Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1991, Blaðsíða 2
18 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991. Trúbadorinn er lítill og fremur notalegur veitingastaður. DV-mynd Jónas Kristjánsson skrifar um veitingahús: Hófsamur Trúbador Ef þú vilt út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI A. Hansen A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 651693. Opiö 11.30-22.20 alla daga. American Style Skiphoiti 70, sími 686838. Opið 11-22 alla daga. Apríl Hafnarstræti 5, sími 11212. Opið 18-01 v.d., 18-03 fd. og Id. Argentína Barónsstígur 11a, sími 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-03 um helgar Asía Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12.-22.30 sd„ 12-23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11-22 sd.-fimmtud., 11-23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 14, sími 681344. Opið 11-22 alla daga. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 07-18 sd.-fd„ 07-15 Id. Ðorgarvirkið Þingholtsstræti 2-4, sími 13737 Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. BravÓ Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.30- 21. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Café Garður Garðatorgi, sími 657676 Opið 20-01 v.d„ 20-03 fd. og Id. Café Mílanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9- 19 v.d„ 9-18 ld„ 13-18 sd. DUUS hÚS v/Fischersund, sími 14446. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-22 md„ þd„ miðv.d., 12-14.30 og 18-22 fimmtud., 12-14.30 og 18-23. fd. og Id. Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11- 03 fd. og Id. Fógetinn, Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-02.30 fd. og Id. Furstinn Skipholti 37, slmi 39570. Opið 17-01 v.d„ 12-15 og 17-01 Id. og sd. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-01 v.d„ 11.30-14.30 og 18-03 fd. og Id. 18-03 sd. Grillið Hafnarstræti 9, simi 620680. Opið 12- 23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Hafmeyjan Laugav. 34a, s. 13088. Op. 18-22. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar, sími 678555. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á sd. Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Kim Ármúla 34, sími 31381. Opið 11-21.30 v.d„ 12-22.30 ld„ 17-21.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opið 08-17 alla daga. HÓtel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opið 12- 14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd. og Id. . HÓtel ísland v/Ármúla, sími 687111. Opið 20-03 fd„ 19-03 Id. Hótel Lind Rauðarárstíg 18, sími 623350. Opið 06.30-10.30 og 11.30-22 alla daga. HÓtel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/óðinstorg, sími 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. HÓtei Saga Grillið, sími 25033, Súlnasalur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Opið í Grillinu 10- 22.30 alla daga, í Súlnasal 19-03 ld„ í Skrúð 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291 Opið 11- 23 alla daga. Ítalía Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston mávur. Tryggvagötu 4-6, sími 15520 Opið 12-14 og 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, Matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opið 11-22 alla daga. Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17- 21.45 v.d., 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kína-HÚSÍð Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878. Opið 12- 01 v.d„ 12-03 fd. og Id. L.A.-Café, Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18- 01 v.d„ 18-03 fd. og Id. ^ Lauga-ás, Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opið 11-22 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, slmi 14430. Opið 11.30- 14.30 og 18-23 alla daga. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988 Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166 Opið 11-14 og 17-22, md - fimmtud. 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marinós pizza Laugavegi 28, sími 625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„ 11-01.30 fd. og ld„ 13- 23.30 sd. Mongolian Barbecue Grensásv. 7, s 688311 Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 1B-24 fd. og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opiö 18-23.30 v.d, 18-24.30 fd. og Id. Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opiö 19-24.30. Pétursklaustur Laugavegi 73, sími 23433. Opið 18-23.30 alla daga. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-01 fd„ 18-01 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809 Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23. fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-03 fd. og Id. Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, sími 72177 Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarhoiti 22, sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauöa Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-01 vd„ 12-15 og 18-03 fd. og Id. Rauði sófinn Laugav. 