Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1991.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Grafarvogur. Til leigu óskast í nokkur
ár 3-4 herb. íbúð í Grafarvogi, helst í
Hamrahverfi. Algjör reglusemi og góð
umgengni. Skilvísar mánaðargreiðsl-
ur. Uppl. í s. 91-628590. Guðmundur.
Reglusöm ung hjón með eitt barn óska
eftir 2 3 herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu, fyrirframgreiðsla og með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-
813329 eftir kl. 16. ________________
Róleg einstæð móðir með eitt barn
óskar eftir 2 herb. íbúð (helst á jarð-
hæð) í Seljahverfi. Öruggar greiðslur.
Reglusemi áskilin. Hafið samband við
augl|)j. DV í síma 91-27022. H-667.
Rólegan og reglusaman karlmann
vantar einstaklingsíbúð á sanngjörnu
verði, reykir ekki, góðri umgengni og
öruggum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-é70554 eftir kl. 17._________
3 herb. íbúð óskast til leigu, góðri um-
gengni og reglusemi heitið, fyrirfram-
greiðsla möguleg. Upplýsingar í síma
91-670837.
Garðabær. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð
á leigu í Garðabæ. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í vinnu-
síma 91-681233 og heimasíma 91-32489.
Hjúkrunarfræðing og laganema (par)
vantar sem fyrst 2-3 herb. íbúð í
Reykjavík, helst til lengri tíma. Uppl.
í síma 91-671887.
Kæri ibúðareigandi: Ungt, reyklaust
og reglusamt par óskar eftir 2 herb.
íbúð, skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. S. 91-75140 e.kl. 18.
Par af Norðurlandi óskar eftir 2 3 her-
bergja íbúð frá 15. september, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 96-26719.
Reglusöm og traust fjölskyida úr Borg-
arfirði, óskar eftir að taka á leigu 2 4
herb. íbúð í Reykjav. eða nágrenni,
sem fyrst. S. 91-46646 og 93-71606.
Reyklaust par i námi óskar eftir 2 herb.
íbúð, greiðslugeta um 30.000 á mán.,
reglusöm. Upplýsingar í síma 95-22674
e.kl. 17.
Traust fyrirtæki óskar eftir rúmgóðri
2 3ja herb. íbúð í miðborginni fyrir
starfsmann. Öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 91-618777 og 612861 (V aldimar).
Trésmiður óskar effir 2-4ra herb. ibúð
til lengri eða skemmri tíma. Má þarfn-
ast lagfæringa. Uppl. í síma 91-14731
eða 91-13349.
Ungan mann bráðvantar einstaklings-
íbúð aða 2 herbergja íbúð frá 1. sept.
Fyrirframgreiðsla. Hefur meðmæli ef
óskað er. S. 11964 e.kl. 19. Guðmundur.
Við erum 2 reglusamar stúlkur utan af
landi í námi í Rvk. Okkur bráðvantar
3 herb. íbúð frá og með 1. sept. Upplýs-
ingar í síma 91-812631. Brynja.
Óska eftir að taka á leigu einstaklings-
aðstöðu, góðri umgengni og reglusemi
heitið, einhver fyrirfrgr mögul. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-650.
Einstaklings- eða litil 2 herbergja ibúð
óskast til leigu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-652.
Fimm herbergja íbúð eða hús óskast
sem fyrst. Skilvísum greiðslum og
reglusemi heitið. Uppl. ísíma 91-31681.
Hjón með 3 börn utan af landi, óska
eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu, sem
fyrst. Uppl. í síma 94-4771.
Reglusamur maður óskar eftir lítilli
íbúð nú þegar, mánaðarlegar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 91-656341.
Óska eftir 4ra herb. íbúð, greiðslugeta
60.000 á mánuði og 6 mánuðir fyrir-
fram. Uppl. í síma 98-31440.
M Atviimuhúsnæði
10(1-150 m2 skrifstofu- eða atvinnuhús-
næði óskast til leigu, helst í Múlunum.
Upplýsingar gefur Matthías í síma
91-684866 milli kl. 9 og 18._
Bilskúr eða geymsluhúsnæði fyrir
tjaldvagn óskast til leigu í Kópavogi
eða nágrenni. Uppl. í síma 91-642404
á daginn og 642233 eftir kl. 19.
