Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1991, Síða 20
40
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________pv
Mazda 323 GLX 1600, árg. '90, til sölu,
16 ventla, ekinn 21 þús. km. Uppl. í
síma 91-656842.
Nissan Sunny 1,3 LX sedan, árg. ’87,
ekinn 77.000, gott eintak, verð kr.
450.000. Uppl. í síma 91-22130 e.kl. 20.
Skoda Rapid 130 ’88 til sölu, ekinn 34
þús. km, mjög góður staðgreiðsliaf-
sláttur. Uppl. í síma 91-656361 e.kl. 19.
Suzuki Swift GA ’88, 3ja dyra til sölu.
ekinn 29 þús., verð 490 þús. (staðgr.
440 þús.). Uppl. í síma 93-12642.
Tercel 4x4. Til sölu er Toyota Tercel
4x4, árg. 83. Góður bíll. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 674916 e.kl. 19.
Til sölu 2 sæta Suzuki Alto, árg. ’83,
nýskoðaður ’92, nýjar bremsur o.fl.
Verð 75 þús. Uppl. í síma 675769
Til sölu Isuzu pickup '81. Þarfnast lag-
færingar á boddíi. Uppl. í síma
98-31411.___________________________
Til sölu Lada station. ’árg. 86, ekin 55
þús., dráttarbeisli, aukadekk, útvarp,
skoðuð ’91. Uppl. í síma 18458.
Til sölu M. Benz 200, árg. 82. Mjög vel
með farinn, lítið ekinn sendiráðsbíll.
Uppl. í síma 54567.
Til sölu Toyota Tercel 4x4, ’87. Uppl. í
síma 91-652688 frá kl. 9-18 og sími
91-650065 e.kl. 18.____________________
VW bjalla, árg. ’77, til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-54490.
BMW ’80 til sölu, ónýt vél, álfelgur.
Uppl. í síma 91-666130 milli kl. 8 og 16.
BMW 316, árg. 82, til sölu. Tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 72437 e.kl. 17.
■ Húsnæöi í boði
Einbýlishús I Seljahverfi. 200 m2 einbýl-
ishús á tveimur hæðum, 4 herb. og
stofur, ásamt 28 m2 bílskúr til leigu
frá 15. ágúst í 1 ár, fyrirfrgr. 3 mán.
Uppl. óskast um fjölskyldustærð, hagi,
kennitölu og síma. Tilboð send. DV,
merkt „E-9776”, f. 31. júlí nk.
3ja herb., 92 m2 raðhús til leigu í
Garðabæ, sjávarlóð. Upplýsingar í
síma 91-813636 eða pósthólf 8734, 128
Rvk.________________________________
Falleg 3 herbergja íbúð í Kópavogi til
leigu. Ibúðin leigist til 3 mán. í senn.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „ER 9777* *.__________________
Kvenkyns meðleigjandi óskast í 3 herb.
íbúð nálægt Hlemmi, frá 1. ágúst, leiga
ca 17.000 á mán. Uppl. í vs. 91-687722
og hs. 91-614623 e.kl. 19. Linda.
Bílskúr til leigu miðsvæðis í Kópavogi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9789.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
2ja herb. kjallaraibúð til leigu í 5 mán.
Uppl. í síma 91-675224 e.kl. 20.
Meðleigjandi óskast. Upplýsingar i
síma 91-78249.
M Húsnæði óskast
Við erum ungt, mjög reglusamt par frá
Akureyri í námi í Iðnskólanum og
Háskólanum, okkur vantar 3 herb.
eða stóra 2 herb. íbúð til leigu, gjam-
an til frambúðar, helst í vesturbæ eða
Þingholtunum. Við lofum skilv. gr.
og góðri umgengni. Uppl. gefa Halla
í s. 96-61982 og Baldur í s. 96-24022.
3 stúlkur, háskólanemar, óska eftir 3-4
herb. íbúð í Reykjavík til tveggja ára.
Reykja ekki, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Hafið samband við
Asdísi í síma 97-58823 eða Imu í síma
91-26742._________________________
Erum tvær 25 ára stúlkur sem nýlokið
hafa háskólanámi og okkur bráðvant-
ar 2-3ja herb. íbúð frá 1. sept. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið
(fyrirframgreiðsla möguleg). Uppl. í
síma 91-52982.
