Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 16. ÖKTÓBER 1991. 9 Míkhaíl Gorbatsjov Sovétforseti ræddi við þá Franjo Tudjman, forseta Króatiu, og Slobodan Milosevic, forseta Serbiu, i gær til að reyna að koma vitinu fyrir þá. Hér sést Gorbatsjov með Tudjman. Simamynd Reuter Leiðtogar Serbíu og Króatíu í Moskvu: Friðarviðræður haf n- ar innan mánaðar - leiðtogar hersins vara við allsherjarstríði DV Herínnlætur til skararskríða Hermenn á Haíti hertóku í gær auðugan kaupsýslumann og stuðningsmann Aristides, fyrr- um forseta. Að undanfornu hafa margir áberandi stuöningsmenn forsetans verið settir í bönd. Hermenn börðu Antoine Iz- mery, einn helsta fjárhagslega stuðningsmann Aristides, og tóku hann á brott með sér, að sögn Metropole útvarpsstöðvar- innar í Port-au-Prince. Izmery og aðrir þekktir stuðn- ingsmenn Aristides hafa verið í felum frá því herforingjaklíkan hrifsaði til sín völdin um mán- aðamótin. Vildi þannstóra ogfékkhann Konu nokkra í Kiel í Þýskalandi langaði til að vinna einu sinni einhvern verulega stóran vinn- ing. í gær varð henni svo að ósk sinni þegar hún fékk stóra vinn- inginn í þýska lottóinu, samtals um 250 málijónir króna. Vinningurinn í gær var sá stærsti í Slésvík-Holstein fylki til þessa og sá sjötti stærsti í sögu þýska lottósins. Konan, sem er 34 ára og vill ekki láta nafns síns getið að svo stöddu, borgaði um fjögur þús- und krónur fyrir miðana sína. Aðspurð um hvað hún ætlaði að gera við peningana, sagði hún: „Það verða sko engin vandræði með svona háan vínning." Eystrasalts- löndíRÖSE Eystrasaltslöndin þrjú fengu fulla aðild að Ráðstefnunni um öryggi og samvinnu í Evrópu, ROSE, í gær og ítrekuöu við það tækifæri kröfu sína um aö allar sovéskar hersveitir færu úr lönd- unum. Forsetar ríkjanna undirrituðu Helsinki-sáttmálann um mann- réttindi og öryggi í Evrópu sem var samþykktur árið 1975. Reuter Leiðtogar Serbíu og Króatíu féllust á tafarlaust vopnahlé og að friðarvið- ræðúr yrðu hafnar innan eins mán- aðar eftir fund þeirra með Míkhaíl Gorbatsjov Sovétforseta í gær. Gorbatsjov fundaði einslega með þeim Slobodan Milosevic, forseta Serbíu, og Franjo Tudjman, forseta Króatíu, en kallaði þá svo tO sameig- inlegs fundar í gærkvöldi þar sem samþykkt var þriggja Uða áætlun um aö binda enda á deilurnar í Júgóslav- íu. Milosevic og Tudjman hvöttu risa- veldin og Evrópubandalagiö til að skipuleggja friðarviðræðurnar. Þá sögðust þeir vona að samkomulagið mundi binda enda á sextán vikna bardaga milli króatískra varðsveita og serbneskra sveita sem njóta stuðnings hersins. Að minnsta kosti eitt þúsund manns hafa látið lífið í þeim bardögum. Á meðan forsetar lýðveldanna tveggja sátu fundina í Moskvu héldu bardagar áfram í Króatíu, við bæinn Vukovar og annars staðar, og þing Bosníu-Hersegóvínu lýsti yfir full- veldi lýðveldisins. Ráðamenn sambandshersins brugðust harkalega við yfirlýsingu þingmanna og sögðu að ef lýðveldiö lýsti yfir sjálfstæði sínu gæti það leitt til allsherjarstríðs í Júgóslavíu. Varnarmálaráðherra Júgóslavíu flaug til Sarajevo, höfuðborgar Bos- níu, þar sem hann ræddi við forseta lýðveldisins. „Það er mjög nauðsynlegt á þessu stigi að koma sameiginlega í veg fyr- ir að átökin breiðist út til Bosníu- Hersegóvínu," sagði í sameiginlegri tilkynningu þeirra eftir fundinn. íbúar Bosníu eru 44 prósent íslam- skrar trúar, 31 prósent eru Serbar og 17 prósent Króatar. Sérfræðingar segja að sú blanda bjóði heim hætt- unni á allsherjar borgarastríði milli þjóðarbrota Júgóslavíu. Reuter ______________Utlönd Trúarofbeldi íNígeríu Nokkrir menn féllu og margir særðust í átökum kristhma manna og íslamskra í borginni Kano í Norður-Nígeríu í gær, annan daginn í röð. Heimildarmenn sögðu að tugir manna heföu látið lífið og særst í