Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1991, Blaðsíða 5
20 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991. FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991. 21 Messur Árbœjarkirkja. Guösþjónusta sunnudag kl. 11 árdegis. Alda Ingibergsdóttir syng- ur einsöng. Barnastarf á sama tíma. Mið- vikudagur: Fyrirbænaguösþjónusta í Ár- bæjarkirkju kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja. Barnaguösþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Fundur með ferm- ingarbörnum og foreldrum þeirra eftir messu. Muniö kirkjubílinn. Ami Bergur Sigurbjörnsson. Fimmtudagur: Biblíu- lestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30 og kvöldbænir í kirkjunni aö honum lokn- um. Borgarspítalinn. Guösþjónusta kl. 10. Sigfinnur Þorleifsson. Breiðholtskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Nýi sálmabók- arviöbætirinn tekinn í notkun. Organisti Þorvaldur Bjömsson. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Barnamessa kl. 11. Arna, Gunnar og Pálmi. Guösþjónusta kl. 14. Einsöngur Ingveldur ÓlaJfsdóttir. Organ- isti Guöni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matt- híasson. Dómkirkjan. Hámessa kl. 11. Ferming. Fermd verður Solrún Sumarliöadóttir, Öldugötu 3. Altarisganga. Dómkórinn syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Barnastarf í safnaöarheimilinu á sama tíma. Bænaguösþjónusta kl. 17. For- söngvari Halldór Vilhelmsson. Organisti Kjartan Sigutjónsson. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Fermingarbörn mæti til guðsþjónustunnar. Foreldmm þeirra er boðið til fundar í safnaðarheim- ilinu kl. 16. Miövikudagur kl. 12.05. Há- degisbænir. Léttur málsveröur á kirkju- loftinu á eftir. Miðvikudagur kl. 13.30- 16.30. Samvera aldraöra í safnaðarheim- ilinu. Tekiö í spil. Kaffiborö, söngur, spjall og helgistund. Digranesprestakall. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Guðmundur Þorsteinsson dómpró- fastur heimsækir söfnuðinn og predikar. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Elliheimilið Grund. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Árelius Níelsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknar- presta. Eyrarbakkakirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Fella- og Hólakirkja. Guösþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guömundur Karl Ágústs- son. Barnaguösþjónusta á sama tíma. Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju mánu- dag kl. 18. Helgistund í Geröubergi fimmtudag kl. 10. Prestarnir. Frikirkjan í Hafnarfirði. Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Fermd verður Katla Þórarinsdótt- ir, Hraunbrún 11, Haf. Organisti Krist- jana Ásgeirsdóttir, Einar Eyjólfsson. Fríkirkjan i Reykjavik. Guösþjónusta kl. 14.00. Fundur sjálfboðaliöa að guös- þjónustunni lokinni. Miðvikudaginn 23. október kl. 7.30 morgunandakt. Orgel- leikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Gaulverjabæjarkirkja. Messa kl. 14. Grafarvogssókn. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Skólabíll- inn leggur af stað frá Hamrahverfi kl. 10.30 og fer venjulega skolaleið. Umsjón: Valgerður, Katrín og Hans Þormar. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með foreld- rum fermingarbarna eftir guðsþjón- ustuna. Organisti Sigriður Jónsdóttir. Vigfús Þór Arnason. Grensáskirkja. Bamasamkoma kl. 11. 6 ára böm og eldri og foreldrar þeirra uppi. Yngri bömin niðri. Guðsþjónusta kl. 14. Gideonfélagar í heimsókn og prédika. Altarisganga. Molasopi að lokinni guös- þjónustu. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Oraganisti Ámi Arinbjarnarson. Þriðju- dagur. Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleik- ur í 10 mínútur. Fyrirbænir, altarisganga og léttur hádegisverður. Þriðjudagur kl. 14.00 biblíulestur og kirkjukaffi. Allir velkomnir. Prestarnir. Grindavikurkirkja. Fjölskyldumessa kl. 11. Organisti Siguróli Geirsson. Kór kirkjunnar syngur. Bamakórinn syngur einnig undir stjóm Svanhvítar Hall- grímsdóttur. Bamastarf á sama tima í umsjón samstarfshóps. Kirkjukvöld þriðjudag kl. 20.30. Sóknamefhdin. Hallgrímskirkja. Fyrsta fræðslusamver- an kl. 10. Messa og bamasamkoma kl. 11. Jón Þorsteinsson óperusöngvari syngur einsöng. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kl. 17. Kvöldguðsþjónusta um mannréttindi. Beðið fyrir alþjóðasamtök- unum Amnesty. Sungnir nýir sálmar. íhugun í stað predikunar. Sr. Karl Sigur- bjömsson. Þriðjudagur. Fvrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubillinn fer frá Suðurhlíðum um íslenskur heimilisiðnaður: íslensk strammaskáld íslensk strammaskáld er yfirskrift á afmælissýningu í íslenskum heim- ilisiðnaði sem nú stendur yfir í Hafn- arstræti 3. Verslunin á 40 ára afmæli og minn- ist þess með sýningu á veggteppum, saumuðum og ofnum, og einnig alls konar sessum og sessuborðum sem eru frá aldamótum og til dagsins í dag. íslenskur heimilisiðnaður vill á þennan hátt sýna þeim konum virð- ingu sína sem hafa í gegnum tíðina skreytt heimili sín og sinna með listi- legum útsaumi og vefnaði. Sýningin er opin á venjulegum verslunartíma og á laugardaginn, 19. október, frá klukkan 9-16. Sýningin stendur til 26. október. Afmælissýning stendur nú yfir lenskum heimilisiðnaði. Asta Guðrún Eyvindsdóttir sýnir í Eden og tískuversluninni 17. Ásta Guörún Eyvindsdóttir: Málverk á ýmsum stöðum Asta Guðrún Eyvindsdóttir sýnir þessa dagana málverk sín á ýmsum stöðum. Nú stendur yfir sýning í Eden í Hveragerði sem lýkur 20. okt- óber. Á þeirri sýningu segist hún bera fram kokkteil sem samanstandi af 18 „12 ára“ grafíkmyndum og fáum ferskum gróðurverkum. Þann sama dag opnar hún sýningu í tískuversl- uninni 17 á Laugavegi. Sú sýning stendur yfir í mánuð. Elin Magnúsdóttir myndlistarkona opnar sjöttu einkasýningu sína i Gallerí List á morgun, laugardaginn 19. október, klukkan 15. Málverkin, sem sýnd verða, eru unnin i blandað efni og öli unnin á þessu ári. Sýningin stendur til 3. nóvember og er opin daglega frá kl. 10.30-18 og sunnudaga frá 14-18. Viðar Eggertsson og Þorsteinn Backman í hlutverkum sinum i Undirleikur við morð sem Alþýðuleikhúsið sýnir. Sýningum fer fækkandi. Alþýðuleikhúsið: Undirleikur við morð Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu Alþýðuleikhússins, Und- irleikur við morð, í kjallara Hlaö- varpans. Sýningar verða laugardag og sunnudag og heíjast báðar klukk- an 17. Þetta er næstsíðasta sýningar- helgi. Undirleikur við morð segir frá bandarískum tónlistarfræðingi sem heimsækir niðurnídda höll tón- skáldsins Gesualdos á Ítalíu. Gesu- aldo var uppi í lok 16. aldar. Konan er vart búin að koma sér fyrir í kjall- ara hallarinnar til að drekka í sig anda Gesualdos þegar hann birtist henni ásamt eiginkonu og elskhuga hennar sem tónskáldið hafði myrt á sinni tið. Einnig kemur fram á sviðið 20. aldar tónskáldið Philip Heseltine sem reyndar er einnig löngu dauður. Undarlegir hlutir fara að gerast og er hreint ekki á hreinu hvort hér er um uppvakninga aö ræða, leikara eða morðóða brjálæðinga. Sýning Alþýðuleikhússins hefur fengið góða dóma, áhorfenda jafnt sem gagnrýnenda. Með hlutverkin í leiknum fara Við- ar Eggertsson, Hjálmar Hjálmars- son, Jórunn Sigurðardóttir, Bryndís Petra