Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Síða 30
46 MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991. Miðvikudagur 16. október SJÓNVARPIÐ 18.00 Sólargeislar (25). Endurtekinn þáttur frá sunnudegi með skjá- textum. 18.30 Töfraglugginn (24). Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fimm á flækingi (4) (The Winj- in Pom). Breskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 19.30 Staupasteinn (3) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Aðal- gestur þáttarins er Baldvin Jóns- son, nýorðinn útvarpsstöðvareig- andi, en auk hans koma fram söngvararnir Móeiður Júníus- dóttir og Egill Ólafsson, afríski tónlistarmaðurinn Manu Di- bango og hljómsveit hans og hljómsveitirnar Shaky Jake frá Bretlandi og Todmobile. Þá verð- ur gert góðlátlegt grín að fólki með hjálp földu myndavélarinn- ar, hugað að ungu fólki sem er að gera það gott, auk þess sem afmælisbarn þáttarins verður val- ið. Stjórn útsendingar Egill Eð- varðsson. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Í þættinum verður fjallað um sólknúnar bifreiðar, upphitun fyrir áreynslu, nýjar þýskar ofurhrað- lestir, aðgerðir gegn ófrjósemi og um tölvuvogir og leifturfrystingu. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.05 Maðkur í mysunni (Wrong Arm of The Law). Bresk bíómynd frá 1962. Myndin er í léttum dúr og segir frá hremmingum bófafor- ingja í Lundúnum. í hvert skipti sem hann fremur rán kemur lög- reglan og hirðir af honum feng- inn og þar kemur að hann fer aö gruna samstarfsmenn sína um græsku. Leikstjóri Cliff Owen. Aðalhlutverk Peter Sellers, Lionel Jeffries, Bernard Cribbins, Na- nette Newman og John Le Mes- urier. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Maðkurímysunni-framhald. 23.55 Dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli Folinn og félagar. Hér fylgjumst við ævintýrum Folans og vina hans í Folalandi. 17:40 Draugabanar. Teiknimynd um vinina sem lenda í ótrúlegustu kynjaverum af þessum heimi og öðrum. 18.05 Tinna. Leikinnframhaldsmynda- flokkur um þessa kotrosknu stelpu. 18.30 Nýmeti. Ferskur þáttur um það nýjasta í tónlistarheiminum. 19.19 19:19. 20.10 Á grænni grund. Stuttur en fróðlegur þáttur í umsjón Haf- steins Hafliðasonar. Framleið- andi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 2 1991. 20.15 Heilun (Th'e Medicine Men). i þessum þætti verður fjallað um heilun en þessi aldagamla og óviðurkennda Iækningaaðferð hefur á síðustu árum notið auk- innar viðurkenningar á meðal al- mennings.- 20.45 Réttur Rosie O’Neill. Banda- rískur framhaldsflokkur með Sharon Gless i aðalhlutverki en margir muna eftir henni úr fram- haldsþáttunum Cagney og Lac- ey. 21.35 Spender. Sjöundi og næstsíð- asti þáttur þessa breska spennu- myndaflokks. 22.25 Tiska. Haust- og vetrartískan frá öllum helstu hönnuðum heims. 22.55 Bílasport. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1991. 23.30 Að ellífu, Lúlú (Forever, Lulu). Elaine Hine dreymir um að verða rithöfundur en þar sem hún getur ekki lifað á draumum vinnur hún fyrir klósettsetuframleiðanda og skrifar ástarbréf fyrir tímaritið Penthouse. Aðalhlutverk: Hanna Schygulla, Deborrah Harry og Alec Baldwin. Leikstjóri: Amos Kollek. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 0.55 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aðutan. (Áður útvarpaö í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 i dagsins önn - Siðferði i opin- beru lífi: Löggjafinn. Umsjón: Halldór Reynisson. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Briet Héðinsdóttir les þýðingu sína 0). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Nínu Bjarkar Árnadóttur. