Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Page 8
24
PÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER1991.
Veðurhorfur næstu daga:
Rigning víðast hvar en
hlýjast suðvestanlands
Það er orðið býsna kuldalegt um að litast
víðast hvar á landinu og meira aö segja hafa
birst myndir af föl í fjallshlíðum. Þá hafa veð-
urfræðingarnir okkar spáð næturfrosti þótt
kollegar þeirra á Accu-Weather-veðurstofunni
fari ekki með hitatölur niður fyrir núllið. Síð-
ustu kvöld, þegar heiðskírt hefur verið, hefur
mátt sjá norðurljósum bregða fyrir á ferð sinni
um himininn svo það er ekki um að villast að
sumarið er skriðið í skelina. Sem kannski er
eins gott því sólin var farin að verða dulítið
þreytandi, altént hér á suðvesturhorni lands-
ins.
En hvaö um það, það verður rigning næstu
daga, eiginlega alls staðar á landinu. Og ef
ekki rignir verður súld eða aiskýjaö, nema
hvað á miðvikudaginn verður hálfskýjað á
nokkrum stöðum á landinu.
Reykjavík
samkvæmt spá Accu-Weather
Hitastigið á suðvesturhorninu verður rokk-
andi frá 14 stigum niður í 10 á næstu dögum
en það verður ekki þurrt. Rigning, alskýjaö,
súld, alskýjað og á miðvikudaginn hálfskýjað.
Sæmilegasta veður með tilliti til árstíma.
Þegar farið er vestar og komið við á Galtar-
vita er næstum því sömu sögu að segja. Hita-
stigið að vísu ögn lægra, eða 9-12 stig, og rign-
ingin dembir sér yfir Vestíirðinga eins og höf-
uðborgarbúa.
alskýjað nema á miðvikudaginn því þá verður
hálfskýjað eins og á mörgum öðrum stöðum.
Sennilega verður kaldast á Raufarhöfn næstu
daga, Hitinn fer niður í 7 stig á sunnudag og
verður á því bili næstu daga. Þar verður líka
skýjað með rigningu inn á milli.
Egilsstaðir
Akureyri
Það verður mun kaldara norðanlands en á
suövesturhorninu og hitastigiö fer alveg niður
í 8 stig á sunnudaginn. Það verður heldur eng-
in sólarblíða þar því ef ekki verður súld verður
Egilsstaðir eru eini staðurinn á landinu sem
fær kvartsól á kortinu og líkast til verður sá
kvartur á sunnudaginn. Annars verður hitinn
á bilinu 8 og upp í 12 stig með annars skýjuðu
veðri.
Á Hjarðarnesi verður líkt veður og á Egils-
stöðum nema hvað það verður rigning þar.
Hitastigið verður mjög svipað, eða 10-12 stig.
Sama er að segja um Kirkjubæjarklaustur.
í Vestmannaeyjum verður nærri því alveg
eins veður og i Reykjavík og sama sem engu
munar, hvorki á hitastigi né skýjamynstri.
Útlönd
Það er heldur betur fariö að kólna í útlönd-
um, bæði á meginlandi Evrópu og í Bandaríkj-
unum. í London er ekki nema 17 stiga hiti og
í Stokkhólmi eru 14 stig þannig að frændur
okkar eru á sama rigningarbáti og viö. Enn er
að vísu tæplega 30 stiga hiti á Spáni en svo
virðist sem sólin skíni ekki alveg eins glatt og
fyrir örfáum vikum.
í Los Angeles er hitinn um 27 stig og alveg
heiðskírt en í New York er 26 stiga hiti og hálf-
skýjað. Orlando er söm við sig, 32 stiga hiti og
þrumuveður.
Raufarhöfn 10°
Galtarviti
Vestmannaeyjar 13° ^
Laugardagur
LAUGA RDAGUR
SUNNUDAGUR
MANUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga
Skýjað en sól á
köflum
hiti mestur +13°
minnstur +8°
Sól á köflum og
milt veður
hiti mestur +10°
minnstur +6°
Þungbúið og likur
á rigningu'
hiti mestur +12°
minnstur +7°
Alskýjað og
svalt í veðri
hiti mestur +11°
minnstur +5°
Alskýjað og
næðingur
hiti mestur 12°
minnstur +7°
Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga
Spáin fyrir höfuðborgar-
svæðið gerir ráð fyrir heldur
þungbúnu veðri fram í
miðja vikuna en þá léttir
hann til. Hitastigið verður
hins vegar hið ákjósanieg-
asta miðað við árstima og
ekki er gert ráð fyrir nætur-
frosti énn sem komið er.
