Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 2
24
•löiír IjCíL .re JIUOAQflADUAJ
LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1991.
Bflar
DV-bílar prófa Power Plus:
Á að minnka mengun og auka orku
Vistvænir bílar eöa vistvondir - um
þaö er karpað þessa dagana. Væn-
leikinn er tileinkaður þeim bílum
sem eru með hvarfa (katalysator) á
útblásturskerfmu; allir hinir eru
vistvondir. En hvarfar verða tæpast
settir á bíla eftir á svo að gagni komi.
Þá er til annars konar búnaður sem
á að gera bílana vænni vistkeríinu.
Einn þeirra kallast Power Plus. Hann
TOYOTA
NOTAÐIR BÍLAR
ATHUGASEMD! Bilar með staðgreiðsluverði
eru einnig fáanlegir með lánakjörum skv. lánatöflu
Toyota bílasölunnar.
Saab 900i
2000 '88, 5 g., 5 d„ grár, ek.
67.000, v. 990.000 stgr.
MMC Lancer
GLX 1500 '89, 5 g„ 4ra d„ bleik-
ur, ek. 32.000, v. 750.000 stgr.
BMW 518i
2000 '87, 5 g„ 4ra d„ rauður, ek.
52.000, v. 830.000 stgr.
VW Golf GL
1800 '90, 5 g„ 3ja d„ hvítur, ek.
15.000, v. 850.000 stgr.
Honda Accord
Aerodec 2000Í '88, 5 g„ 3ja d„
silfurl., ek. 40.000, v. 1.000.000
stgr.
Daihatsu Charade
1000 '87, 4ra g„ 3ja d„ grár, ek.
59.000, v. 370.000 stgr.
44 1 44 - 44 7 33
Nýbýlavegi 6-8, Kópavogi
er settur á eldsneytiskerfi bílsins og
á að stuðla að betri bruna, meiri
nýtingu eldsneytis og meiri orku vél-
arinnar.
Þetta tæki er yðar einlægur kom-
inn með í einkabifreið sína og hyggst
deila reynslu sinni með dyggum les-
endum DV-bíla, eftir því sem fram
líða tímar.
Þó vitað sé að bílar eiga ekki nema
tiltölulega litla hlutdeild í loftmeng-
un hins iðnvædda heims eru þær
raddir býsna háværar sem úthrópa
bílinn sem skelfilegan mengunar-
vald. Vissulega er hann ekki saklaus
á því sviði, eins og nýlegur dómur
íslenskur vitnar um þar sem Suzuki
bílar fengu á baukinn fyrir að aug-
lýsa bíla sína sem „vistvæna". (Þar
voru þeir félagar hjá Suzuki bílum
óheppnir en að minnsta kosti tvö
önnur umboð heppin sem komin
voru áleiðis með að auglýsa sína bíla
líka sem vistvæna.) Og þess vegna.
er um þessar mundir mikil vinna
lögð í að reyna að draga sem allra
mest úr mengun af völdum útblást-
urs bílvéla.
Hvarfi: rándýr og flókinn bún-
aður
Hvarfi er hreinsikútur, búinn rán-
dýrum efnum sem valda þeim efna-
breytingum á mengandi útblæstri
Btllinn kominn inn á gólf hjá Bif-
reiðaskoðun íslands til að mæla
mengunarefni i útblæstrinum. Teg-
undin er BMW 518, árgerð 1988.
bílvéla að mengunin hverfur - að
verulegu leyti. Honum er komið fyrir
í útblásturskerfi bílsins í viðbót við
hljóðdunkana sem þar eru fyrir. TO
þess að hann verki að gagni þarf bíll-
inn jafnframt að vera búinn raf-
eindastýrðu kveiki- og eldsneytis-
kerfi ásamt súrefnisskynjurum, svo-
kölluðum lambdaskynjurum, í púst-
greininni sem í sífellu skynja sam-
setningu útblástursins og leiðrétta
styrkleika brennslublöndunnar
gegnum rafeindakerfm þannig að
mengun verði sem minnst.
Þetta hljómar í sjálfu sér ljómandi
vel en er þó ekki algott: Til að mynda
skerða hvarfmn og hvarfabúnaður-
inn orku vélarinnar lítið eitt og valda
aðeins meiri eldsneytisnotkun. Þó að
sumum framleiðendum hafi tekist
býsna vel að draga úr þessum auka-
verkunum hefur ekki enn reynst
unnt að komast fram hjá þeim. í
annan stað byrjar hvarfinn ekki að
eyða mengunarefnunum fyrr en
hann er orðinn um 300 gráða heitur
og nær ekki fullri virkni fyrr en við
600-800 gráða hita. Þetta dregur
vissulega úr gildi hans á norðlægum
slóðum eins og íslandi, þar sem mik-
il kæling kemur utan frá mestan
hluta ársins, og ekki síður þar sem
eknar vegalengdir eru oft mjög stutt-
ar.
í þriðja lagi má telja það mikinn
ókost að hvarfinn er mjög dýr. Þó
að hann eigi að geta enst 100-150
þúsund kílómetra við skikkanlegar
Bilnum var skákað út fyrir dyrnar og David kom Power Plus-tækinu fyrir. Það er ekki mikið verk né þarf mikið í
kringum það.
BILM HF
Nýbýlavegi 2, s. 42600
im að druKKna \ b»'umV‘
armannahei9i
Framað''e[*'“5a okkar búa
se\\um v,ð f"vkuðu verði-
á stór'®94o% verð\ækkun.
£**+»»*
__ 2»’87,s\á«sk-.
2ia d :laerð 560.000-
Allt að 24 mán. óverðtryggð greiðslukjör
1871
^ o00,
4xA 1 ’u K
Subaru E' , gr*nn,
4ra U ’ y
be,nsK., o000.
90.000’ V-230.000-
ysverO
Titboðsv
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2 • Sími 42600