Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1991, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991. Veðurhorfur næstu daga: Kalt og bjart en hlýn- ar er á líður vikuna Þá höfum viö fengiö að kynnast gamla vetri konungi og skapvonsku hans. Sá gamli hefur örlítið skvett úr klaufunum og sýnt í sér tennum- ar, sérstaklega á Vestfjörðum og Norðurlandi síðustu daga. Kuldaboli sjálfur hefur líka komið og bitið all- vel í kinnar alls staðar á landinu og ekki er útlit fyrir að hann víki næstu daga, alltént ekki fyrr en á mánudag eða þriðjudag. Veðrið verður ekkert verulega slæmt næstu daga og ekki mun snjóa neitt að ráði nema á Norð- urlandi. Suðvesturland í Reykjavík verður eins stigs frost á morgun og hálfskýjað en á sunnu- dag verður heiðskírt og hiti við frost- mark. Það er spáð 3 stiga hita og hálfskýjuðu á mánudaginn en hitinn kemst upp í 5 stig á þriðjudag og þá verður alskýjað. Það fer síðan að rigna úr þessum skýjum á miðviku- dag með 4 stiga hita. í Keflavík verður svipað veður, á morgun verður hiti við frostmark og hálfskýjað, á sunnudag eins stigs hiti og heiðskírt. Hið besta -veður. Á mánudaginn er spáð alskýjuðu og 4 stiga hita en heilum 6 stigum á þriðjudag og súld. Á miðvikudaginn rignir með 5 stiga hita. Vestfirðir Á Galtarvita verður 2 stiga fróst á morgun og skýjað en á sunnudag eins stigs frost og hálfskýjað. Það verður áfram skýjaö á mánudag og eins stigs hiti, svo og á þriðjudag nema þá verður 3 stiga hiti. Á mið- vikudaginn fer svo að rigna með 4 stiga hita. Norðurland Það verður kalt á Norðurlandi um helgina. Á morgun verður 3 stiga frost á Akureyri og snjókoma en á sunnudag fer frostið niður í 2 stig og það verður hálfskýjað. Það skýjafar helst áfram á mánudag en hitinn fer upp í eitt stig. Á þriðjudaginn er spáð alskýjuðu og 3 stiga hita og á mið- vikudag rigningu og 4 stiga hita, hvorki meira né minna. Austurland Á Egilsstöðum verður eins stigs frost á morgun og skýjað. Sama „froststig" verður á sunnudag en það er spáð heiðskíru veðri. Á mánudag verður hitinn við frostmark og hálf- skýjað. Hálfskýjaða veðrið verður líka á þriðjudag en þá er búist við 2 stiga iúta og á miðvikudaginn er áætlað að það verði súld með 4 stiga hita. Á Hjarðarnesi verður hiti við frost- mark á morgun og hálfskýjað en eins stigs frost á sunnudag og heiðskírt. Hálfskýjað verður á mánudag og þriðjudag og 2-5 stiga hiti en á mið- vikudag verður súld og 5 stiga hiti. Suðurland Það verður frostlaust í Vestmanna- eyjum næstu viku. Á morgun verður þar eins stigs hiti og hálfskýjað, á sunnudag sami hiti en heiðskírt. Á mánudaginn verður alskýjað og 4 stiga hiti, þriðjudagur með sama skýjafar en 6 stiga hita og það verður súld á miðvikudag. Útlönd í Ósló er kalt, 2 stiga frost og snjór, og sama má eiginlega segja um allar aðrar borgir í Skandinavíu. Í-London er 4 stiga hiti og skýjað en í Madríd á Spáni er hitinn þó 18 stig og þar er hálfskýjað. í New York er 14 stiga hiti og súld og í Los Angeles er 26 stiga hiti og alveg heiðskírt. Galtarviti - , \ ‘> t 1 s \ V rw w ^ -3" Sauðárkrókur ., Akureyri ** * o Q * * ** X'N Egilsstaðir Reykia»ik Kirkiub»i.,klaustar e,.