Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Page 20
36
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
•J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A,
Skeiðarásrnegin, s. 652012 og 54816.
Höfum fyrirliggjandi varahluti í flest-
ar gerðir bíla, einnig USA. fsetningar
og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niður-
rifs. Opið 9 19.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla '80-88, Charade '80-88, Colt,
Camry '86, Subaru '83, Twin Cam '84,
Celica '84, Peugeot 205 '87-90 Justy ,
'87, Tredia '84, Sunny '83-87, Samara.
Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig-
um mikið af nýl. notuðum varahl. í
Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum.
Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f,
Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í
Mazdabílum. Eigum varahluti í flestar
gerðir Mazdabíla. Kaupum Mazda-
bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri
4. Símar 666402 og 985-25849.
Bílabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442.
Erum að rífa: Aries '81, AX '87,
Quintet, Lancer '81, Mazda 323 '82,
Rekord, Volvo 244 '78, Samara '91 o.fl.
Er að rifa Isuzu Trooper disil '82, Nissan
Laurel dísil '84, Jaguar '74, með V 12
cyl. vél, Peugeot dísil turbo '83, Range
Rover '73. Uppl. í síma 985-31757.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast
einnig sérpantanir frá ÚSÁ. Opið frá
10 18mán. fös. S. 91-685058 og 688061.
Varahlutir USA. Erum í beinu sam-
bandi við helstu bíla-, tækja- og flug-
vélavarahlutasala í Bandaríkjunum.
Telefax 9019184810259. Compuana.
Varahlutir i: Benz 300D og 230, 280SE,
450SE, Lada, Samara, Skoda, BMW.
Viðgerðir, réttingar, blettanir. S.
40560 og e.kl. 17. 39112, 985-24551.
Bráðvantar framstuðara á MMC Coit,
árg. ’80 ’82. Upplýsingar í síma 91-
667672 eftir kl. 19.
Dodge Ramcharcher '77-79. Óska eftir
boddíhlutum í þannig bíl. Uppl. í síma
91-812091 eftir kl. 17.
Partasalan Akureyri. Mikið af vara-
hlutum í flesta híla. Opið frá kl. 9-19.
Uppl. í síma 96-26512.
Volkswagen vara- og aukahlutir í árg.
1952-1991. Visa/Euro. Upplýsingar í
síma 91-666086.
Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Armúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm.
og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363.
Bílaþjónusta
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
Vörubílar
Getum útvegað nýjar gámalyftur, 22 og
30 tonna, taka allar stærðir af gámum,
heppilegar fyrir þá sem stunda gáma-
flutninga. Vélakaup hf., sími 641045.
Höfum til sölu allar gerðir af vörubilum,
vinnuvélum, rútum, sendibílum og
vögnum. Vörubílar og vélar hf.,
Dalvegi 2, Kópavogi, s. 641132.
Scania búkki og Hiab krani. Scania
búkki til sölu, mjög góður, verð kr.
250.000. Einnig bílkrani, Hiab, 3,5
tonn, verð kr. 180.000. Sími 92-14949.
Tækjahlutir, s. 985-33634/hs. 642126.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla
og kranar, 4-25 tonnm.
Vélaskemman hf., Vesturvör 23, 641690.
Við útvegum frá Svíþjóð. Notaða
vörubíla og krana, einnig höfum við
á lager varahluti í vörubíla.
Flatvagn og seglvagn til sölu, 12 m
langir. Uppl. í vinnusíma 98-34166 og
í heimasíma 98-34180 eftir kl. 19.
Vörubilar. Til sölu tengivagn
yfirbyggður með gámalásum og lyftu.
Uppl. í síma 96-23146.
Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum,
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale raímagns- og dísil-
lyftara. Árvík, Ármúla 1, s. 91-687222.
Notaðir lyftarar til sölu/leigu, rafmagns
og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið-
arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
MODESTY
BLAISE
<
i
i
©M.G.N. 1990
SYNDICATION INTERNATIONAL LTD.
Við hefðum ekki átt að halda þeim
svona lengi vakandi, Siggi, við að bíða ;
' eftir okkur! Klukkan er orðin svo margt! ■
y
Ég er þér
sammála! -
Við erum
asnar!
© Bulls
Við komum heim til
dauðþreyttra lítilla kvenna^
með öþreytandi kjaft!
Siqqi