Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 16:OKTÓBER 1991. Viðskipti DV Jóhannes í Bónusi hyggst stof na aðra verslunarkeðju - fyrirmyndin er verslunarkeðjan Seven-Eleven í Bandaríkjunum Jóhannes Jónsson, aöaleigandi verslunarkeðjunnar Bónuss, undir- býr við þriðja eða fjóröa mann stofn- un annarrar verslunarkeðju á ís- landi sem verður að hætti verslun- arkeðjunnar Seven-Eleven í Banda- ríkjunum. Hugmyndin er að opna nokkrar litlar verslanir, þrjár til fjór- ar búðir, sem verða með dýrari mat- vörur en Bónus og opnar langt fram á kvöld. Undirbúningur langt kominn DV tókst ekki að ná í Jóhannes Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaöar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskirteini rikissjóðs Hæsta kaupverð Auðkenni Kr. Vextir Skuldabréf HÚSBR89/1 'HÚSBR89/1 Ú HÚSBR90/1 HÚSBR90/1Ú HÚSBR90/2 HÚSBR91/1 HÚSBR91 /2 SKSIS87/01 5 SPRÍK75/1 SPRÍK75/2 SPRÍK76/1 SPRÍK76/2 SPRIK77/1 SPRIK77/2 SPRÍK78/1 SPRÍK78/2 SPRÍK79/1 SPRIK79/2 SPRIK80/1 SPRÍK80/2 SPRÍK81 /1 SPRÍK81/2 SPRÍK82/1 SPRÍK82/2 SPRÍK83/1 SPRÍK83/2 SPRÍK84/1 SPRÍK84/2 SPRÍK84/3 SPRÍK85/1A SPRÍK85/1B SPRÍK85/2A SPRÍK86/1A3 SPRÍK86/1A4 SPRIK86/1A6 SPRÍK86/2A4 SPRIK86/2A6 SPRÍK87/1A2 SPRÍK87/2A6 SPRÍK88/2D5 SPRÍK88/2D8 SPRÍK88/3D3 SPRÍK88/3D5 SPRÍK88/3D8 SPRÍK89/1A SPRÍK89/1D5 SPRÍK89/1 D8 SPRÍK89/2A10 SPRÍK89/2D5 SPRÍK89/2D8 SPRÍK90/1D5 SPRÍK90/2D10 SPRÍK91/1D5 Hlutabréf HLBREFFl HLBRÉOLÍS Hlutdeildarskir- teini HLSKlSJÖÐ/1 HLSKlSJÖÐ/3 HLSKlSJÖÐ/4 103,28 8,70 131,15 8,70 90,71 8,70 115,79 8,70 91,13 8,70 88,94 8,70 83,65 8,70 299,02 11,00 21036,85 8,35 15770,73 8,35 14785,00 8,35 11400,35 8,35 10365,24 8,35 8510,31 8,35 7027,59 8,35 5436,58 8,35 4708,16 .8,35 3536,50 8,35 2986,19 8,35 2390,57 8,35 1945,13 8,35 1473,07 8,35 1355,02 8,35 987,39 8,35 787,31 8,35 536,50 8,35 544,68 8,35 596,80 8,35 577,99 8,35 498,69 8,35 331,39 8,35 386,25 8,35 343,73 8,35 375,76 8,39 390,36 8,73 319,11 8,35 326,84 8,35 273,51 8,35 238,91 8,35 178,16 8,35 167,60 8,35 173,51 8,35 170,17 8,35 161,58 8,35 140,61 8,35 163,61 8,35 155,20 8,35 102,57 8,35 134,69 8,35 126,12 8,35 118,40 8,35 94,74 8,35 102,24 8,35 135,00 216,00 282,34 195,22 171,07 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda i%á ári miðað við viðskipti 07.10. '91 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- bréfum hf., Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavlkur og nágrennis, Veröbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiöstöð rikisverðbréfa Jónsson í Bónusi í gær en hann var staddur í Kaupmannahöfn. Sam- kvæmt heimildum DV mun undir- búningur að stofnun verslunarkeðj- unnar vera langt kominn. Eftir því sem DV kemst næst mun annar Víðisbræðranna svonefndu, Eiríkur Sigurðsson, vera einn þeirra sem undirbúa stofnun nýju verslun- arkeðjunnar með Jóhannesi. Opiö frá morgni og langt fram á kvöld í fyrstu mætti ætla að Jóhannes væri að keppa við sjálfan sig með nýju verslununum. Heimildarmenn DV segja hins vegar að svo verði ekki. Hann sé einfaldlega að svara þeirri þróun, sem nýtur vaxandi vin- sælda, og er sú að hafa litlar verslan- ir opnar eru langt fram á kvöld. Jóhannes hefur gífurlega sterk Jóhannes Jónsson i Bónusi. Með nýja verslunarkeðju i undirbúningi sem