Stæði til leigu, til viðgerðar eða geymslu
á bílum í stóru og góðu húsnæði með
innkeyrsludyrum á Smiðjuvegi. Uppl.
í síma 91-679057.
■ Atvima í boði
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk á kassa í matvöruverslun
HAGKAUPS í Kringlunni, vinnutími
frá kl. 10 til 19. Nánari uppl. veitir
deildarstjóri kassadeildar á staðnum
(ekki í síma). HAGKAUP.
Gleraugnaverslun með þekkt merki
óskar eftir að ráða starfskraft til af-
greiðslu allan daginn. Stundvísi og
snyrtimennska skilyrði. Æskilegur
aldur 25 ára og eldri. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-666.
Skrifstofustjóri/ritari. Góður starfskraft-
ur óskast til að sjá um almenn skrif-
stofustörf, innheimtur, bókhald og
fjármál á skemmtilegri skrifstofu, þar
sem unnið er að útgáfumálum. Uppl.
í síma 91-628590.
Smiðir - Verkamenn. S.H. verktakar
óska eftir að ráða smiði og verkamenn
á vinnusvæði í Hafnarfirði, um fram-
tíðarvinnu er að ræða. Upplýsingar
gefur Grímur í síma 91-53443 og 985-
28232 á kvöldin.
Afgreiðslu- skrifstofustarf. Starfskraft-
ur óskast til afgreiðslu- og skrifstofu-
starfa í sérverslun í miðbænum.
Vinnutími frá kl. 9-18. Umsóknir
sendist DV, merkt „B 655“.
Bakarasveinn - nemi. Vegna mikilla
anna óskum við eftir að ráða til okkar
vana bakarasveina og nema, þurfa að
•geta hafið störf strax. Sími 91-71667 á
skrifstofutíma. Sveinn bakari .
Borgarspítalinn. Starfsfólk óskast í
býtibúr og ræstingu, vaktavinna.
Einnig vantar í 70% ræstingu á fæð-
ingarheimilið. Uppl. gefur ræstingar-
stjóri alla virka daga.
Grænaborg, Eiriksgötu 2. Barngóð og
dugleg aðstoðarmanneskja óskast í
fullt starf á leikskóladeild. Blandaður
aldur. Fámenn deild. Góður vinnu-
tími. Uppl. í s. 91-14470 og 91-681362.
Mötuneyti Iðnskólans. Starfskraftur
óskast í mötuneyti Iðnskólans í
Reykjavík frá 1. september 1. maí ’92.
Nánari upplýsingar veitir Hörður á
staðnum frá kl. 12 14.30.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
bakaríi í Hafnarfirði. Vinnutími frá
kl. 7 13 aðra vikuna, 13 19 hina vik-
una og aðra hverja helgi. Hafið samb.
vio auglþj. DV í s. 91-27022. H-663.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu í bak-
ari fyrri hluta dags á Suðurlands-
braut, yngri en 20 ára kemur ekki til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í sima 91-27022. H-662.
Starfskraftur óskast. Duglegur og
reglusamur starfskraftur óskast í
mjög góðan söluturn austast í borg-
inni. vaktav. Tilb. ásamt meðmælum
sendist DV, merkt „Reglusemi 599".
Vantar fólk í þjónustustörf. Ef þú þolir
mikla vinnu og stress hafðu þá sam-
band við veitingastjórann í
Myllukaffi, Kringlunni 8 12,
sími 91-689040, milli kl. 10 og 13.
Verslunarstörf. HAGKAUP, Skeifunni
15, óskar eftir starfsfólki til framtíðar-
starfa í búsáhaldadeild og á matvöru-
lager, um er að ræða heilsdagsstörf.
Upplýsingar veittar á staðnum.
Ákvæðlsvlnna. Óskum eftir að ráða
nokkra duglega menn í ákvæðisvinnu
við steypu gangstétta og götukanta.
Upplýsingar gefur Gylfi í símum 91-
627703 og 985-20475.
Óskum eftir að ráða dugmikinn og
áreiðanlegan starfskraft til starfa við
sælgætisframleiðslu. Upplýsingar á
staðnum, ekki í síma. íslenskt sælgæti
hf., Kaplahrauni 13, Hafnarfirði.
Au-pair Noregi. Au-pair óskast til
starfa frá 1. janúar 1992 í Asker. Upp-
lýsingar gefur Hildur í síma 90-47-2-
796107.
