Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1991, Side 4
30
LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1991.
Bílar
Töluverður munur er á fimm hurða bílnum og þriggja hurða eins og sést
hér að ofan. Með þessum þriggja hurða „stuttbak" er örugglega verið að
höfða til yngri kynslóðarinnar.
Umhverfsivernd er ofarlega í
hönnun bíla þessa dagana og Astra
hefur fengiö sinn skammt af því.
Meðal annars eru nokkrir hlutir i
Astra framleiddir úr endurunnum
efnum.
Ný hönnun framáss og þróaður
afturás tryggja góða aksturseigin-
leika Astra. Rafeindastýrð spymu-
stýring (traction control) er staðal-
búnaður á toppbílnum GSi 16V. Þessi
búnaður kemur í veg fyrir óþarfa
spól við inngjöf og tryggir einnig
aukinn stöðugleika í kröppum beygj-
um.
Bætt innanrými
Við hönnun Astra var þess vel
gætt af hálfu Opel að bæta inanrým-
ið. Miðað við Kadett hefur framrúð-
an veriö flutt fram og þaki lyft til að
gefa meira höfuðrými með framsæt-
isbök í uppréttri stöðu. Þetta gefur
aftursætisfarþegum einnig 50 mm
meira rými en var í Kadett. Allar
gerðir Astra bjóða upp á 60:40 skipt-
ingu á aftursætisbaki, sem gefur
betri nýtingu farangursrýmis. Með
notkun mjórri gluggapósta og „sex-
glugga-hönnun“ á hlaöbaknum hefur
útsýni verið endurbætt vemlega frá
því sem var á Kadettinum.
Meðal sérstaks búnaðar í Astra er
nýr loftsíubúnaður sem heldur því
lofti sem inn í bílinn fer algerlega
hreinu. Þessar síur eru svo góðar að
þær útiloka til dæmis að mestu frjó-
kom og aðrar slíkar smáagnir frá því
að komast inn í bíhnn í akstri. Til
viðbótar er loftræstikerfið með foll-
komnum hringrásarbúnaði sem ger-
ir kleift að nýta betur loftið inni í
bílnum ef ekki er einhverra hluta
vegna 'hægt að taka inn ferskt loft
að utan.
Annár sérbúnaður er „fjölupplýs-
ingaskjár" (Multi Information
Display) en á þeim skjá má lesa tiðni
útvarps, digitalklukku, aksturstölvu
og eftirlit með mælum og búnaði bíls-
ins.
Tekurmið af 1992
Það er greinilegt að GM eða öllu
heldur Opel hefur tekið mikiö mið
af sameiginlegum markaði Evrópu
sem kemst á laggimar 1992. Bíllinn
var hannaður í tæknihönnunarmið-
stöð Opel í Russelsheim í Þýskalandi
en framleiðsla á honum hófst sam-
tímis á fimm stööum í Evrópu: í
Antwerpen í Belgíu, Bochum í
Þýskalandi, Azambuja í Portúgal,
Saragossa á Spáni og Ellesmere Port
á Englandi. I lok næsta árs verða
framleiðslustaöirnir orðnir sjö, því
þá hafa bæst við nýjar verksmiðjur
í Eisenach í austurhluta Þýskalands
og Szentgotthard í Ungverialandi.
GM Opel keypti fyrrum Wartburg-
verksmiðjur í Eisenach og breytti til
Astra GL 1,4.
5 hurða hlað-
bakur.
Nokkrar tölur:
Lengd: 4.051 mm.
Breidd: 1.688 mm.
Hæð: 1.410 mm.
Hjólahaf: 2.517 mm.
Sporvídd f/a: 1.424/1.423 mm.
Þyngd: 950 kg.
Vcl: 4 strokka, þverstæð, 1.388
cc, 60 hö/44 kW v. 5.200 sn. mín.
Þjöppun: 9,4:1. Snúningsvægi:
103 Nm v/2.800 sn.
Girkassi: 5 gíra handskiptur.
(Hægt að fá4ra þrepa sjálfskipt-
inu með sumum vélarstærð-
um).
Fjöðrun: McPherson að fram-
an/gormar og sveifluarmar að
aftan.
Hemlar: Diskar framan/skálar
aftan,
Hjói: 175/70 R 13.
Snúningshringur: 10,5 m.
Frangursrými: 360 Utrar.
Hleðsluhæð: 61,5 cm.
Eyðsla (ECE-staðall): 90 km
meðalhraði: 5.11/100 km. Innan-
bæjar: 8,6 1/100 km. Blandaður
akstur: 6,8 1/100 km.
Hámarkshraði: 160 km/klst.
Skutbíllinn er 4.278 mm á lengd,
3ja hurða er jafhlangur 5 hurða
bílnum.
Skutbíllinn var frumsýndur um leið og hinar gerðirnar, en fjögurra hurða
fólksbill meö skotti kemur ekki fyrr en snemma á næsta ári.
Econoline E 350 Super van ’87, Dodge Aries ’87, sjálfsk., V.
V. 1.450.000. 650.000.
Opið í dag frá kl. 10-14.