opin verður langt fram á kvöld. EFTAogEB: Létt og laggott ekki í myndinni í viðræöum embættismanna um evrópskt efnahagssvæði eru vörur eins og Létt og laggott og rjómaís ekki inni í myndinni í hugsanlegu samkomulagi ráðherra EFTA og Evrópubandalagsins í Lúxemborg á mánudaginn. Mikið fjölmiðlafár varð út af þess- um tveimur vörutegundum í byrjun ágúst en þær voru inni í drögum samningamanna EFTA-ríkjanna og Evrópubandalagsins að samkomu- lagi. Stjórnarandstaðan, með Ólaf Ragn- ar Grímsson í fararbroddi, hélt því fram að veriö væri aö leyfa innflutn- ing á landbúnaðarvörur til íslands bakdyramegin. Jón Baldvin og hans menn sögðu þetta alrangt og bentu á að gerður hefði verið fyrirvari af hálfu íslands um allan landbúnaðar- Ustann. Fyrirvarinn var sá að íslendingar væru ekki tilbúnir að ræöa listann fyrst ekki hefði komið tilboð í sjávar- útvegsmálum af hálfu Evrópubanda- lagsins. „Við höfum tekiö skýrt fram í við- ræöum samningamanna EFTA og EB að undanfómu að þessar vörur væm fyrir utan listann," segir Gunn- ar Snorri Gunnarsson, skrifstofu- stjóri í utanríkisráðuneytinu. Þess má geta að í EFTA-EB pakk- anum sem ræddur verður í Lúxem- borg næstkomandi mánudag getur samevrópskt ökuskírteini ekki orðið hluti af samningnum. Evrópubandalagið er búið að sam- ræma sínar reglur um nýtt ökuskír- teini. Hvert skírteini verður eins og II *5b5«E CD tSLANnF 1L ^asrafa- ^ 19 A BIMKSII. IH B. Difreib ai anw/j gori> on H om gstur í C-E. cildT ■ C. PóHubitroU W topega- ■ flutrxnga 1 atvinnuskyni. ■ ■ D- Vórubifrctó fynr 5 s<nikt$ta ■ wm 9ito me»ra. E. hópbtírtíb Hvw og Iwmnr.ðlomibtons'ii 'yr*,0*,,4úl Rvlk. 15.05 .1991 ir. Annsó glldieevlö «óe attwgtitenu . Samevrópskt ökuskirteini, sem verður litil sex siðna bók, féll á tíma í viðræðum EFTA og EB. Þetta er íslenska ökuskírteinið. Það er öllu minna, smásnepill í plasti. lítil bók og mun minna nokkuð á vegabréf. Hins vegar varð samkomulag um aö samevrópskt ökuskírteini og aör- ar nýjar tilskipanir innan Evrópu- bandalagsins kæmust ekki inn eftir 31. júlí síðastliðinn. Það þýðir aö ekk- ert sem birt er í stjórnartíðindum Evrópubandalagsins eftir þann tíma geti orðið hluti af samningnum. Nýja evrópska ökuskírteiniö féll því á tíma í þetta skiptið. Hins vegar mun þetta mál verða tekið upp síðar við samræmingu skírteinanna. -JGH sambönd erlendis og fær vörur mjög ódýrt. Hugmyndin mun vera að Bón- us kaupi inn vörur fyrir nýju versl- unarkeðjuna. Þar með á Bónus möguleika á að ná sér í enn meiri magnafslátt en mörgum kaupmcnn- um finnst hann vera ærinn fyrir. Bónus mun svo selja nýju keðjunni vörurnar sem verða seldar á hærra verði en í Bónusi til að mæta kostn- aði við að hafa opið lengur á kvöldin. Það að Bónus kaupi inn vörurnar sparar einnig mannafla í nýju versl- unarkeðjunni. Stórmarkaðir og smáar verslanir Á undaníornum árum hefur mat- vörumarkaðurinn í Reykjavík breyst á þá leið að aðeins virðist grundvöll- ur fyrir stórmarkaði og mjög litlar búðir, í ódýru húsnæöi, sem opnar eru á kvöldin. Milhbúðir í Reykjavík virðast eiga erfiðara uppdráttar og vera á undanhaidi. Matvörumarkaðurinn í Reykjavík virðist því vera orðinn þannig að fólk kaupi pakkavörur og aðrar þurrvör- ur í verslunum eins og Hagkaupi, Bónusi, Miklagarði, og Fjarðarkaup- um en skjótist út í búð á kvöldin eft- ir mjólk og öðrum vísitöluvörum sem eru á svipuðu verði alls staðar. Það er þessi markaður sem nýja verslun- arkeðjanáaðgeraútá. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN Overðtryggo Sparisjóðsbækur óbundnar 4-7 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaöa uppsögn* 5,5-6,5 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 6,5-7,5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3-3,75 Sparisjóðirnir 1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar i SDR 6,5-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki ÓBUNDNIR SÉRKJAR AREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. 3,25-4 Búnaöarbanki óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-11 Landsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantimabils) Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaöarbanki Óverötryggð kjör 15-16 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN overðtryggð Almennir víxlar (forvextir) 17,5-21 ‘ Sparisjóöirnir Viöskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 18-22 Sparisjóöirnir Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareiknirigar(yfirdráttur) 21-24 Sparisjóðirnir ÚTLÁN verðtryggð Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn islenskar krónur 17,5-21,25 Sparisjóðirnir SDR 9-9,5 islandsbanki, Landsbanki Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóöirnir Sterlingspund 12-1 2,75 Landsbanki Þýsk mörk 11 Allir Húsnæöislán 4.9 Ufeyrissjóðslán 5 9 Dráttarvextir 30.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 21,6 Verðtryggð lán september 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala október 31 94 stig Lánskjaravísitala september 31 85stig Byggingavísitala október 598 stig Byggingavísitala október 1 87 stig Framfærsluvisitala september 1 58,1 stig Húsaleiguvísitala 1,9% hækkun 1. október VERÐBR6FASJ0ÐIR HLUTABRÉF Gengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 5,968 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6.40 Einingabréf 2 3,186 Ármannsfell hf. 2,33 2,45 Einingabréf 3 3,919 Eimskip 5,70 5,95 Skammtímabréf 1,990 Flugleiðir 2,05 2,25 Kjarabréf 5,595 Hampiöjan 1,80 1,90 Markbréf 3,000 Haraldur Böövarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,123 Hlutabréfasjóöur VlB 1,01 1,06 Skyndibréf 1,738 Hlutabréfasjóöurinn 1,64 1.72 Sjóösbréf 1 2,860 islandsbanki hf. 1,66 1.74 Sjóösbréf 2 1,935 Eignfél. Alþýöub. 1,68 1,76 Sjóösbréf 3 1,978 Eignfél. Iðnaöarb. 2,45 2,55 Sjóðsbréf 4 1,732 Eignfél. Verslb. 1,75 1,83 Sjóösbréf 5 1,183 Grandi hf. 2,75 2,85 Vaxtarbréf 2,0157 Olíufélagiö hf. 5,10 5,40 Valbréf 1,8896 Olís 2,05 2,15 Islandsbréf 1,247 Skeljungur hf. 5,65 5.95 Fjóröungsbréf 1,131 Skagstrendingur hf. 4,80 5.05 Þingbréf 1.244 Sæplast 7.33 7,65 öndvegisbréf 1,226 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,265 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90 Reiðubréf 1,211 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1,12 1.17 Auðlindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1.15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miöað viö sérstakt kaupgengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.