Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Síða 1
Það er hægt að sjá ýmis aldamótavinnubrögð í Árbæjarsafni um helgina. Iðnmenntasýning í Árbæjarsafni Handverkskynning verður haldin í Árbæjarsafni sunnudaginn 18. ág- úst klukkan 13.30-17.00. Áhersla verður sem fyrr lögð á tímabilið um og fyrir aldamótin síðustu. Meðal annars mun, spónasmiður sýna hvernig unnið var úr horni, steinsmiður klappar letur í stein, vefari býr til rúmábreiðu, netagerð- armaður dyttar að trolii, skósmiður vinnur með 18. aldar verkfærum, bókbindari saumar bók, prentari þrykkir og rokkurinn mun suða auk margs annars. Þá fer gamli T-Ford um svæðið, gullborinn verður ræst- ur, lummur verða bakaðar í Árbæn- um og Karl Jónatansson spiiar á harmóníku við Dillonshús þar sem seldar verða veitingar. Dósla á Akureyri Myndbstarmaðurinn Dósla (Hjördís Bergsdóttir) opnar málverkasýningu í Myndbstarskólanum á Akureyri á morgun, laugardaginn 17. ágúst. Þetta er 3. einkasýning Dóslu en hún hefur áður sýnt í Gallerí Lang- brók 1983, Hótel Blönduósi 1990 og Dósla opnar málverkasýningu í Myndlistarskólanum á Akureyri á morgun. tekiö þátt í samsýningum í List- munahúsinu 1984, á Kjarvalsstöðum 1985 og í Gunnarssal 1991. Dósla stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands á árunum 1974-1979 við textíldeild, við kenn- aradeild árin 1985-87 og við málara- deild 1987-88. Á sýningunni eru obumálverk sem unnin hafa verið á síðustu tveimur árum. Dósla býr á Blönduósi þar sem hún hefur vinnustofu sína og er myndmenntakennari. Á morgun, laugardag, klukkan 15 munu nemendur úr Hljómskólanum og Tónbstarskólanum á Akureyri heiðra gesti með leik sínum. Það eru þau Sölvi Antonsson á gítar, Elma Dröfn Jónasdóttir á gítar og Rut Ing- ólfsdóttir á fiðlu, en þær Elma og Rut hafa verið að leika fyrir gesti í Lax- daishúsi í sumar. Á sunnudaginn klukkan 15 veröur ljóða- og söngdagskrá. Þar lesa eftir- tabn skáld úr verkum sínum: Guð- brandur Siglaugsson, Helga Kvam, Hlynur Habsson, Jón Laxdal, Pétur Eyvindsson og Rósa Rut Þórisdóttir. Sýningin er opin daglega frá klukk- an 14-18 og henni lýkur sunnudaginn 25. ágúst. Ástríðufull spönsktón- list í Þorlákskirkju og fékk hún mjög góða dóma í blöð- um eftir tónleikana. Anna Júbana sagði að þar sem Cuxhaven væri vinabær Hafnarfjarðar væri bæj- aryfirvöldum annt um Hafnar- fjörð. Hefði verið komið til hennar eftir tónleikana og hún spurð hvað þeir gætu helst gert fyrir Hafnar- fiörð. Henni hafði strax dottið í hug að efling trjágróðurs í Hafnarfirði væri þarft mál og í söfnun sem haldin var meðal gesta söfnuðust um 500 mörk (18.000 kr.) og hún hefði þegar fært þetta í tal við yfir- völd í Hafnarfirði og til greina kæmi að húa til trjálund sem til- einkaður væri Cuxhaven. Aðspurð sagði Anna Júlíana Sveinsdóttir að næst myndi hún halda einsöngstónleika í Gerðu- bergi í nóvember og yrði henni þar til aðstoðar Jónas Ingimundarson píanóleikari. -HK Anna Júbana Sveinsdóttir mezzósópran og Þórarinn Sigur- bergsson gítarleikari halda tón- leika í Þorlákskirkju næstkomcmdi sunnudag. Hefiast þeir kl. 16.00. í stuttu spjalh sagði Anna Júhana að tónleikarnir væru endurtekning á tónleikum sem þau héldu í Hafn- arborg fyrir stuttu en þá var troð- fubt hús. Dagskráin byggist að miklu leyti á spánskri tónlist og fylgja íslensk- ar þýðingar öbum ljóðatextunum tb að tónleikagestir megi frekar njóta hinnar heitu og ástríðufullu spönsku tónlistar. Auk spánskrar tónlistar verða flutt lög eftir Carl Maria von Weher og Atla Heimi Sveinsson. Nýlega hélt Anna Júlíana ljóða- tónleika í Cuxhaven í Þýskalandi og var hún þar í boði borgaryfir- valda. Var henni sérlega vel tekið Anna Júlíana Sveinsdóttir. Kammertónlist verður fiutt á tónleikum á Kirkjubæjarklaustri um helgina. Kammertónlist á Kirkjubæj arklaustri Kammertónbst verður flutt á þrennum tónleikum helgina 16.-18. ágúst á Kirkjubæjarklaustri. Það eru tónhstarmennimir Edda Erlends- dóttir og Selma Guðmundsdóttir píanóleikarar, Ólöf K. Harðardóttir sópransöngkona, Pétur Jónasson gít- arleikari, Helga Þórarinsdóttir víólu- leikari, Sigrún Eðvalds og Guðný Guðmimdsdóttir fiðluleikarar og Gunnar Kvaran sebóleikari sem sjá um flutninginn. Á efnisskrá verða meðal annars verk eftir Mozart, Beethoven, Schumann, Schubert, Moskovsky, Sarrasate, Áma Thorstemsson, Sig- valda Kaldalóns, Jón Þórarinsson og Eyþór Stefánsson. Tónbstarmennina þarf vart aö kynna því þeir em löngu orðnir þjóð- kunnir fyrir bst sína, bæði hér heima og erlendis. En það er einkum aö frumkvæði Eddu Erlendsdóttur sem þessir tónlebcar eru haldnir og áætl- að er að slíkt verði árviss atburður á Klaustri þó svo að í ár séu þeir einn hluti af M-hátíð á Suðurlandi. Tónieikarnir verða í félagsheimU- inu Kirkjuhvob klukkan 21.00 í dag, fóstudag, en klukkan 17.00 á morgun, laugardag, og á sunnudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.