Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Page 3
PÖSttim'GUR ÍÍO. 'ÁGÚST 1991. 19 Dans- staðir Ártún Vagnhöfða 11, sími 685090 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirsdóttur söng- konu leikur föstudagskvöld. Á laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Næturgalar fyrir dansi. Blúsbarinn Laugavegi 73 Lifandi tónlist öll kvöld. Casablanca Diskótek föstudags- og laugar- dagskvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, simi 688311 Dansleikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Danshúsið Glæsibæ Álfheimum, s. 686220 Hljómsveitin Smellir ásamt Ragnari Bjamasyni leikur á föstudags- og laugardagskvöld. Fimman, Hafnarstræti, Jötunuxar leika fostudags- og laugar- dagskvöld. Fjörðurinn Strandgötu, Hafnarfirði Hljóinsveitm Loðin rotta leikur fyrir dansi föstudagskvöld og verður Rokkabillieband Reykjavikur með stórdansleik á laugardagskvöld. Fógetinn Angus Rolo syngur og skemmtir gestum Fógetans öll kvöld nema mánudagskvöld frá kl. 22-1 virka daga og 22-3 um helgar. Furstinn Skipholti 37, sími 39570 Lifandi tónlist föstudags- og laug- ardagskvöld. Gikkurinn Ármúla 7, simi 681661 Opið öll kvöld, Draft happy hour kl. 18-21 alla daga. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek föstudags- og laugar- dagskvöld. Hátt aldurstakmark. Sportklúbburinn Borgartúni 32, s. 29670 Opiö föstudags- og laugardags- kvöld á Stönginni. Aðgangur ókeypis. Hótel ísland Ármúla 9, simi 687111 Danska fatafellan, Mona Kalles, kem- ur fram fóstudags- og laugardags- kvöld. Moulin Rouge Diskótek á föstudags- og laugar- dagskvöld. Naustkráin Vesturgötu 6-6 Opið um helgina. Nillabar Strandgötu, Hafnarfirði Jón forseti og félagar skemmta um helgina. Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45 Á fóstudags- og laugardagskvöld eru það Deep Jimi & The Zep Creams sem sjá um fjörið. Þetta eru kveðjutón- leikar þvi nú skal haldið til Banda- ríkjanna til margra mánaða dvalar. Á sunnudagskvöld skemmtir ein af nýrri hljómsveitum landsmanna, Fríða sársauki. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17 Opið um helgina. Ölver í Glæsibæ Karaoke-kráin opin öll kvöld og alla daga í hádeginu. Ráin,* Keflavik, SÍN og Guðmundur Rúnar Lúðvíks- son leika fóstudags- og laugardags- kvöld. Rokkabillýband Reykjavikur verður með stórdansleik i tilefni þess að Fjörðurinn verður opnaður um helgina eftír gagngerar breytingar. Fjörðurinn opnaður á ný Og 24. Aðstæður fyrir dansleikjahald hafa verið bættar mjög í Firðinum og ekki síst fyrir hvers konar veisl- ur og samkomuhald. Þess má geta að í vetur verður boðið upp á veislumatseðla fyrir árshátíðir og aðrar samkomur og meðal nýjunga er að hópar geta óskað þess að merki þeirra verði skorin út í stóra ísklumpa sem munu síðan prýða Veitingahúsið Fjörðurinn í Hafn- arfirði verður opnaður í kvöld eftir miklar og gagngerar breytingar. í tilefni opnunarinnar ætlar hljóm- sveitin Loðin rotta að sjá um fjörið í kvöld, föstudagskvöld, og boðiö verður upp á óvæntan glaðning þegar gestir koma. Á morgun, laug- ardag, verður það svo Rokkabillý- band Reykjavíkur sem heldur stór- dansleik og boðið verður upp á opnunarkokkteil milh klukkan 23 SúEllená 1929 Hljómsveitin Sú Ellen leikur í skemmtistaðnum 1929 á Akureyri um helgina. Hljómsveitin kemur frá Neskaupstaö og hafa meðlimir sveitarinnar leikið saman í allmörg ár á dansleikjum um allt land. Sú Ellen leikur hressa rokktónlist, þekkta „standarda" í bland við frumsamið efni. Fyrir fáum árum gaf hljómsveitin út plötuna í örmum nætur og nú nýverið hljóðritaði hún lagið Kona sem birtist landsmönnum á safn- plötunni Bandalög 4 sem verið hef- ur í efstu sætum vinsældalista á íslandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Sú Ellen spilar í 1929. Sálin á Sauðár- króki og Akranesi Tveir vinir og annar í fríi: Deep Jimi & the Zep Creams Púlsinn: Blús og djass Það verða Blúsmenn Andreu sem trylla gesti Púlsins um helg- ina, í kvöld og annað kvöld. Ljóst er að blúsfaraldurinn í Reykjavík er síst í rénum og forsvarsmenn Púlsins hafa