Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Page 5
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1991. 21 HúsdÝragarðurinn: Ólafur kalkúnn er mættur 'ið í Húsdýragarðinum og leysir Berta GÁKáCafé Splitt Málverkasýning Guðjóns Ágústs Kristinssonar stendur yfir á Café Splitt og er hún á vegum nýs lista- hóps sem ber nafnið ONE HAT. Þetta er fyrsta einkasýning Guð- jóns og á sýningunni eru 10 olíumál- verk sem unnin hafa verið á þessu ári og því síðasta. Myndefnið er unn- ið úr umhverfi nútímamannsins þar sem lífsspekinni og fersku ímyndun- araflinu er gefinn laus taumurinn. Öll málverkin eru til sölu. Nýjasta heimilisdýrið í Húsdýra- garðinum er Ólafur kalkúnn. Ólafur er bronslitaður og því ólíkur hvítu kalkúnunum í útliti. Ólafur þessi leysir Berta gamla kalkúnhana af hólmi en honum þurfti að lóga vegna slæmrar fótaveiki. Þá er gyltan Laufey með þrjá þriggja vikna gamla grísi og var þetta hennar fyrsta got. Laufey, sem ber nafn sitt af svörtum bletti á bakinu sem líkist laufi, kom 2 mánaða gömui í Húsdýragarðinn. Laufey er mjög ljúf og umgengnisgóð skepna en gylt- ur með grísi eiga það þó til að bíta. Starfsfólkið í Húsdýragarðinum fer þess því á leit við gesti garðsins að sýna Laufeyju sem og öðrum dýrum ávallt virðingu og nærgætni í um- gengni. Þá beina starfsmennimir því til gesta að hika alls ekki við að spyrja þá um dýrin. Hulda Halldórsdóttir sýnir í Lóu- hreiörinu. Fyrir þá sem vilja heimsækja dýrin í Húsdýragarðinum um helgina fer dagskráin hér á eftir: Kl. 10 er opn- að, kl. 11 er selum gefið, kl. 12 fá minkar og refir að éta, kl. 13 verða naggrísir og kettlingar í kennslusal, kl. 14 verður svínum hleypt út og kl. 14.30 verða kalkúnar, endur og hænsni í garði við starfsmannahús. Kl. 15 verða hreindýr teymd um svæðið, kl. 15.30 verður klapphom við smádýrahús, kl. 16 verður selum gefið, kl. 16.30 verða kindur og geitur teknar í hús, kl. 17 verður svínum gefið, kl. 17.10 verða mjaltir í fjósi, kl. 17.30 verður minkum og refum gefið aftur og kl. 18 verður lokað. Þess má geta að þeir sem kaupa sér miða til dæmis um morgun geta farið út og komið aftur síðar um daginn, án þess að kaupa sér nýjan miða. Tónar hafsins í Kjör- garði Hulda Halldórsdóttir heldur um þessar mundir málverkasýningu í Lóuhreiðrinu í Kjörgarði, Laugavegi 59. Þetta er 5. einkasýning Huldu. Sharon Norman sýnir verk sin í FÍM-salnum. Sharon Norman í FÍM-salnum Sharon Norman, kanadískur lista- maður, opnar sýningu í FÍM-salnum, Garðastræti 6, á morgun, laugardag- inn 17. ágúst, klukkan 14. Sharon er af íslensku bergi brotin og er hún með þessari ferð til íslands að uppfylla gamlan draum; draum um að leita uppi ættingja sína og kynnast íslensku landslagi, litum þess og ljósbrigðum. Jafnframt vill hún sýna íslendingum hvernig kana- dískt landslag kemur henni fyrir sjónir og hvernig það birtist í mynd- um hennar, sem eru óhlutbundnar landslagsmyndir, ýmist unnar á striga eða pappír með akrýl og col- lage úr handunnum pappír. Sharon hefur haldið fjölmargar sýningar í Kanada, Ástralíu, Nýja- Sjálandi og víðar og hafa verk henn- ar verið keypt af ýmsum söfnum og stofnunum. Sýningin stendur til 1. september og er opin alla daga vikunnar frá klukkan 14-18. Kjarvalsstaðir: Japönsk nútímalist Að Kjarvalsstöðum stendur yfir sýning á japanskri nútímalist sem kemur frá Sezon-safninu í Tokyo og er sýningin í öllu húsinu. Þetta er síðasta sýningarhelgi og eru allir hvattir til að sjá þessa sérstæðu sýn- ingu. Kjarvalsstaðir eru opnir dag- lega frá kl. 10-18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. sýningu sem ber yfrrskriftina Mismumu" leystur í sundur (Difference Unravelled) og er uppistaða hennar það sem harrn kallar tausamfellur (Cloth Collapsions) en það eru verk unnin með afritunar- tækni í samspih jarðar, efnis og aðdrátt- arafls. Sýningin stendur til 27. júni og er opin alla daga kl. 14-18. Gallerí Kot Borgarkringlunni Hringur Jóhannesson sýnir 17 oliumál- verk. Gallerí Sigurþórs Víðimel 61 er opið alla daga frá kl. 13-18. Myndverk eftir Sigurþór Jakobsson til sýnis og sölu. Hafnarborg Strandgötu 