Bragadóttir og Þorsteinn Back- man. Hlutverk Kollafjarðar Náttúruverndarfélag Suðvestur- lands heldur rabbfund í Hafnarhús- inu að vestanveröu á laugardaginn 19. október klukkan 13.30. Fundurinn verður um hvaða hlutverki Kolla- fiörður, eyjarnar og strandlengja hans eiga að gegna í framtíðinni. Að Kollafirði hggja fiögur sveitar- félög, höfuðborginni og Kjalarnes- hreppi tilheyrir þó stærsti hlutinn. Að hafa við bæjardyrnar fallegan fiörð með sundum, eyðieyjum, nesj- um, töngum, skeijum og skemmti- legum fiörum er einstakt og gefur tilefni til alls konar náttúruskoðun- arferða og útivistar fyrir unga sem aldna. Því þarf að gá vel að sér með allt sem getur orðið þessu til alvar- legrar röskunar. Botngróður og dýralíf er lítt kann- að en það hefur sýnt sig að fiörðurinn hefur verið með fiölbreyttu og gróskumiklu lífríki. Allir sem búa við og í nágrenni Kollafiarðar eru velkomnir á rabb- fundinn sem taka mun um einn og hálfan til tvo tíma. Landssamtökin Þroskahjálp: Grafíkmyndir eftir þekkta listamenn Nú stendur yfir sýning á grafík- myndum í húsakynnum Landssam- takanna Þroskahjálpar að Suður- landsbraut 22. Sýningin er haldin í tilefni af út- komu happdrættisalmanaks Þroska- hjálpar og eru myndirnar á sýning- unni þær sem prýða almanakið 1992. Þekktasti Ustamaður sýningarinn- ar er Erró sem hefur sýnt Þroska- hjálp einstakan velvilja og höfðings- skap með því að gefa samtökunum þrjár grafikmyndir á þessu ári. Myndirnar eru allar á sýningunni en mynd af einni þeirra, Draumnum, prýðir forsíðu almanaksins. Aðrar myndir á sýningunni eru eftir eftirfarandi listamenn: Sigrúnu Eldjárn, Jóhönnu Bogadóttur, Ragn- heiði Jónsdóttur, Þórð Hall, Daða Guðbjörnsson, Guðrúnu E. Ólafs- dóttur, Hafdísi Ólafsdóttir, Sigrid Valtingojer, Valgerði Hauksdóttur, Helgu Ármanns, Ingunni Eydal og Guðmund Ármann. Draumurinn eftir Erró er meöal þeirra mynda sem eru á sýningu Þroskahjálpar sem nú stendur yfir. Allar myndirnar á sýningunni eru til sölu. Sýningin verður opin dag- lega frá klukkan 15-17 til áramóta. Sigrún Olsen opnar málverkasýningu í Ásmundarsal á morgun, laugardag. Ásmundarsalur: Sigrún Olsen sýnir 1984. Hún hefur tekið þátt í samsýn- ingum í Þýskalandi, Bandaríkjunum og hér á landi. Þetta er önnur einka- sýning Sigrúnar hérlendis. Sýningin er opin alla daga frá klukkan 12-18 og henni lýkur 27. október. Sigrún Olsen opnar málverkasýn- ingu í Ásmundarsal við Freyjugötu á morgun, laugardaginn 19. október. Sigrún sýnir oliumyndir, unnar á undanfórnum tveimur árum í Bandaríkjunum. Sigrún lauk námi frá Akademie der bildenden Kunste í Stuttgart áriö Steinþór Marinó sýnir á Café Mílanó og hefur sýningartíminn verið fram- lengdur. Café Mílanó: Steinþór sýnir áfram Steinþór Marinó Gunnarsson sýnir olíumálverk á kafíihúsinu Café Mílanó, Faxafeni 11, og ákveðið hefur verið að framlengja sýningartímann. Steinþór sýnir olíumálverk, pastel- myndir og myndir unnar með bland- aðri tækni. Sýningin er opin alla virka daga frá klukkan 9-19, laugar- daga frá 9 -18 og sunnudaga 13-18. Steinþór hefur haldið fiölda einka- sýninga og tekiö þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Verk eftir hann eru i eigu ýmissa listasáfna, stofnana og einkaaðila. Mokka: G.R. Lúð- víksson með sýningu Myndlistarmaðurinn G.R. Lúð- víksson hefur sett upp sýningu á kafíihúsinu Mokka, Skólavörðustíg.' Á sýningunni eru þrívíð verk, ljós- myndir og fleira. G.R. Lúðvíksson útskrifaöist úr fiöltæknideild (nýlistadeild) MHÍ í vor. Hann hefur sýnt áður, meðal annars í Hafnarborg, Djúpinu, Akra- borginni, Kaffi Splitt og á 22. Sýningin verður formlega opnuð í dag og