Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991. 13 Sviðsljós Viðtal við Björk Guðmundsdóttur í Rolling Stone: Aldrei svitnað við að BlLASPRAUTUN tÉTTINGAR Auðbrekku 14, sími tansson spilarvið Dillonshús Karl Jónatansson hefur verið að skemmta fólki, sem hefur lagt leið sína upp í Árbæjarsafn í sumar, með harmóníkuleik. Karl hefur meðal annars spilað við Dillonshús þegar gestir og gangandi eru að fá sér hressingu og hefur áheyrendum lík- að vel aö fá tónlist með kaffinu. DV-mynd GVA iragðgott og brakandi 0. Johnson & Kaaberhf SiMI: 91 -24000 ...ekki bara kaffi Family Pack búa til tónlist áður Karl Jóna- Nýlega rákumst við á viðtal við Björk ing Stone þar sem rætt var við hana urmolunum. Guðmundsdóttur í tímaritinu Roll- um það sem framundan er hjá Syk- Björk kvartar þar sáran yfir of mikilli vinnu við upptökur á nýjustu plötunni þeirra sem enn hefur ekki fengið nafn. Er þetta fyrsta platan þeirra sem tekin er upp í Bandaríkj- unum. „Ég hef unnið ýmis störf um ævina og kann vel við að svitna en ég hef þó aldrei svitnað við að búa til tón- list áður,“ segir Björk í viðtalinu. Hún segir að hljómsveitarmeðlim- irnir vinni allt að því tólf tíma í stúdí- ói á hverjum degi við upptökurnar og kennir hún pródúsentinum Paul Fox um stritið. „Við köllum hann svipuna því við höfum aldrei lent í öðru eins. Þegar við tökum upp plötur heima á íslandi hættir okkur til að verða kærulaus og löt en Fox heldur okkur svo sann- arlega við efnið núna," sagði Björk. Björk sagði að eitt af þeim nöfnum sem til greina kæmu á plötuna væri „Hinkraöu eftir gleðinni," en hug- myndina fengu þau af japanskri gos- vél þar sem stóð: „Drink up, stick around for joy.“ AUSTURLENSKjJR MATUR ogævintyrfra: JAPAN, flLIPPSÍYJUM INDONESIU OG VIETNAM í hádeginu: Tilbúnir réttir á Asíuvagninum.. Kr. 750.- Á kvöldin: . r Matseðill hússins. $ o *Frí heimsendinga- | Ca þjónusta af sér I matseðli. -ftEYKJAVÍK - —' ■-==> KOPAVOGUR SEUJARNARNES uiuunJEG110 * SÍMI626210 ERÓBIKKENNARI ÓSKAST 'Í LÍKAMSRÆKT Upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „Eróbik 1549“. ITC deildin Gerður Garðabæ heldur fund í kvöld, miðvikudaginn 16. október, í Kirkjuhvoli kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar veita Bjarney, s. 641298, Edda, s. 656764, Svala, s. 656610. Þeir Rúnar Þór Pétursson, Arnþór Örlygsson, Jónas Björnsson og Sverrir Stormsker höfðu mikinn áhuga á plötunum. TónListarmenn og borgar- stjóri fagna nýrri verslun Jón Ólafsson, eigandi Skífunnar, vekur hér athygli borgarstjórans á einhverju merkilegu. DV-myndir Hanna „Viö vonumst til þess að nýja verslunin setji glæsilegan svip á miðþæinn, en hún er u.þ.b. þrisvar sinnum stærri en sú gamla,“ sagði Kristinn Sigtryggsson, fram- kvæmdastjóri Skífunnar, í samtali við DV. Eigendur, starfsfólk, smiðir og vel- unnarar tögnuðu því fyrir helgina að Hljómplötuverslunin Skífan hefur nú verið færð í nýtt húsnæöi að Laugavegi 26, Þar var margt um manninn og m.a. mörg þekkt andlit úr tónlistarþransanum. Má þar nefna Egil Ólafsson, Sverri Storm- sker, Rúnar Þór og Savanna-tríóið. Einnig lét þorgarstjórinn okkar, Markús Örn Antonsson, sig ekki vanta. KERTAÞRÆÐIR í passandi settum. Leiðari úr stálblöndu. Sterkur og þolir að leggjast i kröppum beygjum. Við- nám aðeins 1/10 af viðnámi kolþráða. Margföld neistagæði. Kópa sem deyfir truflandi rafbylgjur. SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-81 47 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.