Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1991, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1991.
37
dv________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu 2 hægindastólar ásamt skamm-
eli og glerboði. Einnig til sölu ódýrt
hornsófasett. Uppl. í síma 75661 eða
651167.
■ Antik
Vorum aö fá sendingu af gullfallegum
antikmunum, m.a. margir útskornir
húsbóndastólar, skrifborð o.m.fl.
Fomsala Fornleifs, antik á viðráðan-
legu verði. Hverfisgötu 84. Simi 19130,
opið 13-18.
Verslunin er flutt aö Hafnastræti 17.
Útskorin húsgögn, ljósakrónur, mál-
verk, speglar og gjafavörur.
Antikmunir, Hafnastræti 17, s. 20290.
■ Málverk
Verömætt málverk eftir Jón Þorleifs-
son til sölu. Uppl. í síma 91-19044.
■ Tölvur
Tölvuleikir - Tölvudeild Magna. Ný
sending af tölvuleikjum fyrir Atari,
Amstrad, Commodore og Amiga. Mik-
ið úrval af nýjum titlum. Tölvudeild
Magna, Laugavegi 51, sími 624770.
Erum meö úrval af tölvum og jaöartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviögeröir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviögeröir.
Kaupum/seljum/hreinsum notuð.
Sumartilboð: 20% afsl. á öllum við-
gerðum. Dagsími 629677, helgar- og
kvöldsími 679431. Radiovst. Santos,
Hverfisg. 98, s. 629677.__________
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar, til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgö.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Viögeröir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Ca 2 ára 22" Fisher sjónvarp og Fisher
myndbandstæki til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-73232.
1 árs gamalt Tec sjónvarp til sölu.
Uppl. í síma 91-26584.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
M Dýrahald_______________________
Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni-
og útistía f/hvern hund. Hundagæslu-
heimili HRFÍ og HVFÍ, Amarstöðum
v/Selfoss, s. 98-21031 og 98-21030.
Blendingshvolpur þarf heimili hjá góðu
fólki. Uppl. í síma 91-652596.
Disarpáfagauksungar og gárar til sölu.
Upplýsingar í síma 91-20196.
Fallegir, kassavanir kettlingar fást gef-
ins. Upplýsingar í síma 91-622660.
Hreinræktaöir, gullfallegir colliehvolp-
ar til sölu. Uppl. í síma 98-71312.
Óska eftir labrador-hvolpi eða golden
retriever. Uppl. í síma 97-51189.
■ Hestamermska
Óskum eftir aö leigja 8-10 hesta hús á
Víðidalssvæðinu veturinn 1991-1992.
Upplýsingar í símum 91-77027 og
91-76001 e.kl. 17._________________
Hestamenn, ath! Jámingavandræði í
sumarhögunum úr sögunni, kem á
staðinn alla daga vikunnar og bjarga
málunum. Sími 91-10107. Helgi Leifur.
Mjög rúmgott hesthús í Mosfellsbæ til
sölu. Sjón er sögu ríkari. Einnig til
sölu fallegur, 4ra vetra foli. Uppl. í
síma 91-680828 eftir kl. 19.
Tvelr 5 vetra folar af góðu kyni til sölu.
Upplýsingar í síma 95-38235 frá kl. 21
til 22.
Þægur töltari til sölu, 8 vetra rauð-
skjóttur, góður íjölskylduhestur, verð
kr. 120.000. Uppl. í síma 92-14213.
■ Hjól_________________________
Óska eftlr aö kaupa Suzuki Dakar 600
’87 á skuldabréfi í stuttan tíma. Uppl.
í síma 91-75194.
Vélaþjónustan, Skeifunni 5. Alhliða
viðgerðarþj. fyrir mótorhjól, fjórhjól,
vélsleða, sláttuvélar, utanborðsmót-
ora, mótorrafst. og fleira S. 91-678477.
Auðvitaö vantar hjól á skrá vegna mik-
illar sölu. Auðvitað, Suðurlandsbraut
12, sími 91-679225.
