Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991. 47 Sviðsljós Sýningarstúlka sýnir hér vor- og sumartískuna fyrir næsta ár. Vor- og sum- artískan 1992 Nú vitum viö á hveiju við eigum von næsta sumar. Þessi níðþröngu leðurfót voru sýnd viö opnun tísku- vikunnar í London sem hófst fyrir skömmu og eru sýnishom af vor- og sumartískunni fyrir næsta ár. Þaö liggur í augum uppi að ís- lenskt veðurfar er ekki tekið með í reikninginn, en ef viö lítum á björtu hliðamar þá verður efnis- kostnaðurinn miklu minni! Gamanleikkonan Roseanne Barr, eða Roseanne Arnold eftir að hún giftist, hefur nú aldeilis snúið blað- inu við. Hún stóð nýlega frammi fyrir um eitt þúsund áheyrendum, sem allir höfu veriö misnotaðir kynferðislega í æsku, og tilkynnti að hún væri líka fórnarlamb siíjaspella. í þrjátíu mínútna langri ræöu sagði Roseanne frá því að hún hefði verið misnotuð kynferðislega í æsku en hefði bælt minningamar niður þar til Tom, núverandi maðurinn hennar en þáverandi kærasti, hringdi í hana frá meðferðarstofnun fyrir áfengis- sjúklinga fyrir tveimur árum og sagði henni að hann hefði verið mis- notaöur kynferðislega af barnapíu sinni í æsku. „Ég byrjaði að skjálfa og svitna og ýmis atvik úr æsku urðu ljóslifandi í minningunni. Ég sá andlit móður minnar og minntist þess að hafa ver- ið misnotuð," sagöi Roseanne sem veriö hefur í meðferð hjá geðlækni síðan. Roseanne lýsti því svo fyrir áheyr- endum hvernig móðir hennar mis- notaði hana til 6 eða 7 ára aldurs. „Ég man eftir því þegar ég stóð í rúminu mínu tveggja ára gömul og móðir mín hélt kodda fyrir andlitinu á mér, ýtti mér niður og neyddi mig þannig til þess að leggjast niður. Ég hugsaði með mér: Liggðu kyrr og láttu eins og þú sért dáin og það gerði ég. Hún tók þá koddann frá andhtinu og sagði: „Ég hlýt að hafa meitt þig, elskan, ég var bara að gera að gamni mínu. Ég man líka þegar ég kom heim úr skólanum 5 eða 6 ára gömul og „Sem barn hafði ég aldrei neina öryggistilfinningu," segir Roseanne. fann móður mína liggjandi á eldhús- gólfinu alblóðuga um hálsinn og brjóstið. Ég öskraði og öskraði í nokkrar mínútur eða þangað til hún settist upp og sagði skellihlæjandi: „Þetta er tómatsósa, fíflið þitt.“ Og áfram hélt Roseanne. „Faðir minn var aUtaf að þukla á mér og neyddi mig til að sitja í kjöltu sinni og gæla við hann eða fitla við kynfæri hans þegar hann var í baði. Hann elti mig líka með saurinn úr sér og reyndi að setja hann á höfuðið á mér eða þá að hann lá á gólfmu og fitlaöi við sjálfan sig. Það var ógeðslegt," sagði Roseanne. Foreldrar hennar hafa bæði neitað þessum sakargiftum og systkini hennar fást ekki til þess að tjá sig um málið. liza Minnelli trúlofast Nýlega var greint frá því í danska dagblaöinu Ekstra Bladet að söng- og leikkonan Liza MinnelU hefði trú- lofaö sig á laun er hún var stödd á Fjölmiðlar tónleikaferðalagi í Danmörku á dög- unum. Hinn „heppni“ er tuttugu árum yngri en Minnelli, eða 25 ára gamall, og heitir BiUy Stritzcz. Hann haföi yfirumsjón með öUum tónleikum söngkonunnar og hefur því þurft að vera í nánu sambandi við hana allan tímann. Það Utur út