Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1991, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1991. Norræna húsið: Konur Ibsens Messur Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Eiður Ágúst Gunn- arsson syngur einsöng. Kaffiveitingar safnaðarfélagsins eftir messu. Munið kirkjubílinn. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Árbœjarkirkja: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 árdegis. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í kirkjunni. Miðvikudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Breiðhol tskirkj a: Barnaguðsþj ónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Þor- valdur Björnsson. Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Arna, Gunnar og Pálmi. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Elín Árnadóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthías- son. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dómkórinn §ynpr: Orgsnisti Msrtoinn H, Friðriks- son, 8r, iljalti Gnðmumisson, Bsrníistsrf í saftiaðarheimilinu s ssma tíms, Ssm- homa Hjálprmðishorsins W, 16 80. Mihiil songur, Viinisburðir, Hjálprmðishorinn Ellihpimilið örumii Messa hl, 10, §r- Magnús Rjörnsson, FpIIíþ og Hólskirkjs! GuðsRjónusta kl, II, Prestur sr, Hreinn Hjartarson, Organ- isti Guðný M, Magnúsúottir, trompetieih- ari tJón Sigurðsson. Barnasamkoma kl. 11 í umsjón sr. Guðmundar Karls Ágústs- sonar. Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju mánudag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10. Sérstök samvera til efl- ingar kirkjustarfi verður í kirkjunni 1., 2. og 3. október kl. 20.30. Prestarnir. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Einar Eyjólfsson. Fríkirkjan í Reykjavík: Barnaguösþjón- usta kl. 11.00. Börn úr fiðluhljómsveit Suzuki-tónlistarskólans leika. Gestgjafi í söguhorninu er Herdís Egilsdóttir, kenn- ari og rithöfundur. Heitt á könnunni fyr- ir þá eldri. Guðsþjónusta kl. 14.00. Morg- unandakt miðvikudag 2. okt. kl. 7.30. Orgelleikari Violeta Smid. Cecil Haralds- son. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ' Grafarvogssókn: Barna- og flölskyldu- messa kl. 11. Fyrsta barnasamkoma vetr- arins. Börnin fá nýjan sunnudagspóst. Nýir söngvar. Ungt fólk aöstoðar. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Yngri börnin niðri, eldri börnin uppi. Fjölbreytt starf. Messa kl. 14. Kynningar- messa fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra. Organisti Árni Arinbjarnarson. Eftir messu er boðið upp á molasopa og fermingarstarfið kynnt. Prestarnir. Mánudagur: Aðalfundur Grensáskirkju kl. 18.00. Þriðjudagur: Kyrrðarstund alla þriðjudaga kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mín- útur. Þá helgistund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að henni lokinni er súpa, brauð og kaffi á boðstólum. Öllu þessu getur verið lokiö fyrir kl. 13.00. Þriðju- dagur: Biblíulestur kl. 14.00 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffi- veitingar á eftir. Prestarnir. Grindavíkurkirkja: Messa kl. 14.00. Kjartan Ólafsson syngur einsöng. Organ- isti Siguróli Geirsson. Kór kirkjunnar syngur. Messukaffi á eftir í umsjá Fá- skrúösfirðingafélagsins. Þar syngur Berghnd Ó_sk Agnarsdóttir við undirleik Kjartans Ólafssonar. Allir hjartahlega velkomnir. Sóknarprestur. Hallgrímskirkja: Messa og bamasam- koma kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriðjudagur: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúk- um. Hjallasókn: Messusalur Hjallasóknar, Digranesskóla. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Helgistund kl. 13.30 og kl. 15.30. Ferming- arbörn boöuö sérstaklega. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Fyrsta samvera barnastarfsins verður í safnaðarheimil- inu Borgum á sunnudag kl. 11. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Flóki Krist- insson. Kór Langholtskirkju syngur stól- vers. Molasopi að guðsþjónustu lokinni. Laugarneskirkja: Laugardagur: Guös- þjónusta kl. 11. í Hátúni lOb. Sr. Jón Bjarman. Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson sjúkrahúsprestur messar. Drengjakór Laugarneskirkju syngur. Organisti Ronald V. Tumer. Bamastarf á sama tíma. Heitt á könn- unni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudag- ur: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, alt- arisganga, fyrirbænir. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guð- mundur Óskar Olafsson. Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Scljakirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. Guösþjónusta með altarisgöngu kl. 14. Organisti Kjartan Siguijónsson. Sóknar- prestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Org- anisti Þóra Guðmundsdóttir. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Bamastarf á sama tíma. Börnin ganga niður á neðri hæð þegar prédikun hefst og fá þar í Norræna húsinu verður leiksýn- ing á sunnudaginn klukkan 21, í fundarsal þar sem norska leikkonan Juni Dahr flytur leikþátt sem hún hefur samið og nefnir Konur Ibsens - lokið örn í búri. Þessi sýning er byggð upp á helstu kvenhlutverkum sem norska leik- ritaskáldið Henrik Ibsen skapaði og þekkt eru úr leikbókmenntunum. Áhorfendur kynnast Hildu úr Sólnes byggingameistara, Heddu úr Heddu QáMer, Frú Alvlng úr Afturgöngún- um, Nóru úr HrúðuheimiUnu, EUidu úr Frúnni við hsfið pg Hjördísi úr Hermönnunum á Hálagalandi, Juni Dahr hefur vakið mikla at- hygii fyrir túikun sína á kvenhiut- verkum í ieikritum íheens. Hún hef- Agatha Kristjánsdóttir sýnir nú myndverk í Eden í Hveragerði. Agatha fæddist í Reykjavík 1935 og er uppalin þar. Hún hefur stundað myndlist í átta ár og á þeim tíma veríð í Myndlistar- klúbbi Háaleitis, svo og sótt hin ýmsu námskeiö sem í boði hafa verið. Hún ur hlctið frægð og frama þau þrjú ár sem hún hefur komið fram með einleikssýningu sína. Með Juni Dahr á sýningunni kemur fram flautuleik- arinn Chris Poole sem flytur frum- samda tónlist. Chris Poole er fædd í Bandaríkjunum en flutti til Dan- merkur 1975 þar sem hún hefur notið mikillar hylli fyrir góðan flautuleik, hrynjandi túlkun og sköpunargáfu. Hún er einnig gott tónskáld. Juni Dahr kemst svo að orði um sýpinguna: „Ég vil veita þessum kon- um líf, sýpa að þæp reyna allar að komasf út úr búrinu, hvort aem það §r hiónaband eða þröngsýnt eamfá- tag. Jþsen hafur jathmikia þýðingu fyrir totk nú á ttmum ein§ og þegar hann skrifaði teikrit sín,fí hefur ferðast mikið, bæði innanlands sem utan, og sótt sýningar og söfn. Einnig hefur Agatha stundað nám í píanóleik. Myndir hennar eru teiknaðar eftir eigin skissum og hugmyndum. Þetta er önnur einkasýning hennar og stendur hún til 7. október. Önnur sýning verður mánudaginn 30. september klukkan 17.30. Á morgun, laugardaginn 28. sept- ember verða vísnatónleikar í fundar- sal Norræna hússins. Það er þjóð- lagasöngkonan Sinikka Langeland sem syngur og leikur á kantele, sem er fornt strengjahljóðfæri og er upp- runnið í Finnlandi. Sinikka hefur haldið tónleika víða um Norðurlönd og síðastliðið ár söng hún norskar þjóðvísur um hálfs árs skeið í Epcot- miðstöðinni sem tengist Disneylandi í Bandarikjunum. Gísli Helgason kemur aiimig ffam á tópieikunum og ipikur á flautu og mun hann jafh- ftimt kynna söngkonuna og tóniist-- ina, Aðgangur §r ókeypis, ÞórL. Stiefel sýnir Þór L. Stiefel opnar á morgun, laugardaginn 28. september, mynd- hstarsýningu í Hlaðvarpanum, Vest- urgötu 7. Sýningin er yfirlitssýning á olíu- og akrýlmyndum sem unnar hafa verið á síðustu tveimur árum. Sýningin er opin daglega frá klukk- an 13-18 og stendur til 19. október. Gimli á Stokkseyri: Heimagerðir munir í samkomuhúsinu Gimli á Stokks- eyri verður opnuð í dag, fóstudaginn 27. september, klukkan 20 sýning á ýmsum munum sem heimafólk hefur unnið. Á sýningunni verður margt fallegra muna, svo sem handmálað postulín, taflmenn úr keramiki ásamt ýmiss konar handavinnu. Sýningin er hður í M-hátíð á Suður- landi og verður opin frá klukkan 13-22 laugardag og sunnudag og lýk- ur á sunnudagskvöld. Kafliveitingar verða viö opnunina og eru allir vel- komnir. Næturvaktin hefst um helgina í Súin Hótel Nætui iní Sú Fyrsta sýning haustsins á skemmtidagskránni Næturvaktinni verður í Súlnasal Hótel Sögu á morg- un, laugardaginn 28. september. Það eru þeir Halh, Laddi og Bessi sem gleðja gesti með stuttum skemmtiþáttum eins og þeim einum