Suzuki Intruder 750 ’89 til sölu, glæsi-
legt hjól. Til sýnis og sölu hjá Henco,
sími 91-12052.
Suzuki Dakar 600, árg. ’88, til sölu, ekið
12.000 km, verð kr. 350.000, staðgreitt
kr. 270.000. Uppl. í síma 92-14213.
Til sölu Suzuki DR 650 RS, árg. 91,
ekið 3000 km. Uppl. í síma 92-11784
e.kl.17.
■ Byssur
Brno 22 Hornet með Leopold kíki M8-6
sinnum, til sölu. Uppl. í síma 97-21429
e.kl. 20.
M Vagnar - kerrur
Tökum i umboössölu hjólhýsi, tjald-
vagna og kerrur. Mikil eftirspum.
Paradiso-fellihýsið er að koma aftur
komið og kynnið ykkur kosti og gæði
- sérhannað fyrir íslenskar aðstæður.
Þýsku sumarhúsin frá Mobilheim.
Opið laugard. frá kl. 10-16 sunnudag
frá kl. 13-16. Ferðamarkaðurinn hf.,
Hyrjarhöfða 2. Sími 673522 - 681666.
Combi Camp-eigendur!
Tilsniðin grasteppi í fortjöldin á að-
eins kr. 4.540.
Títan hf., Lágmúla 7, s. 814077.
Hjólhýsi. Til sölu 15 feta, glæsilegt,
nýtt hjólhýsi ’90, með/án' fortjalds.
Verðtilboð. Ferðamarkaðurinn, Hyrj-
arhöfða 2. S. 673522 og 681666.
Leigjum út felllhýsi og tjaldvagna til
lengri og skemmri tíma.
Ferðamarkaðurinn, Hyrjarhöfða 2.
Símar 673522 og 681666.____________
Setjum Ijós á kerrur og aftanívagna.
Ljósatengi á bíla. Ýmsir verðflokkar.
Gott efni, vönduð vinna. Garðurinn,
Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533.
Vegna mikillar sölu á tjaldvögnum, felli-
hýsum og hjólhýsum að undanfömu
vantar allar stærðir og gerðir á skrá.
Bílasala Kópavogs, sími 91-642190.
Combi Camp 2000, árg. ’79, til sölu,
vel með farinn, lítið notaður. Uppl. í
síma 92-12638 eða 92-14143.
Fortjald á Combi Camp. Vantar 3 súlu
fortjald á Combi Camp 2000. Uppl. í
síma 40512.
Til sölu lítill tjaldvagn á 40 þús. Til
sýnis að Stífluseli 5 e.kl 20.
Óska eftir tjaldvagni, verðhugmynd
100.000 stgr. Uppl. í síma 91-52196.
■ Sumarbústaðir
Sumartilb. á eignarlóöum í sumarhúsa-
hverf. Kerhrauni í Grímsnesi: 100 þús.
útb. og eftirst. á 30 mán., skbr. Áth.
Kaupendur fá aðgang að ca 22 ha.
"almenningi". Fallegt, kjarri vaxið,
hæðótt land. Biðjið um bækl. í 42535.
Clage gegnumstreymis vatnshitararnir
skila þér heitu vatni umsvifalaust,
enginn ketill, engin forhitun, tilvalið
í sumarbústaðinn, verð frá kr. 12.469.
Borgárljós, Skeifunni 8, s. 91-812660.
Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu-
vernd ríkisins. Vatnsgeymar, margar
stærðir. Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 91-612211.
í landi Stóra Áss, i Borgarfiröi, eru til
leigu stórar og fallegar sumarbústaða-
lóðir, heitt og kalt vatn, fagurt út-
sýni. Uppl. í síma 93-51394.
■ Fyiir veiðimenn
Sandsili, laxa- og silungsmaökar og
laxahrogn. Neoprene vöðlur á tilboðs-
verði. Allt til flugunýtinga. Verslið
við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni
17, símar 91-814085 og 91-622702.