Barkari á höfuðborgarsvæðinu óskar
eftir rösku afgreiðslufólki nú þegar,
vaktavinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-637.
Bifvélavirki eða maður vanur bílavið-
gerðum óskast á verkstæði úti á landi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-623.
Félagssamtök i Rvk óska að ráða
manneskju til símavörslu og ritara-
starfa. Upplýsingar á föstudaginn
31.8. á milli kl. 9 og 12 í síma 91-812399.
Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast
hálfan daginn til afgreiðslu og pökk-
unarstarfa, ekki yngri en 18 ára. S.
54040 og 54450. Kökubankinn.
Handlagið og duglegt starfsfólk óskast
við leðurvöruframleiðslu. Framtíðar-
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
fyrir 30. ágúst í s. 27022. H-605.
Heimilisverk. Get tekið að mér öll
heimilisverk 1-3 tíma á dag. Tilboð
sendist DV, merkt „Húshjálp 649”,
fyrir sunnudaginn.
Hressan og duglegan starfskraft vant-
ar í vaktavinnu, undir 20 ára kemur
ekki til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-629.
Júmbó samlokur óska eftir að ráða
fólk til starfa. Vinnutími frá kl. 5 fyr-
ir hádegi, hálfan eða allan daginn.
Hafið samb. við DV í s. 91-27022. H-641.
Kjötiðnaðarmaður óskastr í vinnu úti á
landi, ráðningartíminn eitt ár. Tilboð
sendist DV, merkt „Kjöt 647”, fyrir
þriðjudag.
Leikskólinn Hliðarendi, Laugarásvegi
77. Starfskraftur óskast i 80% starf.
Uplýsingar gefur leikskólastjóri í
síma 91-37911.
Röskur starfskraftur óskast í matvöru-
verslun í Gafarvogi, ekki yngri en 18
ára. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-665.
Silkiprentun. Starf fyrir laghenta
manneskju, þarf að geta byrjað strax,
framtíðarstarf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-660.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
bakaríi í Hafnarfirði, vinnut, er 13 18
mánud. til föstud. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. 11-6.39.
Starfsmaður óskast til lagerstarfa, fjöl-
breytt starf, þarf að hafa ökuréttindi.
Upplýsingar í síma 91-613333 milli kl.
13 og 17.
Trailerbilstjórar óskast. Aðeins vanir
reglumenn koma til greina. Upplýs-
ingar gefur Ottó í síma 91-674001.
Steypustöðin hf.
Trésmiðir og verkamenn óskast í 2
mánuði, mikil vinna. Upplýsingar í
síma 91-30647 eða 686784 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Vantar mann á byggingarkrana og
verkamenn í byggingarvinnu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-645.
Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal
og í uppvask, kvöldvinna. Uppl. á
staðnum milli kl. 17.30 og 19.
Kínahúsið, Lækjagötu 8. \
Veitingastaður i Hafnarfirði óskar eftir
starfsfólki í afgreiðslu og í eldhús.
Upplýsingar í síma 91-652525 .e.kl. 20.
Pétur eða Ásgeir.
Verkamenn. Vantar nokka verkamenn
í byggingarvinnu nú þegar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-661,___________
Ábyggilegur starfskraftur óskast í sölu-
turn í Grafarvogi hálfan eða allan
daginn, ekki yngri en 18 ára. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-664.
Óskum að ráða bakaranema eða
aðstoðarmann, einnig starfskraft til
afgreiðslustarfa 'A daginn e.h. Uppl.
í síma 91-75900 og 91-42058.
Óskum eftir vönu fólki i snyrtingu og
pökkun í frystihús í Hafnarfirði. Góð
vinnuaðstaða. Upplýsingar í síma
91-51930.
Aðstoðarfólk óskast í Leikhúskjallarann.
Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18 í
dag. Gengið inn Lindargötumegin.
Aðstoðarmaður óskast strax í blikk-
smiðju í Kópavogi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-628.
Duglegan starfskraft vantar í uppvask
2-5 kvöld vikunnar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-630.
Harðduglegir verkamenn óskast
í byggingarvinnu strax. Uppl. í síma
91-626812 á skrifstofutíma.
r
T6C
MADEINJAPAN
HQ myndbandstæki
28 daga, 8 stöðva upptökuminni,
þráðlaus fjarstýring, 21 pinna
„Euro Scart“ samtengi, sjálfvirk-
ur stöðvaleitari, klukka + telj-
ari, íslenskur leiðarvísir.