er opin á sama tíma og kaffi- húsið. Hliðarnar fyrir barnaguðsþjónustuna. Hámessa kl. 14. Sr. Ólafur Ólafsson frá Hirtshals predikar. Sr. Amgrímur Jóns- son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjallasókn. Messusalur Hjallasóknar, Digranesskóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Hjallasóknar syngur. Allir velkomnir. Kristján Einar Þorvarð- arson. Hraungerðiskirkja. Barnaguðsþjónusta fyrir skólaböm í Þingborgarskóla nk. mánudag kl. 14. Bamaguðsþjónusta leik- skólabama í Þingborg nk. þriðjudag kl. 16. Sr. Kristinn Agústs Friðfinnsson. Innri-Nj arð vikurkirkj a. Sunnudaga- skóli í kirkjunni kl. 11 í umsjón Helgu Óskarsdóttur og Lám Guðmundsdóttur. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Steinar Guðmundsson. Kór kirkjunnar syngur. Prestur Jóna Kristín Þorvalds- dóttir. Sóknamefndin. Kársnesprestakall. Barnastarf sunnu- dag kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Keflavíkurkirkja. Sunnudagaskólinn kl. 11.00 í umsjá Ragnars og Málfríöar. Skólabíllinn ekur til og frá kirkju. Kvöld- messa kl. 20.30. Athugið breyttan messu- tíma. Kvenfélagskonur annast lestra. Guðmundur Ólafsson syngur einsöng. Prestur sr. Jóna Kristin Þorvaldsdóttir. Organisti Einar Öm Einarsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Kl. 11. Óskastund bamanna. Söngur, sögur, fræðsla. Sr. Flóki Krist- insson og Jón Stefánsson organisti sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Jón Stefánsson. Prestur Sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholtskirkju syng- ur. Við guðsþjónustuna syngur sópran- söngkonan Yelda Kodalli mótettuna „Ex- ulate Jubilate" eftir W.A. Mozart. Félagar úr Gideonfélaginu lesa ritningarlestra. Molasopi að guðsþjónustu lokinni. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarböm aðstoða. Bjöllukór Laug- arneskirkju leikur. Fundur meö foreldr- um fermingarbama strax að lokinni guðsþjónustu. Bamastarf á sama tíma. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Heitt á könn- unni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudag- ur. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelieikur, alt- arisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Neskirkja. Bamasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Reynir Jónas- son. Sr. Frank M. Halldórsson. Kaffisala og basar kvenfélagsins verður í safnaðar- heimilinu að lokinni guðsþjónustu. kl. 16.30. Samkoma Hjálpræðishersins. Mið- vikudagur. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Ólafsvallakirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Axel Árnason. Seljakirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Siguijónsson. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Rjölskyldumessa kl. 11 í beinni útsendingu í útvarpi. Sveinn Birgissön leikur á trompet. Org- anisti Þóra Guðmundsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Miðviku- dagur. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, alt- arisganga, fyrirbænir. Léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu. Miðvikudag- ur kl. 20.30. Samkoma á vegum Seltjarn- ameskirkju og sönghópsins „Án skil- yrða“ undir stjórn Þorvalds Halldórsson- ar. Mikill söngur, prédikun, fyrirbænir. Stóra-Núpskirkja. Guðsþjónusta kl. 21. Sr. Axel Ámason. Villingaholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með fermingarbömum og for- eldmm þeirra eftir guðsþjónustuna. Bar- naguðsþjónusta fyrir skólabörn í Vill- ingaholtsskóla nk. þriðjudag kl. 11. Bar- naguðsþjónusta leikskólabama í Vill- ingaholtsskóla nk. þriðjudag eftir hádegi. Sr. Kristinn Ágúst Friðfmnsson. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjón Gróu Hreinsdóttur og Sig- fríðar Sigurgeirsdóttur. Tilkyimingar Breiðfirðingafélagið Félagsvist spiluð sunnudaginn 20. októb- er kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú er á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nú nálgast veturinn og dagurinn styttist. Nýlagað molakaffi og almælt tíð- indi í Fannborginni er þá góður undir- búningur fyrir góða helgi. Veljið fatnað við hæfi. Hallgrimssókn - starf aldraðra Vegna viðgerðar á kirkjunni fellur opiö hús niður nk. miðvikudag, 23. október. í þess stað verður farið í Stjörnubíó, Laugavegi 94, kl. 17 þann dag. Þar verður sýnd íslenska kvikmyndin Böm náttúr- unnar. Tilkynna þarf þátttöku til Dóm- hildar í sima 39965 og á fostudag í síma kirkjunnar 10745. Viðskipta- og hagfræði- deild H.í. 50 ára Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla ís- lands er 50 ára í dag, 18. október. Á þeim tima hefur 1661 nemandi lokið prófi frá deildinni. flestír sem kandídatar í við- skiptafræði en á síðustu ámm einnig sem hagfræöingar með B.Sc.-gráðu. Deildin minnist afmæhsins með hátíð á afmælis- daginn í Háskólabiói kl. 16 fyrir fyrrver- andi og núverandi nemendur og gestí. í tilefni af afmælinu hefur deildin látið slá minnispening. Eiga menn kost á því aö eignast hann á afmælishátíðinni. Breskir dagar á Ránni Nú um helgina verður margt til gamans gert í Ránni, Keflavik. Niðri mun hljóm- sveitin SÍN leika fyrir dansi og á efri hæð mun Guðmundur Rúnar Lúðvíksson koma krárgestum í rétta stemmningu en Guðmundur Rúnar og SÍN em að gefa út hijómplötu ásamt fleiri sem sem mun koma út í næsta mánuði og væntanlega taka þeir lög af þessari hljómplötu. Um þessar mundir em breskir dagar á Ránni og í tilefni af því er bresk matseld í háveg- um höfð. Og í tílefni bresku daganna munu tveir heppnir gestir Ráarinnar fá ferðavinning tíi Newcastle með gistingu og öllu saman. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs Á morgun, laugardag, verður kökusala á vegum nefndarinnar í Hamraborg 14a og hefst hún kl. 10. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Paravist. Allir velkomnir. Félag eldri borgara, Kópavogi Spilað verður og dansað að venju í kvöld, fóstudgskvöld, að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Húsið öllum opið. Þetta er þriggja kvölda keppni. Kvikmyndaklúbbur Akureyrar Kvikmyndaklúbbur Akureyrar hefur annað starfsár sitt með sýningu-norsku myndarinnar Tvennir tímar (En hánd- full tid) eftir leikstjórann Martin Asp- haug en hún var gerð var árið 1989. Myndin verður sýnd í Borgarbíói laugar- daginn 19. október ki. 17 og mánudaginn 21. október kl. 19. Hún er með íslenskum texta og var hún sýnd á norskri kvik- myndahátíö í Háskólabíói í lok septemb- er. Allir velkomnir. Miðaverð kr. 450. Kvikmynd byggð á smásögu eftir Anton Tsjekhov sýnd í MÍR Nk. sunnudag, 20. október, verður so- véska kvikmyndin „Atma um hálsinn" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er litmynd frá árinu 1954, byggð á sam- nefndri smásögu eftir Anton Tsjekhov, sögunni um Onnu, dóttir drykkfellds kennara sem ung var gifttilfjár sér miklu eldri manni, embættísmanninum Modest Aleksjeits. Saga þessi birtist fyrst á prenti fyrir tæpum 100 árum, árið 1895. Myndin er með enskum skýringartextum, rúss- neskt tal. Aðgangur að kvikmyndasýn- ingum MÍR er ókeypis og öllum heimiU. Á ég hvergi heima? Síðasta sýning á rússneska leikritinu Á ég hvergi heima? eftir Alexander Galín verður sýnt í kvöld í Borgarleikhúsinu. Verkið var frumsýnt í vor og hlaut mjög góðar viðtökur og gagnrýnendur luku miklu lofsorði á sýninguna. Ferðalög Útivistarferðir Dagsferðir sunnud. 