Snæfellsnes. Stangaveiðimenn. Lax og
silungur. Vatnasvæði Lýsu: Vatns-
holtsá og vötn. Sundlaug, gistimögu-
leikar í nágr. S. 93-56707 og 985-32986.
Velöiflakkarinn er kominn út. Upplýs-
ingar um 44 veiðisvæði um allt land.
Ferðaþjónusta bænda, Bændahöllinni
við Hagatorg, símar 91-623640/623643.
Nokkur velöileyfi í Úlfarsá (Korpu) til
sölu. Hljóðriti, Kringlunni 8-12, sími
91-680733.
Stórir og góðir laxa- og silungamaðkar
til sölu. Upplýsingar í síma 91-30438.
Geymið auglýsinguna!!
Laxamaökar tll sölu. Uppl. í síma
91-52257 e.kl. 16._______________
Úrvals ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma
91-11869. Geymið auglýsinguna.
M Fyrirtaeki_______________
Meðelgandi óskast að lítilli fiskverkun
á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
91-11276.
■ Fasteignir
Einbýlishús - Stykkishólmur. Til sölu
gott einbýlishús á einni hæð ásamt
bílskúr. Oll eignin er í 1. flokks
ástandi. Góður garður. Hagstæð
áhvílandi lán. Laust strax. Uppl. í
síma 91-626450 á daginn og 91-45165
eða 91-813809 á kvöldin.
■ Bátar
Til sölu 20 ha. Chrysler utanborðsmót-
or. Gott verð ef samið er strax. Uppl.
í síma 91-41760.
Óska eftir björgunargúmmlbáti með
neyðarsendi. Uppl. í síma 92-37702.
Óska eftir litadýptarmæli i trillu. Uppl.
í síma 94-7791.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85-’87,
4Runner ’87, Toyota Corolla ’89, Car-
ina ’81, Volvo 740 ’87, Benz 190 ’84,
Honda CRX ’88, Honda Civic ’85,
Mazda 323 ’84-’87, Mazda 626 '81, ’82,
’84, Mazda 929 ’84, MMC Galant
’81-’82, Lada Samara ’86, ’87, Toyota
Tercel 4x4 ’84, Nissan Vanette ’86,
Ford Sierra ’84, '85, Escort ’84-’85,
Fiat Uno ’84, Nissan Sunny ’84, Peu-
geot 205 ’86, Citroen Axel ’86 og
Suzuki ST 90 ’82, Saab 900 ’81, Toyota
Cressida ’81, Opel Rekord dísil ’85,
Charmant ’83, Benz 240 d., Lancer ’81,
Subaru ’81, Oldsmobile ’80. Eigum
framdrif og öxla í Pajero. Kaupum
nýl. bíla til niðurrifs, sendum um land
allt. Opið v.d. kl. 8.30-18.30. S. 653323.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði.
Til sölu Colt ’88, Cherokee ’85. Innfl.
vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir: BMW
316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i
’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11-
’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia
Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra
’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87,
Cuore ’86, Charade ’84-'87, Accord
’83, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort
’82-’86, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87,
MMC Colt ’80-'88, Galant ’80-’82, VW
Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30.
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063.
Varahlutir í: Subaru GL st., 4x4, ’87,
Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re-
gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323
’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es-
cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87,
Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81,
Lancer '80-’88, Volvo 244 ’75-’80,
Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore
’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny
’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia
Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84,
320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80,
Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Opið virka daga 9-19.
Bilhlutir, s. 54940. Erum að rífa Mazda
929 ’83, Mazda 323 ’82 og ’87, Mazda
626 '85, Mazda 121 ’88, Daihatsu
Charade ’80, ’83, ’87 og ’88, Cuore ’87,
Charmant ’83, Honda Civic '81 og ’90,
Opel Kadett ’87, Suzuki Swift ’86, Fi-
esta ’86, Sierra ’84-’86, Escort ’84-’87,
Uno ’84-’88, Lancer ’87, Colt ’85, Gal-
ant '82, Lada st. '87, BMW 735 ’80,
Subaru st. 4x4 ’83, Subaru E 700 4x4
’84, Oldsmobile Cutlass dísil '84, Citro-
en BX 19 dísil ’85. Kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt, opið
9-19 alla virka daga. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 91-54940.
