Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1991, Síða 26
46
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1991.
Miðvikudagur 24. julí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sólargeislar (13). Blandaður
þáttur fyrir börn og unglinga.
Endursýndur frá sunnudegi með
skjátextum. Umsjón Bryndís
Hólm.
18.20 Töfraglugglnn (11). Blandað
erlent barnaefni. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Enga hálfvelgju (9) (Drop the
Dead Donkey). Breskur gaman-
myndaflokkur um litla sjónvarps-
stöð þar sem hver höndin er uppi
á móti annarri og sú hægri skeyt-
ir þvi engu hvað hin vinstri gerir.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
19.20 Staupasteinn (21). Bandariskur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Jóki björn. Bandarisk teikni-
mynd.
20.00 Fréttir og veóur.
20.30 Hristu af þér slenið (9). I þess-
um þætti verður aðaláherslan
lögð á hvað vinnustaðir geta gert
fyrir starfsfólk til að koma í veg
fyrir atvinnusjúkdóma og litið á
hvað frystihús Miðness í Sand-
gerði og Landsbankinn gera í
þeim efnum. Þá verður rætt við
Unni Guðjónsdóttur um kin-
verska alþýðuleikfimi sem nýlur
vaxandi vinsælda viða um heim.
Umsjón Sigrún Stefánsdóttir.
20.50 Þangbændur í Tælandi (Tang:
Bönderi havet). Dönsk heimild-
armynd um þangbændur í Tæ-
landi, en eftirspurn eftir þangi fer
ort vaxandi. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
21.30 Hanussen. Þýsk/ungversk bió-
mynd frá 1988.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Hanussen - framhald.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Ástralskur fram-
haldsþáttur.
17.30 Snorkarnir. Teiknimynd.
17.40 Töfraferðin. Teiknimynd.
18.05 Tinna. Leikinn framhaldsþáttur
um hnátuna Tinnu.
"N 8.30 Bilasport. Fjölbreyttur bilaþáttur
fyrir áhugamenn um bila. Um-
sjón: Birgir Þór Bragason. Stöð
2 1991.
19.19 19:19.
20.10 Á grænnl grund Fræðandi þátt-
ur um garðyrkju. Umsjón: Haf-
steinn Hafliðason. Framleiðandi:
Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð
2 1991.
20.15 Lukkulákar (Coasting). Annar
þáttur af sjö um Baker-bræðurna.
21.10 BrúðirKrists (Brides of Christ).
Annar þáttur af sex um unga
konu sém ákveður að gerast
nunna.
22.05 Hitchcock. Spennandi þáttur í
anda meistarans.
22.30 Hinn frjálsi Frakkl (The Free
Frenchman). Italskur framhalds-
flokkur með ensku tali. Annar
þáttur af sex.
23.25 Morð I óveðri (Cry for the
Strangers). Hjónin Brad Russel
og Elaine ákveða að leigja sér hús
i litlu sjávarþorpi. Brad, sem er
geðlæknir, telur þetta litla þorp
tilvalið til að Ijúka við bók um
sálræn vandamál. Fljótlega eftir
komu þeirra komast þau að því
að röð morða hefur verið framin
I þessu litla kyrrláta þorpi og voru
morðin öll framin þegar stormur
geisaði. Lögreglan stendur ráð-
þrota gagnvart þessu dularfulla
máli. Brad reynir að átta sig á
sálrænu ástandi morðingjans og
af hverju að hann fremur morðin
ávallt í óveðri. Þetta er mögnuð
spennumynd. Aðalhlutverk:
Patrick Duffy, Cindy Pickett,
Brian Keith og Lawrence Press-
.man. Leikstjóri: Peter Medak.
Framleiðandi: David Gurper.
1982. Stranglega bönnuð börn-
um.
0.55 Dagskrárlok.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.09-13.30
12.00 Fréttayllrllt á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnlr.
12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagslns önn. Umsjón: Guðjón
Brjánsson. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.)
MIDDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Lögln vlð vlnnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Einn I ólgusjó,
lifssigling Péturs sjómanns Pét-
urssonar". Sveinn Sæmundsson
lýkur lestrinum (18).
