Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1991, Síða 23
MmyifriyUAWUR 241->JQlií ■
Skák
Á opna svissneska meistaramótinu,
sem nú stendur yfir í Chiasso, kom þessi
starta upp í skák stórmeistaranna Hickl,
Pýskalandi, og Nemet Júgóslava sem
búsettur er í Sviss. Hickl, sem haföi hvítt,
fann nú snjallan leik:
33. Dxh5!!Fallegur leikur. Ef svartur
þiggur drottningarfórnina meö 33. gxh5
gæti framvindan oröiö 34. Bf3 + Kh8 35.
Bh6 með máthótun (t.d. eftir 35. Hg8 36.
Bg7 + Hxg7 37. fxg7 + Kg8 38. Rh6 mát).
En staöan er ekki svona einfóld. Svartur
gæti þá reynt 35. - Dd2! og gefa drottning-
una til baka meö góðu nú valdar hún
mátreitinn á h6 og leikjaröö eins og 36.
Bg7+ Kg8 37. Rh6 + Dxh638. Bxh6+ Kh8
39. Bg7 + Kg8 40. Bxí8+ KxíB 41. Hc7 Re5
leiöir ekki til ávinnings. Hvítur ætti hins
vegar síðasta oröið: 36. Bg7 + Kg8 og nú
37. Hc7! er hótanir eins og 38. Hxc6 og
næst 39. Re7 mát, eða 38. Bh6 + , eöa 38.
Rh6+ eru svörtum ofviða eða 37. Re7 + !
Rxe7 38. fxe7 með vinningsstöðu.
Svartur lét ekki á þetta reyna, lék 33.
- Bxe4? en varð aö gefast upp eftir 34.
Dh6 - hann er óverjandi mát á g7.
Bridge
Bræðumir norsku, Sven Olai Hoyland
og Sam Inge Hoyland, spiluöu í A-liði
Norðmanna á Evrópumótinu í Killarney.
Þeir eiga yngri bróöur, Jim Idar Hoy-
iand, sem þykir einnig mjög efnilegur í
bridge. Lítum á handbragð Jim Idars í
vörn í suðri gegn þremur gröndum. Sagn-
ir gengu þannig en vestur var gjafari:
* D95
¥ 3
♦ 985
+ D98762
♦ 732
¥ 10876
♦ Á43
+ ÁK5
N
V A
S
♦ K104
¥ ÁKDG54
♦ D6
+ G3
♦ ÁG86
V 92
♦ KG1072
4» 104
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass l¥ !♦
3» Pass 3 G P/h
Jim Idar hafði sagt spaða en átti betri lit
og spilaöi honum út. Hann ákvað að byrja
á tígulsjöunni, sagnhafi setti litið, félagi
setti fimmuna og austur drottningu. Út-
spilið virtist mjög hagstætt fyrir sagn-
hafa, 10 slagir sáust og gátu orðið fleiri.
En Jim Idar ungi var á öðru máli. Hann
vissi að norður átti 98 í tlgli úr því austur
drap á drottningu í fyrsta slag og þegar
sagnhafi fór að renna niður hjartalitnum
henti Jim fyrst tígulkóngi og síðan tígul-
gosa og það voru skýr skilaboð til norð-
urs um aö halda í tígulinn. Síðan henti
Jim tveimur spöðum í síðustu tvö hjört-
un. Sagnhafi tók síðan ÁK í laufi og þeg-
ar tígulásnum var spilað í blindum, henti
Jim tígultíunni og kom þar með í veg
fyrir endaspilun. Ef hann hefði ekki losað
sig við KG10 í tígli heíði honum verið
hent inn á tígul og þurft að spila frá ÁG
í spaða upp í K10.
Krossgáta
J— X 3 6 □ 7
T~ J ?,
10 11 12
IS 1 * )sL
17
ie 1 2
n J n
Lárétt: 1 berja, 8 skaprauni, 9 aftur, 10
efli, 12 eins, 13 horfa, 14 lokaða, 16 hlað-
ar, 18 hug, 20 fugl, 21 púka, 22 staur.