Toyota LandCruiser '88, Range '72-’80,
Bronco ’66-’76, Lada Sport ’78-’88,
Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929
’80-’84, Charade ’80-’88, Cuore ’86,
Rocky '87, Cressida ’82, Colt ’80-’87,
Lancer ’80-'86, Galant ’81-’83, Subaru
’84, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’82-’83,
Ascona ’83, Monza ’87, Skoda '87, Es-
cort ’84-'87, Uno ’84-’87, Regata ’85,
Stansa ’83, Renault 9 ’82-’89, Samara
’87, Benz 280E ’79, Corolla ’81-’87,
Honda Quintett ’82 og margt fleira.
Opið 9-19, 10-17 laugardaga, sími
96-26512. Bílapartasalan Akureyri.
Simi 650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’84,
Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’81 og 929
’81-’83, BMW ’78-’82, Bronco ’74, Opel
Rekord ’82, Charmant ’80-’83, Civic
’80-’83, Subaru ’80-’86, Escort ’84,
Sunny ’84, Skoda 105 ’84-’88, MMC
L-200 4x4 ’81, Volvo 244 ’80, VW bjöllu,
Lancer ’80-’82 og nokkrar aðrar teg.
bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
Opið virka daga 9-19.
Ath.l 4 stk. Radial mudder
LT275/85R15, ca 33", á Turbo Mag
álfelgum. Passa m.a. undir Willys o.fl.
Sem nýtt. Einnig 4 krómfelgur undir
Chevy, sem nýjar, 14", 8" og 9" breið-
ar. Einnig stillanlegir rokkerarmar
og undirlyftustangir fyrir smallblock
Chrysler í mjög góðu standi. Uppl. í
síma 91-666044, 666045 og 666063.
Vil kaupa góöa, 8 cyl., 350 cc. GM bens-
ínvél. Til sölu á sama stað 8 cyl., 6,2
1, dísilvél, GMC. Uppl. í síma 91-
642431 e.kl. 19.
Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Carina
’82-’88 Corolla ’81-’89, Celica ’81-’87,
Subaru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87,
Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Omni '82,
BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626,
929, Lancer ’81, Colt ’80, L 200. Bronco
’74. Kaupum nýlega tjónabíla. Opið
frá kl. 9-19.
S. 54057, Aðalpartasalan. Bluebird dís-
il ’85, BMW 728i, 528i, 518, Suzuki
Alto ’84, Volvo 244 ’79, Cressida ’80,
Skoda 105, 120, Citroen CSA ’82, ’86,
Axel ’86, Charade ’80-’83, Fiat Uno
127, Ritmo, Lancer ’81, Civic ’86, Lada
Sport, Audi 100 ’82, Mazda 323 ’81, 929
’82. Tercel '83. Kaupum bíla.
Ath. Simar 652012 og 54816.
• Bílapartasalan Lyngás sf.,
Lyngási 10_ A, Skeiðarásmegin,
Garðabæ: *Úrval notaðra varahluta
í flestar gerðir og teg. bifreiða, einnig
ameríska. *Kaupum bíla til niðurrifs.
•Tökum að okkur bílaviðgerðir.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659.
Corolla ’79-’88, Charade ’80-’86, Colt
’81-’85, Bronco, Justy ’87, M. 626, 323,
Camry ’86, Subanu ’83, Carina ’81-’82,
Samara, Galant ’82, Sunny ’87, Uno
’85, BMW ’80 og margt fleira.
Lada viðgerðir og varahlutir. Átak sf.,
Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 91-46081. Eig-
um mikið af nýl. notuðum varahlutum
í Lada og Lada Samara. Sendum.
