Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1991, Side 21
MIÐVIKÚDAGUR 24. JÚLÍ 199Í.
41
B.H. Verktakar. Tökum að okkur al-
hliða viðhald á húseignum, nýsmíði,
klæðn., gluggasmíði og glerjun, múr-
viðgerðir. Utvegum þakstál og klæðn-
ingar á 30% lægra verði. S. 29549.
Tökum að okkur alhliða viöhald á hús-
eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg.
Lausnir á skemmdum steyptum þak-
rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766.
Tek aö mér húsaviðgerðir, smærri
verk, geri föst verðtilboð ef óskað er.
Uppl. í síma 91-670043 eftir kl. 19.
Tóttir hf. Allt viðhald húsa - nýbygg-
ingar. Tóftir hf., Auðbrekku 22. Sími
91-641702.
■ Sveit
Ævintýraleg sumardvöl i sveit.
Á sjöunda starfsári sínu býður sumar-
dvalarheimilið að Kjarnholtum upp á
vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára böm.
1 2 vikna námskeið undir stjórn
reyndra leiðbeinenda. Innritun og
upplýsingar í síma 91-652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 6 12 ára, 11 dagar
í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl.
í síma 93-51195.
M Ferðalög_____________
Til sölu af sérstökum ástæðum flugfar
fyrir 2 til Kaupmannahafnar 28. ágúst
og til baka 4. sept. Verð aðeins 19
þús. á mann. Uppl. í síma 91-39663.
■ Vélar - verkfeeri
Trésmiðavélar til sölu. Robland vélar
til sölu. Uppl. í síma 91-41874.
■ Heilsa
Dáleiðsla, einkatimar! Grennast, hætta
að reykja o.fl. Ábyrgist árangur.
Tímapantanir í síma 625717. Friðrik
Páll.
■ Tilsölu
Léttitœki
íúrvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Sala - leiga.
Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
|r í /'.J:' j
Kays vetrarlistinn, pantanasimi 52866.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafir, búsá-
höld, leikf. o.fl. Verð kr. 400, án bgj.
Ódýrt - ódýrt. Handy Bed svefnbekkir.
Sterkir og auðveldir í uppsetningu.
Tvær gerðir. Verð kr. 4.300 og kr.
4.800. Vatnsrúm hf., sími 688466.
■ Verslun
*
Uhala
Verslunin Stórar stelpur,
Hverfisgötu 105, Reykjavík,
sími 91-16688.
ÚTSALA
Leðurhornið,
Laugavegi 28, s. 25115.
Leðurjakkar á dömur og herra.
Mokkajakkar, kápur, buxur og pils.
Töskur og leðurveski.
Visa Euro raðgreiðslur.
Dusar sturtuklefar og huröir úr öryggis-
gleri. Verð frá kr. 12.900 og kr. 29.500.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Tilboð. Krumpug. á börn + fullorðna
frá kr. 2.900. Stakar jogging-/glans-
buxur frá kr. 600. Bolir, sumarkj. frá
kr. 6.900, blússurnar og pilsin komin.
Póstkrafa. Ceres, Nýbv. 12, s. 44433.
KHANK00K
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R15, kr. 6.230.
235/75 R15, kr. 6.950.
30- 9,5 R15, kr. 6.950.
31- 10,5 R15, kr. 7.950.
31-11,5 R15, kr. 9.470.
33-12,5 R15, kr. 9.950.
Hröð og örugg þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 814844.
Það er staðreynd að vörurnar frá okkur
leysa úr margs konar vandamálum og
gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Frábært úrval af hjálpartækjum
ástarlífsins fyrir dömur og herra. Fáðu
nýjan myndalista yfir hjálpartæki
sendan í póstkröfu. Ath. Állar póst-
kröfur dulnefndar. Einnig meiri hátt-
ar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða-
og verðsamanburð. Sjón er sögu rfk-
ari. Opið 10-18 virka daga og 10-14
lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448.
•fctix Mt* i ™ It/HMt íratn 1
r ® * \ uar’*”
Smáauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11
Eigum fyrirliggjandi baðinnréttingar
á mjög hagstæðu verði. Harðviðarval
hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Feröatöskur, léttar og sterkar, frá kr.
2.900, ferðapokar frá kr. 2.650, skjala-
töskur, kr. 2.990, og hinar vinsælu
„Pilot“ töskur, kr. 4.960. Bókahúsið,
Laugavegi 178 (næst húsi Sjónvarps-
ins), sími 91-686780, heildsöludreifing,
s. 91-651820.
■ Húsgögn
Hornsófar, sófasett.