14.30 Mlödeglstónllst.
15.00 Fréttir.
15.03 I fáum dráttum - „Aðeins vext-
ina". Brot úr llfi og starfi Theó-
dórsGunnlaugssonarfrá Bjarma-
landi. Seinni þáttur. Umsjón:
Finnur Guðlaugsson.
SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrln. Kristin Helgadóttirles
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegl. A Austurlandi
með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Eg-
ilsstöðum.)
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ari Trausti
Guðmundsson. (Einnig útvarpað
föstudagskvöld kl. 21.00.)
17.30 „Hary Janos“ eftir Zoltán Kod-
ály. Fjórða ævintýrið. Sandor
Solyom Nagy, Klara Takacs,
Maria Sudlik og fleiri syngja með
Ungversku rikishljómsveitinni;
Janos Ferencsik stjórnar.
FRÉTTAÚTVARP 16.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Kviksjá.
KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00
20.00 Framvarðasveitin. Straumar og
stefnur í tónlist líðandi stundar.
Nýjar hljóðritanir, innlendar og
erlendar. Umsjón Kristinn J. Ní-
elsson.
21.00 í dagsins önn - Ættarmót.
Umsjón: Hilda Torfadóttir. (End-
urtekinn þáttur frá 2.7. '91.)
21.30 Kammermúsik. Stofutónlist af
klassiskum toga. Píanókvintett í
ópus 5 númer 1 eftir Franz Ber-
wald. Stefan Lindgren leikur
ásamt Berwald kvartettinum.
22.00 Frétlir.
22.07 Aðutan. (Endurtekinn þáttur frá
kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar"
eftir Alberto Moravia. Hanna
i María Karlsdóttir les þýðingu
Andrésar Kristjánssonar og Jóns
Helgasonar (18).
23.00 Hratt flýgur stund á Bolungarvík.
Gestgjafi: Magnús Hansson hús-
gagnasmiður. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
24.00 Fréttlr.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Ardegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Urvals dægurtónlist,
i vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús
R. Einarsson og Eva Asrún Al-
bertsdóttir.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Aslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson,
Kristln Ólafsdóttir, Katrín Bald-
ursdóttir og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram.
Vasaleikhús Þonrálds Þorsteins-
sonar.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I
beinni útsendingu, þjóðin hlustar
á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas-
son situr við simann, sem er
91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtón-
list þriðja heimsins og Vestur-
lönd.
20.30 Gullskifan.
21.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lísa Páls.
(Endurtekinn frá sunnudegi.)
22.07 Landiö og mlðin. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Urvali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt-
ur.
2.00 Fréttlr.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
helduráfram. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.)
3.00 í dagslns önn. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin
halda áfram.
5.00 Fréttir af veðrl, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landlð og mlðin. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið únral frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða.
12.00 Hádeglsfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdóttlr. Afmælis-
kveðjur, óskalög og ýmislegt
annað eins og henni er einni lag-
ið.
Fréttir klukkan 15.00, íþróttafréttlr
klukkan 14.00.
15.00 Snorri Sturluson. Tónlist og aftur
tónlist krydduð léttu spjalli.
16.00 Veðurfréttir.
17.00 Reykjavlk slðdegls. Hallgrimur
Thorsteinsson og Sigurður Val-
geirsson.
Fréttlr klukkan 17.17.
19.30 Fréttir. Utsending Bylgjunnar á
fréttum úr 19.19, fréttaþætti
Stöðvar 2.
20.00 Haraldur Gislason.
0.00 Björn Þórir Sigurösson.
i>m ioa m.
13.00 Slgurður Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönk-
um.
16.00 Klemens Arnarson lætur vel að
öllum, konum og körlum.
19.00 Haraldur Gylfason, frískur og
fjörugur að vanda.
20.00 Helgl Rúnar Óskarsson og
kvöldtónlistin þín.
24.00 Guölaugur Bjarfmarz og nætur-
tónarnir.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastoíu er
670-870.
12.10 ívar Guömundsson mætir til
leiks.
12.30 Fyrsta staöreynd dagsins.
Fylgstu með fræga fólkinu.