20. okt.: Kl. 10.30 póstgangan, 21. áfangi, Þjórs- ártún-Hraungerði. Fylgt verður þeirri leið sem landpóstamir fóru um síðustu aldamót. Frá Þjórsártúni verður farinn Flóavegur fram hjá Bitru yfir Mókeldu, fram hjá Neistastöðum og Kjartansstöð- um að Skeggjastöðum og síðan að Hraun- gerði. í leiðinni verður komið við í Dælu- rétt, Hjálmholtí og Miklaholtshelli. Sér- stök áhersla verður lögð á að kynna ör- nefni svæðisins sem notuð voru um síð- ustu aldamót og tengjast sögu þess og sögnum. Svavar Sigmundssen dóserit verður fylgdarmaður. Stansað við Árbæj- arsafn og Fossnesti á Selfossi. Allir vel- komnir. KI. 13 Stóra-Reykjafell. Gengið verður frá Hveradölum austur fyrir Stóra- Reykjafell og niður Hellisskarð að Kol- viðarhóli. Rólegheitarölt fyrir alla fjöl- skylduna í skemmtilegu umhverfi. Stans- að við Árbæjarsafn. Brottfór í báðar ferð- irnar frá BSÍ, bensínsölu. Feröafélag Islands Sunnudagsferðir 20. sept. kl. 13: 1. Kl. 13 Selatangar. Selatangar eru ein- stakur staður miðja vegu milli Grinda- vikur og Krísuvikur. Skemmtileg hraun- og sandströnd. Forn útróðrarstaður, merkar minjar, fiskabyrgi, refagildrur, Nótahellirinn og sérstætt hraunaland- slag i Katlahrauni. Strandbál. Tilvalin fjölskylduferð. Hægt aö aka niður að ströndinni þannig að ekki þarf að fara í langa göngu. 2. Kl. 13 Stórihrútur (353 m.y.s.). Ágæt fjallganga frá ísólfsskálavegi, svipuð Keilisgöngu, enda fjöllin lík. Tilboðsverð kr. 1.000 í báðar ferðimar, frítt f. börn m. fullorðnum. Kvöldganga á fullu tungli á miðvikudagskvöld 23. okt. kl. 20. Nánar auglýst eftir helgina. Brottför í ferðimar frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin (í Hafnarf. v. kirkjug.). Ferðafélagsspilin em seld á skrifstofunni til ágóða fyrir félagsheimilissjóð. Tónleikar Fundir Evrópskt efnahagssvæði (EES) JC Reykjavík og JC Breiðholt verða með opinn borgarafund um EES laugardaginn 19. október kl. 14 á Hótel Borg. Fundurinn er haldinn í tilefni af JC-deginum þann 19. okt. og er unninn undir kjörorðinu Heimur án landamæra. Á fundinum munu Þröstur Ólafsson, aöstoðarmaður utanríkisráðherra, og Hannes Jónsson, fv. sendiherra, flytja framsöguerindi um þetta efni og verða nokkrir aðilar með tilbúnar spumingar fyrir þá. Einnig munu þeir svara fyrirspurnum fundar- manna. Fundurinn er öUum opinn og er aðgangur ókeypis en kaffiveitingar verða til sölu fyrir þá sem vUja. Lifandi tónlist á Blúsbarnum Í kvöld leikur hljómsveitin Red house á Blúsbarnum. Sveitína skipa: Georg Gros- mann söngur/gítar, James Olsen tromm- ur og Pétur Kolbeinsson á bassa. Þeir hefia leikinn kl. 23. Á laugardagskvöld verða það BB blús blús sem hefur á aö skipa Kristjáni Haukssyni, rafmagns- og sUdegitar, Böbbi, söngur/kassagítar, Páll Úlfar, trommur, og SiUi á bassagítar. Sér- stakur gestur hljómsveitarinnar er Sean Bradley sem leikur á fiðlu. Á sunnudags- kvöld kl. 22 verða það Andrea Gylfadótt- ir söngkona og Kjartan Valdimarsson píanóleikari sem koma fram. Blúsbarinn er opinn frá kl. 11.30-1 virka daga og tU kl. 3 um helgar. Tónlistarfélag Vestur- Húnvetninga Tórúistarfélag Vestur-Húnvetninga ætíar að bjóða Austur- og Vestur-Húnvetning- um, Skagfirðingum og öðrum nærsveit- armönnum til tórúistar- og skemmti- veislu laugardaginn 19. október í Félags- heimilinu á Hvammstanga kl. 17. Um er að ræða dagskrá í tUefni-200. ártíðar Wolfgangs Amadeusar Mozart. Fram koma Jón H. Sigurbjömsson á flautu, Kristján Þ. Stephensen á óbó og Strengja- kvartett Reykjavíkur en hann skipa Rut Ingólfsdóttir á fiðlu, Zbignew Dubik á fiðlu, Inga Rut Ingólfsdóttir á selló og Guðmundur Kristmundsson á víólu. Auk þessara tónUstarmanna mun Gunnar EyjóUsson leikari segja sögur af tón- Rádstefnur Vesturnorræn ráðstefna sam- bands ungra jafnaðarmanna Samband ungra jafnaðarmanna heldur ráðstefnu dagana 19.