Ford Escort 1,3 Savoy, ek. 40 þ. V. 650.000.
Dodge Aries ’87, sjálfsk. V. 650.000.
Mazda 323 ’87. Verð 425.000.
CITROÉNI
Opel Astra, hér í fimm hurða GLS-útgáfu, vakti einkum athygli í Frankfurt fyrir það hve vel tókst að fella saman
þrjár mismunandi gerðir, 5 hurða, 3ja hurða og skutbilinn, í sama svipmót en þó að láta hverja gerð halda sínum
sérkennum.
^lGLOBUSBÍLAR
Lágmúla 5, sími 91-681555
Saab 900i, turbo '88, hvítur, ek. Citroén BX 19TRS, ek. 35.000.
55 þús. V. 1.375.000. V. 970.000.
Kynning á arftaka Kadett:
Nissan Pathfinder ’87, rauður, ek. 48.000, 3,0 I, V6, sjálfsk., m/öllu.
V. 1.500.000.
Opel Astra
Með Opel Astra sendir General
Motors í Evrópu frá sér arftaka Kad-
ett en af honum hafa verið framleidd-
ar meira en fjórar milljónir eintaka
sem gerir hann þar með einn af mest
seldu bílum í Evrópu á liðnum árum.
Lítum nú nánar á þau atriði sem
Opel lagði áherslu á við kynningu
Astra í Frankfurt á dögunum.
Astra er nýr bíll frá grunni og með
fjölda nýjunga sem ekki hafa al-
mennt verið til staðar á bíl í þessum
stæröarflokki. Með hönnun Astra
var ætlunin að auka enn öryggi,
gæði, þægindi, sparneytni og „um-
hverfisvænleika". Nýi Astra er bíll
sem þjónar vel sífellt kröfuharðari
kaupendahóp og breyttum umferð-
araðstæðum í Evrópu.
Viö hönnun Astra var þess gætt
umfram allt að kaupendur fengju
rúmgott innanrými í bílnum, mestu
hugsanleg þægindi og mikið öryggi.
Þetta síðasttalda einkennist einkum
af því aö nú eru komnar sérstakar
styrkingar gegn hliðarárekstri og
eins eru öryggisbelti í framsætum
komin meö sérstökum strekkjurum
sem fara í gang við högg. Með þessu
hefur Opel aukið mjög öryggi farþega
og er nú í fremstu röð bílaframleið-
enda aö þessu leyti.
í mörgum gerðum
Ólíkt helsta keppinautnum á
heimamarkaði, VW Golf, var Astra
kynntur strax í upphafi í mörgum
gerðum. Nú strax er Astra kynntur
sem þriggja og fimm hurða hlaðbak-
ur og fimm hurða station. Fjögurra
hurða fólksbíll með skotti, eða stall-
bakur, kemur á markað strax
snemma á næsta ári. Toppgerðin sem
kynnt var í Frankfurt að þessu sinni
er Astra GSi, þriggja hurða hlaðbak-
ur, sem er búinn rafeindastýrðri
spymustýringu (traction control),
þeirri fyrstu sem sést á bíl í þessum
stærðar- og verðflokki.
Líkt og á öðrum nýrri bíla Opel
gefur hönnun Astra litla loftmót-
stöðu, sem aftur kemur fram í minni
eyðslu og gerir bílinn hljóðlátari í
akstri.
Níu mis-
munandi vélar
Astra er í boði með níu mismun-
andi vélum, öllum með hvarfakút.
Þar á meðal má telja 1,7 lítra turbo
dísil með millikæli sem gefur 82 hest-
öfl (60 kW). Vélarorka þessara níu
véla sveiflast annars frá 57hö/42kW
upp í 150hö/110kW.
Fyrir dísilvélarnar hefur Opel
hannað sérstaka oxíðmyndandi
hvarfakúta sem skera niður óæski-
leg efni í útblæstri um 70% og hamla
gegn smáeindum í útblæstri niður í
0,08 grömm á kílómetra og kemst þar
langt framúr öðrum evrópskum
framleiðendum hvað varðar óhrein-
indi í útblæstri dísilvéla.
Nýr RX-7 frá Mazda á bíla-
sýningunni í Tokyo
Það er stutt stórra högga á milli sportbílinn í heiminum sem er með Sigurður Hreiðar, annar umsjón-
hjá Mazda. Þeir frurasýndu nýjan Wankel-vél. armanna DV Bíla, er þessa dagnna
bíl, MX-6, sportbíl sem gefur fyrir- Bíllinn er enn með Wankel-vél- á bílasýninguna í Tokyo svo við
heit um hinn nýja 626, á bílasýning- inni, þriggja hólfa snúningsstimpli, getum síöar sagt í máli og myndum
unni í Frankfurt á dögunum. og gefur nú 280 hestöfl. frá því helsta sem þar kemur fram.
Á bílasýningunni í Tokyo sem Þessi nýi sportbíU fer fyrst á -JR
byrjarínæstuvikuþáætlarMazda heimamarkað í Japan en kemur
að frumsýna nýjan RX-7, eina síðar til Ameriku og Evrópu.