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn - Siðferði í opin- beru lífi: Löggjafinn. Umsjón: Rás 2 kl. 22.07: í kvöld og annað kvöld verður útvarpað beint frá tónleikum á Hótel íslandi á vegum , menningarsam- skipta íslands og Frakk- lands á sviði popptónlistar. Aöalmenn kvöldsins eru Manu Dibango og Soul Ma- kossa gengi hans. Manu Di- bango, sem er frá Kamerún, er einn helsti merkisberi afrískrar tónlistar, ásamt Miriam Makeba frá Suður- Alríku og Fela Kuti, hinum nigeríska. Tónlist Dibangos hefur haíl áhrif á ýmsa tón- listarmenn á Vesturlöndum, veitti til dæmis Michael Jackson innblástur þegar hann samdi „Thriller“ og hann hefur starfað meö ýmsum þekktum stórstjörn- um, svo sem Rolling Stones, Herbie Hancock, Bill Las- will og Sly og Robbie hinum jamaísku. Auk Manus Dibangos og sveitar hans koma fram Kvartett Sigurðar Flosason- ar og íslenski rimnasmiður- inn Sveinbjöm Beinteins- son allsherjargoði. Umsjcn: Friðrik Rafnsson. (Áður á dagskrá 23. júlí 1989.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 1620 Sinfónía númer 104 í D-dúr K504 „Lundúnasinfónían" eftir Joseph Haydn. Fílharmoníusveit Lundúna leikur; Sir Georg Solti stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurðardóttur. (Einn- ig útvarpaö föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Frá Myrkum músíkdögum 9.-16. febrúar 1991. Frá Norrænu tónlistarhá- tíöinni i Gautaborg. 4.-10. febrúar 1991. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Húsfreyjur í sveit. Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir. (Endur- tekinn þáttur úr þáttarööinni í dagsins önn frá 10. september.) 21.30 Sígild stofutónllst. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Út í náttúruna. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.00 Brot úr fífi og starfi Sigfúsar Daðasonar. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni í fáum dráttum frá miðvikudeginum 25. september.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RA8 FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Utvarp Manhattan. Þulur í dag er Hallgrímur Helgason. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í- beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtórr- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Mislétt mllli llða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskifan. 22.07 Frakkrokk. Manu Dibango og Soul Makossa Gang Kvartett Sig- urðar Flosasonar og Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoði. Bein útsending frá tónleikum á Hótel islandi. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. < Halldór Reynisson. (Endurtekinn þáttur fra deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpl miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, lærð og flug- samgöngum. 5.05 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35- 19 00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. l9&9 fnsnEtrsn 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Afmælis- kveðjur í síma 67 11 11. Flóa- markaöurinn í síma 67 11 11. Óskalög í síma 67 11 11. iþrótta- fréttir alltaf á slaginu eitt. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson eins og þeim ein- um er lagið. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik síðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Gamlirgóðirslagarar í hressilegri blöndu viö nýtt popp og slúður með Ólöfu Marín. 23.00 Kvöldsögur. Sannar sögur í trúnaöi við Bjarna Dag og Bylgjuhlustendur. 0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir þér inn í nóttina. 4.00 Næturvaktin. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- ann hafa þaö! 19.00 Arnar Albertsson - kemst ekki í 9-bíó í kvöld en tekur því samt með jafnaðargeði. 22.00 Jóhannes Ágúst - kemst ekki i 11 -bíó í kvöld en tekur því samt með jafnaðargeði. 1.00 Baldur Ásgrimsson - og þá fáum við að heyra hvort hann spilar jafngóða tónist og Dóri bróðir! FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland viö þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím- inn er 670-57...............