126, sími 16566,612095. Opið 11.30-14 og 18-24 v.d„ 18-24 Id. og sd. Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 v.d„ 18-01 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opiö 19-22.30. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-22 v.d„ 18-23. fd. og Id. Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud„ 18-23. fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, slmi 16513. Opiö 11.30-23.30 alla daga. Staðiö á öndinni Tryggvagötu 26, sími 629995 Opiö 11.30-14.30 og 18-22 alla daga. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Opiö 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími 21630 Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Torfan Amtmannsstíg 1, sími 13303. Opið 11.15-14.30 og 18-23 v.d„ 11.15-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Trúbadorinn, Laugavegi 73, sími 622631 r Opið 11.30-23.30 alla daga. Trúbadorinn er lítill og fremur notalegur veitingastaður meö fremur góðum mat á fremur hóf- legu verði. Fremur gæti verið ein- kennisorð þessa staðar, sem er í kjallara neöan við Landsbanka- húsið á Laugavegi 77, undir sömu tröppum og veitingastaðurinn Pét- ursklaustur. 580 krónur í hádeginu Fjölbreyttur salatbar er á boð- stólum í hádeginu á 580 krónur og á 680 krónur, ef tekinn er heitur pottréttur til viðbótar. Þetta hag- stæða verð felur í sér súpu og eftir- réttaávexti. Súpan var fremur góð og pottrétturinn stórfínn, létteldað kjöt meö brúnni sósu og hrísgrjón- um. Ég man ekki eftir svona milt elduðum pottrétti annars staðar. Á salatbarnum var appelsínu- pressa, svo að gestir gátu pressað sér alvöru safa. Þar var flest það, sem fólk tengir slíkum salatbörum, nema ferskir sveppir, og ýmislegt að auki, svo sem hnetur og rúsínur og þurrkaðir ávextir. Allt leit þetta út fyrir að vera vel ferskt og starfs- fólk fylgdist vel með, að borðið liti vel út. Pösturog tortillur Að öðru leyti eru mjög einfaldir mexíkanskir og ítalskir réttir ein- kenni staðarins. Pöstur og tortiUur eru fyrirferðarmiklar á matseðlin- um og senn munu pizzur bætast við, því að fólkið vill þær, eins og þjónninn orðaði það. Miðjuverð' þriggja rétta máltíðar með kafíí var 2.200 krónur, sem telst vera fremur ódýrt. Staðurinn er fremur þröngur og þar að auki mjög dimmur á kvöld- in, þegar höfð er týra á perum og kerti látin loga. Aðeins haukfránir geta lesið matseðil við þessar að- stæður. Bólstraðir bekkir eru með- fram veggjum og fremur þægilegir stólar á móti. Tvöfaldir dúkar eru á borðum og þurrkur úr pappír. Á grófum veggjum hanga hljóð- færi og Mexíkanahattar, tunnu- botnar og Mexíkanaslár. í lofti hangir ógrynni af bastklæddum flöskum af Toskaníuvíni. Niður- soðin tónhst er fremur róleg. Segja má, að þetta sé fremur rómantískt og suðrænt, en ekki þó í fókus sem slíkt, því að skrautið rambar milli Ítalíu og Mexíkó. Bragðsterkt og bragðgott Avocadomauk var fremur gott, en mjög kryddað, borið fram meö bragðsterkum kornflögum úr pökkum. Sömu flögur, kallaðar tor- tilla chip á matseðhnum, fylgdu með afar sterkri mexíkanskri sósu, sem var annar forréttur. Þriðji forrétturinn, sem ég próf- aði, var hvítlauksristaöur hörpu- fiskur á skrúfupasta, sæmilegur réttur, en hefði mátt vera skemur eldaður. Rjómalöguð kaktussúpa var heit og góð, ekki of þykk, skemmtilega sérkennileg á bragð- iö. Sjávarréttaspaghetti var gott, að- allega hörpufiskur og rækjur, í góðri og hæfilegra sterkri tómat- sósu. Ostbakaður flatfiskur á spag- hetti var hka góður, fremur hóflega eldaður. Tortillur eru mexíkanskar pönnukökur, sem eru vafðar um mat, kallaðar torthlas, enchiladas eða tacos eftir aðstæðum, venju- lega pönnusteiktar og stundum djúpsteiktar. Þar í landi eru þær úr maís, en í Trúbador virtust þær yfirleitt vera úr hveiti. Tortilla með kjötstrimlum, osti, avocado og pipar var góð. Sama var að segja um tortillu með nauta- hakki, grænmeti, osti og pipar. Djúpsteikt pönnukaka með mangó-ís, borin fram með kanil- krydduöum ijóma, var skemmti- legur eftirréttur, sem áreiðanlega er sjaldséður hér á landi. Kaffi var fremur gott, borið fram með kon- fektmolum. i Pizzur efla fábreytnina Á mexíkönskum veitingastað heföi ég kosiö sitthvað fleira en tortillur, svo sem hráan fisk, kryddleginn í sítrónusafa, er Mex- íkanar kunna vel að meta. Á itölsk- um veitingastað hefði ég kosið sitt- hvað fleira en spaghetti og skrúfu- pasta, svo sem sjávarrétta-risotto, er Feneyingar kunna vel að meta. En fólk biöur ekki um shkt. Það biður um pizzur og fær þær. Popp- ið blífur í amöbu-þjóðfélaginu. Þjónusta var í stíl staðarins, fremur góð. J.Kr. Tveir vinir og annar i frii. Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-01 v.d„ 12-15 og 18-03 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, símM3628. Opið 12-01 v.d„ 12-03 fd. og Id. Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045. Einungis opið f. hópa i vetur. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími 23939. Opið 11 -14.30 og 18-23.30 v.d„ 18-23.30 Id. og sd. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið 12-15 og 18-01 v.d„ 12-15 og 18-03 fd. og Id. Ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 09-22. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-02 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 07.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d., nema Id. til 03. HÓtel Stefanía. Hafnarstræti 83-85, simi 11400. Opið 18-22 alla daga. Lancfið - vertshús Geislagötu 7, sími 11617 Opið 18-21.30 alla daga, bar til 23.30. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19-03 fd. og ld„ kjallari 18-01 v.d„ 12-15 og 18-03 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, simi 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Uppinn Ráðhústorgi 9, sími 24199 Opið 12-23.30 v.d„ 12-02.30 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 11, sími 12950. Opið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422 Opið 11.-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðarv 1, s 12577 Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðv.d„ 10-14 og 18-01 fimmtud., 10-03 fd. og ld„ 10-01 sd. Skútinn Kirkjuvegi 21, simi 11420. Opið 10-22. KEFLAVÍK: Edenborg Hafnargötu 30, simi 12000. Flughótelið Hafnargötu 57, simi 15222. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið 11.30- 21 v.d, 11.30-22.30 fd. og Id. K-17 Vesturbraut 17, sími 14999. Opið 22.03 fd. og Id. 19-03 sýningarkvöld. Langbest, pizzustaður Hafnargötu 62, sim 14777 Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargata 19, sími 14601. Opið 12-15 og 18-23.30 md.-miðv.d„ 12-15 og 18-01 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-03 fd. og Id. Veitingahúsið við Biáa Lónið Svartsengi, sími 68283. SANDGERÐI: Veitingahúsið Vitinn, Hafnargótu 4. sfmi 37755. Opið 0.30-23.30v.d., 08.30-03 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555. Opið 18-01 miðv.d., fimmtud. og sd„ 18-03 fd. og Id. Lokað á md. og þd. HÓtel Selfoss Eyravegi 2, Selfossi, sími 22500 Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga Kam-Bar, Breiðamörk 2c, Hverag., s. 34988. Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyrar- vegi 1, Self., sími 22899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS Arnargrill Arnarbakka 2, sími 77540. Opið 12-23.30 alla daga. Á næstu grösum Laugavegi 26, sími 28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d. Lokað um helgar. Blásteinn Hraunbæ 102, s. 673311. Op. 10-22. Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað á sd Chick King Suðurveri, Stigahlíð 45-47, s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga. Eikagrí II Langholtsvegi 89, 39290 Opið 11.30- 22 alla daga. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Fiskur og franskar Austurstræti 6, sími 626977. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Gafl-inn Dalshrauni 13, sími 54424. Opið 08-21 alla daga. Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 652525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075. Opió 07.30-17 alla daga. Lokað á Id. Höfðagrill Bíldshöfða 12, simi 672025. Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, sími 13620. Opið 09-18 md.-fd. Lokað um helgar. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 03. JÓn bakan Nýbýlavegi 14, sími 642820 Opjð 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id. Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjaiiahrauni 15, sími 50828. Opið 11-22 alla daga. Lauga-ás Laugarásv. 1, s. 31620. Opið 11-22. LÚXUS kaffi Skipholti 50b, sími 813410. Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd. Mokka-Expresso-Kaffi Skóiavörðust. 3a, s 21174 Opið 09.30-23.30 md.-ld„ 14-23.30 sd. Múlakaffi v/Hallarmúla, simi 37737. Opið 07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd. Nespizza, Austurströnd 8, Austurströnd 8, sími 612030. Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.30- 23 fd. og Id. Norræna húsið Hringbraut, simi 21522. Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd. Næturgrillið heimsendingarþj., sími 77444. Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id. Óli prik Hamraborg 14, sími 40344. Opið 11-22. Pizzahúsið Öldugötu 29, sími 623833. Opið 17-23 v.d„ 12-24 Id. og sd. Pítan Skipholti 50 C, simi 688150. Opið 11.30- 22. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Opið 08-16.30 alla daga. Sundakaffi Sundahöfn. sími 36320. Opið 07-20.30 v.d., 07-17 Id. Lokað á sd. TÍU dropar Laugavegi 27, - sími 19380. Opið 08-18 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533. Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd. Veitinga- og vöruhús Nings Suðuriands- braut 6, sími 679899. Opið 11-14 og 17.30-20.30. Western Fried, Mosfellssveit v/Vestur- landsveg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Winny’s Laugavegi 116, simi 25171. Opið Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Opið 11-21.30 alla daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.