Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Side 27
43
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991.
Skák
Jón L. Árnason
Sá kunni skákþrautasmiður, Samuel
Loyd, hefur smíðað meðfylgjandi stöðu,
þar sem verkefni hvíts er aö máta í 3.
leik. Þrautin var fyrst birt 1856. Komið
þið auga á lausnina?
Fyrsti leikurinn er 1. Bgl! og svartur
á aldrei nema einn leik þar til hann verð-
ur mát: 1. - c3 2. Kí2 Kd4 3. Kf3 mát.
Bridge
ísak Sigurðsson
Þetta spil kom fyrir í leik Svía og Kanada-
manna í 13. umferð riðlakeppninnar.
Doug Heron úr kanadíska liðinu fann
vinningsleiðina í sex gröndum á austur-
hendina á snyrtilegan hátt. Sagnir gengu
þannig, vestur gjafari og allir á hættu:
♦ 1084
¥ 5
♦ D98432
*• 862
♦ G
V ÁKG10874
♦ G7
♦ Á95
♦ ÁK932
V D9
♦ K65
+ KG3
* D765
V 632
* Á10
* D1074
Vestur Norður Austur Suður
1» Pass 1* Pass
3» Pass 4 G Pass
5+ Pass 6 G p/h
Fjögur grönd austurs spurðu um ása og
fimm lauf lofuðu þremur ásum af ftmm
(hjartakóngur talinn sem ás). Austur
sagði þvinæst sex grönd til aö vernda
láglitakóngana gegn útspili frá norðri.
Suður, Svíinn Per Olov Sundelin var í
vandræðum með útspil en spilaði loks
hjartasexu. Heron drap, tók AK í spaða
og renndi síðan niður öllum hjörtunum.
Heima hélt hann eftir tígulkóng og KG3
í laufi en Á95 í laufi og tígulgosa blönkum
í blindum. Suður varö að fara niður á ás
blankan í tígli og D107 í laufi. Heron spil-
aði síöan lágum tígli, suður fékk á ásinn
en varð að spila laufi upp í gaffalinn.
Svíar unnu samt sem áður leikinn stórt,
21-9 þó aö þeir hafi tapaö á þessu spili.
Krossgáta
7 r~ j
|
io J
IZ “ h
u
n J ,rt 20
Zi J J2~
Lárétt: 1 planta, 8 tónn, 9 veiðarfæri, 10
mjúk, 11 grandi, 12 ágætir, 14 flas, 15
andvörp, 17 vana, 19 fugi, 21 keyrði, 22
veiðir.
Lóðrétt: 1 dingul, 2 angur, 3 þekktu, 4
spara, 5 eirir, 6 subbur, 7 tak, 13 hlunn-
indi, 15 arinn, 16 hár, 18 skóli, 20 hræðast.
Lausn á síðustu krossgátú.
Lárétt: 1 gróf, 5 ask, 8 leðju, 9 pá, 10
æki, 12 ögur, 14 pollar, 16 klifur, 18 ragna,
20 lá, 22 þráa, 23 sat.
Lóðrétt: 1 glæpur, 2 rek, 3 óö, 4 fjölina,
5 auga, 6 spurula, 7 ká, 11 ill, 13 rýr, 15
okar, 17 fas, 19 gá, 21 at.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- oghelgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 11. til 17. október, aö báðum
dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúð-
inni Iðunni. Auk þess verður varsla í
Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og
kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki' til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-1)6, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30^19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 16. október:
Þjóðverjar hafa brotist í gegn á
Moskvuvígstöðvunum.
Voroshilov hefur gagnsókn til þess að létta undir
með Timochenko.
Spakmæli
Setjið örn í búr og hann mun bíta í riml-
ana hvortsem þeireru úrjárni eða gulli.
Henrik Ibsen
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á Iaugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alladaga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. október
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Starfsfélagar eða nánir samstarfsmenn eru þér ekki sammála og
allt samstarf getur valdið þér miklum vonbrigðum. Það besta sem
þú gerir í stöðunni er að fylgja eigin innsæi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það er smáskoðanaágreiningur innan fjölskyldunnar. Haltu þér
rólegum, þú lendir í ráðgjafahlutverkinu seinna í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Þú verður fyrir ýmsum áhrifum í dag og átt erfitt með að festa
þig við eitthvað eitt. Sambönd þín við fólk af gagnstæðu kyni
geta reynst erfið. Treystu á sjálfan þig.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Leggðu þig niður við að upplýsa misskilning í hagnýtu máli. Láttu
ekki tilfmningar og rómantík hafa þar áhrif á þig. Breytingar
gætu reynst nauðsynlegar.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Kannski hefurðu búist við of miklu því eitthvað sem þú hefur
hlakkað til lengi reynist ekki eins skemmtilegt og þú vonaðir.
Einhverja sárabót færðu persónulega.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú ert í mjög viðkvæmu skapi og nýtur þín best í félagsskap einn-
ar persónu í dag. Gefðu þér tíma til að slaka á og ná áttum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú átt í erfiðleikum með að skipuleggja hugsanir þínar. Ræddu
mál sem vefjast fyrir þér við rétta aðila eða skrifaðu bréf í dag.
Kvöldið bætir daginn upp.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn lofar góðu. Þú mátt búast við að fmna eitthvað löngu
týnt á ólíklegasta stað. Líklega hittirðu fólk sem þú hefur ekki
hitt mjög lengi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Taugaspenna getur komið í veg fyrir að þú njótir þín sem skyldi
í dag. Slakaðu á þvi fólk í kringum þig sýnir mikinn skilning og
samstarfsvilja. Kvöldið verður ánægjulegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Útilokaðu ekki eitthvað þótt það fari í taugamar á þér. Reyndu
að gefa þér tíma til að skilja stöðuna og ryðja tálmunum úr vegi.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það getur stundum verið eríitt að bíða. En það skaltu þó gera ef
reynsla þín og tilfinning segir þér það sama hvað það er erfitt.
Láttu skoðanir þínar sem minnst uppi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vertu viðbúinn vonbrigðum með að fólk standi ekki við það sem
það lofar. Ef þú hyggur á ferðalag ættirðu að tryggja að allt stand-
ist áður en þú ferð af stað.