® Hjarðarnes 4 0° Vestmannaeyjar LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Sólskin á köflum og éljagangur hiti mestur -1° minnstur -5° Sólskin en svalt í veðri hiti mestur 0° minnstur -6° Þykknar upp og fer hlýnandi hiti mestur +3° minnstur -2° Skýjað og jafn- vel skúraleiðingar hiti mestur +5° minnstur +1° Kólnandi með regni eða éljum. hiti mestur +4° minnstur -1° Veðurhorfur á íslandi næstu daga Um helgina verður kalt í veðri á höfuðborgarsvæðinu en fremur sólríkt. Fólk ætti þó að klæða sig vel því að búast má við nepju. Heldur kalt verður fyrri hluta vikunnar með vægu nætur- frosti en fer svo hægt hlýn- andi með einhverri úrkomu. Sömu sögu er að segja um landsbyggðina. Þar verður fremur bjart og kalt um helg- ina með vægu næturfrosti þrátt fyrir að það gæti orðið töluvert inn til landsins. Síð- ar í vikunni þykknar upp og víða verður súld og jafnvel rigning á annesjum. í sem fæstum orðum geta landsmenn vel við unað. STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri -3/-5sn -2/-5hs 1/-3hs 3/0as 4/-1 ri Egilsstaðir -1/-4sk -1/-7he 0/-4hs 2/-2hs 4/0sú Galtarviti -2/-5sk -1/-4hs 1/-2as 3/1 as 4/-2ri Hjarðarnes 0/-5hs -1/-6he 2/-3hs 5/0hs 5/2sú Keflavflv. 0/-4hs 1/-3he 4/0as 6/3sú 5/1 ri Kirkjubkl. -1/-5hs 0/-7he 2/-3hs 4/1 as 5/0sú Raufarhöfn -2/-4sn -2/-6he 0/-3hs 2/-1as 3/0sn Reykjavík -1/-5hs 0/-6he 3/-2hs 5/1 as 4/-1ri Sauðárkrókur -2/-5sn -2/-6he 2/-2hs 3/-1as 3/-1ri Vestmannaey. 1/-4hs 1/-3he 4/1 as 6/2as 6/1 sú Skýringar á táknum o he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 0 hs - hálfskýjað sk - skýjað as - alskýjað ri - rigning *** sn - snjókoma ^ sú - súld 9 s - Skúrir oo m i - Mistur = þo - Þoka þr - Þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 21/1 Ohs 20/9he 20/1 Ohs 16/6hs 16/5he Malaga 24/14he 22/13he . 22/12he 14/4hs 13/3hs Amsterdam 6/1 ri 7/2as 3/1 sn 8/1 hs 9/4hs Mallorca 13/7hs 13/6he 15/7hs 13/6sú 12/5ri Barcelona 13/6hs 14/4he 14/7as 13/3hs 14/2he Miaml 28/19hs 27/19he 27/18he 29/20SÚ 27/19þr Bergen 7/1 sn 4/2as 4/0hs 8/4as. 10/5sú Montreal 4/-4as 3/-4as 2/-7he 3/-5he 2/-5he Berlín 3/-1sn 5/1 as 4/0as 4/-2h af.. 5/-4he Moskva 8/4sk 8/3as 8/4as 7/2as 6/1 sú .Chicago 8/1 sk 4/-2hs 1/-3sn 2/-2sn 1/-2sn New Vork 14/4sú 12/4as 9/2he 9/4as 10/5as. Dublin 6/1 as 6/2sú 5/-2he 10/1 he 9/4as Nuuk -1/-7IS 1/-4hs 2/-3sn 2/-4sn 1/-5hs Feneyjar 5/2ri 9/0hs 9/-2hs 10/-2hs 11/-3he Orlando 26/16hs 26/14he 24/12he 26/18sú 24/17þr Frankfurt 3/-1sú 7/1 hs 4/0sn 6/-2hs 8/-1he Osló 2/1 sn 4/-1sn 3/-4hs 4/-2hs 5/0as Glasgow 4/0as 4/1 sú 4/-1 he 9/2he 11/4as París 5/-1sk 6/-2hs 6/1 sú 6/-2hs 7/-2he Hamborg 5/0sn 6/1 as 3/0sn 7/1 hs 10/3as Reykjavík -1/-5hs 0/-6he 3/-2hs 5/1 as 4/-1 ri Helsinki 6/2sú 3/0sn 2/-1hs 3/-1 sn 4/1 as Róm 11/7ri 11/3hs 12/3he 11/4sú 10/3as Kaupmannah. 2/0sn 3/0sn 3/-1sn 5/0as 6/2sú Stokkhólmur 2/-4sn 0/-3sn 1/-4hs 2/-4sn 4/-1as London 4/0sk 6/0hs 4/0sn 7/-2he 9/3hs Vín 5/2as 7/-1as 6/0as 5/-3hs 6/-4hs Los Angeles 26/13he 24/11hs 25/12he 26/13he 24/14hs Winnipeg -2/-11 hs -3/-1 Ohs 0/-5as 3/-4as 2/-2as Lúxemborg 3/-1sú 6/0as 4/1 sn 7/-3hs 8/1 hs Þórshöfn 6/1 as 7/2sú 7/1 hs 6/3as Madríd 18/2hs 17/1he 16/7hs 12/-1hs 13/-2he Þrándheimur 8/1 sn 3/-1sn 2/-2hs 5/2sú 6/3as

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.