íslenska óperan óskar eftir að taka á
leigu 2 2 herbergja íbúðir búnar hús-
gögnum, helst sem næst miðbænum,
leigist í ca 4-6 mánuði. Einnig óskast
3-4 herbergja íbúð frá 30/8 til 2/10.
Uppl. í síma 91-270á3 frá kl. 9-17.
Einstaklings— eða 2 herbergja ibúð ósk-
ast. Greiðslugeta 35 þús. á mánuði.
Góðri umgepgni og öruggum greiðsl-
um heitið. Er í öruggu starfi. Upplýs-
ingar í síma 91-676106, Kalli.
Feðgin utan af landi óska eftir 2 herb.
íbúð í nágrenni Borgarspítalans eða í
Kópavogi, reglus. og öruggar greiðsl-
ur, heimilishjálp kemur til greina. S
91-41675 á daginn og 91-43726 á kv.
Ungur maður óskar eftir að taka á
leigu 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið (fyrir-
framgreiðsla). Uppl. í síma 91-641702
á daginn og 91-812435 e.kl. 20.
2ja herb. ibúð óskast, helst í Hlíðunum
eða Lauganesi, fýrir einhleyping.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-78152 á kvöldin.
3- 4 herbergja ibúð óskast til leigu, ör-
uggum greiðslum og reglusemi heitið.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9726.__________________
4- 5 herb. ibúð, raðhús eða einbýlishús
óskast á leigu. Öruggum greiðslum og
reglusemi heitið. Upplýsingar í síma
91-673934 eftir kl. 13.
50-70 þús. á mánuði. Stórt íbúðarhús-
næði miðsv. í Reykjavík óskast á leigu
frá ágúst/sept. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 91-28370.
Bráðvantar 2-3ja herb. íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er, reglusemi
og skilvísi heitið. Uppl. í síma' 91-
812653 e.kl. 20 og 91-42996 á daginn.
Garðyrkjumaður óskar að taka á leigu
herbergi eða einstaklingsíbúð mið-
svæðis. Reglusemi og öruggar greiðsl-
ur. Fyrirframgr. ef óskað er. S. 620127.
Háskólanemi óskar eftir einstaklings-
íbúð á leigu. Góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
96-62300 e.kl. 19._________________
Rólegheitamann utan af landi vantar
3-4 herb. íbúð í miðbæ Reykjavíkur.
Uppl. í síma 619014 á daginn og á
kvöldin.
Tvær reglusamar, reyklausar stúlkur, >
utan af landi, óska eftir íbúð i vetur.
Upplýsingar í síma 91-623216 eftir
klukkan 14, Ásgerður.
Ungt par óskar eftir 2-3ja herbergja
íbúð, helst í miðbæ eða í vesturbæ.
Barnlaus og reyklaus, meðmæli ef
óskað er. Upplýsingar í síma 91-28143.
Ungt, barnlaust par utan af landi, óskar
eftir lítilli íbúð á leigu helst nálægt
háskólanum. Fyrirframgr. möguleg.
S. 92-15300 og 92-11219, Agnar.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2 herb.
íbúð frá 1. sept. ’91. Vinsamlegast
hringið í síma 91-25960 á daginn
(Rúnar) og 626705 e.kl. 17.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Kennarahjón óska eftir að taka á leigu
3-4 herbergja íbúð í Seljahverfi í
Reykjavík. Uppl. í síma 98-34650.
Ungt, reyklaust par bráðvantar 2-3ja
herb. íbúð á leigu fyrir ágúst. Uppl. í
síma 91-46546 e.kl. 20.
Óska eftir herbergi, íbúð eða sumarbú-
stað í allt að 1 /2 mánuð, vegna próf-
lestrar, helst úti á landi. Sími 91-32506.
■ Atviimuhúsnæði
Félagshúsnæði JC Reykjavík, Lauga-
vegi 178 er til leigu, 130 m2, einnig 50
m2 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, lyfta
er í húsinu. Sími 91-31770 eða 814633.
