Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1991, Page 18
38
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bronco 74 til sölu, 302 cc vél, ekinn
27 þús. km, 42" Super Swamper dekk,
2 hraða rafinagnsspil, vökvastýri, drif-
hlutföll 5,38, sko. ’92, allt kram í mjög
góðu lagi, verð 660 þús., ýmis skipti
koma til greina á ódýrari eða dýrari.
Uppl. í síma 96-61235 á kvöldin.
Chevrolet Monza '88 til sölu, fyrst skráö
í júlí ’89, ekinn 40 þús. km, álfelgur,
vetrardekk fylgja, góðurbíll, verðhug-
mynd 700.000, bein sala eða fasteigna-
tryggð skuldabréf. Simi 92-68450 á
daginn og 92-68224 e.kl. 18.
Ford Mercury Sable GS '86, ameríski
draumurinn, vél V6, 3 lítra, sjálfsk.
með overdrive, rafm. í rúðum og sæti,
centrallæsing, cruisecontrol o.fl. Einn
með öllu. Verð 1.120 þús., skipti á
ódýrari, allir mögul. opnir. S. 92-13799.
65 þús. staðgreidd. Toyota Carina
1600, árg. ’80, góð dekk, útv./segulb.,
2ja dyra, skoðaður út nóvember. Bíll
í góðu lagi. Uppl. í síma 650455.
AMC Concord 79 til sölu, ekinn
aðeins 90 þús. km, þarfnast smálag-
færinga, sanngjarnt verð. Uppl. í síma
91-42925 e.kl. 17._____________________
Bronco II Eddie Bauer ’84 til sölu, ek-
inn 70 þús. mílur, rauður/drapp., mjög
góður og vel með farinn, verð 1.050
þús. Uppl. í síma 91-14530.
Bronco II til söiu, árg. '86, óbreyttur,
bein innspýting, ekinn 90.000 km,
sjálfskiptur, góður bíll. Verð 1.380.000.
Úppl. í síma 91-40030.
Bronco Sport 73 til sölu, 8 cyl., sjálfsk.,
brettakantar, 31" dekk, plussklæddur
að innan. Verð 120-150 þús. Uppl. í
síma 91-666974.
Bilaviðgerðir. Hemlaviðgerðir, véla- og
‘*i hjólastillingar, almennar viðgerðir,
sérhæfðir í japönskum bílum. Borðinn
hf., Smiðjuvegi 24C, s. 72540.
Chevrolet Malibu, árg. 79, 6 cyl., sjálf-
skiptur, til sölu, góður bíll. Verð kr.
23O.OOO eða kr. 185.000 staðgreitt.
Uþpl. í síma 91-37420.
Chevrolet pickup ’82, dísil, 6,2 1, 4x4,
Delux 30. Þarfnast viðgerðar á boddíi.
Staðgreiðsluverð 500 þús. Uppl. í síma
91-45251.
Einstakt eintak af Skoda 105, árg. '86,
ekinn 60 þús. km, bíll á verðbilinu
100-120.000, fæst fyrir 75-80.000 stað-
greitt. Sími 679630 eða 641607 e.kl. 18.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fiat Uno 45 ’87, ekinn 45 þús., 2 dyra,
lítur mjög vel út. Ný sumar- og vetrar-
dekk fylgja + útvarp og segulband.
Góður staðgrafsláttur. Sími 98-11757.
Fiat Uno 60S ’86 til sölu, 5 dyra, 5 gíra,
verð 330 þús., skipti óskast á Lödu
station á ca 100 þús. Uppl. í síma
93-12803 í hádeginu og e.kl. 18.
Ford Bronco, Eddy Bauer, árg. ’86, með
öllu, ekinn 47 þús. mílur, mjög góður
bíll, ný dekk. Uppl. í síma 91-666903
og vs. 667575.
Ford Econoiine. Vél í lagi en boddí
ryðgað. Ford Plymouth, gangfær.
Honda Civic, úr lagi. Matador. Úppl.
í síma 91-24365 e.kl. 19.
Ford Maverick 74, ek. aðeins 95 þús., 2
eigendur. Verðandi fornbíll. Fæst á
góðu verði. Þarfnast smálagfæringa.
Til sýnis að Fiskislóð 96 á vinnut.
Golf, Bronco, Benz. Golf GL ’87, verð
610 þús. Bronco ’74, sjálfskiptur, 302,
38". Benz 309 ’85. Ath. skipti á ódýr-
ari. S. 985-25889 eða 91-37372.
Gott Sharp sjónvarp á 25.000, Silver
Cross vagn á 20.000, Maxi Cosi stóll
á 4.000 og Datsun Cherry ’82, skoðað-
ur '92, á 35-45.000. S. 621685 og 39733.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Honda Accord, árg. ’87, til sölu, raf-
magn í öllu, topplúga, sjálfskiptur,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 92-68685.
Lada Sport dekurbíll, árg. ’89, ekinn 19
þús. km, breiðfelgur, útvarp/segul-
band, dráttarkrókur, grjótgrind og
sætaáklæði. Sími 94-4660 eða 94-3460.
Lada Sport, árg. ’84. Gott eintak, upp-
tekin vél, ekin ca 30 þús., útvarp/seg-
ulband, verð ca 230.000, skuldabréf
eða ca 160.000 stgr. Sími 91-71265.
M. Benz 230 E, árg. '84, ekinn 132 þús.
km, verð 1.100.000, skipti á fólksbíl eða
jeppa, svipað verð eða ódýrara. Uppl.
í síma 91-650272 eða 91-50205.
MMC Galant GLSi '89, ekinn '43 þús.
km, samlæsingar, rafmagn í rúðum,
útvarp/segulband, skipti á ódýrari.
Sími 91-685057 eða 681931 e.kl. Í9.
Nissan Sunny ’87 til sölu, hvítur að
lit, lítur mjög vel út, skipti möguleg,
einnig Skoda ’88. Upplýsignar í síma
91-673934 eftir kl. 13.
Volvo 244 GL 8í, beinskiptur. Hugsan-
legt að taka hestakerru sem hluta af
greiðslu. Uppl. í síma 93-41390.
Modesty