Kaupum nýlega Lada tjónbíla.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í
Mazda bílum. Eigum varahluti í flest-
ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda
bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri
4, Símar 666402 og 985-25849._________
Til sölu Chevrolet 350 vél og kassi, árg.
75. AMC Concord á númerum, árg.
’78, 8 cyl. 304, selst í heilu eða í pört-
um. Honda Accord, ’árg. 79, á númer-
um, góður bíll. S. 676311. Gunnar.
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345/33495.
Eigum mjög mikið úrval varahl. í jap-
anska og evrópska bíla. Kaupum
tjónab. Send. um land allt. Viðgerðaþj.
Er aö rifa Bronco 74, fullt af varahlut-
um, t.d. veltigrind og 36 tommu mudd-
er dekk. Uppl. í síma 96-21895 og
96-61941 e.kl. 19.
Til sölu 4 bretti á VW bjöllu 1303, ásamt
fleiri varahlutum. Uppl. í síma 686370
vs. og hs. 43798. Sveinn.
Toyota varahlutir. Til sölu varahlutir í
Toyotu Cressidu station ’79. Uppl. í
síma 96-41362.
Vantar girkassa í Simcu 1307 GLS. Sími
34668 e.kl. 19.
Óska eftir heddi i amerlska V-6 2,8 I
vél, árg. ’83. Uppl. í síma 98-33476.
■ Viðgerðir
Bifreiöaverkst. Skeifan, Skeifunni 5,
sími 679625. Tökum að okkur allar
almennar viðgerðir, t.d. fyrir skoðun,
hemlaviðgerðir, rafmagnsviðgerðir,
boddíviðgerðir o.fl. Sími 679625.
Bifreiöaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm.
og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363.
■ BDaþjónusta
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
Ladaviögerðir, réttingar, almennar við-
gerðir, verðtilb., tímavinna, notaðir
varahlutir í Benz. Kaupi Benzbíla til
niðurrifs. S. 40560,39112 og 985-24551.
M Vönibílar____________________
Flatvagn óskast til kaups. Trarlervagn
eða gámagrind, tveggja öxla, óskast
til kaups, má vera í lélegu ástandi,
verður ekki settur á skrá, mun standa
undir vinnuskúrum. Hafið samband
við auglþj. DV í sima 91-27022. H-9741.
Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir
varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar og
fleira. Útvegum vörubíla, t.d Scania
T142H, Scania R142H, Volvo F-12 o.fí.
Tækjahlutlr, s. 985-33634/hs. 642126.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla
og kranar, 4-25 tonnm.
Vélaskemman hf., Vesturvör 23, s.
641690. Innfl. notaðir varahlutir í
vörubíla, Volvo’búkki m/grind, vélar,
fjaðrir o.fl. Útvega vörubíla f/Svíþjóð.
■ Vinnuvélar
• Komatsu jarðýta, D45A-1, skráö '79
S-tönn/tilt, undirvagn og spyrnur,
næstum nýtt. V. aðeins 1.810 þ. +
vsk. •Caterpillar jarðýta D4D.LGP,
endurbyggð 1987, skekkjanleg tönn,
undirvagn 50%, næstum nýjar 76 cm.
spymur. Verð aðeins 1.540 þ. + vsk.
Markaðsþjónustan, s. 26984, fax 26904.
Tll sölu Grlmme upptökuvél árg. 80.
Er með brautum fyrir 500 kg poka eða
kassa. Er í mjög góðu lagi. S. 98-75610,
Óskar, og 98-75661, Garðar.
Case 580K 4x4 turbo traktorsgrafa með
opn. framskóflu og skotbómu, árg. ’90,
keyrð aðeins 550 tíma. Með vélinni
fylgja 4 skóflur, 30-45-60 og 90 cm.
Vélin er til afgreiðslu strax. Verð
aðeins kr. 2.950.000 + vsk.
Markaðsþjónustan, s. 26984, fax 26904.
