Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1991.
HIMNESKUR MATUR FRÁ
Eldbakaðar fortillakökur fyllfar
með leyndarmáli frumbyggjanna
Uið hufisum einnig
um firænmetisætuna
Lúmskir kokkfeilar
með Þióðardrykk
Mexikana
Pottafíaldrar f Stefríð Þórisdóttir J sér um mafreiðsluna
HRÍFftNDl TÓNHS#
n<EÍ conte" skiphoiti 37 s. 39570
LA UGARDALSHÖLL
FÖSTUDA GINN 6. SEPTEMBER
LAUGARDAGINN 7. SEPTEMBER
Skid Row er fyrsta
rokkhijómsveitin
sem komið hefur
plötu beint í fyrsta
sæti bandaríska
breiðskífuiistans.
Ótvíræðar vinsæidir.
HUSIÐ OPNAÐ KL. 19.00
Miðaverð fram til
30. ágúst 3000 kr. >
Eftir það 3500 kr.
Þoir sem kaupa miða fyrir 30. ágúst taka
þátt í happdrætti. 10 númer dregin út. Vinn-
ingshafar eyða heilum degi með hljómsveit-
inni á æfingu og fara út aö borða með henni,
fá gjafir og er hoðið í partí eftir tónteikana
ef aldur leyfir.
MIÐASALA
STEINAR MÚSÍK, MJÓDD
STEINAR MÚSÍK, BORGARKRINGLUN
STEINAR MÚSÍK, STRANDGÖTU
STEINAR MÚSÍK, LAUGA VEGI24
STEINAR MÚSÍK, A USTURSTRÆTl
ROKK HF., HÖFÐABAKKA 9
SKÍFAN, KRINGLUNNI,
LAUGAVEGI33 OG96
og um land allt
ALLAR UPPLÝSINGAR
ÍSÍMA 673745
Tryggðuþérmiða ítíma ogþúsparar!
VISA OG EURO
14 ára aldurstakmark -
áfengisbann. Ölvuðu fólki vísað frá.
Utlönd
Meiri fiskútflutningur Norðmanna
Útflutningur Norðmanna á fiski og fiskafurðum jókst að verðmæti um
tæpa þrettán milljarða íslenskra króna á fyrri helmingi þessa árs miðað
við sama tima í fyrra. Útflutningsverðmæti sjávarafurða á Bandaríkja-
markað minnkaði þó um helming. Nær helmingsaukning varð á verð-
maeti útflutningsins til Danmerkur og Japans.
Útflutningsverðmæti norskra sjávarafurða hefur aukist til muna. í fyrra
var flutt út fyrir sem nemur um 48 milljörðum íslenskra króna fyrstu
sex mánuði ársins en á sama tímabili í ár er verðmæti útflutningsins um
60 mílljarðar íslenskra króna.
Aukningin er mest í sölunni til Japans, úr um 3,7 milljörðum króna í
rúmlega sex og hálfan milljarö. Til Danmerkur voru seldar afurðir fyrir
um tíu milljarða fyrstu sex mánuöi þessa árs en fyrir tæpa sjö miHjarða
á sama tíma i fyrra. ntb
Reynl að koma Bush á bragðið
Bandarískir grænmetisaðdáend-
ur eru að vonast ti.1 þess að sperg-
ilkálssítrónusósa verði til þess að
koma vitinu.fyrir George Bush for-
seta, mesta hatursmann spergil-
káls í Bandaríkjunum.
Sósan fékk fyrstu verðlaun í gær
i samkeppni sem bar yfirskriftina:
„Hvernig á að fá forsetann til að
borða spergilkál?“ Meira en þrjú
J)úsund kokkar gerðu sitt ýtrasta
til að reyna að kitla bragðlauka
forsetans.
Sigurvcgarinn hcitir Priscilla
Yce, bókari frá Concord i Kaliforn-
íu, og sagði hún að ást sín á græn-
metinu hefði blásið henni i brjóst
uppskrift isém jafnvel forsetanum
kynni að geðjast að.
