Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1991, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 15. NOVEMBER 1991. 21 £ & VAR EINHVER AÐ AUGLÝSA |J| )YRT? Engin verslun á íslandi býður viðskiptavinum sínum ódýrari geisladiska en Steinar hf. Hér á opnunni sérðu nokkra gimilega titla og við viljum endilega hvetja þig til að gera þinn eigin verðsamanburð því sumar auglýsingar em svo „ódýrar”. MICHAEL JACKSOM DANGEROUS Mánudaginn 25. nóvember kemur nýja piatan í verslanir. Hér er á ferðinni algjört meistaraverk, miklu betra en Bad og Thriller (og ekki voru þær slæm- ar). Hlustið á nýja lagið, „Blach or white", sem nú er í mikilli spilun í útvarp- inu og mætið í einhvetja verslun okkar á útgáfudegi til að tryggja ykkur eintak. Verð CD 1.590 LP 1.590 (tvöföld), MC 1.390 \ Prince - Diamond 6f Pearls Frábært frá Prince! Ef þið haldið að „Cream" sé besta lagið á plötunni þá skjátiastyKKur. Verð CD 1.590. LP 1.790 (tvö- föld), MC 1.790 (tvöföld). Simply Red - Stars StórKostiega góð plata með hverju dúndurlaginuáeltiröðm. MúsíKsem engan sviKur. Verð CD 1.590, LP 1.390, MC 1.390. AHA - Headlines 6r Deadlines Safnplata með öllum helstu smellum þeirra og tvö ný, frábær lög, „Move to Memphis'' og „Early days ". Verð CD 1.690, LP 1.390, MC 1.390. Enya - Shepherds Moon Halirðu hlustaðá„WatermarK'' færðu þér þessa, efeKKi sKaltu hlaupa - betri músiK færðu varla. Verð CD 1.690, LP 1.390, MC 1.390. Paul Simon - In Central Park TónleiKar sem hann hélt án GarfunK- el, félaga síns. Mér teKur hann öll sin þeKKtustu lög. Ath„ tvöföld. Verð CD 3.090, LP 1.790, MC 1.790. Marc Cohn - Marc Cohn Þessi er eKKi vel þekKtur og þvi Kem- ur hann skemmtilega á óvart. Stór- gott- komdu og hlustaðu á til dæm- is „Walking in Memphis ". Verð CD 1.690, LP 1.390, MC 1.390. D.A.D. - Riskin ItAU Disneyland after Dark, ný plata, kraftmikið en melódiskt rokk/þunga- rokk, dúndurgott. Verð CD 1.690, LP 1.390, MC 1.390. Manhattan Transfer - Offbeat of Avenues Stórkostleg plata með íjórröddunum i Man. Tran. Algerlega nauðsynleg- hlustiðá titillagið. Verð CD 1.690, LP 1.390, MC 1.390. James Taylor - Mew Moon Shine Loksins ný plata frá einum mesta ballöðumeistara poppsins. Vandað og sætt eins og búast mátti við. Verð CD 1.690, LP 1.390, MC 1.390. Clash-Singles Á einu bretti öll smáskifulög Clash! Æðislegt safn af dúndurlögum fyrir aðdáendur og lengra komna. Verð CD 1.690, LP 1.390, MC 1.390. Pogues-Bestof Þeir sem ekki þekkja Pogues ættu nú að nota sér tækifærið og kynnast þessari frábæru hljómsveit. Verð CD 1.690, LP 1.390, MC 1.390. Natalie Cole - Unforgettable Perlumar hans pabba i frábærum ú tsetningum og sungnar af þessari stórkostlegu söngkonu. Verð CD 1.690, LP 1.390, MC 1.390. Ýmsir - l'm Your Ean Þekktarhljómsveitir (t.d. Pixiesog R.E.M.) leika lög LeonardsCohen i eigin útsetningum. Verð CD 1.690, LP 1.390, MC 1.390. NEILDIAMOND Lovesape j Pieil Diamond - Lovescape Meil Diamond sendir eingöngu frá sér híjgæðatónlist. Þessi plata er með þvi allra besta. Verð CD 1.690, LP 1.390, MC \ 1.390. Mariah Carey - Emotions Þeir eru enn nokkrir sem ekki hafa fattað hve frábær þessi plata er. Út með fattarana strax, gott fólk! Verð CD 1.690, LP 1.390, MC 1.390. AÐRAR GOÐAR - MEÐAL ArSMARRA Rush - Roll the Bones Thompson Twins - Queer Public Enemy - Apocalypse Dire Straits - On Every Street Pixies - Tromp le Monde Metallica - Metallica Eric Clapton - Live rieil Diamond - Live Weld Placido Domingo - Best of Broadway Texas Tomados - Zone of Our Own Btyan Adams - Waking up the... rtoiscworks - Love versus Money Stevie R. Vaughan - Ciy in the Rain Mötley Crúe - Decade Raiyn White - Ritual of love Red HotChili Pepper-Blood, Sugar... Savatage - Streets PIús 22.967 titlar I viöbót. ÚSÍK hljómplötuverslanir AUSTURSTRÆTI 22 ® 28319 ■ GLÆSIBÆR © 33528 ■ LAUGAVEGUR 24 © 18670 STRANDGATA 37 © 53762 • ÁLFABAKKA 14 MJÓDD © 74848 ■ BORGARKRINGLAN © 679015

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.