Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 7
,ieei uui. ,rs HUOAaiiAOUAj LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1991. Bflar Mælaboröið er auðlæsilegt og vinnuumhverfi ökumannsins ágætt - gírskiptingin aldeilis afbragð. og gefur sig ekki út fyrir að vera annað en hann er: alhliða brúksgrip- ur. Samt fmnst manni óþarflega í hann sparað á köflum. Hvers vegna eru til að mynda ekki vasar eða hólf innan á hurðum? Burtséð frá hanskahólfi og dálitlum stokk niður undan mælaborði er ekki einu sinni hægt að leggja frá sér rúðusköfu í þessum bíl. Hvers vegna eru ekki rúllubelti aftur í? Það er nóg rúm fyrir þau og kostnaðarmunur á þeim og föstum beltum hlýtur að teljast í fimmeyringum. Ætli samlæsing myndi gera bílinn óhæfilega dýran? Eða innistýrðir útispeglar - þó ekki sé talað um rafstýrða spegla? Hefði það ráðið úrshtum í veröi ef hankar fyrir föt hefðu verið settir á hand- fóngin yfir dyrunum aftur í? Væri frágangssök að hafa skipt sæti aftur í, t.d. 40-60, til hægðarauka fyrir þann sem þyrfti að taka farangur, sem ekki hentaði að hafa í skúff- unni, en er ekki með fullan bíl af fólki? Svo er þetta líka jeppi Gleymdi ég aö segja frá því að fyrir utan það sem áður er talið er þetta líka jeppi? MMC-hálfkassaskúffubíll- inn er búinn háu og lágu aldrifi með tregðulæsingu á afturhjólum. í venjulegum akstri er hann aftur- hjóladrifmn með handvirkar fram- drifslokur, dáhtið þungar í snúningi. Sem jeppi stendur þessi bíll sig vel. Ég fór á honum verulega óvegi sem nú til dags eru orðnir sjaldfarn- ir og hann átti aldrei í bágindum og (^piONeeR* The Art of Entertainment VERSLUNIN I/ i/i/ ímft /70 H Hverfisgötu 103-sími: 25999 (y)PioiMeeR* The Art of Entertainment með Pioneer fjöldiskaspilara í bílnum. Ath! tækið er tengjanlegt við flestar gerðir bíltækja. í verslun okkar að Hverfisgötu 103 er mikið úrval bíltækja í boði. Verð og skilmálar við allra hæfi. tók aldrei niöri. Eftir að ég fékk upp- hækkaða bílinn í hendur fór ég aðra leið, afar vonda, en fannst það svo sem ekki bæta ýkja miklu við þá til- finningu sem óbreyttur bfll hafði gef- ið mér um þennan bíl sem torfæru- tæki. En það gefur vissa tilfinningu aö sitja hærra og sjá fram á kúa- grindina framan á upphækkaða bíln- um - og geta fylgst með afturhjólun- um í speglunum sem fyrr segir. Upphækkunarmöguleiki virðist vera frumskilyrði fyrir því að bílar af þessu tagi seljist. Yðar einlægur hefur satt að segja ekki hundsvit á upphækkunum. Skilur þó í stórum dráttum hvað átt er við, eins og í þessu tilviki, þegar honum er sagt að bíllinn, sem hann fékk í hendur, sé upphækkaður um tvo þumlunga á grind og kominn á 31 þumlungs hjólbaröa. Úthtsmun er auðvelt að greina og með tilheyrandi bretta- köntum, stigbrettum, krómfelgum og kúagrind verður þessi bíll ljómandi laglegur og ábúðarmikill. En - því miður - mun fann ég ekki verulegan. Nema - var það kannski skynvilla - að mér fannst þessi upphækkaða út- gáfa enn stirðbusalegri í snúningum? Þó að einar þijár bensínvélar séu í boði í þennan bfl hefur umboðsaðil- inn, Hekla hf., ákveðið að flytja hann inn aðeins með bensínvél. Það kann vel að vera skynsamleg ákvörðun. Þessi vél er sem fyrr segir skemmti- lega þýðgeng og seig. Eyösla hennar í reynsluakstrinum (óbreyttur bfll) reyndist 11,2 lítrar á hundraðið. Hálfkassabílarnir eru á ágætu verði, miöað yið ýmsa aðra kosti í bilakaupum. Óbreyttur MMC L200- hálfkassabíll kostar 1.394.880 krónur, lengdur, eins og sá sem hér var reyndur, kostar kr. 1.534.880 en þá geta vaskhæfir fengiö vaskinn end- urgreiddan þannig að verðið fer nið- ur í kr. 1.232.836. Upphækkun, eins og sú sem hér var reynd lítfllega, kostar um 120 þúsund og eru þá fjög- ur tilkomumikil ljós á toppboga inn- ifalin. S.H.H. NOTAÐIR Isuzu Trooper Isuzu Trooper disil, '88, rauóur, ek. 93.000. disil, '86, hvitur, ek. 115 000 V. 1.700.000. V. 1.250.000. Mazda 626 LX Mazda 323 4ra d., '88, blár, ek. 53.000. V. 3ja d., '87, blár, ek. 45.000. V. 900.000. 495.000. TEGUND ÁRG. EKINN VERD Toyota Corolla, sjálfsk., 5 d. 1988 30.000 750.000 Ch. Monza SL/E, sjálfsk. 1988 31.000 790.000 Daihatsu Charade, 5 d. 1988 42.000 530.000 Citroén AX14TRS 1988 58.000 490.000 Ch. Camaro IROC-Z 1988 30.000 1.900.000 Subaru 4x4 st. 1800 1987 81.000 790.000 Ch. Blazer m/öllu 1984 69.000 m. 1.100.000 Opel Omega GL, sjálfsk. 1988 98.000 990.000 BMW520ÍSE, 1988 62.000 1.400.000 Peugeot 405 1988 57.000 750.000 Mazda 626 GLX, sjálfsk. 1988 18.000 1.050.000 Opel Omega, dísil 1987 990.000 Volvo740GL 1987 107.000 1.150.000 Isuzu Trooper, dísil 1987 115.000 1.490.000 Oldsmobile Cutlass Ciera 1986 46.000 950.000 MMC Lancer 1500 GLX 1989 75.000 840.000 Opel Kadett station 1988 29.000 875.000 Volvo 240 GL, sjálfsk. 1987 90.000 890.000 Suzuki Swift, sjálfsk., 5 d. 1985 34.000 395.000 MMC Tredia 1983 70.000 360.000 Volvo 244 GL, sjálfsk. 1982 170.000 390.000 Opið laugardag Irá kl. 13-17 Bein lína, símar 674300 og 687300 HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-670000 og 674300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.