Höfum til sölu notaðar og yfirfarnar
vélar: Case 580G 4x4, árg. ’84, ’86 ’87
’88. Case 680L 4x4, árg. '89. JCB 3D-4
turbo, árg. ’85, ’86 servo og ’87 servo.
Globus hf., sími 91-681555.
Til sölu Deutzfahr heybindivél, 10 ára,
mjög vel með farin og í góðu lagi,
verð 250.000 með vsk. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9781.
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöföa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
Vantar Daihatsu Charade '88, 5 gíra,
3-5 dyra, eða Toyota Corolla ’88, í
skiptum fyrir Daihatsu Charade '86,
ekinn 89 þús. km, 4 dyra, álfelgur, fall-
egur og vel hirtur bíll. Uppl. í síma
688688. Bílasalan Bílaport.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Litill og góður skoðaður bíll, helst Fiat
Uno, óskast á ca 200 þús. sem greiðist
m/Ford Fairm. 78, vel með förnum en
þarfnast aðhlynningar, á 60 þús. +
skuldabréf. S. 673378 e.kl. 18._____
Auövitaö vantar bíla á skrá. Auðvitað
seljum við bílinn þinn fljótt og jafnvel
strax. Hafðu samband. Auðvitað, Suð-
urlandsbraut 12, sími 91-679225.
Bilasalan Bilasalinn. Vegna mikillar
sölu vantar bíla á skrá og á staðinn.
Bílasalinn, Borgartúni 25, sími 17770
og 29977, opið 10-21 og laugard. 10-18.
Okkur vantar bíla á skrá og á staðinn.
Mikil eftirspurn. Ath. Erum fluttir í
Skeifuna 7, norðurenda. Bílasalan
Bílar, sími 91-673434.
Óska eftir Tercel eða Lancer 4x4
’87-’88, í skiptum fyrir Ford Cierra
’85. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
91-689026._____________________________
Óska eftir að káupa vel með farinn
Citroen GSA, árg. 86. Staðgr. sé verð-
ið hagstætt. Úppl. í síma 93-71873 e.kl.
19.
Óska eftir bil, árg. ’86-’88, í góðu ásig-
komulagi, er tilbúinn til að staðgreiða
á kr. 300-350.000. Uppl. í síma 91-71567
milli kl. 19 og 22.
Óska eftir steingrárri Toyotu Corollu,
3 eða 5 dyra, '89 eða ’90 árg., með
vökvastýri. Uppl. í síma 656915 e.kl.
ia_____________________________________
100-200 þús. staðgr. Traustur og vel
útlítandi bíll í góðu lagi óskast. Öppl.
í síma 650563.
10-50 þús. staögreidd. Bíll óskast, má
þarfnast lagfæringar. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-650455.
Galant 2000 88-98 óskast í skiptum
fyrir Galant 1600 88. Góður bíll. Milli-
gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 37485.
Vantar allar tegundir bíla i skipti upp
eða niður E.V. bílasalan, Smiðjuvegi
4, sími 91-77744 og 91-77202.
Óska eftir aö kaupa vel með farinn
Subaru, ekki eldri en ’88. Uppl. í síma
98-33910.______________________________
Óska eftir Fiat Panorama '85 til niður-
rifs. Upplýsingar í síma 98-33582.
Óska eftir bil á 30-50 þús. staðgr. Uppl.
eftir kl. 19 í síma 92-11470.
Óska eftir bil á veröbillnu 30-80.000.
Uppl. í síma 91-812981.
3 bilar til sölu Toyota Camry 2000
XLi, árg. 88, sjálfskiptur, steingrár,
toppbíll. Mazda 323,1500 GLX, 3 dyra,
sjsk., vínrauður, eins og nýr. Ch.
Monza 1,8 SLE, árg. 87, hvítur 5 gíra,
vökvastýrí, góður bíll. Ath. skipti á
ódýrari í öllum tilvikum. S. 92-15131.
■ Bílar óskast
■ BDar tíl sölu
■ Bflaleiga