Mikið úrval af homsófum og sófasett-
um. Verð frá kr. 72.000 stgr. Óteljandi
möguleikar. Allt íslensk framleiðsla.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, símar
686675 og 674080.
■ Vagnar - kerrur
Eigum örfá hús eftir á sumarveröinu,
innifalið í verði húsanna er' eftirfar-
andi. 126N: Svefnpláss fyrir 4, ísskáp-
ur, eldavél, vaskur, 12/220 v rafkerfi,
fortjald og m.fl. 126D: Svefnpláss fyrir
3, eldavél, vaskur, fortjald, 12 v raf-
kerfi og m.fl. Kynnið ykkur verð -og
gæði á þessum sívinsælu húsum, þau
koma á óvart. Vélar og þjónusta hf.,
Járnhálsi 2, sími 91-683266.
Fólksbila- og jeppakerrur. Fólksbíla-
kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk.
Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800
og 1500 kg, með eða án bremsubúnað-
ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 9143911
og 45270.
■ Bátar
Þessi bátur er til sölu, smiðaður 1989,
krókaleyfi og vagn. Uppl. í síma
91-41874.
■ BQar til sölu
Mazda 626 GLX 2000, árg. ’83, til sölu,
skoðuð ’92, raimagn í öllu, góður bíll.
Uppl. í síma 91-40915 eftir kl. 18.
Ford Econoline XL 350, 6 cyl., EFi, árg.
’89, extra langur, cruisecontrol, 2
bensíntankar, veltistýri, þrepstuðari
o.fl., ekinn 21 þus. m., sérlega glæsileg-
ur, vask-bíll. Á sama stað Econoline
250, árg. ’89, 8 cyl, EFi, ekinn 11 þús.
m., með ýmsum aukahlutum, vask-
bíll. Til sýnis á Bílasölu Matthíasar,
Miklatorgi, símar 19079, 24540 og hs.
91-30262.
Til sölu Mazda E 2200 dísilsendibill i
mjög góðu standi, ekinn 140.000 km,
hagstæð kjör. Uppl. í síma 91-622900,
Hlöðver, eða 91-656077, Arthur.
BMW 316, Shadow Line, metallic grár.
til sölu, ekinn 32 þús., gullfallegur
bíll, árg. 1988. Verð 1100 þús. Skipti á
Suzuki jeppa, árg. ’88, ’89 eða ódýrari
fólksbíl. Uppl. gefur Halldór í síma
91-10757 e.kl. 18.
Pajero, langur, ’87, ekinn 77 þús., ný-
skoðaður ’92, 31" brettakantar, út-
varp/segulband, vel með farinn bíll.
Uppl. hjá Bílasölunni Skeifan, Skeif-
unni 11, Reykjav. S. 689555.
MMC Pajero dísil, árg. ’83, til sölu,
ekinn 134 þúsund km, góður bíll. Uppl.
í síma 91-77097 eftir kl. 18 næstu daga.
Mazda T-3500 ’88 m/sturtu til sölu,
nýyfirfarinn, gott verð. Uppl. í síma
91-25775.
Til sölu Oldsmobile Cutlass Ciera
Brougham, vínrauður, árg. ’84, ekinn
80.000 mílur, original ný vél. Bíll í
úrvals standi. Uppl. í síma 91-656077.
P
77 h r Tfawrtt fyrir «11« TT
ÍHiraal
Toyota Corolla GTi ’88 til sölu, 5 gíra,
centrallæsingar, útvarp, skipti á ódýr-
ari, skuldabréf, verð ca 1.050 þús.
Uppl. í síma 91-642729 e.kl. 19.
Glæsilegur Chrysler Le Baron, árg. ’79,
rafinagn í öllu, cruisecontrol, T-topp-
ur, vél 360 cc, skoðaður ’92. Uppl. í
síma 96-27448, 96-27688 og 96-27847.
m vmislegt
Landsmót jeppamanna.
Torfærukeppni verður haldin laugar-
daginn 3. ágúst kl. 14, á fjölskylduhá-
tíðinni Vík í Mýrdal. Keppnin gefur
stig til bikarmeistara Jeppaklúbbs
Reykjavíkur. Keppt verður í sérút-
búnum flokki og götubílaflokki.
Skráning er í símum 97-56727, Rík-
harður, 92-15050, Jens. Skráningu lýk-
ur laugardaginn 27.7. kl. 18.
Landsmótsnefnd torfæruklúbbanna.
Kvartmiluklúbburinn heldur sandspyrnu
við Óseyrarbrú í Ölfusi þann 28.7.
Uppl. og skráning á fimmtudagskvöld-
um í síma 674530.
Kvartmíluklúbburinn, Bíldshöfða 14.