í 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síðdegistónlist 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Halldór Backman kemur kvöld- inu af stað. Þægileg tónlist yfir pottunum eöa hverju sem er. 20.00 Símtalið. Hvert hringir Halldór? Gerir hann símaat? 21.15 Pepsí-kippan. Fylgstu með nýju tónlistinni. 22.00 Auðun Georg Ólafsson á rólegu nótunum. 23.00 Óskastundin. Hlustendur velja sér lag fyrir svefninn. 1.00 Darri Ólason á útopnu þégar aðrir sofa á sínu græna. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaða dömu- kvölds á Hótel islandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friögeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur í tím- ann og kikt í gömul blöö. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöö- unum og börunum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftir fylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferöartónlist. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Valgeirsson. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða kaupa. Þetta er ókeypis þjón- usta fyrir hlustendur Hljóðbylgj- unnar. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Guðrún Gísladóttir. 20.00 Yngvi eða Signý. 22.00 Bryndís R. Stefánsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 0** 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 The Secret Video Show. 19.00 Something Is Out There. Myndaflokkur. 20.00 Wiseguy. 21.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 21.30 Night Court. 22.00 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 23.00 Pages from Skytext. SCR E E /VSPOfíT 12.00 Go! . 13.00 Volvo PGA evróputúr. 14.00 FIA evrópurallikross. 15.00 Top Rank Boxing. 16.00 Supercross. 17.00 Amerískur háskólafótbolti. 18.00 Ameriskur fótbolti. 19.00 US PGA Tour. 20.00 All Japan F3000. 20.30 HM í ruðningi. 21.30 Hafnabolti. 23.30 Veðreiðar í Frakklandi. Fjailað verður um lækningaaðferðina heilun i þætti á Stöð 2. Stöð 2 kl. 20.15: Heilun sérstökum í þessum þætti, sem á frummálinu ber heitið The Medicine Men, verður fjall- að um heilun. þetta er alda- gömul og óviðurkennd lækningaaðferð sem á síð- ustu árum hefur notið auk- innar hylli meðal almenn- ings. Rætt er við fólk sem stundar heilun og fjallaö um rannsóknir sem gerðar hafa verið á þessu fyrirbæri. Sjónvarp kl. 20.45: Baldvin Jónsson verður aðaigesturinn Á tali hjá Hemma Gunn í kvöld. Bald- vin er m.a. kunnur fyrir að halda fegurðarsamkeppni og nú nýverið keypti hann Aðalstöðina. Söngkonan Móeiður Júníusdóttir kem- ur í þáttinn og tekur lagið. Þá kemur eins manns hijómsveit frá Bretlandi og önnur fiölmennari frá Afr- íku. Fjöllistamaðurinn Egill Ólafsson syngur og einnig hljómsveitin Todmobile. Dengsi verður á sínum stað eins og vant er og nú er frænka hans, hún Inga Ras- mussen frá Danmörku, komin til iandsins. Stjórn- andl útsendingar er Egill Eðvardsson. Peter Sellers leikur seinheppinn bófaforingja í kvikmynd kvöldins. Sjónvarp kl. 21.50: Maðkur í mysu BíómyndkvöldsinsíSjón- spaugi. varpinu er bresk frá árinu 1962. Á íslensku nefnist hún Maðkur í mysu en Wrong Arm of the Law á frummál- inu. Það er snillingurinn Peter Sellers sem leikur harðsvíraðan lögbrjót og forsprakka bófaflokks. Þetta er gamanleikur á breska vísu með skemmti- legri flækju og hnitmiðuðu Perly Gates heitir hetjan sem Sellers leikur í mynd- inni. Þjófagengi hans vegn- ar ágætlega þar til öðrum skúrkahópi tekst að leika á kappana með því að bregða sér í gervi lögreglunnar. Svar Gates og félaga er að gera samning við raunveru- legu lögregluna. Þýðandi er Jón O. Edvald. Rás 1 kl. 13.05: Siðferði í op 1 þáttaröðiraú í dagsins önn ■ næstu miðvikudaga mun séraHaUdór Reyms- son, prestur og fyrrverandi forsetarítari, fiaila um sið- ferði í opinberu lífi á islandi. í þremur fyrstu þáttunum verður fjallað um siðferði- legar spurningar á sviði hins þrískipta ríkisvalds en í þeim síðasta verður rætt um þátt Qölmiðla í siðferði stjórnvaida.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.