Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1991, Blaðsíða 2
18 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991. Leikfélag Versiunarskóla íslands, Allt milli himins og jarðar, frumsýnir i kvöld leikritið Börn Mánans. Leikfélag Verslunarskóla íslands frumsýnir: Böm Mánans Ef þú vilt út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 651693. Opið 11 30-22.20 alla daga. American Style Skiphoiti 70, sími 686838. Opið 11 -22 alla daga. Apríl Hafnarstræti 5, simi 11212. Opið 18-01 v.d., 18-03 fd. og Id Argentina Barónsstígur 11a, sími 19555. Opið 18 23.30 v.d., 18-03 um helgar Asia Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12.-22.30 sd., 12-23.30 fd. og Id Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11 22 sd.-fimmtud., 11-23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 14, sími 681344. Opið 11 -22 alla daga. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 07 18 sd. -fd„ 07-15 Id. Borgarvirkið Þingholtsstræti 2-4, sími 13737. Opið 18-01 v.d., 18-03 fd. og Id. BravÓ Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.30- 21. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Café Mílanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 v.d„ 9-18 ld„ 13-18 sd. DUUS hÚS v/Fischetsund, sími 14446. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-22 md„ þd„ miðv.d., 12-14.30 og 18-22 fimmtud., 12-14.30 og 18-23 fd. og Id. Fjörðurinn Strandgötu 30, simi 50249 Opið 11- 03 fd. og Id. Fógetinn, Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-02.30 fd. og Id. Furstinn Skipholti 37, sími 39570. Opið 17-01 v.d„ 12-15 og 17-01 Id. og sd. Garðakráin Garðatorgi, sími 657676. Opið 20-01 miðv.d., fimmtud. og sd„ 20-03 fd. og Id Lokað á md. og þrd. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-01 v.d„ 11.30-14.30 og 18-03 fd. og Id. 18-03 sd. Grillið Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 12- 23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Hafmeyjan Laugav. 34a, s. 13088. Op. 18-22. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar, sími 678555. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18- 23.30 fd. og Id. Lokað á sd. Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld.(i 12-23.30 sd. Hjá Kim Ármúla 34, sími 31381. Opið 11-21.30 v.d„ 12-22.30 ld„ 17-21.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. HÓtel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opið 08-17 alla daga. HÓtel Holt Bergstaðastræti, sími 25700. Opið 12- 14.30 og 19-22.30 v.d , 12-14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Opið 20-03 fd„ 19-03 Id. Hótel Lind Rauðarárstíg 18, sími 623350. Opið 06.30-10.30 og 11.30-22 alla daga. HÓtel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, simi 22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, sími 25224. Opiö 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, sími 25033, Súlnasalur, sími 20221. Skrúður, simi 29900. Opið í Grillinu 19- 22.30 alla daga, í Súlnasal 19-03 ld„ í Skrúð 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291 Opið 11- 23 alla daga. Ítalía Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston mávur. Tryggvagötu 4-6, sími 15520 Öpið 12-14 og 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, Matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opið 11-22 alla daga. Kínahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17- 21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kína-HÚSÍð Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878. Oprð 12- 01 v.d„ 12-03 fd. og Id. L.A.-Café, Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18- 01 v.d„ 18^03 fd. og Id. Lauga-ás, Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opið 11-22 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opiö 11.30- 14.30 og 18-23 alla daga. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988 Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166 Opið 11-14 og 17-22, md - fimmtud. 