trúarátökunum undanfarna tvo daga og Kano væri nánast eins og draugaborg. Flestir ibúar borgarinnar eru íslamstrúar. „Ofbeldið er meira í dag en í gær. fkveikjumar og manndráp- in hafa breiðst út um alla borg- ina,“ sagöi Emeka Obi, kristinn kaupsýslumaðm-. Vændiskonur búastundir sameiningu Vændiskonur í Evrópu búa sig nú undir sameiginlegan markað Evrópulanda og í gær hvöttu þær til j>ess aö grundvallarréttur þeirra til vinnu yrði tryggður. Vændiskonur og menn óttast að lög gegn starfsemi þeirra verði enn strangari eftir pólitíska og efnahagslega sameiningu Evrópu árið 1992. Vændiskonur sitja þriggja daga þing í Frankfurt í Þýskalandi sem hefst í dag. Helsta mál þingsins verður að semja tillögu um aö stéttin verði tekin með í reikning- inn í félagsmálapakka sameigin- legrar Evrópu. Mafíósiflýr afspítala Mafíuforingi, sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi, flúði á mánu- dag af krabbameinssjúkrahúsi þar sem hann var til meðferðar við blöðruhálskrabba. Taliö er að bófi þessi sé félagi í stjómarnefnd sikileysku maf- íunnar. Hann fékk leyíl dómstól- anna til að gangast undir læknis- meðferðina á meðan hann sat af sérdóminn. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Snorrabraut 35, hluti, tal. eig. db. Þorsteinn Stefanssonar, föstud. 18. október ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Sporhamrar 8, hluti, þingl. eig. Ingvar Þorvaldsson, föstud. 18. október ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er tollstjór- inn í Reykjavík. Steinasel 6, þingl. eig. Marinó Sigur- páfsson, föstud. 18. október ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Stekkjarbakki 2, þingl. eig. Þórarinn Ragnarsson, föstud. 18. október ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Strandasel 11, hluti, þingl. eig. Ara- bella Eymundsdóttir, föstud. 18. okt- óber ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Þorsteinn Eggerteson hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Súðarvogur 20, hluti, þingl. eig. Guð- jón Ólafsson og Þorsteinn Kristjáns., föstud. 18. október ’91 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Svarthamrar 9, hluti, tal. eig. Ástrós Brynjólfsdóttir, föstud. 18. október ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Torfufell 29, hluti, þingl. eig. Ása Hrönn Ásbjömsdóttir, föstud. 18. okt- óber ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Tómasarhagi 53, 1. hæð + herb. í kj., þingl. eig. Gunnar H. Blöndal, föstud. 18. október ’91 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur eru Helgi Sigurðsson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Stein- grímur Eiríksson hdl. og Kristján Þorbergsson hdl. Tungusel 10, hluti, þingl. eig. Brynjólf- ur Erlingsson og Lucia Guðmundsd., föstud. 18. október ’91 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Vaðlasel 5, þingl. eig. Gunnar Guð- jónsson, föstud. 18. október ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vatnagarðar 4, hluti, þingl. eig. Jón Hannesson og Snorri Þórisson, en tal. eig. Saga Fifm hf., föstud. 18. okt- óber ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vatnsveituvegur, Faxaból 1, tal. eig. Halldór Sigurðsson, föstud. 18. októb- er ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 39, þingl. eig. Einar A. Pét- ursson og Kolbrún Thomas, föstud. 18. október ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 100, hluti, þingl. eig. Jon Ingi Haraldsson, föstud. 18. október ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 75, hluti, tal. eig. Benedikt Aðalsteinsson, föstud. 18. október ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Viðarás 29, hluti, þingl. eig. Dagný Erla Gunnarsdóttir, föstud. 18. októb- er ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ægisgata 10, hluti, þingl. eig. Eiríkur Jónsson, föstud. 