Sumartilboð 26.950 stgr.
23 Aíborgunarskilmálar [jy
VÖNDUÐ VERSLUN
HUGMCQ
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005
Múlakaffi óskar eftir að ráöa starfsfólk,
vaktavinna. Upplýsingar á staðnum.
Múlakaffi, við Hallarmúla.
Starfsfólk óskast í Nyja Kökuhúsið,
Borgarkringlunni.
Uppl. á staðnum og í síma 91-677240.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa,
vaktavinna. Uppl. í síma 91-814405.
Smáréttir, Grensásvegi 7.
Aur Pair óskast til Svíþjóðar, nánari
upplýsingar í síma 91-671184.
Verkamaður vanur múrviögerðum ósk-
ast. Uppl. í síma 91-628430 á kvöldin.
■ Atvinna óskast
32 ára karlmaður óskar eftir vinnu strax,
t.d. sölustarfi eða verslunarstarfi,
margt annað kemur til greina. Uppl.
í síma 91-657275.
Matsveinn. Óska eftir starfi á sjó, helst
á stærri fiskiskipum. Hef starfað í 20
ár til sjós og hef meðmæli. Hafið sam-
band við DV í s. 91-27022. H-579.
Stúlka óskar eftir hlutastarfi með skóla,
er vön afgreiðslu og hefur góða tungu-
málakunnáttu, meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 91-676543.
Tek að mér ræstingar og þrif eftir kl.
16 virka daga og um helgar, er harð-
dugleg og áreiðanleg. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-634.
Óska eftir léttu starfi, t.d. að sitja hjá
eldra fólki, annað kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-648.
Óska eftir ráðskonustöðu i Reykjavik
eða nágrenni, er með eitt stálpað barn,
er vön. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-658.
21 árs stúlka óskar eftir aukavinnu á
kvöldin 2-3 sinnum í viku. Uppl. í síma
91-22941 eftir kl. 18.
■ Bamagæsla
Óska eftir barngóðri manneskju til að
koma heim og gæta 2 barna í vetur,
vinnan er óregluleg en um er að ræða
u.þ.b. 7-12 daga annan hvern mánuð,
er í Norðurbæ Hafnarfj. S. 91-53388.
Dagmamma, vesturbæ. Get bætt við
mig tveimur börnum allan daginn,
ekki yngri en 2 ára. Uppl. í síma
91-10534.
Erum tvær sem getum tekið að okkur
börn í gæslu állan daginn, erum í
Grafarvogi. Upplýsingar í síma 91-
676012 eða 675641.
Vesturbær - Grandi. Óska eftir góðri
barnapíu til að passa 4 ára strák öðru
hverju á kvöldin. Upplýsingar í síma
91-12394 e.kl. 20.
Óska eftir barnafóstru til að gæta 10
ára drengs öðru hverju á kvöldin.
Upplýsingar í síma 91-676492 eða
984-58326 (símboði).
Óskum eftir barnapíu, helst sem næst
Asparfelli, til að gæta 16 mánaða
stúlku 1 2 eftirmiðdaga í viku og ein-
staka kvöld. Uppl. í síma 91-670408.
Óska eftir barngóðri manneskju til að
gæta barna 2 3 kvöld í viku. Uppl.
gefur Ösp í síma 91-43322 eftir kl. 20.
■ Ymislegt
Aðstoð við húskaupendur. Finnum
réttu eignina á réttu verði, útvegum
einnig iðnaðarmenn í öll verk. Aðstoð
frá upphafi til enda. Öryggisþjónusta
heimilanna, sími 91-18998 eða 625414.
@1 n® Js k Gabrie m HÖGGDEYFAR 1
f yJ STÓRSENDINGj^V
i 1ÁBER G ”
SKEIFUNNI5A, SÍMI: 91 -81 47 88
c^RIFBO^
Fyrir skólafólk
Skrifborð nr. 56
140 x 48 kr. 8,730,-
Skrifborð nr. 28
120x48 kr. 6.160,-
BAÐAR STÆRÐIR TILI HVITU OG FURULIT
Mikið úrval af húsgögnum fyrir skólafólk
á öllum aldri
BÍLDSHÖFÐA 20 • 112 REYKJAVÍK SÍMI 681199 FAX 91-673511