Sömu sögu er að segja af
landsbyggðinni og það eru
einungis íbúar á Suðaustur-
landi sem geta vænst ein-
hverrar sólarglætu við kart-
öfluupptökuna um helgina.
Eins og reikna má með fer
veður kólnandi og einna
kaldast verður á Norður-
iandi. Ekki er gert ráð fyrir
nema +3° á þriðjudagsnótt.
^augardagur
STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Akureyri 11/4sú 8/2as 9/4sú 9/3as 10/1hs
Egilsstaðir 11/5sk 11/2hs 8/3as 10/6as 12/5as
Galtarviti 12/7ri 11/6sú 12/8as 9/5as 10/6hs
Hjarðarnes 12/9ri 10/4hs 11/7as 10/6sú 10/6as
Keflavflv. 14/8ri 12/8ri 11/7as 12/8as 14/8hs
Kirkjubkl. 12/7ri 11/4hs 9/3as 10/6as 13/5hs
Raufarhöfn 10/4as 7/3ri 9/4as 7/4as 8/2as
Reykjavík 13/8ri 10/6as 12/7sú 11/5as 12/7hs
Sauðárkrókur 11/6sú 10/4as 11/5hs 9/4as 11/5as
Vestmannaey. 13/9ri i1/8as 12/7sú 12/7as 11/8as
Skýringar á táknum
sk — skýjað
vík 14°
O he — heiðskírt • as — alskýjað
0 Is — léttskýjað ri — rigning
3 hs — hálfskýjað *■ -X- -X- sn — snjókoma
V sú — súld
9
oo
s — skúrir
m i — mistur
þo — þoka
R Þ ~Þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga
BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 26/17hs 27/18hs 27/17he 26/15hs 24/16hs Malaga 26/17hs 27/18hs 27/17he 26/15hs 24/16hs
Amsterdam 18/8as 18/9as 19/11 hs 18/9hs 20/12he Mallorca 18/8as 18/9as 19/11 hs 18/9hs 20/12he
Barcelona 29/17hs 30/18he 31/17hs 28/18he 29/17hs Miami 29/17hs 30/18he 31/17lis 28/18he 29/17hs
Bergen 15/1 Ori 13/8as 14/8as 13/9as 12/7as Montreal 15/1 Ori 13/8as 14/8as 13/9as 12/7as
Berlín 17/8as 16/7sú 19/9hs 21/11he 18/8hs Moskva 17/8as 16/7sú 19/9hs 21/11he 18/8hs
Chicago 28/16hs 27/14sú 26/11þr 24/1 Ohs 25/11hs New York 28/16hs 27/14sú 26/11 þr 24/1 Ohs 25/11hs
Dublin 19/12sk 19/10he 17/9sú 16/9sú 15/8as Nuuk \ 19/12sk 19/10he 17/9sú 16/9sú 15/8as
Feneyjar 25/13sú 24/12hs 25/13hs 27/12he 24/11hs Orlando 25/13sú 24/12hs 25/13hs 27/12he 24/11hs
Frankfurt 20/9hs . 18/10hs 21/11 hs 23/9he 20/11hs Osló 20/9hs 18/10hs 21/11hs 23/9he 20/11hs
Glasgow 14/9s 14/7hs 13/8sú 14/9as 12/7ri París 14/9s 14/7hs 13/8SÚ 14/9as 12/7ri
Hamborg 16/9as 14/10as 18/11 hs 20/1 Ohe 19/9hs Reykjavík 16/9as 14/10as 18/11 hs 20/1 Ohe 19/9hs
Helsinki 18/9sk 17/9sú 14/8su 11/7ri 12/8ri Róm 18/9sk 17/9sú 14/8su 11/7ri 12/8ri
Kaupmannah. 16/7ri 14/8sú 14r/as 16/8sú 17/10hs Stokkhólmur 16/7ri 14/8sú 14/7as 16/8sú 17/10hs
London 17/9sk 17/8hs 17/9as 18/1 Ohs 19/9hs Vín 17/9sk 17/8hs 17/9as 18/10hs 19/9hs
Los Angeles 27/16he 26/17he 29/16he 28/17he 29/18he Winnipeg 27/16he 26/17he 29/16he 28/17he 29/18he
Lúxemborg 17/9ri 16/8as 19/11 hs 20/9he 19/8hs Þórshöfn 17/9ri 16/8as 19/11 hs 20/9he 19/8hs
Madríd 27/13sú 31/14he 32/17he 30/12he 29/14hs Þrándheimur 27/13sú 31/14he 32/17he 30/12he 29/14hs