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marinós pizza Laugavegi 28, sími 625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„ 11-01.30 fd. og ld„ 13- 23.30 sd. Mongolian Barbecue Grensásv 7, s 688311 Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-24 fd. og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið 19-24.30. Pétursklaustur Laugavegi 73, sími 23433. Opið 18-23.30 alla daga. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opiö 11.30— 23.30 v.d„ 11.30-01 fd„ 18-01 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809 Opiö 11.30- 22 v.d., 11.30-23. fd. og Id. Pizzahúsiö Grensásvegi 10, sími 38833. Opiö 11.30- 23.30 alla daga. 11.30-03 fd. og Id. f. með- tökumat. Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, sími 72177 Opiö 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarhoiti 22. sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauöa Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opiö 18-01 vd„ 12-15 og 18-03 fd. og Id. Rauði sófinn Laugav 126, sími 16566,612095. Opiö 11.30-14 og 18-24 v.d„ 18-24 Id. og sd. Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 v.d., 18-01 fd. og Id. Setriö Sigtúni 38, sími 689000. Opið 19-22.30. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-22 v.d„ 18-23. fd. og Id. Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opiö 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavlkurvegi 68, sími 54999. Opiö 18-22 þd.-fimmtud„ 18-23. fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30- 23.30 alla daga. staöið á öndinni Tryggvagötu 26, sími 629995 Opiö 11.30-01 v.d., 16-01 sd„ 11.30-03 fd. og Id. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Opið 11-23.30 alla daga. TaJ Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, slmi 21630 Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Torfan Amtmannsstíg 1, slmi 13303. Opið 11.30- 15.00 og 17.30-23.30 md.-ld„ 17.30-23.30 UÍfífÍÍÍÍÍÍ!fjfÍÍUÍÍ$ÍHÍÍÍtl.M Leikfélag Verslunarskóla ís- lands, Allt milli himins og jarðar, frumsýnir í kvöld, fostudagskvöld, leikritið Börn Mánans eftir banda- ríska leikritaskáldið Michel Well- er. Leikritið er í þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar og leikstjóri er Þorsteinn Bachmann. Leikritið fjallar um átta ung- menni á háskólastigi sem búa sam- an í lítilli íbúð í bandarískri stór- í Hlaðvarpanum verður opnuð á morgun, laugardaginn 16. nóvemb- er, klukkan 14 sýning á myndum ívars A. Einarssonar, ættuðum frá Pálsbæ á Seltjarnarnesi. Sýningin ber heitiö Gamlir dagar. ívar fæddist í Reykjavík 1901 og ólst upp á ívarsseli við Vesturgötu. Eftir andlát hans árið 1985 fundust myndir hans í gömlu kofforti og þykja þær athyglisverðar fyrir margra hluta sakir. Meðal annars eru þar myndir af kunnum andlit- Guðrún Einarsdóttir opnar í dag, laugardaginn 16. nóvember, mál- verkasýningu í neðri sölum Ný- listasafnsins við Vatnsstíg 3b. Guðrún nam við Myndlista- og handíðaskóla íslands frá 1984-1989. Þessa dagana stendur yfir á Hótel Loftleiöum málverkasýning Bald- vins Ámasonar. Þar sýnir hann 22 myndir, unnar með olíu á striga. Baldvin er fæddur í Reykjavík 1934. Hann átti snemma kost á að kynnast íslensku landslagi í allri sinni dýrð, en það er með því hrika- legra í víðri veröld. í hrikaleik sín- um er það samt ægifagurt og tign- arlegt. í slíku umhverfi þroskast listhneigðir og hæfileikar best hjá þeim er hneigjast til myndverksins enda má sjá þessa glögg merki í list Baldvins. í myndum hans er talað skýru máli. Máli sem njótand- inn skilur vel o'g er hluttakandi í. Fyrstu spor sín á listabrautinni steig Baldvin hjá Valgerði Briem í barnaskóla en síðan stundaði hann hefðbundiö nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands. Þá hvarf hann til Kaupmannahafnar þar sem hann stundaði framhaldsnám við Frikunst akademien um þriggja borg. Stundin er blómatímabilið, árin 1966-69, tímabil