fyrir að hann hafi loks náð þar í konuefnið en til þeirra sást er þau voru að kaupa trúlofunar- hringana. sifjaspella Roseanne Barr: Éger fórnarlamb í þættinum Reykiavík síðdegis á Bylgjunni í gær lagði stjómandi þáttarins, HaUgrimur Thorsteins- son, þá spumingu fyrir hlustendur hvort Davíð Oddsson forsætisráð- herra hefði verið áberandi ölvaður þegar hann tók á móti heimsmeist- urunum í bridge aöfaranótt mánu- dags. Móttökuathöfninni og ræðu Davíðs á staðnum hafði verið út- varpað og að hluta sjónvarpað. Fyrir margar sakir var þetta at- hyglisverður þáttur enda áttu sér stað íjörugar umræður. AUs hringdu eitthvað á fjóröa tug hlust- enda til að segja frá sinni skoðun á málinu. Nánast undantekningar- laust voru hlustendur á þeirri skoð- un að forsætisráðherrann hefði ver- ið ölvaöur. DeUt var um hvort það hefði verið áberandi og hvort það væri sæmandi einum æðsta manni þjóöarinnar aö sýna sig fuUan í vinnunni. Fram kom í þættinum að á vinnu- stöðum, heimilum og annars staöar væri vart um annað talað en þetta raáL Ekki er mér þó kunnugt um að nokkur fjölmiðUl hafi haft á þessu orð fyrr en Hallgrímur setti þessa spumingu á dagskrá. Þá ályktun má draga af þessu aö þó fjölmiðlar reyni að þegja um at- burði, af tUlitssemi eöa náungakær- leUta, þá breytist einfaldiega frétt í almannaslúður. Er vart no^krum akkurísUku. Ekki hyggst undirritaður leggja dóm á drykkju forsætisráðherra enda vart hlutverk flölroiðlarýnis. Hitt er annað mál að þaö getur vart taUst sjálfsagt mál að mæta eða sýna sig drukkinn í vinnunni. Um það held ég að allir séu sammála. Að einu leyti hef ég þó áhyggjur af innræöunni um drykkju forsætis- ráðherra umrætt kvöld. Það hlýtur aö skaða íþróttahreyfinguna, ekki bara bridgið og skákina, þegar Bakkus er blótaður að aflokinni keppni. Hygg ég að margt ungmenn- ið hafi orðið fyrú áfallL Kristján Ari Arason freeMMz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 IERF1SDRYKKJUR í þægilegum og rúmgóöum salar- kynnum okkar. naniiiiu Álfheimum 74, sími 686220 , Veður Noröan- og norðaustanhvassviðri eða stormur um mestan hluta landsins og jafnvel rok á stöku stað þegar liður á daginn. Vaxandi éljagangur eða snjó- koma um norðanvert landið en sunnan til verður úrkomulitið. i nótt fer heldur að lægja allra vestast á landinu. Veóur fer kólnandi. Akureyri snjókoma -1 Egilsstaðir alskýjað -2 Keflavikurflugvöllur léttskýjað -1 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 3 Raufarhöfn snjóél -1 Reykjavik léttskýjað -1 Vestmannaeyjar skýjað 0 Bergen alskýjað 9 Helsinki súld 10 Kaupmannahöfn skýjað 10 Úsló þokumóða 8 Stokkhólmur þokumóða 9 Þárshöfn rigning 8 Amsterdam þokumóða 11 Barcelona léttskýjað 10 Berlín lágþokubl. 9 Chicago heiðskírt 0 Feneyjar þoka 11 Frankfurt þoka 9 Glasgow rigning 13 Hamborg þokumóða 10 London skýjað 12 LosAngeles þokumóða 16 Lúxemborg þoka 9 Madrid heiðskírt 5 Malaga léttskýjað 12 Mallorca léttskýjað 10 New York alskýjað 19 Nuuk hálfskýjað -3 Orlando alskýjað 21 Paris skýjað 11 Róm lágþokubl. 14 Valencia léttskýjað 12 Vín þoka 10 Gengið Gengisskráning nr. 197. -16. okt. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,080 60,240 59,280 Pund 102,662 102,935 103,900 Kan. dollar 53,203 53,345 52,361 Dönsk kr. 9,1523 9,1766 . 9,2459 Norsk kr. 9,0075 9,0315 9,1172 Sænsk kr. 9,6778 9,7036 9,7749 Fi. mark 14,4649 14,5034 14,6678 Fra. franki 10,3497 10,3773 10.4675 Belg. franki 1,7129 1,7175 1,7312 Sviss. franki 40,3899 40,4975 40,9392 Holl. gyllini 31,2876 31,3709 31,6506 Þýskt mark 35,2530 35,3469 35,6732 ít. lira 0,04714 0,04727 0,04767 Aust. sch. 5,0088 5,0221- 5,0686 Port. escudo 0,4102 0,4113 0,4121 Spá. peseti 0.5604 0,5619 0,5633 Jap. yen 0,46224 0,46347 0,44682 Írskt pund 94,257 94,508 95,319 SDR 81,6505 81,8680 81,0873 ECU 72,1230 72,3151 72,9766 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fis3<markaðirmr Faxamarkaður 15. október seldust alls 122,283 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 1,302 28,24 20,00 31,00 Karfi 30,449 32,32 20,00 33,00 Keila 1,321 36,51 26,00 40,00 Langa 3,118 67,08 58,00 70,00 Lúða 2,346 366,76 295,00 440,00 Lýsa 2,099 30,41 20,00 40,00 Bland 0,025 120,00 120,00 120,00 Siginn fiskur 0,100 223,00 205,00 230,00 Skarkoli 0,481 68,90 5,00 107,00 Skötuselur 0,015 270,00 270,00 270,00 Steinbítur 5,497 64,34 49,00 73,00 Þorskur, sl. 10,052 98,98 50,00 121,00 Þorskur, ósl. 3,399 84,99 56,00 100,00 Ufsi 31,429 56,62 20,00 58,00 Undirmál. 3,890 50,28 20,00 68,00 Ýsa, sl. 19,887 105,66 20,00 111,00 Ýsa, ósl. 6,872 87,51 20,00 95,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. október seldust alls 35,998 tonn. Bland 0,010 40,00 40,00 40,00 0,020 20,00 20,00 20,00 Lýsa Smáþorskur, ósl. 0,096 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, ósl. 0,056 68,36 63,00 73,00 Langa, ósl. 0,026 56,38-'' 51,00 61,00 Lýsa, ósl. 0,607 20,00 20,00 20,00 Koli 0,011 40,00 40,00 40,00 Ýsa, ósl. 4,850 83,25 70,00 97,00 Ufsi, ósl. 0,220 47,00 47,00 47,00 Smáýsa 0,169 30,00 30,00 30,00 Þorskur, ósl. 3,386 99,72 56,00 105,00 Ýsa 7,277 102,57 87,00 105,00 Smár þorskur 2,494 66,12 64,00 68,00 Ufsi 0,125 51,16 40,00 55,00 Þorskur 12,976 98,79 55,00 1 06,00 Steinbítur 3,012 64,31 61,00 67,00 Sólkoli 0,032 35,00 35,00 35,00 Lúða 0,265 303,28 200,00 440,00 Langa 0,293 57,06 51,00 61,00 Keila 0,016 40,00 40,00 4000 Grálúða 0,041 69,00 69,00 69,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 15. október seldust alls 151,364 tonn. Lýsa 0,750 33,67 31,00 35,00 Blálanga 0,204 79,00 79,00 79,00 Skarkoli 0,205 80,00 80,00 80,00 . Sandkoli 0,105 15,00 15,00 15,00 Steinbítur 0,187 79,73 79,00 80,00 Skata 0,815 128,01 114,00 130,00 Undirmál. 2,339 50,28 25,00 55,00 Hlýri/Steinb. 0,067 77,00 77,00 77,00 Náskata 0,015 20,00 20,00 20,00 Keila 4,144 39,04 25,00 51,00 Blálanga 1,086 73,50 72,00 75,00 Lúða 0,417 369,60 210,00 420,00 Háfur 0,036 12,00 12,00 12,00 Ýsa 19,948 84,51 50,00 1 02.00 Þorskur 31,199 102,06 45,00 124,00 Langa 4,260 63,44 50,00 77.00 Hnýsa 0,102 29,61 10,00 60,00 Ufsi 82,581 60,26 29,00 64,00 Blandað 0,554 22,22 15,00 23,00 Skötuselur 0,050 230,40 230,00 250,00 Karfi 2,212 45,38 27,00 50,00 Hlýri 0,087 73,00 73,00 73,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.