230 mJ iðnaðarhúsnæöi við Kapla-
hraun í Hafnarfirði til leigu, mjög •
góða aðkoma. Uppl. í síma 91-653323.
■ Atvinna í boði
U.þ.b. 80% starf. Vantar þig gott starf,
gríptu þá tækifærið! Okkur vantar
áreiðanlega manneskju á aldrinum
20-30 ára til að vinna hjá traustu
fyrirtæki miðsvæðis í Reykjavík.
Framtíðarstarf. Góð vélritunar- og
íslenskukunnátta skilyrði. Tvískiptar
vaktir, frá kl. 12-16 aðra vikuna, 16-22
hina vikuna + föst aukavinna.
Umsóknir ásamt meðmælum sendist
DV, merkt „Strax 9748“, fyrir 27. júlí.
Öllum umsóknum verður svarað.
Vantar þig gott starf?
Traust fyrirtæki, miðsvæðis í Reykja-
vík, óskar eftir áreiðanlegri mann-
eskju á aldrinum 20-30 ára til skrif-
stofustarfa. Framtíðarstarf. Þarf að
geta hafið störf sem fyrst. Góð vélrit-
unar- og íslenskukunnátta skilyrði.
Vaktavinna (föst laun + vaktaálag)
og föst aukavinna. Meðmæli óskast.
Umsóknir sendist DV, merkt „Líflegt
starf 9747“, fyrir 27. júlí nk.
Öllum umsóknum verður svarað.
Afgreiöslustörf. Viljum ráða nú þegar
3 starfsmenn til afgreiðslustarfa í
verslun Hagkaups, Skeifunni 15.
Heilsdagsstörf. Ráðning í stuttan tíma
kemur til greina. Uppl. veitir verslun-
arstjóri á staðnum (ekki í síma).
Hagkaup.
Aukavinna. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til afgreiðslu á kassa í mat-
vöruverslun Hagkaups í Kringlunni.
Vinnutími er eftir hádegi á föstud. og
á laugard. frá kl. 10-14. Nánari uppl.
veitir deildarstjóri kassadeildar á
staðnum (ekki í síma). Hagkaup.
Skrifstofustarf - reyklaus vinnustaður.
Ertu rösk(ur) og fljót(ur) að læra?
Okkur vantar starfsfólk sem allra
fyrst á skrifstofu, þ.á m. í viðskipta-
mannabókhald, ekki yngri en 25 ára.
Umsóknir sendist DV fyrir 29. júlí,
merkt „C-9790”.
Hótel Saga auglýsir. Óskum eftir að
ráða starfsfólk í ræstingar og upp-
vask, ennfremur óskum við eftir að
ráða starfsfólk á salerni. Upplýsingar
gefur starfsmannastjóri miili kl. 9 og
17 daglega, ekki í síma.
Bakarasveinn - nemi. Vegna mikilla
anna óskum við eftir að ráða til okkar
vana bakarasveina og nema, þurfa að
geta hafið störf strax. Sími 91-71667 á
skrifstofutíma. Sveinn bakari .
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa
strax, framtíðarstarf, góð laun fyrir
gott fólk. Uppl. á staðnum milli kl. 17
og 18 í dag. Skalli, Reykjavíkurvegi
72, Hafnarfirði.
Sölustjóri óskast til að annast mark-
aðssetningu á sviði gj afa- og snyrti-
vöru. Reynsla skilyrði. Áhugasamir
hafi samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9758.
Óskum eftir að ráöa menn, vana múr-
og málningarvinnu, þurfa að hafa bíl
til umráða, skólafólk kemur ekki til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-9756.____________
Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga
óskar eftir að ráða duglegt sölufólk,
ekki yngri en 20 ára. Há sölulaun.
Sími 91-689938 milli kl. 14 og 17.
Rauðarárst., bakari. Óskum að ráða
þjónustul. manneskju til afgreiðslu-
starfa, æskil. aldur 18-25, ekki sum-
arv. Auglþj. DV í s. 91-27022. H-9782.
Smiði vantar, mikil vinna fram undan
Uppl. í síma 687053 og 54644, einnig á
vinnustað að Skútuvogi 1. Byggða-
verk hf.