Lóðrétt: 1 bein, 2 mælir, 3 deila, 4 geit,
5 vog, 6 flas, 7 svara, 11 laxalögn, 12
vinna, 15 ákafar, 16 lítilsviröa, 17 bók, 19
átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 plús, 5 fúl, 8 jóðla, 9 lá, 10 öri,
12 ildi, 13 ergin, 16 klók, 18 nag, 19 ull,
20 önug, 22 raust, 23 MA.
Lóðrétt: 1 pjönkur, 2 ló, 3 úði, 4 slig, 5
falinn, 6 úldna, 7 lái, 11 rella, 14 rólu, 15
agga, 17 kös, 21 um.
©KFS/Distr. BULLS
l'r-'l'-
ihe r
Máltíðirnar hjá henni Línu rokka á milli þess að
vera vondar og mjög vondar. >*
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 19. til 25. júlí, að báðum dög-
um meðtöldum, verður í Ingólfsapóteki.
Auk þess verður varsla í Lyfjabergi,
Hraunbergi 4, gegnt Menningarmið-
stöðinni Gerðubergi, kl. 18 til 22 virka
daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar i síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Kefl^vik, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsiiigar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráöleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Míðvikudagur 24. júlí:
Skæð hænsnaveiki að ná útbreiðslu
í Reykjavík og víðar.
43
Spakmæli____________
Þroski er hæfileikinn að lifa í
heimi annarra.
Oren Arnold \
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
eropiðdaglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjár, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 815766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seítjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17**'
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Tilkynningai
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími''
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 25. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er mikilvægur þáttur í samskiptum hvernig fólk kemur f>T-
ir. Leggðu áherslu á að hemja skapið, sérstaklega í umræðum og
viðtölum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Nýttu þér til hins ýtrasta hæfileika þína til að umgangast fólk.
Hlutimir gerast þér í hag og koma þér þægilega á óvart.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ef þér finnst aðrir vera að ráðskast með þig skaltu athuga þinn
gang. Það kemur þér á óvart hvað þér tekst vel að umgangast
óvini þína ef þú reynir.
Nautið (20. april-20. maí):
Það gæti verið nauðsynlegt fyrir þig að vera snar í snúningum.
Til allrar hamingju blómstra naut við erfiðleika. Gættu að pening-
unum þínum. Happatölur eru 8, 20 og 33.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Farðu sérstaklega varlega í samskiptum eða viðskiptum því það
er meiri áhætta i kringum þig en venjulega. Þér berst óvænt en
ánægjulegt boð.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú hefur mikið ímyndunarafl núna, jafnvel svo að það jaðrar við
að vera hættulega eyðslusamt. Truflun veldur óþægindum í hefð-
bundnum störfum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það er mikilvægt að spá vel í smáatriðin. Fylgdu leiðbeiningum
og lestu smáa letrið áður en þú skuldbindur þig við eitthvað.
Happatölur eru 2, 13 og 27.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Sambönd þín eru þér innan handar í dag svo þú þarft ekki að
hafa miklar áhyggjur. Það getur reynst erfitt að halda áætlun í
dag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það getur verið að þú sért of ákveðinn í framkomu til þess að það
sé þér í hag. Ræddu skoðanir þínar við áðra frekar en að troða
þeim upp á fólk.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ráðleggingar og hvatning eru frekar þér í haf en skipanir og ýtni.
Dagurinn er góður fyrir þá sem bera hag annarra fyrir brj ósti sér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Málefni dagsins draga úr kjarki þínum og sjálfsöryggi. Hafðu
ekki áhyggjur því hlutimir breytast þér í hag fljótlega.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Flæktu þig ekki í deilumál annarra. Sérstaklega ekki vina þinna.
Þér gengur vel með verkefni sem em skapandi.