13.3000 Staöreynd úr heimi stórstjarn-
anna
14.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög-
in kynnt í bland við þessi gömlu
góðu.
14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags-
ins.
14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn
fyrir óskalög er 670-957.
15.00 Iþróttafréttir.
15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdeg-
isvakt.
15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím-
inn er 670-57.
16.00 Fréttir frá fréttastofu
16.30 Topplög áratuganna. Sagan á
bak við smellinn.
17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er
670-870.
17.30 Þægileg síödegistónlist.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntað um
minningabraut.
19.00 Halldór Backman kemur kvöld-
inu af staö. Þægileg tónlist ýfir
pottunum eða hverju sem er.
20.00 Símtaiiö. Hvert hringir Halldór?
Gerir hann símaat?
21.15 Pepsí-kippan. Fylgstu með nýju
tónlistinni.
22.00 Auðun Georg Óiafsson á rólegu
nótunum.
23.00 Óskastundin. Hlustendur velja
sér lag fyrir svefninn.
1.00 Darri Ólason á útopnu þegar
aðrir sofa á sitt græna.
fAo-9
AÐALSTOÐIN
12.00 í hádeginu. Létt lög að hætti
hússins. Óskalagasíminn er
626060.
13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas-
son léttir hlustendum lund í dags-
ins önn. Ásgeir og Erla verður á
ferð og flugi í allt sumar.
16.00 Á heimleið. Erla Friðgeirsdóttir
leikur létt lög, fylgist með umferð,
færð og veðir og spjallar við
hlustendur.
18.00 Á heimamiöum. islensk tónlist
valin af hlustendum. Óskalaga-
síminn er 626060.
19.00 Kvöldverðartónlist að hætti Að-
alstöðvarinnar.
20.00 Blítt lætur blærínn. Pétur Val-
geirsson leikur Ijúfa tónlist og
spjallar við hlustendur.
22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman. Persónulegur
þáttur um fólkið, lifið, list og ást.
24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar.
ALFA
FM-102,9
11.40 Blönduð tónllst.
15.55 Veöurfréttir.
16.00 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjá
Kristlnar Hálfdánardóttur endur-
tekinn.
16.50 Blönduð tónlist.
20.00 AGAPE. Óli Jón og Mæja kynna
eldhressa tónlist og velja þrjú vin-
sælustu lög kvöldsins sem valin
eru af hlustendum.
22.00 Dagskrárlok.
12.00 True Confessions.
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 Wlfe of the Week.
14.15 Bewitched.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Different Strokes.
16.30 McHale’s Navy.
17.00 Fjölskyldubönd.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Love at Flrst Sight. Getrauna-
þáttur.
18.30 Anything for Money.
19.00 V. Myndaflokkur,
20.00 Wiseguy.
21.00 Love at First Sight. Getrauna-
þáttur.
21.30 The Hltchhiker.
22.00 Mickey Spillane’s Mike Ham-
mer.
23.00 Twlst In the Tale.
23.30 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 Kella.
13.15 íþróttlr á Spánl.
13.30 Enduro World Championshlp.
14.00 Internatlonal Speedway.
15.00 UK Athletlcs.
16.00 Stop Pro Surflng Tour.
16.30 Stop Budwelser Tour.
17.00 US PGA Golf.
19.00 All Japan F3000.
20.00 Motor Sport Imsa.
21.00 Hafnaboltl.
Aðalstöðin og veitinga- hjálp hlustenda.
stofan Jarlinn hafa tekiö Lendi einhver i erfiðleik-
höndura saman um að flnna um í umferðinni og verði
fólkiö sem er til fyrirmynd- svo heppinn aö fá hjálp er
ar í umferðinni. Fóikið sem hann beðinn um að hafa
kemur öðrum til hjálpar er samband viö Aðalstöðina í
þeir verða bensínlausir á sima 626060 frá klukkan
versta stað eða komast ekki 13.00 til 16.00 alla virka daga
leiðar sinnar af ýmsum or- og láta vita um nafn hins
sökum öðrum. hjálpsama eða aðeins núm-
Oft er talað um að umferö- erið á bílnum hans. Á hverj-
in hérlendis sé slæm, tillits- um fóstudegi er síðan valinn
leysið algert og að frum- umferðarjarl vikunnar, sá
skógarlögmálið sé í fullu sem mest hefur veríð til fyr-.
gildi. En sem betur fer á það irmyndar í vikunni. Um-
ekki alveg við rök að styðj- feröarjarhnum verður síð-
ast. Allmargir eru tillitsam- an boðið í málsverð með sín-
ir, kurteisir og hjálpsamir um nánustu á einhverri
og að þeim er nú leitað með veitingastofu Jarlsins.