dregið þá ályktun að hér sé um krónískt fyrirbæri að ræða sem verði að koma til móts við með því að bjóða sem oftast upp á blústónlist. Því var ákveðið að helga blúsdrottningu íslands, Andreu Gylfadóttur, þessa helgi og Blúsmönnum hennar sem eru: Guðmundur Pétursson gítarvirtu- os, blúsforinginn sjálfur, Halldór Bragason, gítaristi og blússöngv- ari, Richard Korn bassaleikari og Jóhann Hjörleifsson trommuleik- ari. Búast má við fjölda góðra gesta upp á sviðið og vonir standa til að bandaríska blökkusöngkonan Gwendolyn Sampé komi fram þessa helgi. „Happy hour“ verður samkvæmt venju klukkan 22-23 bæði kvöldin. Það er því óhætt að fullyrða að Púlsinn bjóði upp á dagskrá þessa helgi sem ætti aö falla hinum sívax- andi hópi krónískra blúsunnenda vel í geð. Andrea Gylfadóttir heldur til á Púlsinum um helgina því að á sunnudagskvöld ætlar hún að setja punktinn yfir i-ið og syngja djass með úrvali djassmanna. Djass- menn Andreu eru þeir Sigurður Flosason á saxófón, Kjartan Valde- marsson á píanó, Matthías Hemstock á trommur og Þórður Högnason á kontrabassa. Þetta sunnudagskvöld veröur því ijóma- djasskvöld sem djassunnendur og aðdáendur Andreu Gylfadóttur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Andrea Gylfadóttir verður syngur bæði blús og djass. aðalhlutverki á Púlsinum um helgina og Það er eins með þessa helgi og aðrar þetta sumarið - Sálin verður á faraldsfæti enn ög aftur. í þetta skiptið stinga hún fætinum niður í Skagafjarðarsýslu annars vegar og hins vegar í Borgarfjarðarsýslu. í fyrrnefndu sýslunni leika Soul- menn á Sauðárkróki, nánar tiltekið í félagsheinúlinu Bifröst, en í þeirri síðamefndu á stóra sviöinu á Hótel Akranesi. í báöum sýslum veröur tahö í um það bil hálftíma fyrir miðnættiö, það er að segja um klukkan 23.30. Taldar em nokkuö góðar líkur á að framkvæmdastjórar beggja hús- anna, HaUdóra á Sauðárkróki og Jakob á Akranesi, muni taka lagið með hljómsveitinni um klukkan 2.30. Senniiegt þykir að Halldóra spreyti sig á laginu Hvar er draum- urinn? en Jakob hefur aftur á móti mætur á laginu Tóm tilviljun. Ef undirtektir verða góðar á Skagan- um er ekki ólíklegt að Jakob kynni Siðan skein sól verður i Freyvangi og á Blönduósi um helgina. Sólin með miðnæturtónleika Hljómsveitin Síðan skein sól heldur bijálaða miðnæturtónleika í Freyvangi í kvöld, föstudags- kvöld, og aðra á Blönduósi annað kvöld. Þeir Sólarmenn skora á þig að sleppa þér lausum áður en skól- inn byijar og koma á miðnæturtón- leika. Hljómsveitin Deep Jimi & the Zep Creams ætlar að sjá um að gera helgina ógleymanlega fyrir gesti Tveggja vina í kvöld og annað kvöld. Þeir piltar hafa svo sannar- lega slegið í gegn í sumar með flutningi sínum á perlum rokksög- unnar enda koma þeir úr vöggu rokksins á íslandi, Keflavík. Þetta eru kveðjutónleikar þeirra því nú skal haldið til Bandaríkjanna til margra mánaða dvalar og tónlist- ariðkana. Það verður svo ein af nýrri hijóm- sveitum landsmanna, Fríða sárs- auki, sem skemmtir á sunnudags- kvöld. Þetta er dæmigerð rokk- hljómsveit að mörgu leyti, nema hvað í henni eru átta manns. Það eru Friðrik Sturluson (Sálin hans Jóns míns), Andri Clausen, Eðvarð Vilhjálmsson, Guðmundur Hö- skuldsson, Páll Ólafsson, Vignir Stefánsson, Kristjana Stefánsdóttir (systir Vignis) og Hanna Dóra Sturludóttir (systir Friðriks). Þetta er myndarlegur hópur sem hefur Afturhvarf til hippatímans verður í havegum haft á Tveimur vinum þegar Deep Jimi & the Zep Cre- ams fara fimlega með perlur rokksins. einingu fjölskyldunnar aö leiðar- ljósi á Tveimur vinum. Sem sagt, þaö verður stór rokk- helgi á Tveimur vinum. Sálin verður á faraldsfæti um helg- ina, á Sauðárkróki og á Akranesi. meö hljómsveitinni nokkur frums- amin lög af væntanlegri sólóplötu sem kemur út eftir þrjú ár. G.C.D spilar i' Víkurröst og Ýdölum um helgina. G.C.D á Dalvík og í Ýdölum Hljómsveitin G.C.D spilar á stuð- balh í Víkurröst á Dalvík í kvöld, föstudagskvöld, og síðan leikur sveitin fyrir dansi í Ýdölum á laug- ardagskvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.