-21. október um framtíð vestumorrænu landana. Þátttak- endur verða frá íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Atlantshaf um aldamót". Á ráðstefn- unrú verða rædd sameiginleg hagsmuna- mál þessara landa og hver framtíð þeirra verður þar sem minnkandi fiskafli hlýtur að leiða til breyttra aðstæðna. Ráðstefnan hefst kl. 10 laugardaginn 19. október. Hún verður haldin í Alþýðuhúsinu, Strand- götu í Hafnarfiröi. Eiður Guðnason um- hverfisráðherra ávarpar ráðstefnugesti kl. 10. Meðal frummælenda á ráðstefn- unni verða Magnús Jóhannsson, aðstoð- armaður umhverfisráðherra, Sven Aage Malmberg og fl. Græniandsmánuður í Norræna húsinu Laugardaginn 19. október kl. 16 segja Benedikta og Guðmundur Þorsteinsson frá lífi og starfi á Grænlandsgrund og Benedikta segir frá stjórnmálum á Græn- landi. Sunnudaginn 20. október kl. 16 heldur Bodil Kaalund listmálari fyrirlest- ur með litskyggnum um grænlenska myndlist. Sama dag kl. 17.30 heldur Christian Berthelsen fyrirlestur um bók- menntir Grænlendinga. Happdrætti Vinningaskrá í A-flokki sjóðshapp- drættis H.í. - HAPPÓ Vinningssjóðurinn kr. 6.413.500,- 1. vinningur: kr. 3.206.750,- Númer: 188495, Smárinn, Breiðholti. 2. -11. vinningur: Hver vinningur kr. 192.405. Númer: 140630, Neskaupstaður. 147032, Hornafjörður. 156137, Selfoss. 167643, Bókav. Jónasar. 186839, Sælgætisv., Hólagarði. 188142, Árkaup. 212925, aðalumboö. 213696, aðalumboð. 213793, aðalumboð. 227835, Söluskálinn, Grímsbæ. Sýningar Art-Hún Stangarhyl7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafik og myndir, unnar í kol, pastel og olíu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Opið virka daga kl. 12-18. Aðrir tímar eftír samkomulagi. Árbæjarsafn Opið kl. 10-18 um helgar. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgrims Jónssonar eru nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru unnin í olíu og með vatnslitum, eru frá árunum 1905-1930 og eru þau einkum frá Suðurlandi. Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Sigtúni Þar stendur yfir sýning sem ber yfir- skriftina Bókmenntírnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný viöbygging við Ásmundar- safn. Safnið er opiö frá kl. 10-16 alla daga. Ásmundarsalur Freyjugötu 41 Sigrún Olsen opnar málverkasýningu á morgun. Hún sýrúr olíumyndir, unnar á undanfómum tveimur ámm í Bandaríkj- unum. Sýningin er opin alla daga frá Ú. 12-18. Henni lýkur sunnudaginn 27. okt- óber. FÍM-salurinn v/Garðastræti Ákveðið hefur verið að framlengja styrktarsýninguna sem verið hefur í FIM-salnum til sunnudags 3. nóvember. Á sýningunni em olíu- og akrílmálverk, vatnslitamyndir, grafik- og höggmyndir eftir marga þekktustu listamenn lands- ins. Þeir em allir félagsmenn í FÍM og gefa þeir félaginu helming söluverðs verka sinna. Opið er alla daga frá kl. 14-18. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Nú stendur yfir sýning á nýjum pastel- myndum eftír Hring Jóhannesson. Sýn- ingin er opin alla daga vikunnar frá kl. 14-18 en henni lýkur 22. október. Gallerí einn einn Skólavörðustíg 4, Sigurður Eyþórsson sýnir 21 verk, unnin á sl. þremur árum, málverk og teikning- ar. Sýningin stendur tíl 24. október og er opin daglega kl. 12-19. Gallerí Sigurþórs Víðimel 61 er opið alla daga frá kl. 13-18. Myndverk eftir Sigurþór Jakobsson til sýnis og sölu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.