Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1991, Blaðsíða 27
27 ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991. Skák Jón L. Árnason Alþjóðameistarinn Marc Santo Roman og stórmeistarinn Oliver Renet urðu efst- ir á franska meistaramótinu sem lauk i Montpellier fyrir skömmu. í bráðabana með 20 mínútna umhugsunartíma sigraði Santo Roman og varð þar með franskur meistari í ár. Hann náði jafnframt sínum fyrsta stórmeistaraáfanga, því að auk Renets tóku stórmeistaramir Kouatly og Spassky þátt í því og mótið var nægiiega sterkt. Spassky varð að sætta sig viö 4.-5. sæti með 9,5 v. en sigurvegaramir fengu 11 vinninga. Spassky tapaði þó aðeins einni skák á mótinu, fyrir Santo Roman, sem hafði svart og átti leik í þessari stöðu: ef 19. Rxa2 Rb3 + og drottningin fellur. 19. Dxd6 fxg3+ 20. f4 Dxh4 21. Dxc5 Bb3 22. HD Hxf4 og Spassky gafst upp nokkr- um leikjum síðar. Bridge ísak Sigurðsson Það kom ánægjulega á óvart að sveit Ásgríms Sigurbjömssonar skyldi ná alla leið í úrslitaleikinn í íslandsbanka-bikar- keppninni og munaði reyndar sáralitlu að sveitin næði sigri í leiknum. Það em sex ár síðan sveit af landsbyggðinni lék síðast til úrslita í bikarkeppninni en þá komst sveit frá Akmreyri í úrslitaleikinn. Góöur liðsauki bættist í sveit Ásgríms fyrir undanúrslitin er Guðlaugur R. Jó- hannsson og Örn Arnþórsson gengu til liðs við hana. Reyndar er Örn borinn og barnfæddur Siglfirðingur. Segja má að þetta spil hafi valdið úrslitum í leik Ás- gríms við Landsbréf. Þeir Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgensen fór þá í harða slemmu á NS spilin sem gat ekki staðiö nema með hjálp frá andstöðunni. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og allir á hættu: ♦ D754 V 7632 ♦ 976 + 92 * Á10832 V Á9 ♦ KD + DG64 N V A S * G6 V K8 ♦ ÁG10532 4> K75 * K9 V DG1054 ♦ 84 4. Á1083 Norður Austur Suður Vestur 1+ IV 2* pass 24» pass 3* pass 3 G 6 G pass p/h 4 G pass Jón Baldimsson í norður opnaöi á sterku laufi en eftir það em sagnir eðlilegar. Slemman er vonlaus ef spaða er spilað út í upphafi, en eðlilega fannst það útspil ekki við borðið. Út kom hjartadrottning og Jón drap á ás, tók tígulkóng, spilaði laufi á kóng, tók fjóra tígulslagi og spil- aði laufi á drottningu. Austur drap, spil- aði aftur hjarta en varö síðan að velja um hvort vernda bæri 10 8 í laufi eða K 9 í spaða í þriggja spila endastöðu. Austur henti laufí og þar með rann slemman heim og titillinn með. Krossgáta 1 2 5 T* T~~ w mgmm J J )2 J L /</ J )lo á wmmm . I 20 J Lárétt: 1 styggja, 5 kraftar, 7 vissir, 9 átvögl, 11 guð, 12 aldraðar, 14 kven- mannsnafn, 15 kappsöm, 17 velta, 19 átt, 20 vanvirða, 21 gripur. Lóðrétt: 1 farangur, 2 trylltur, 3 klatti, 4 bleytu, 5 espa, 6 fjarstæðu, 8 sönglar, 10 forfóðumum, 13 leiðsla, 16 verkur, 18 gelt, 19 fersk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 verk, 5 org, 8 ólund, 9 ár, 10 öln, 11 Edda, 13 fantar, 15 um, 17 atlot, 18 gári, 19 kló, 21 trú, 22 rall. Lóðrétt: 1 vó, 2 ella, 3 runnar, 4 knettir, 5 odd, 6 rá, 7 gramt, 10 öfugt, 12 droll, 14 alka, 16 már, 20 ól. ogsf ■ReiNÉR Parísarferðin var ekki svo slæm. Farangurinn minn endaði í Kanada og konan í Rio de Janeiro. > Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 20. til 26. september, að báö- um dögum meðtöldum, verður í Vestur- bæjarapóteki. Auk þess verður varsla í Háaleitisapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í súna 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 11000, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavársla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. ^ Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 24. september: Áformað að vopna öll amerísk flutningaskip. Pink Star, sem sökkt var á leið til Islands, var vopnað. Spakmæli Betra er vel gert en vel sagt. Benjamín Franklín Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19 Sunnud.kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 25. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu viðbúinn einhverri andstöðu ef þú tekur ákvarðanir án þess að ráðfæra þig við aðra. Þú átt í vændum áhugaverða kvöld- stund. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ánægja jafnt sem erfiðleikar bíða þín. Það jákvæða er að fólk tekur ve! í hugmyndir þínar. Hið neikvæða er það að þú áttar þig á að áætlanir þínar ganga ekki upp. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ákveðið samband gengur í gegnum erfitt tímabil. Beita þarf lip- urð til að viðhalda því. Eyddu deginum í faðmi fjölskyldunnar. Nautið (20. apríl-20. maí): Taktu fjármálin fóstum tökum og líttu á þau með gagnrýnum augum. Þú finnur lausn á vandanum. Hugsanlegt er að fresta ferðalagi. Tvíburarnir (21. maí 21. júní): Dagurinn verður heldur rólegur. Því gefst tækifæri til þess að fara yfir málefni Qölskyldunnar og gera áætlanir. Notaðu tímann vel. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þrýst er á þig að taka þátt í ákveðinni aðgerð gegn vilja þínum. Dagurinn hentar vel til íþróttaiðkana. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur sett þér ákveðna stefnu og fylgir henni fast eftir. Þú ert beðinn að taka afstööu í .ákveðnu máli. Rétt gæti verið að halda hlutleysi sínu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ákveðinni bón þinni er vel tekið en þú hafðir búist við neitun. Þú lest eitthvað áhugavert og breytir samkvæmt því. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fyrri hluti dagsins gæti orðið erfiður. Ákveðið vandamál skýtur upp kollinum innan fjölskyldunnar. Kvöldið færir þér óvænta ánægju. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu þig í gömlum kunningjahópi. Nú er ekki réttur tími fyrir ný sambönd. Gerðu Qárhagsáætlun. Bogmaðnrinn (22. nóv.-21. des.): Tefðu ekki málin. Ef þú þarft að gera eitthvað þá er betra að drífa sig. Búðu þig undir vonbrigði þegar líður á daginn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð ekki alla þá hjálp sem þú vonaðist eftir. Þú þarft því meiri tíma. Ekki er vist að ákveðinn aðili mæti á stefnumót á réttmn tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.