mikilla svipt- inga og umróts. Víetnamstríðið er í algleymingi, nýjar hugsjónir um friö og náttúrlegt líf eru að brjótast fram. Allt þetta hefur mikil áhrif á huga átta venjulegra unglinga. Ef- inn um hvað framtíðin ber í skauti sér ef það er á annað borð einhver framtíð. Leikritið er gamanleikur en þó um og horfnum húsum og einnig sýna þær atvinnuhætti fyrri tima og eru því merk heimild. Á opnuninni leika ungir iista- menn frá tónlistarskóla Suzuki á fiðlu og selló og Steinunn Svein- bjarnardóttir syngur lög eftir Pétur Pálsson en hann var systursonur ívars. Guðmundur Hallvarðsson leikur undir á gítar. Sýningin er söiusýning og stend- ur til 30. nóvember. Þetta er fjórða einkasýning Guð- rúnar í Reykjavík. Sýningin stendur tii 1. desember og er opin alla daga frá klukkan 14-18. ára skeið. Síðan fór Baldvin til náms í höggmyndalist við Camden Art Center í London. Á liðnum árum hefur Baldvin með þessu dramatíska samtíma- ívafi. Sýningarnar veröa ijórar. Frumsýning er í kvöld, 2. sýning veröur sunnudaginn 17. nóvember, 3. sýning þriðjudaginn 19. nóvemb- er og 4. sýning fóstudaginn 22. nóv- ember. Allar sýningarnar hefjast klukkan 20.30 og miðaverð er 500 krónur. Sýnt er í hátíðarsal Versl- unarskólans. Norræna húsið: Vísnaparið Jens og Dorthe Vísnaparið Jens og Dorthe halda vísnatónleika í Norræna húsinu sunnudaginn 17. nóvemb- er klukkan 17. Tónleikarnir verða í fundarsal hússins. Jens og Dorthe koma frá Dan- mörku og hafa þau sungið saman í nokkur ár, bæði í Danmörku og víðar á Norðurlöndunum. Á efn- isskránni eru norrænar visur af ýmsu tagi. Dorthe hefur að baki tónlistar- menntun og leikur jöfnum hönd- um á gítar, píanó, harmóníku og strengjahljóðfæri og útsetur tón- listina við vísurnar. Jens leikur á gitar og flautu. Jens og Dorthe koma hingað til lands á vegum Norræna hússins og Norræna félagsins. Þau ferð- ast um landið og halda tónleika á ísafirði, Akureyri og Egilsstöð- um. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. haldið fjölmargar sýningar, bæði heima og heiman. Sýningin stend- ur til 19. nóvember. Trúbadorinn, Laugavegi 73, simi 622631. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Tveir vinir og annar í fríi. Laugavegi 45, slmi 21255. Opið 12-15 og 18-01 v.d., 12-15 og 18-03 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22. simi 13628 Opið 12-01 v.d„ 12-03 fd. og Id. Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, simi 681045. Einungis opið f. hópa í vetur. Þrír Frakkar hjá Úlffari Baidursgötu 14, sími 23939. Opið 11 -14.30 og 18-23.30 v.d„ 18-23.30 Id. og sd. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið 12-15 og 18-01 v d„ 12-15 og 18-03 fd. og Id. Ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 09-22. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, simi 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-02 fd. og Id. HÓtel KEA Hafnarstræti 87-89, simi 22200. Opið 07.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d , nema Id. til 03. Hótel Stefanía. Hafnarstræti 83-85, sími 11400. Opið 18-22 alla daga. Landið - vertshús Geislagötu 7, sími 11617 Opið 18-21.30 alla daga, bar til 23.30. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19-03 fd. og ld„ kjallari 18-01 v.d„ 12-15 og 18-03 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 11, sími 12950. Opið 11.30-14 og 18-21 md.-fd., 11.30-21 Id. og sd. Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422 Opið 11.-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðarv 1. s 12577 Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðv.d„ 10-14 og 18-01 fimmtud., 10-03 fd. og ld„ 10-01 sd Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 11420. Opið 10-22. KEFLAVÍK: Edenborg Hafnargötu 30, simi 12000. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 15222. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Glóðin Hafnargötu 62, simi 11777. Opið 11.30- 21 v.d, 11.30-22.30 fd. og Id. K-17 Vesturbraut 17, simi 14999. Opið 22.03 fd. og Id. 19-03 sýningarkvöld. Langbest, pizzustaöur Hafnargötu 62, sím 14777 Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargata 19, simi 14601. Opið 12-15 og 18-23.30 md.-miðv.d„ 12-15 og 18-01 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-03 fd. og Id. Veitingahúsið við Bláa Lónið Svartsengi, sími 68283. SANDGERÐI: Veitingahúsió Vitinn, Hafnargötu 4, simi 37755. Opið 0.30-23.30 v.d., 08.30-03 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, simi 22555. Opið 18-01 miðv.d., fimmtud. og sd„ 18-03 fd. og Id. Lokað á md. og þd. HÓtel Selfoss Eyravegi 2, Selfossi, sími 22500 Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700. Opið 11.30—14 og 18-22 alla daga. Kam-Bar, Breiðamörk 2c, Hverag., s. 34988. Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyrar- vegi 1, Self., sími 22899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS Arnargrill Arnarbakka 2, sími 77540. Opið 12-23.30 alla daga. Á næstu grösum Laugavegi 26, simi 28410. Opið 11.30—14 og 18-20 v.d. Lokað um helgar. Blásteinn Hraunbæ 102, s. 673311. Op. 10-22. Ðrauðstofan Gleymmérei Nóatúni17, sími 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað á sd. Chick King Suðurveri, Stigahlið 45-47, s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga. Eikagrill Langholtsvegi 89, 39290. Opið 11.30- 22 alla daga. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Fiskur og franskar Austurstræti 6, sími 626977. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Gafl-inn Dalshrauni 13. simi 54424. Opið 08-21. Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 652525. Opið 11- 23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11. simi 686075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað á Id. Höfðagrill Bíldshöfða 12, sími 672025. Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, sími 13620 Opið 09-18 md.-fd. Lokað um helgar. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 03. Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 642820 Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id. Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjaliahrauni 15, sími 50828. Opið 11-22 alla daga. Lauga-ás Laugarásv. 1, s. 31620. Opið 11-22. LÚXUS kaffi Skipholti 50b, sími 813410. Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd. Mokka-Expresso-Kaffi Skóiavörðust 3a, s. 21174 Opið 09.30-23.30 md.-ld„ 14-23.30 sd. Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Opið 07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd. Nespizza, Austurströnd 8, Austurströnd 8, sími 612030. Opið 11.30-14 og 17-22 v.d, 11.30- 23 fd. og Id. Norræna húsið Hringbraut, sími 21522. Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd. Næturgrillið heimsendingarþj., sími 77444. Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id. óli prik Hamraborg 14. simi 40344. Opið 11 -22. Pítan Skipholti 50 C, simi 688150. Opið 11 30-22. Smáréttir Lækjargötu 2, simi 13480. Smiöjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Opið 08-16.30 alla daga. Sundakaffi Sundahöfn, sími 36320. Opið 07-20.30 v.d., 07-17 Id. Lokað á sd. Tiu dropar Laugavegi 27, - simi 19380. Opið 08-18 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533. Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd. Veitinga- og yöruhús Nings Suðurlands- braut 6, sími 679899. Opið 11 -14 og 17.30-20.30. Western Fried, Mosfellssveit v/Vestur- landsveg, slmi 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Winny's Laugavegi 116, sími 25171. Opið 11-20.30 alla daga. AKUREYRI: Crown Chicken Skipagötu 12, simi 21464. Myndir ívars A. Einarssonar í Hlaðvarpanum: Gamlir dagar Nýlistasafnið: Guðrún Einarsdóttir sýnir Baldvin Ámason sýnir á Hótel Loftleiðum: Stórbrotin íslensk náttúra Baldvin Árnason sýnir nú á Hótel Loftleiöum 22 myndir, unnar með olíu á striga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.