Bush opinberaði óbeit sína á reyna allt sem þeir geta til að fá
þessari grænmetistegund fyrir Bush til að borða spergilkál.
tveimur árum þegar hann gerði Símamynd Reuter
spergilkál útlægt úr flugvél forsetaembættisins. Skýringin á þessu hatri
er sú að móðir forsetans neyddi hann tíl að borða spergilkál þegar hann
var ungur drengur.
í verðlaunasósu Priscillu er spergilkál rjómasúpa, majones, grænn lauk-
ur og sítrónusaíl.
Ákærður fyrir morðið á Bakhtiar
Dómari í Frakklandi hefur ákært íranskan mann fyrir morðið á Shapo-
ur Bakhtiar, fyrram forsætisráðherra írans, og ritara hans.
Maðurinn, Ali Vakili Rad, var framseldur frá Sviss og honum birt ákær-
an á þriðjudagskvöld eftír að Jean-Louis Bruguiere dómari yfirheyrði
hann.
Hann var ákærður fyrir tvö morð og fyrir aö tilheyra samtökum sem
gerðu hiyðjuverkaárás, að þvi er heimildarmenn innan franska dómskerf-
isins sögðu.
Rad var einn þeirra þriggja manna sem síðastir heimsóttu Bakhtiar sem
var drepinn á heimfii sínu nærri París þann 6. ágúst.
Grænmelisaödáendur vestra
Fegurðardrottning með þingmanni
THE GIRLS OF THE BIQ TEM
PL
h mm...... ....■
ENTERTAINMENT FOR MEN
ötíDftr* w *
TAI COLLINS
THE WOMAN
SENATOR CHÁRLES
ROBB COULDN T
RESIST
INTEHVIEW
BRITISH
PRESS LORD
ROBERT
Mfl YWgl I
Bandariskir þingmenn hafa löngum komist í hann krappan þegar ungar
fegurðardisir þurfa að vekja athygli á sér. Sú sem prýðlr forsíðuna á
októberhefti timaritsins Playboy og átta síður inni I blaðinu að auki
heitir Tai Collins og það sem hún hefur unnið sér til frægðar, að eigin
sögn, er að hafa staðið i ástarsambandi við öldungadeildarþingmanninn
Charies Robb frá Virginíu.
El Nino á leiðinni, veldur fflóðum og þuvrki
Veðurfyrtrbæri það sem kallast E1 Nino og hefur verið kennt um þurrka
í Ástralíu, hungursneyö í Afríku og flóð í Suður-Ameríku virðist vera i
uppsiglingu, að því er visindamenn sögðu í gær.
„Það er mjög slæmt tímabil fram undan,“ sagði Roger Stone, veðurfars-
fræðingur við háskólann í Queensland i Ástraiíu.
Hann sagði að E1 Nino væri þegar til staðar og ef hann héldi áfram að
færast í aukana væra miklir þurrkar í vændum. Þegar herjuðu miklir
þurrkar á Queensland.
Gosefni úr Pinatuboeldíjalh á Fiiippseyjum hafa raglaö vismdamenn
aðeins í ríminu í sumar en Trevor Casey, forstöðumaður veðurfarsdeild-
ar áströlsku veöurstofunnar, sagði að nokkurt magn af heitu vatni væri
í efri lögum Kyrrahafsins. Heita vatnið þyrfti hins vegar að koma upp á
yfirborðið til að hafa áhrif á andrúmsloftið.
E1 Nino verður til þegar mikið af heitum sjó myndast í Kyrrahafinu
miili Ástralíu og Suður-Ameríku. í kjölfarið fylgja síðan breytingar á loft-
þrýstingi þannig að vindur ber regnský frá Ástralíu og yfir á Kyrrahafið.
Þegar hefur boriö á undarlegum veðrabrigöum. Snjór hefur fáUið í eyði-
mörk í Chile, einum þurrasta stað veraldar.
Reuter