Vinnustaðaleikfimi í Sandgerði.
Sjónvarp kl, 20.30:
Atvinnusjúkdómar hafa í frystihús Miðness í Sand-
auknum mæli verið í um- gerði þar sem vinnustaöa-
ræðu undanfarin ár. Um- leikfmú hefur gefið góða
ræðan hefur gert það að raun og einnig kynnumst
verkum að forráðamenn við annars konar aðgeröum
vinnustaða hafa gripíð til Landsbankans á höfuðborg-
aðgerða til að verjast þess- arsvæðinu. Einnig verður
um vágesti. í þessum þætti fjallað um kínverska al-
verður skoðað hvað vinnu- þýðuleikfími sem nýtur
staðir gera íyrir starfsfólk vaxandi vinsælda um allan
sitt til að koma í veg fyrir heim og rætt við Unni Guð-
atvinnusjúkdóma. Meðal jónsdóttur í því sambandi.
annars verður litiö inn í
Rás 1 kl 15.03:
Aðeins vextina
Theódór Gunnlaugsson
frá Bjarmalandi var bóndi í
norðlenskri sveit. Hann var
mikill veiðimaður og sjálf-
menntaður náttúrufræöing-
ur. Alla ævi sinnti hann
fræðum sínum af eldmóði
og skrifaðist á við vísinda-
menn víða um heim. Eftir
hann liggur mikið safn
sendibréfa sem varðveitt er
í Safnahúsinu á Húsavík.
Theódór skrifaði bækur,
meðal annars um íslenska
refinn. Hann var sérfræð-
ingur í lifnaðarháttum hans
og hermdi auk þess eftir
honum af mikilli list. Hann
flutti erindi í útvarpið á sín-
um tíma þar sem hann lýsti
háttum og hljóðum refsins.
Refurinn gefur frá sér mis-
munandi hljóð eftir aðstæð-
um, rekur upp neyðaróp og
notar sérstakt tungutak við
aikvæmi sín. Þetta er síðari
þátturinn um Theódór en
umsjónarmaður er Finnur
Guðlaugsson.
Klaus Marla Brandauer og EHand Josephsson i hlutverk-
um sínum.
Sjónvarp kl. 21.30:
Ungverski leikstjórinn, hans og telur hann á að ger-
István Szabó, byggir þessa ast skemmtikraftur. Sem
mynd sína á ævi ungs slikurtekurhannsérnafnið
manns af gyðingaættum Hanussen. Schneider öðlast
sem frægur varð innan hers þegar miklar vinsældir sem
Þýskalandskeisara fyrir aukast til muna þegar hann
dulræna hæfileika. í lok sýnir fram á spádómsgáfu
fyrri heirasstyrjaidar er sína. En frami og vinsældir
austurrískur liðþjálfi, Klaus hans fara ekki framhjá
Schneider, færður á siúkra- stjórnmálamönnum og
hús með slæm höfuðmeiösl. brátt er hann nauðugur vilj-
Á sjúkrahúsinu verður einn ugur flæktur í net pólití-
læknanna var við óvenju- skrar refskákar sem á eftir
lega dáleiðsluhæfileika hjá aðreynasthonumháskaleg.
sjúklingnum og siðíir kem- Þaö er Klaus Maria
ur í Ijós að hann viröist Brandauer sem leikur Han-
einnig hafa hugsanalestur á ussen en með önnur helstu
valdi sínu. Fyrrum félagi hlutverk fara Erland Josep-
Schneiders úr hemum fær hson og íldiko Bansagi.
nasasjón af hæfíleikum