Smiði sf. vantar smiði í viðhalds og
nýsmíði, helst strax^ Upplýsingar gef-
ur Karl Þórhalli Ásgeirsson í síma
91-641058 e.kl. 21._________________
Starfsfólk óskast til afgreiðslu- og veit-
ingastarfa. Vaktavinna. Ekki sumar-
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-9788.____________
Óska eftir áreiðanlegum meiraprófsbíl-
stjóra, kunnugum í Reykjavík. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9783.
Bráðvantar bilstjóra á sendibíl i 3 vikur
á stöð, helst vanan. Upplýsingar í síma
91-673753._____________________.
Óska eftir tveimur húsasmiðum eða
laghentum mönnum. Uppl. í síma
91-43132 e.kl. 20 á kvöldin.
Óskum eftir að ráða starfskraft til út-
keyrslustarfa. Uppl. í síma 91-31600.
M Atvinna óskast
26 ára kona, talar þýsku, frönsku og
ensku, með stúdentspróf af verslunar-
sviði, óskar eftir afleysingar- eða
framtíðarstarfi. Sími 91-33455.
27 ára, hraustur maður óskar eftir at-
vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-813329 í dag og í kvöld.
M Bamagæsla
Barnapia óskast. Óska eftir traustum
og áreiðanlegum aðila til að gæta 4
mánaða gamallar stúlku nokkra daga
í viku og einstaka kvöld. S. 91-677325.
Ég er 14 ára stelpa í Hafnarfirði og lang-
ar til að passa börn á aldrinum 0-3
ára í sumar, allan eða hálfan daginn.
Er vön. Uppl. í síma 91-651506. Sigrún.
Ég er 14 ára stelpa og hef áhuga á að
passa barn í ágúst. Upplýsingar í síma
91-74467.
Óskum eftir barngóðri barnfóstru á
kvöldin, erum í Fossvogi. Upplýsingar
í síma 91-677313.
------------------------------
Óska eftir barnapiu, 14 ára eða eldri, á
kvöldin. Uppl. í síma 676554 e.kl.17.
M Ýmislegt
Ailra, allra síðasta ofurminnisnám-
skeiðið 27.-28. júlí. Einföld tækni til
að læra/muna allt án fyrirhafnar. Sími
91-813766 eða 91-626275.______
G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10,
4. hæð, opið 9-5, sími 620099 (símsv.
e.kl. 17). Fagleg ráðgjöf og ýmis aðstoð
við félagsmenn. G-samtökin.
M Emkamál_________________
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20.
M Spákonui_________________
Spá á kassettu. Spákona spáir í spilin,
einnig má koma með bolla, þú mátt
koma með kassettu og taka upp spá-
dóminn, tæki á staðnum. Geymið aug-
lýsinguna. S. 91-29908 e.kl. 14.
Framtíöin, lifið þitt. Spái í töluspeki,
lófa, spil og áru. Pantanir í síma 79192
eftir kl. 16. Ef þú ert ánægð(ur) þá
borgar þú.
M Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 91-628997, 91-
677295 og 91-14821.
■ Verðbréf
Kaupi greiðslukortanótur. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-9729.
Lifeyrissjóðslán til sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9780.
■ Bókhald
Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. •Alhliða
bókhaldsþjónusta. •Staðgreiðsluupp-
gjör. *Vsk-uppgjör. •Samningar.
• Fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrir
fyrirtæki og einstaklinga með rekstur.
Tölvuvinnsla.
Viðskiptaþjónustan. Kristinn B.
Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31,
108 Rvk, sími 91-689299.
Alhliöa skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla. Sími 91-679550.
Jóhann Pétur Sturluson.
■ Þjónusta
Almenn málningarvinna. Málning,
sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst
tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039
e.kl. 19 og um helgar.
Glerisetningar, gluggaviðgerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot,
fleygun, borverk. Tek einnig að mér
sprengingar. Sími 91-676904, Baldur
Jónsson.
Sprunguviðgeröir og málun, múrvið-
gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð-
ir og rennuviðgerðir og fl. Varandi,
sími 91-626069.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf„ sími 78822.
■ Ökukenrisla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLS ’90, s. 77686.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
sími 40452.
Valur Haraldsson, Monza
’89, s. 28852.