34 Sumarsýning á verkum úr safni Hafnar- borgar. Sýningin er opin kl. 14-19 dag- lega, lokað þriðjudaga, og stendur hún til 9. júní. í kaffistofunni eru verk eftir 12 hafnfirska Ustamenn. Kaffistofan er opin kl. 11-19 virka daga og kl. 14-19 um helgar. J. Hinriksson Maritime Museum Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga, fóstudaga og laugar- daga. Keramikhúsið, gallerí v/Faxafen Sýning á leikaramyndum eftir Halldór Pétursson. Opið aUa daga kl. 13-18 nema laugardaga kl. 13-17. Listamannaskálinn, Hafnarstræti 4, Á morgun kl. 15 opnar Bjömholt mál- verkasýningu í Listamannaskálanum, 2. hæð. Á sýningunni eru átta myndir, unn- ar í oUu og akríl á þessu ári. Þetta er fyrsta sýning Bjömholts og er hún opin virka daga kl. 9.30-18, laugardaga kl. 9.30- 14. Henni lýkur 29. júní. Listasafn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listinn, gallerí - innrömmun Siðumúla 32 Uppsetningar eftir þekkta íslenska mál- ara: oUa, vatnsUtir, pastel og grafík. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 14-18. Mokkakaffi, v/Skólavörðustíg, Þorri Hringsson sýnir 28 kUppimyndir, aUar unnar á undanfómum mánuöum. Þorri hefur haldiö einkasýningar bæði hér heima og erlendis og einnig tekið þátt í samsýningum. Katel Laugavegi 20b (Klapparstigsmegin) TU sölu em verk eftir innlenda og er- lenda Ustamenn, málverk, grafik og leir- Tapað-fundið Bifreiðinni Y-16515 var stoUö frá Fannborg 4 í Kópavogi, 10. ág. sl. Bifreiðin er af geröhuii Peugeot 309, 4 dyra árg. 1987, rauð að Ut. Hún er þjólkoppalaus, beygluð og vantar svartan Usta á hægri hlið. Þeir sem verða bifreið- arinnar varir em beðnir að láta lögregl- vma vita. Pési týndist frá Funafold 49, þann 8. ágúst sl. Vinsamlega athugið í bílskúra eða kjaU- ara í nágrenninu. Pési er með eyma- merkið R-9211. Sími 675251. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafík og myndir, unnar í kol, pastel og oUu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Opið virka daga kl. 12-18. Aðrir tímar eftir samkomulagi. Árbæjarsafn sími 84412 Opið daglega kl. 10-18. Lokað mánudaga. Strætisvagn 100 gengur frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 Opið aiia daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Ásmundarsafn Sigtúni Þar stendur yfir sýning sem ber yfir- skriftina Bókmenntirnar í Ust Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkim ný viðbygging við Ásmundar- safn. Safnið er opið frá kl. 10-16 aUa daga. Café Splitf v/Klapparstíg Helgi Valgeirsson sýnir 5 oUumálverk sem unnin vom á seinni hluta sl. árs og fyrstu mánuðum þessa árs. Sýningin stendur til 1. júU og er Café SpUtt opið til kl. 23.30 aUa daga nema fóstudaga til sunnudaga til kl. 19. ÖU verkin á sýning- unni em til sölu. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Opið virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Gallerí List Skipholti Þar stendur yfir sýning á gler- og keramikUstmunum eftir Ingu Elínu. Sýn- ingvma kallar hún Ljósbrot enda gegnir ljósið mikUvægu hlutverki í verkunum því ýmist er um að ræða lampaskúlptúra og loftljós eða glermyndir í glugga. Opið virka daga kl. 10.30-18 en laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18. Gallerí 8 Austurstræti 8 Þar stendur yfir sýning á miklu úrvafi Ustaverka eftir um 60 Ustamenn: mynd- list, leirUst, gler, grafík, skartgripir og fleira. Ný Ustaverk í hverri viku, einnig verk eldri málara. Opið fiá kl. 10-18 aUa daga nema mánudaga kl. 14-18. GalleríH v/Skólavörðustíg Á morgun kl. 15 opnar Jóhann Eyfells AUKABLAÐ TOMSTUNDIR OG HEILSURÆRT Miðvikudaginn 4. september nk. mun aukablað um tómstundir og heilsurækt fylgja DV. Meðal efnis verður umQöllun um líkamsrækt, heilsufæði, vítamín og hin ýmsu tómstundanámskeið. Athugað verður hvað dans-, mála-, bréfa-, tölvu- og tómstundaskólamir hafa upp á að bjóða. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við auglýsingadeild DV hið lýrsta í síma 27022. Skilafrestur auglýsinga er lyrir fimmtudaginn 29. ágúst. AUGLÝSIDGAR ÞVERHOLTI 11 - REYRJAVÍK SÍMI 27022 - FAX 27079

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.