er lagið. Auk þeirra koma fram dans- meyjarnar Bíbí og Lóló. Námskeið í ofv Guðmundur R. Ásmundsson held- ur um helgina námskeið í svokall- aðri ofurminnistækni. Námskeiðið verður haldiö á Hótel Lind og er 16 klukkustunda langt. Á námskeiðinu verða kenndar ein- faldar en öruggar aöferðir til að stýra hlutum beint í langtímaminnið. Það þýðir að hægt er að læra með lítilli fyrirhöfn óendanlega langa hsta yfir hvað sem er: öll nöfn, andht, númer og svo framvegis. Meö þessum aðferðum þarf ekki að endurtaka það sem muna á aftur Hótel Island: Lokasýning á í hjartastað fræðslu og söng við sitt hæfi. Umsjón hafa Bára Friðriksdóttir og Eirný Ás- geirsdóttir. Miðvikudagur: Samkoma kl. 21.30. Sönghópurinn „Án skilyrða", stjórnandi Þorvaldur Halldórsson. Préd- ikun, fyrirbænir. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 11. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Kór kirkj- unnar syngur. Prestur Jóna Kristín Þor- valdsdóttir. Sóknarnefndin. Þingvallakirkja: Guðsþjónusta á sunnu- dag kl. 14. Organleikari er Einar Sigurðs- son. Sóknarprestur. Tilkynningar Listasafn íslands: Tónverk eftir Hafliöa Hallgrímsson Sex tónverk eftir Hafliða Hallgrímsson verða ílutt í Listasafni íslands á sunnu- dag kl. 20.30. Þijú verk verða frumflutt, þar á meðal er Intrasía fyrir blásarak- vintett og flytur Blásarakvintett Reykja- víkur þetta umfangsmikla tónverk. Einleikarar verða Pétur Jónasson, sem flytur Jakobsstigann fyrir gítar, Kol- beinn Bjamason Flug íkarusar fyrir ein- leiksflautu, Gunnar Kvaran Sohtaire fyr- ir einleiksselló og Helga Ingólfsdóttir Strönd fyrir sembal. Eftir hlé frumflytur Guðný Guðmunds- dóttir Án titils fyrir einleiksfiðlu, en þetta tónverk er samið í minningu Karls Kvar- an listmálara. Síðasta verkiö á tónleikun- um er svo Intrasía sem blásarakvintett Reykjavíkur frumflytur. Til styrktar þessum tónleikum er gefin út bók með sextíu teikningum eftir Hafl- iöa Hallgrímsson og verður hún seld á tónleikunum. Veglegt prógramm með umsögn um tónhst Hafliða eftir skoska tónUstargagn- rýnandinn Neil Mackey verður selt viö innganginn og gildir sem aðgöngumiði að tónleikunum. Flóamarkaður FEF Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður haldinn í SkeljahelU, Skeljanesi 6, laugardaginn 28. september. Mildð af bókum, myndum, fatnaði af öUu tagi, húsgögn og fleira. Opið kl. 14-17. Leið 5 gengur að húsinu. Barðstrendingafélagið Barðstrendingafélagið heldur spUavist og dans í Hreyfilshúsinu við Grensásveg laugardaginn 28. september. Húsið opnað kl. 20.30. Félag eldri borgara Dansaö verður í Risinu, Hverfisgötu 105, frá kl. 21.00 til kl. 1.00. Á laugardagsmorg- un leggur Göngu-Hrólfur upp frá Risinu kl. 10.00 að morgni. Húnvetningafélagið Félagsvist Húnvetningafélagsins verður haldin á laugardag kl. 14.00 í Húnabúö, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Hótel ísland hefur haft til sýningar skemmtidagskrána í hjartastað - Love me tender nú yfir sumartímann og hefur þessum sýningum verið vel tekið. Á morgun, laugardaginn 28. september, verður hins vegar loka- sýning á dagskránni. Söngvararnir Ari Jónsson, Anna Vilhjálms, Björgvin Halldórsson, Sigrún Eva og Eyjólfur Kristjánsson hafa ásamt sex manna hljómsveit, Innrömmun Sigurjóns í nýtt húsnæði Eitt stærsta innrömmunarverkstæði landsins, Innrömmun Siguijóns, hefur nú flutt aUa sína starfsemi í nýtt og glæsi- legt húsnæði að Fákafeni 11 í Reykjavík. Fyrirtækið hefur veitt fjölþætta þjónustu Jón Kjeh og Spútnikkunum, og sex dönsurum, Helenu og Stjömuljósun- um séð um að skemmta gestum með úrvali laga frá 1955-1965. Sviðsstjóri er Ágúst Ágústsson, ljósamenn eru Kristján Magnússon og Sveinn Bene- diktsson, hljóðmenn Ivar Ragnars- son og Einar Gíslason. Um búninga sér Halla Haröardóttir og fórðun Anna María Einarsdóttir. í innrömmun og speglasmíði sl. tuttugu og fjögur ár og nú eykst starfsemin enn með tilkomu gaUerís þar sem viöskipta- vinir og aðrir Ustunnendur geta skoðað og keypt fjölbreytt úrval Ustaverka. Eig- endur eru Sigutjón Kristjánsson og Matt- ína Sigurðardóttir. Agatha Kristjánsdóttir sýnir i Eden. Agatha sýnir í Eden Hlaðvarpinn:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.