Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1991, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991
13
Sviðsljós
Þekktir
listamenn
í íslensku
operunm
Rafn Jónsson hljómlistarmaöur,
eða Rabbi eins og hann er kallaður,
hélt útgáfutónleika í íslensku Óper-
unni í síðustu viku ásamt fjölmörg-
um af okkar bestu söngvunnn og
hljómlistarmönnum.
Tilefnið var útkoma hljómplötunn-
ar Andartak sem gefin er út til
styrktar lömuðum og fötluðum og til
stofnunar á sjóði til rannsóknar á
sjúkdómnum MND. Yfir 40 lista-
menn koma fram á plötunni.
Á tónleikunum voru leikin lög af
hljómplötunni en Rabbi taldi þar
einnig í nokkur gömul Grafíklög.
Hljómsveitin Hvítir hrafnar lék fyrir
gesti en hljómleikarnir voru bæði
hljóðritaðir og kvikmyndaðir.
. v:-' - V-- ■ ■
Hljómsveitin Hvítir hrafnar sá um allan undirleik en hana skipuðu margir af okkar bestu hljóðfæraleikurum.
DV-myndir S
Rabbi sá um trommurnar um kvöld- Helgi Björnsson úr Sólinni tók lagið
ið enda þar á heimavelli. en hann er einn af þeim fjölmörgu
listamönnum sem syngja á plötunni
Andartak.
Starfsmenn Steina hf.:
Neita að raka sig og klippa
„Við höfum svo mikla trú á ís-
lensku útgáfunni sem við erum með
að við ætlum okkur ekki að skerða
hár okkar né skegg fyrr en við höfum
selt 100 þúsund eintök allt í allt á
þessu ári,“ sagði Steinar Berg í sam-
tah við DV en starfsmenn hans eru
að verða fúlskeggjaðir um þessar
mundir.
Steinar nefndi til samanburðar að
heildarplötusalan hjá fyrirtækinu í
fyrra hefði verið 75 þúsund eintök.
„Við höldum aö þetta sé raunhæft.
Salan á árinu hingað til hefur verið
35 þúsund eintök þannig að við þurf-
um að selja 65 þúsund í viðbót. Það
er mjög mikið samt sem áður en við
höldum að þetta takist."
Með „við“ á Steinar við alla sölu-
og lagermenn fyrirtækisins í sölu-
og markaðsdeild en þeir vonast til
að ná markmiðinu fyrir 15. desember
svo að þeir geti rakað sig og khppt
fyrir jóhn.
„Það eru ákveðin hegningará-
kvæði sem við þurfum að ganga í
gegnum ef þetta tekst ekki. Þá á að
loka okkur inni í herbergi með stór-
hljómsveit Höskuldar Höskuldsson-
ar,“ sagði Steinar.
Fyrir þá sem hafa ekki heyrt í
þeirri hljómsveit sagði Steinar þá
ekki geta ímyndað sér hvers lags
kvöl það er að þurfa að hlusta á hana
í heha dagstund.
„Þetta er eins konar innanhúss-
hljómsveit sem fyrrum starfsmaður
okkar er í. Hann starfar nú fyrir
Skífuna þannig að hann er örugglega
tilkipphegur að hegna okkur,“ sagði
Steinar að.lokum.
Steinar Berg, i miðið, ásamt sölu- og lagermönnum sinum. Það verður fróð-
legt að sjá hvernig þeir líta út um jólin. DV-mynd BG
TILBOD!
Pottasett kr. 8.990
ItiO*; US'IAMII
■ .
í HÆSTA GÆOAFU
GÆÐASTÁL
Tvöfaidirbotnar
faV.egaSagaóuf
vatnsKetlii úf
.vöndudugæðastan
•vðins'. Hann ar ínao
[tVðfOÍOuTDO'
'i getðir eidavéfó 03
[ et miog orkuspa'
1 rancíi. Handtang og
Iflautustútur
I e'mangtandi .
laeívieini.semþoi.t
Ivei hita.
|pÖntunamr.350.7Tu
Eidhúsáhöld
«| A Fyrir Kröfuharda
Þetta frábæra pottasett uppfyllir
ströngustu kröfur um efni og vöruvöndun:
Vandað gæðstál og allir pottar meó
tvöföldum botni, sem leiðir hitann mjög
vel. Hentar fyrir allar gerðír eldavéla. Eru
med handföngum, sem þola að fara i
bakaraofn. Mjög auðveldír í umhirðu. Tveir
af hvorri gerð, lágir og háir suðupottar 016
og 0 20 cm, einn skaftpottur 016 cm, ein
skál til að hræra í, á hritKilaga stativi
016 cm, einn þeytari 30 cm, tvær skálar
016 og 018 cm og sósusigti 015 cm.
A!Is 10 hlutir. Pontunamr. 066.410
Vandaðut vatnsketili.
1.0 iitrar.
lAðeins w *
RYÐFhíTT
GÆÐASTÁL
1
Quelle
STÆRSTA PÚSTVERSLUN EVRÓPU
VERSLUN OG AFGREIÐSLA, HJALLAHRAUNI 8, HAFNARFIRÐI
SÍMI 91-50200