18. október ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Öldugata 9, þingl. eig. Kristján Krist- jánsson og Guðborg. Kristjánsd., föstud. 18. október ’91 kl. 14.00. Upj> boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTriD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram i dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 4,044)4, þingl. eig. Sigfríður Sigurðardóttir, föstud. 18. október ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er tollstjór- inn í Reykjavík. Bíldshöföi 16, hl.í austurenda 4.h., þingl. eig. Dalverk sf., föstud. 18. okt- óber ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jónatansson hrl. Brautarholt 24, hluti, þingl. eig. Merk- ing hf., föstud. 18. október ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bústaðavegur 55, neðri hæð, þingl. eig. LOja Þorbjömsdóttir, föstud. 18. október ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Elliðavogur 105, þingl. eig. Banana- salan hf., föstud. 18. október ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fálkagata 15, hluti, tal. eig. Sigfús Bjömsson, föstud. 18. október ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Hverafold 26, þingl. eig. Aðalból og Guðjón Magnússon, föstud. 18. októb- er ’91 kl. 10.15. Uppkiðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparberg 16, þingl. eig. Valgerður Hjartardóttir, föstud. 18,-október ’91 kl. 14.00. Uppboðsheiðendur em ís- landsbanki, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Landsbanki íslands, Ólafúr Gústafsson hrl., Valgarður Sigurðsson hdl. og Fjárheimtan hf. Ránargata 5, þingl. eig. Tryggvi Agn- arsson, föstud. 18. október ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ásbúð hf., Óskar Magnússon hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Seilugrandi 1-3, bílageymsla, 36 stæði, tal. eig. Byggung, föstud. 18. október ’91 kl. 10.30., Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Skriðustekkur 8, þingl. eig. Sigurþór Þorgilsson, föstud. 18. október ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gústafsson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Ásgeir Þór Ániason hdl., Lands- banki íslands, Guðmundur Pétursson hdl. og Jón Ingólfsson brl. Urðarbakki 22, þingl. eig. Sigurborg Þórðardóttir, föstud. 18. október ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Pétur B. Magnússon hdl., Kristján Þorbergs- son hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Gaukshólar 2, hluti, þingl. eig. Biyn- dís Guðmundsdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri föstud. 18. október ’91 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guðlaugsson hii, Óskar Magnússon hdl., íslandsbanki hf., Veðdeild Lands- banka íslands, Kristinn Hallgrímsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Jafnasel 6, tal. eig. Alhús sf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 18. október ’91 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Jóhannes Albert Sævarsson hdl., Lárus L. Blöndal hdl., íslandsbanki hf. og Einar Gautur Steingrímsson hdl. Lækjarás 4, þingl. eig. Ásmundur Helgason, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 18. október ’91 kl. 18.00. Upp- boðsbeiðendur era Klemens Eggerts- son hdL og'Bjami Stefansson hdl. Stuðlasel 15, þingl. eig. Ólafúr Auð- unsson, fer fram á eigninni sjálfrí föstud. 18. október ’91 kl. 17.00. Upj> boðsbeiðendur em Landsbanki fe- lands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 147, þingl. eig. Trausti Tómasson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 18. október ’91 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðandi er Lögmenn Hamraborg 12. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.