Guðmundur Norðdal, Monza,
s. 74042, bílas. 985-24876.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bs. 985-33505.
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924 og 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-34606.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Bílas. 985-20006, 687666.
Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant,
aðstoða við endurnýjun ökuréttinda,
útvega prófgögn, engin bið.
Símar 91-679912 og 985-30358.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 679619 og 985-34744.
Hallfriður Stefánsdóttir. Ath„ nú er rétti
tíminn til að læra eða æfa akstur fyr-
ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan.
Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
•Páll Andrés. Nissan Primera ’91.
Kenni alla daga. Aðstoða við end-
urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað
strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Garðyrkja
Garðeigendur-húsfélög-verktakar.
Getum bætt við okkur verkefnum í
garðyrkju, nýbyggingu lóða og við-
haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp-
setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl-
ur, hellulagnir, klippingu á trjám og
runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt
efni sem til þarf. Fljót og góð þjón-
usta. Jóhannes Guðbjömsson, skrúð-
garðyrkjum. S. 91-624624 á kv.
Gæðamold í garðinn, hreinsuð af grjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skeljar
kalki. Keyram heim í litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799.
Úðun. Úða garða með Permasect gegn
maðki, lús og öðram meindýram í
gróðri. Annast einnig sumarkliþping-
ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón-
usta. Sími 91-38570 e.kl. 17.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum,
hífum yfir hættutré og girðingar. Tún-
þökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430.
Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur
Þorkell í síma 91-20809.
Garðeigendur, ath. Garðás hf„ skrúð-
garðyrkjuft., tekur að sér hreinsun og
nýframkv. á lóðum. Látið fagmenn um
verkin. S. 613132/985-31132. Róbert.
Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð-
slátt, hef orf. Sanngjamt verð, vönduð
vinna. Uppl. i símum 91-39228,
91-12159 og 91-44541.______________
Tek að mér alla almenna garðyrkju-
vinnu. Skjót og góð þjónusta. Ingi
Rafn garðyrkjufræðingur.
Sími 91-629872.
Til sölu heimkeyrð gróðurmold.
Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691.
Túnþökur. Nýslegnar, nýskomar,
grasgrænar túnþökur til sölu.
Visa/Euro. Björn R. Einarsson, sími
666086 og 91-20856.__________________
Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún-
þökur, illgresislausar, smágert gras,
gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar
91-674255 og 985-25172.______________
Úði-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum
permasect, hættulaust eitur. 100%
ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur
Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Mold og fyllingarefni, heimkeyrð, til
sölu, önnumst einnig jarðvegsskipti.
Uppl. í síma 985-21122 - 985-34690.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
■ Til bygginga
Eigum fyrirliggjandi á lager eftirtaldar
byggingarvörar. Byggingartimbur:
Ix6....2x4....2x5....2x6....2x8....2x9.
Gular mótaplötur, 50x300 cm, 50x400.
Steypustyrktarjárn, þakjárn, þak- og
vindpappi, rennur, saumur.
Hringdu eða líttu inn hjá okkur á
annarri hæð í Álfaborgarhúsinu,
Knarravogi 4, sími 91-676160. Opið
8-18, mán-fös. G. Halldórsson hf.
Einangrunarplast sem ekið er á bygg-
ingarstað á Reykjavíkursvæðinu.
Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og
helgarsími 93-71161, Borgamesi.
Vantar uppistöðutimbur,80 metra, 2x4 í
3ja metra lengd og 8 stk. 4,80 m, 2x4.
Vantar einnig útihurð. Uppl. í vs. 91-
814110 og hs. 91-814901.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hf„ Vagnh. 7, s. 674222.
Einangrunarplast. Eingöngu treg-
tendranlegt. Gott verð. Varmaplast,
Ármúla 16, sími 31231.
Til sölu brennslupappi, asfalt, til að
setja á slétt þök. Uppl. í síma 985-
20898 næstu daga.
Mótatimbur og steypustál til sölu. Uppl.
í síma 91-686224.
Til sölu notuð steypuhrærivél. Uppl. í
síma 91-41760.
■ Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu þvi!!“
•Tökum að okkur múr- og sprangu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval
steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini.
• Verkvík, sími 671199/642228.