Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1991, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991. Veðurhorfur næstu daga: Tiltölulega hlýtt og bj art veður víðast hvar - samkvæmt spá Accu-Weather Það er hreint ekki slæm spáin sem veðurstofan Accu-Weather sendir frá sér fyrir næstu daga. Um mestallt landið verður nokkuð hlýtt og bjart veður, alténd hlýrra en verið hefur undanfarna daga þegar frostið hefur bitið í kinnarnar og vindstigin fokið upp skalann. Hitinn kemst hæst upp í 12 stig en fer náttúrlega niður í 3 stig á nokkrum stöðum þegar líða tekur á vikuna. Suðvesturland í Reykjavík verður hálfskýjað á morgun og 10 stiga hiti og á sunnu- dag 12 stiga hiti. Á mánudaginn verð- ur mun skýjaðra og 10 stiga hiti sem fer niður í 9 stig á þriðjudaginn. Og á miðvikudag verður kominn 7 stiga hiti og rigning. Á Reykjanesi verður svipað veður nema hvað það verður skýjað á morgun, alskýjað á sunnudag og rigning á mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Hitastigið á bilinu 8-12 stig. Vestfirðir Á Galtarvita verður skýjað á morg- un og 11 stiga hiti. Rigning á sunnu- dag og sama hitastig. Rigningin held- ur áfram á mánudag með 9 stiga hita en á þriðjudaginn verður 7 stiga hiti og alskýjað. Á miðvikudaginn verður aftur kómin rigning og hitastigið hrapar niður í 5 stig. Norðurland Á Akureyri verður hálfskýjað á morgun og sunnudag og hitinn um 8 stig. Á mánudaginn verður orðið al- skýjað og 7 stiga hiti og sama veður verður á þriðjudag. Á miðvikudaginn fer aftur á móti að snjóa og hitastigið fer niður í 4 stig. Austurland Á Egilsstöðum verður hálfskýjað veður með 7-9 stiga hita á morgun og sunnudag. Á mánudaginn verður farið að rigna og hitinn 7 stig og á þriðjudag verður alskýjað. Miðviku- dagurinn verður snjódagur eins og víða annars staðar og hitinn verður um 3 stig. Á Hjarðamesi verður 10 stiga hiti á morgun og hálfskýjað og sama veð- ur á sunnudag. Það verður súld á mánudaginn og alskýjað á þriðjudag og 8 stiga hiti. Á miðvikudag verður rigning og 6 stiga hiti. Suðurland Á Kirkjubæjarklaustri verður skýjað og hálfskýjað á morgun og sunnudag með 11 stiga hita. Súld verður á mánudag, alskýjað á þriðju- dag og súld aftur á miðvikudag með 6 stiga hita. Eyjamenn fá skýjaveður á morgun og sunnudag en rigningu á mánudag og 11 stiga hita. Alskýjað verður á þriðjudag en rigning á miðvikudag- inn. Útlönd Það er kalt víðast hvar í Evrópu og jafnvel kaldara en hér á Fróni. í Kaupmannahöfn er 9 stiga hiti og súld og í París er 8 stiga hiti og líka súld. Og það er heldur betur farið að kólna á Spáni, einungis 16 stiga hiti á Mallorca og þar er súld. í New York er 19 stiga hiti og skýj- að og í Los Angeles er 29 stiga hiti og léttskýjað. Galtarviti 1R Raufarhöfn » , v^5° •j Sauðárkrókur d7' Egilsstaðir Reykjavík 10° Vestmannaeyjar 9° ® LAU. SUN. MAN. ÞRl. MIÐ. Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Skýjað og sólskin til skiptis hiti mestur +1ö minnstur +3“ Miit veður og skúraleiðingar hiti mestur +12° minnstur +5° Líkur á rigningu hiti mestur +10° minnstur 4° Stinningskaldi og skúraleiðingar hiti mestur +9° minnstur +4° Rigning og kólnandi veður hiti mestur +7° minnstur +1° Veðurhorfur á Islandi næstu daga Miðað við veðurfarið aö undanförnu mega íbúar höf- uðborgarsvæðisins vel við una hvað varðar útlitið fyrir næstu viku. Búist er við hægt hlýnandi veðri og um helgina verður hitinn þetta 10°-12° að deginum og sólskin á köflum. Ekki er gert ráð fyrir neinu nætur- frosti á höfuðborgarsvæð- inu. Þokkalegasta helg- arveður verður einnig víðast hvar á landsbyggðinni og hitinn gæti farið töluvert yfir 10° á Austurlandi. Það tekur að þykkna í veðri upp úr helginni og Norðlendingar mega eiga von á éljagangi um miðbik vikunnar. STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 7/1 hs 8/3hs 7/0as 6/1 as 4/-1sn Egilsstaðir 7/3hs 9/2hs 7/1 sú 7/2as 3/-2sn Galtarviti 11/4sk 11/5ri 9/4ri 7/2as 5/0ri Hjarðarnes 10/4hs 11/4hs 10/3sú 8/3as 6/1 ri Keflavflv. 11/5sk 12/6as 12/4ri 9/5ri 8/4ri Kirkjubkl. 11/1 hs 10/3as 10/2sú 8/2as 6/0sú Raufarhöfn 5/-1hs 7/1 as 4/-3sn 6/1 as 3/-3sn Reykjavík 10/3hs 12/5hs 10/4as 9/4as 7/1 ri Sauðárkrókur 7/1 hs 8/2hs 6/-1as 5/1 as 3/-2sn Vestmannaey. 9/4sk 11/6as 11/5ri 8/4as 7/3ri Skýringar á táknum o he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað sk - skýjað as - alskýjað ri - rigning *^* sn - snjókoma ^ sú - súld 9 s - Skúrir oo m i - Mistur = þo - Þoka þr - Þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algan/e 20/9hs 21/9he 23/11hs 23/12hs 24/11he Malaga 21/12he 23/11he 24/1 Ohe 24/9he 23/1 Ohe Amsterdam 8/2sú 9/0hs 9/3hs 10/4as 11/3hs Mallorca 16/8sú 14/7hs 13/7as 18/1 Ohs 19/11 hs Barcelona 17/8su 16/6hs 18/5he 19/7he 21/9he Miami 29/22þr 29/22hs 29/23hs 30/21hs 29/20hs Bergen 8/4ri 8/3sú 9/2hs 10/4as 11/3hs Montreal 9/2hs 6/3hs 5/-2he 8/0hs 10/2hs Berlín 10/4ri 8/2hs 11/-1 hs 12/2hs 12/4hs Moskva 14/6sú 13/5sú 11/1 hs 12/3as 9/1 as Chicago 13/3is 9/0hs 8/2as 10/5hs 12/4sú New York 19/8sk 16/7hs 14/4he 17/6hs 18/7hs Dublin 9/-1hs 10/-2he 12/1hs 14/3hs 12/3hs Nuuk 0/-2as -1/-4sn 1/-2as 0/-4sn 1/-4sn Feneyjar 11/7ri 10/6ri 14/8hs 15/7he 16/9hs Orlando 26/18hs 27/18hs 27/19hs 28/18hs 28/19hs Frankfurt 10/3sú 10/1he 13/-1hs 14/5hs 13/7hs Osló 7/3sú 7/1 as 8/2hs 9/3as 8/1 hs Glasgow 9/2hs 9/1 he 11/2hs 12/4hs 13/5hs París 8/2sú 9/-1 hs 12/3hs 14/3he 14/5hs Hamborg 9/3ri 8/1 hs 10/2hs 11/4hs 13/5hs Reykjavík 10/3hs 12/5hs 10/4as 9/4as 7/1 ri Helsinki 12/7ri 11/6ri 13/8as 13/7as 12/8sú Róm 17/IOsú 16/9þr 18/9sú 19/11 hs 21/1 Ohe Kaupmannah. 9/2sú 7/1 ri 9/3as 10/5hs 10/6as Stokkhólmur 9/4sú 7/2sú 8/3as 9/3hs 9/4as London 9/2sk 11/-1 hs 13/1hs 14/7hs 14/8hs Vín 11/4ri 9/4sú 10/-1hs 12/2hs 13/1 he Los Angeles 29/17ls 27/17he 27/16he 28/16he 28/14he Winnipeg 1/-7as 1/-2hs 9/2hs 4/-1hs 6/0hs Lúxemborg 8/3su 9/-1 hs 10/0he 10/-1he 12/3hs Þórshöfn 10/5IS 11/4he 10/5hs 10/5as 8/3as Madrid 18/3sú 18/9he 19/7he 18/8hs 20/8he Þrándheimur 6/1 Is 4/0as 5/1 as 6/2as 6/3as

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.