Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1991.
Spakmæli
3á
Skák
Jón L. Árnason
Grípum niður 1 fyrri skák bráðabana
Jusupovs og Ivantsjúks á laugardag. Jus-
upov, sem hafði svart, er búinn að fóma
hrók, biskup og riddara. Síðustu leikir
voru 29. Db7xa8 Kh8-h7 og nú á hvítur
leik:
Aðalhótun svarts er 30. - Dhl + !! 31.
Bxhl Rh2+ 32. Kel Hgl mát og gegn
þessu fann Ivantsjúk enga haldgóða vöm.
Ef t.d. 32. Rxe3 Rxe3+ 33. Kel Rxc4 og
lokar útgönguleið kóngsins. Skákin tefld-
ist: 30. Dg8+ Kxg8 31. Re7+ Kh7 32.
Rxg6 fxg6 33. Rxg7 Rf2! 34. Bxf4 Dxf4 35.
Re6 Dh2 36. Hdbl Rh3 37. Hb7+ Kh8 38.
Hb8+ Dxb8 39. Bxh3 Dg3! og Ivantsjúk
gafst upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Einn af elstu bridgemeistumm heims,
Sam Fry frá Bandaríkjunum, dó á 83.
aldursári í júni síðastliðnum. Hann var
hugmyndaríkur spilari sem fór ekki allt-
af troðnar slóðir í spilinu. Skoðum hér
eitt spil sem hann spilaði árið 1976 í tvi-
menningskeppni í New York. Sagnir
gengu þannig, norður gjafari og NS á
hættu:
* K
V Á53
♦ ÁG10962
+ ÁG4
* ÁDG965432
V 6
♦ K4
+ 9
* 1087
V KD104
♦ D73
+ K105
Noröur
14
34
Austur
pass
pass
Suður
1»
3 g
Vestur
pass
pass
Flestir vesturspilarar myndu stökkva
beina leið í fjóra spaða í fyrstu sögn en
Sam Fry var ekki einn af þeim. Hann
ákvað að bíða frekar átekta og sjá hvar
sagnir enduðu hjá andstæðingunum. Til-
gangurinn var tviþættur. Hægt var að
koma andstöðunni verulega á óvart með
miklum styrk og það kom einnig til
greina aö láta það vera að trufla sagnir,
ef það gat verið hagstætt fyrir vömina.
Sam Fry ákvað hið síðamefnda, en vai-
samt eWú allt of vongóður. Tigulkóngur
var næsta örugglega undir svíningu og
spaðakóngur sennilega varinn í norður-
höndina. En Sam Fry gerði þó hið eina
rétta fyrir vömina. Hann spilaði út
spaðaás. Þegar kóngur féll blankur
fylgdu 8 aðrir spaðaslagir í kjölfarið og
Sam Fry skrifaði 500 í sinn dálk þegar
andstæðingamir gátu staðið slemmu í
láglit.
Krossgáta
T~ T~ T~ J r
g 1 *
)0 1 L
IX 1 L TF^
/s )(c J Lj
J 20 TT
22 J 2Í
Lárétt: 1 galli, 8 gangur, 9 ró, 10 rangt,
11 hræðast, 12 borðaði, 13 skrifar, 15 borg-
un, 17 utan, 18 tálknblað, 20 spil, 22 sting,
23 ílát.
Lóðrétt: 1 arinn, 2 hirsla, 3 rengir, 4 sam-
keppni, 5 miðja, 6 togaði, 7 pípurnar, 12
heimshluti, 14 svara, 16 eira, 19 drykkur,
21 kúgun.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 lunta, 6 ká, 8 ærir, 9 fas, 10 ris,
11 úlfa, 13 án, 14 troll, 16 snitta, 18 arða,
20 ana, 21 róm, 22 kram.
Lóðrétt: 1 læ, 2 urinn, 3 nistið, 4 trúr, 5
afl, 6 kaflana, 7 ás, 10 rasar, 12 alda, 15
otar, 17 tak, 19 ró.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 23. til 29. ágúst, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Garðsapó-
teki. Auk þess verður varsla í Lyfjabúð-
inni Iðunni kl. 18 til 22 virka daga og kl.
9 tii 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar þjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartnm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtud. 29. ágúst:
Þjóðverjar segjast eiga 50 km ófarna
til Leningrad.
Rússar hafa þó ekki viðurkennt það.
Hvað getur þú átt fyrst lífið
sjálft er lán?
Örnólfur Överland
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugar- og sunnu-
daga kl. 14-18 og mánud.-fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4! S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl.ÁV'7
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sín*i
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstdaginn 30. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú átt þreytandi morgun framundan og mátt búast við vonbrigð-
um og seinkunum. Það er mikið af þreytandi fólki í kringum þig.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ættir að hleypa af stokkunum nýjum áformum þínum. Þú ert
dálítið stressaður. Taktu kvöldið rólega og slakaðu á.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þótt þú sért ákafur að framkvæma eitthvað kemstu lengst með
því að sýna kurteisi og þolinmæði. Gættu að þér og láttu ekki ' 1
aðra æsa þig upp.
Nautið (20. apríI-20. maí):
Þú verður fyrir truflunum og ruglirigi í dag. Reyndu að forðast
mistök og lofaðu engu sem þú getur ekki staðið við. Kvöldið verð-
ur stöðugt.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú átt ánægjulegan dag fyrir höndum. Ástarmálin eru í brenni-
depli. Undirbúðu ferðalag vandlega. Happatölur eru 5,16 og 30.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Eitthvað sem þú heyrir eða lest kemur þér til góða, sérstaklega
varðandi persónuleg vandamál þín. Þú ert viðkvæmur gagnvart
öðrum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Hluúmir ganga vel hjá þér í dag, sérstaklega seinnipartinn. Það
ríkir spenna í kringum þig í kvöld svo það er eins gott fyrir þig
að sýna ákveðni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú nærð litlum en ánægjulegum árangri í dag. Samstarf er sér-
staklega fýsilegt því það ríkir gott andrúmsloft meðal vina þinna.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fólk og sérstaklega ókunnugir leita ráða hjá þér. Óvenjuleg mál-
efni koma upp á hjá þér áður en langt um líður sem þú þarft að
taka fóstum tökum strax.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Of mikil bjartsýni leiðir til óþolinmæði, sérstaklega þar sem um
peninga er að ræða. Athugaðu fjármálastöðuna, þú þarft líklega
að spara til að eiga fyrir útgjöldunum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú hagnast á skoðanaskiptum en ættir að tala hreinskilnislega
við vini þína og taka ekki áhættu á ágreiningi. Happatölur eru 1,
23 og 35.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert dálítið annars hugar í dag. Skrifaðu hjá þér það sem þú
mátt ekki gleyma og vertu viss um að missa ekki af einhveiju
mikilvægu. t)