510 og hs. 96-42001. D.O.D. - Remo. Vorum að fá stórar sendingar af D.O.D. effectum, t.d. Trash Master o.fl. og Remo skinnum og trommusettum. Gott verð, líttu inn. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Lauga- vegi 96, sími 600935. Roland söngkerfi sem samanst. af Ro- land 250 mixer + magnara og Roland Pro Series hátalaraboxum, með 15" + Horn + Tweeter, til sölu. Einnig Ro- land bassamagnari. S. 91-78152 á kv. GEM (Bacmann) WS2 Workstation, til sölu, mjög fullkomið hljómborð, disk- ettustöð, pedalar og taska fylgir með, hagstætt verð. Sími 91-73888 e.kl. 19. Trommusett-söngkerfi Óska eftir góðu nýl. trommusetti fyrir allt að 50 þús. Einnig sön'gkerfi.Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022.H-9787. Dixon trommusett til sölu. Uppl. í síma 93-66702. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Húsgögn frá ca 1850-1950 óskast keypt, t.d. borðstofusett, sófasett, skatthol, skenkar, rúm, kommóður o.fl. Kaup- um einnig húsbúnað, listmuni og safn- aramuni frá ofangreindum árum. Ant- ik verslunin, Austurstræti 8, s. 628210. Einstakl.rúm úr furu með rúmfatakistu til sölu. Verð 6000 kr. Einnig eldhús- innrétting með 3 skápum, lengd 1,50 m. Verð 10 þús. kr. S. 671278 e.kl. 20. Gamla krónan. Kaupum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum hrein húsgögn í góðu standi. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Sófasett m/ brúnu plussáklæði, 3 + 2 + 1, borðstofuhúsgögn úr litaðri eik, dökkbrúnt, með 6 stólum, til sölu. S. 41312, 44482 og 54450. Þjónustuauglýsingar STEINSTE KJARM ■YPUSÖGUN IABORUN S. 674262, 74009 og 985-33236. ★ STEYPUSOGUM ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Viö leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurö ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, Ixaðsimi 984-50270 Steinsteypusögun IQ) - kjarnaborun STEINTÆIÍNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. Múrbrot - f leygun - sögun Múrbrot - fleygun. í ★ veggsögun Tilboð eða ★ gólfsögun tímavinna. J ★ raufasögun Snæfeld sf. I ★ malbikssögun .Uppl.ísíma { 29832 og 12727, í MagnúsogBjarnisf. bílas. 985-33434. í Uppl. ísíma 20237. “ FYLLINGAREFNI: Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, litil rýrnun, frostþolið og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir- liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöföa 13 - sími 681833 Flutningar - Fyllingarefni Vörubilar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir. • Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kon- ar möl, fyllingarefni og mold • Timavinna • Akvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta. ^©tl Vórubílastöðin Þróttur ‘ ~ 25300 - Borgartúni 33 - 25300 Dyrasímaþjónusta Öll almenn dyrasímaþjónusta. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Fljót og góð þjónusta. Rafvirkjameistari Sími 626645 og 985-31733. Geymið auglýsinguna. SKRÚÐGARÐYRKJA/SMÁGRÖFULEIGA Tökum að okkur hellulagnir, stand- satningar, trjáklippingar og alla almenna garðyrkjuvinnu. Uppl. i simum 985-29289 og 40444. Smávél með jarðvegsbor, gröfu- armi og brotfleyg, einnig traktors- grafa. Sími 985-36106. Yngvi Sindrason garðyrkjum. GROFUÞJONUSTA Bragi Bragason, SíiCiK— «•» vtándwo sími 91 -651571, bílas. 985-31427. Grafa með opnanlegri framskóflu, skotbómu og 4x4. GRÖFUÞJONUSTA Gísli Skúlason sími 685370, bílas, 985-25227 Sigurður Ingólfssor sími 40579, . bíls. 985-28345. Gröfur með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR Til leigu gröfurmeð 4x4opnanlegri fram- skóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Uppl. ísíma 651170, 985-32870 og 985-25309. HUSAVIÐGERÐIR Utanhúss sem innan * Járnklæðningar * Gler og gluggar * Þakviðgerðir * Múr- og sprunguviögerðir * Vatnsklæöningar * Steyptar þakrennur Vanir og vandvirkir menn Sími 24504 frá kl. 12-13 og eftir kl. 19 (símsvari á daginn). OG ■ÐNAÐABHURÐIR GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 Lekur bílskúrsþakið? Svalirnar? Útitröppurnar? AQUAFIN-2K er níösterkt.sveigjanlegt sementsefni, sem þolir aö togna og bogna. Þetta er yfirborðsefni sem andar en er jafnframt örugg vatnsþétting á steypta fleti. Mjög auövelt í notkun. AQUAFIN-2K er nýtt hérlendis. en á margra ára sigurgöngu að baki, erlendis. HÁBERG H F, Símar: 91-6^7121 og 91-814788 Leigjum út vinnupalla, hjólapalla og veggjapalla. PaUaleíga Óla & GuIIa Eldshöfða 18-112 Reykjavik ■ Simi 91 -671213 ■ Kt. 13 0646-3369 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlaegi stiflur úr WC. voskum, baðkerum og möurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. Sími 43879. Bílasimi 985“27760. Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888 06 ©985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.